IÐAN fræðslusetur - ársskýrsla 2012 - 2013

Page 17

Nýjungar í bygginga- og mannvirkjagreinum Á starfsárinu voru haldin nokkur ný námskeið sem hafa verið í undirbúningi á vegum bygginga- og mannvirkjasviðs. Boðið

námskeiða voru kennd fjölmörg eldri námskeið. Áfram var haldið víðtæku samstarfi við Vinnueftirlitið um réttindanámskeið og námskeið á sviði öryggis og vinnuverndar.

var upp á námskeið um asfaltþakpappa í samvinnu við BYKO.

Námskeið í bygginga- og mannvirkjagreinum voru haldin víða

Einnig var haldið námskeið um heimasíður fyrir fagmenn. Í

á landsbyggðinni m.a.: Borgarnesi, Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri,

samvinnu við Endurmenntun Lbhí voru haldin námskeið um

Egilsstöðum, Reyðarfirði og Selfossi.

húsgagnagerð úr skógarefni og torf- og grjóthleðslur. Haldið var námskeið um dagsbirtu og vistvæna lýsingu sem var afurð Vistmenntarverkefnisins sem IÐAN var aðili að. Það var haldið í samvinnu við Rafiðnaðarskólann.

Kennd voru námskeið

Nýjungar í matvæla- og veitingagreinum Á tímabilinu voru haldin 20 námskeið þar sem áhersla var

um gæðakerfi fyrir einyrkja og undirverktaka en áður var í

lögð

boði stærra námskeið um gæðakerfi í byggingariðnaði. BIM

nokkur námskeið haldin fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu.

á námskeið fyrir fagfólk í greinunum. Auk þess voru

(Building Information Modeling) er ný aðferðafræði við hönnun

Framboð námskeiða einkenndist af nýjungum t.a.m. kjötmati. Í

mannvirkja þar sem sett er upp þrívítt líkan af mannvirkjum.

framreiðslu var áhersla lögð á vínfræði, bæði almenn námskeið

Á námskeiði um BIM var þátttakendum kennt að nota

og framhaldsnámskeið en samtals sóttu um 50 þátttakendur

skoðunarforrit til að skoða teikningar. Ný byggingareglugerð tók

þau. Námskeið voru haldin um nýjungar í bakstri og bakaraiðn

gildi á árinu og voru haldin námskeið til að kynna hana. Boðið

og eins í matreiðslu. Haldin voru námskeið um mat og næringu,

var upp á nýtt námskeið um hljóðvist í húsum sem skiptir orðið

notkun og nýtingu á Microsoft Excel í kjötvinnslum, um kalda

mjög miklu máli varðandi frágang. Einnig var haldið námskeið um frágang rakavarnarlaga í timburhúsum. Auk þessara

ÁRSSKÝRSLA 2012 - 2013

17


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.