Land og Saga 1. tölublað 10. árgangur

Page 119

ANNAR HEIMUR

Ingibjörg segist hafa verið orðin þreytt á að vera í Danmörku og vinnu sinni þar og segir að hún hafi verið heppin þegar starfsmaður hjá flugmálayfirvöldum á Grænlandi hafði samband við hana árið 2010 og spurði hvort hún hefði áhuga á að sækja um nám í flugumsjón. „Mér leist ekki á það strax. Mér fannst ég vera orðin svo gömul,“ segir Ingibjörg sem var þá 48 ára. „Hann sannfærði mig um að þetta væri ekkert mál; sagði að þeir hjá flugmálayfirvöldum hefðu fylgst með mér á sumrin þegar ég var að vinna á Grænlandi og að ég væri með það sem þyrfti.“ Ingibjörg fór í inntökuprófið og náði því. Hún flutti síðan til Grænlands haustið 2010, stundaði námið í Nar- ta er eins og lítið fjall og það er eins sarsuaq en var í starfsþjálfun í Nuuk. og einhver hafi tekið fjallið og sleppt „Flugmálayfirvöld höfðu sagst ætla því út í Baffinflóa.“ Ingibjörg kom til að borga fyrir mig námið, húsnæði Upernavik í janúar 2011. „Þetta er og fæði á meðan ég væri í náminu draumaheimur. Þetta er annar heimur.“ gegn því að ég ynni hjá þeim allavega Íbúar tóku vel á móti Ingibjörgu sem í tvö ár. Þeir sendu mig eftir útskrift segir að Grænlendingar séu almennt til eyjarinnar Upernavik sem er á 72. mjög elskulegt og gestrisið fólk. breiddargráðu norðlægrar á vestur„Þegar einhver á eyjunni veiddi strönd Grænlands og er þetta næst hval eða ísbjörn var alltaf haft samsíðasta stopp fyrir norðurpól. band við mig og ég spurð hvort ég væri Upernavik er lítil eyja sem er um 2x4 búin að fá kjöt eða spik. Ég var tekin kílómetrar og 130 metrar á hæð. Þet- inn í samfélagið.“ -SJ

Það er mjög jákvæð og sterk orka á Grænlandi, þar er náttúrutenging en á sama tíma mjög sterk tenging við nútímann.“ www.landogsaga.com | 119


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.