Land og Saga 1. tölublað 10. árgangur

Page 116

LAND & SAGA

Flugfélag Íslands FLOGIÐ TIL FIMM ÁFANGASTAÐA Á GRÆNLANDI

F

hægt að finna áhugaverða veitingastaði og kaffihús, fara á listasafn, tónleika eða kvikmyndahús og fyrir náttúruunnendur má nefna skipulagðar ferðir. Flogið er til Kangerlussuaq yfir sumartímann. Um 25 kílómetra malarve­ gur liggur að Grænlandsjökli og á svæðinu má sjá sauðnaut en svo eru margir sem kjósa að sigla á kajak og nýta sér ferðaþjónustufyrirtæki á svæðinu til að upplifa stórkostlega náttúruna enn frekar. Ilulissat er orðinn einn helsti áfangastaður ferðamanna á Grænlandi en 56 kílómetra langur ísfjörðurinn er á heimsminjaskrá UNESCO. Hundasleðaferðir á svæðinu eru vinsælar á meðal ferðamanna og svo skipuleggja nokkrar ferðaskrifstofur á svæðinu skoðunarferðir.

lugfélag Íslands flýgur til fimm Qaqortoq og Nanortalik. Suður-Grænáfangastaða á Grænlandi. Það land er ákjósanlegur staður fyrir þá sem er Kulusuk, Narsarsuaq, Nuuk, hafa áhuga á sögu Inúíta eða norrænna manna, hafís, steintegundum, skot- og ÓSNORTIN NÁTTÚRA Kangerlussuaq og Ilulissat. Kulusuk er á austurströnd Grænlands stangveiði sem og stórbrotnu landslagi. „Aðsókn ferðamanna til Grænlands heog tekur flugið frá Reykjavíkurflugvelli Aðrir áfangastaðir Flugfélags Íslands fur verið að aukast,“ segir Guðmundur um tvo tíma. Hægt er að upplifa gamla, eru á vesturströndinni. Óskarsson, markaðsstjóri Flugfélags ÍsNuuk er höfuðstaður Grænlands og lands. Flogið er til sumra áfangastaðangrænlenska veiðisamfélagið í þorpinu með litskrúðugu húsunum og borgarís- jafnframt elsti bærinn í landinu. Nútí- na á Grænlandi frá Keflavíkurflugvelli malegur arkitektúr er farinn að einken- en stór hluti farþega er erlendur og þanjakar lóna fyrir utan. Narsarsuaq er á Suður-Grænlandi na bæinn hvort sem það eru háhýsin, nig má tengja flug þeirra til Íslands við og er þaðan stutt til bæjanna Narsaq, háskólinn eða menningarhúsið. Þar er flugið til Grænlands.

GUDMUNDUR ÓSKARSSON

116 | www.landogsaga.com


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.