Land og Saga 1. tölublað 10. árgangur

Page 105

Suðurland

en skilið hefur hún eftir hjallana báðum megin í dalnum og þeir eru þögult vitni um það sem gerst hefur.“ Hefur nafnið Fjaðrá oft vafist fyrir mönnum því samkvæmt sögusögnum bar áin heitið Fjarðará í upphafi en hvorki er né hefur verið nokkur fjörður þarV-Skaftafellssýslu na a.m.k. á sögulegum tíma... Hlíðarnar báðum megin Fjaðrár eru gróni vaxnar, en framan við þær sést fram á úfið SkafJónsson jarðfræðingur sem hefur rann- táreldahraunið sem hefur hrakið Skaftá sakað og skrifað um jarðfræði Vestur- upp að hlíðinni og þar rennur Fjaðrá í Skaftafellssýslu, m.a. í Árbók Ferðafé­lags hana í allri sinni dýrð. Ekki eru þó allir sem kjósa að njóta Íslands 1983, segir þar svo um gljúfrið stórfengleika Fjaðrárgljúfurs neðan frá og umhverfi þess: „Þegar jökull hörfaði af þessu svæði farvegi árinnar, enda er auðvelt að fara myndaðist stöðuvatn í dalnum bak við um gönguslóða sem liggur spölkorn frá bergþröskuld. Það hafði afrennsli eftir gljúfurbarminum. Vilja ferðamenn þó farvegi þar sem nú er Fjaðrárgljúfur. Sú helst ganga út á ystu brúnir gljúfursins á byrjaði að sverfa niður þröskuldinn og í leit að sem bestum útsýnisstöðum en jafnframt báru jökulárnar möl og sand vissara er að fara varlega enda um 100 fram í dalinn og fylltu hann að lokum metrar niður þar sem dýpst er. (Nú vill svo til að síðla árs í fyrra birtist svo að áin rann þar um aura og sanda. Vafalaust hefur runnið þarna mikið vatn mynd af söngstirninu Justin Bieber - á á síðjökultíma. Eftir því sem áin náði nærbuxunum einum fata - í Fjaðrárgljúfri. að sverfa þröskuldinn dýpra tók hún til Þótti við hæfi að mynda kappann þar, er við að grafa setlögin sem hún hafði áður hann sat fyrir í undirfataauglýsingu Calvin skilið eftir í dalnum. Að því er hún enn, Klein nokkurs, tískuframleiðanda.) -SP

FJAÐRÁRGLJÚFUR

Fjaðrárgljúfur, Skaftárhreppi,

E

itt fegursta gljúfur Íslands hlýtur að vera Fjaðrárgljúfur í Vestur-Skafta­fell­ssýslu. Stórfenglegt þykir á að líta þegar gengið er eftir árbotninum og helst gapað upp í loftið á meðan Fjaðrá leikur fæturna lygnum straumi, þó ekki lengra en svo sem upp að hnjám. Tilkomumiklir gljúfurveggirnir minna helst á fjallakirkju þar sem mosi og móberg leika stórt hlutverk og ævintýraveröld þegar ekki sést í nema heiðan himin fyrir ofan. Eftir nokkra göngu er hægt að komast inn í enda gljúfursins, æja og virða fyrir sér ána sem fellur niður í gljúfrið í fallegum fossum. Telja fróðir menn að Fjaðrárgljúfur hafi myndast á síðjökultíma fyrir um það bil níu þúsund árum síðan. Jón

www.landogsaga.com | 105


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.