
1 minute read
Reið SKóli Martinu
Sumarnámskeið fyrir börn 5-16 ára
Námskeiðið er 1 vika, 1,5 klst á dag. Börnunum er skipt í hópa eftir aldri og reynslu. Kennsla fer fram mánudag - föstudag og síðasta daginn höfum við gaman, búum til leiki með hestinum og grillum pylsur með foreldrum og systkinum.
Námskeið 1: 26. júní - 30. júní HELLA
Námskeið 2: 3. júlí - 7. júlí HVOLSVÖLLUR
Námskeið 3: 10. júlí - 14. júlí HVOLSVÖLLUR
Verð: 18.000
Kvöldnámskeið fyrir fullorðna
Langar þig að rifja upp hestamennskutakta?
Allir velkomnir að prófa, góðir og traustir hestar. Við byrjum í reiðhöllinni og förum saman út í sumarkvöldin.
3.-7. júlí, öll kvöld, 18 - 19.30 HVOLSVÖLLUR - Fullbókað
Ný námskeið á Hellu 26. júní - 30. júní. Verð 18.000
Reiðnámskeið á Mið-Grund, (7-16 ára)
Langar þig í smá ævintýri? Fyrir þau sem eru örugg á hesti og farin að ríða sjálf. Við munum vaða yfir ár, fara upp fjöll og njóta þess að vera á hestbaki saman í sveitinni.
16. -20. ágúst, 1,5 klst að degi til. Verð 18.000 Frekari upplýsingar hjá Martinu Holmgren, martina.holmgren@gmail.com, 7897510.
Skráningar fara fram á www.sportabler.com/shop/geysir
Fréttamolar F rá l
andsvirkjun