
2 minute read
Æskulýðssýning Geysis
Rangárhöllin – Hellu
Mánudaginn 1. maí kl. 11:00
Þá er komið að stóra deginum !
Æskulýðssýning Hestamannafélagsins Geysis verður haldin í Rangárhöllinni á Hellu 1. maí næstkomandi.
Í vetur eru búin að vera reiðnámskeið hjá börnum
3-18 ára og nú er komið að því að þau sýni okkur listir sýnar.
Frítt er inn!
Á staðnum verða seldar léttar veitingar sem renna í sjóð æskulýðsdeildarinnar svo áfram sé hægt að halda úti öflugu starfi.
Hvetjum alla til að taka daginn frá og njóta með okkur.
Æskulýðsnefnd Geysis
Árbæjarkirkja
Fermingarmessa 1. maí, kl. 13.00.
Fermdur verður: Melkíor Almar Ólafsson, Sléttalandi.
Sóknarprestur
Skoðunarstöðin á Hvolsvelli
Sími 570 9211
Opnunardagar í maí:
15. til 17., 19. og 22., 24. til 31.
- þegar vel er skoðað -
Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á
Búkollu er dreift frí TT inn á öll heimili í rangárvallaog Vestur-Skaftafellssýslu
Rúðuskipti-rúðuviðgerðir ásamt annarri þjónustu við bílinn þinn.
Vinnum fyrir öll tryggingafélög og höfum mikinn metnað fyrir því sem við gerum í okkar starfi.
Tímapantanir í síma 487-5995, email amglyngas5@gmail.com eða á FB."
AMG-Bílrúður ehf og Lyngás 5 ehf
Auglýsing um skipulagsmál í Mýrdalshreppi
Skipulags og byggingarfulltrúi
Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögu.
Skammidalur 2 - Deiliskipulagstillaga
Deiliskipulagið nær yfir 1 ha. svæði og gerir ráð fyrir núverandi byggingum svæðisins auk þess sem skilgreindar eru frekari byggingarheimildir innan þess.Gert er ráð fyrir 2 lóðum innan svæðisins.
Tillaga þessi liggur frammi hjá fulltrúa skipulags- og byggingarmála í
Mýrdalshreppi Austurvegi 17, 870 Vík og á heimasíðu Mýrdalshrepps www.vik.is frá 26. apríl til og með 7. júní 2023.
Athugasemdum ef einhverjar eru skal skila skriflega á skrifstofu
Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík eða í tölvupósti á bygg@vik.is.
Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út miðvikudaginn
7. júní 2023.
George Frumuselu
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Mýrdalshreppur
Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþingi eystra
Breyting á deiliskipulagi á Eystra-Seljalandi F2 og F3, Rangárþingi eystra
Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti tillögu að breytingu á deiliskipulagi á Eystra-Seljalandi F2 og F3 á fundi sínum þann 13.04.2023. Tillagan var auglýst frá 13. júlí 2022 með athugasemdarfresti til 24. ágúst 2022. Gerðar hafa verið lagfæringar á tillögunni, eftir því sem við á, í samræmi við athugasemdir og ábendingar sem bárust á auglýsingatíma tillögunnar. Öllum þeim sem komu með athugasemdir við tillöguna, hefur nú þegar verið send niðurstaða sveitarstjórnar. Niðurstaða sveitarstjórnar er hér með auglýst í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breyting á deiliskipulagi á Rauðsbakka, Rangárþingi eystra
Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti tillögu að breytingu á deiliskipulagi á Rauðsbakka á fundi sínum þann 13.04.2023. Tillagan var auglýst frá 26. október 2022 með athugasemdarfresti til 7. desember 2022. Gerðar hafa verið lagfæringar á tillögunni, eftir því sem við á, í samræmi við athugasemdir og ábendingar sem bárust á auglýsingatíma tillögunnar. Öllum þeim sem komu með athugasemdir við tillöguna, hefur nú þegar verið send niðurstaða sveitarstjórnar. Niðurstaða sveitarstjórnar er hér með auglýst í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
F.h. Rangárþings eystra Guðmundur Úlfar Gíslason
Skipulags- og byggingarfulltrúi