1 minute read

og Dís Hársnyrtistofa á Hvolsvelli

sameina krafta sína til að leggja Brynju Ósk Rúnarsdóttur lið í söfnun til styrktar Sigurhæðum, en það gerir hún í minningu móður sinnar Þórdísar Óskar.

Mánudaginn 24. apríl kl 17 munum við byrja að klippa á Hárstofunni á Hellu og verðum fram á kvöld.

Öll innkoma mun renna óskipt til söfnunarinnar.

Þar verða einnig vel með farin notuð föt til sölu og hvetjum við ykkur til að leggja söfnuninni lið með því að gefa flíkur. Fatasalan mun standa fram til 14. maí.

Við gerum þetta saman og hvetjum ykkur til að koma og leggja þessu þarfa og góða málefni lið.

Ekki verður tekið við tímabókunum á þessum viðburði, það á bara að mæta á staðinn.

Hlökkum til að sjá ykkur!

AnnaGunna, Andrea, Bryndís, Dórothea, Gréta og Poula.

Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþingi eystra

This article is from: