
1 minute read
Æskulýðssýning Geysis
1. maí Rangárhöllin á Hellu
Pollar, börn, unglingar og ungmenni að sýna afrakstur vetrarstarfsins sem hefur verið í gangi á starfssvæði Hestamannafélagsins Geysis.
Hestamannafélagið Geysir býður öllum að koma og horfa á sýninguna og taka þátt í þessum hátíðarhöldum með okkur.
Nánar auglýst síðar
Æskulýðsnefnd Geysis
Fjölskylduhátíð Loftbolta.is
Fimmtudaginn 20. apríl ætlum við að fagna því að sumarið sé að bresta á með blíðu.
Við blásum upp boltana okkar og hoppukastala við sparkvöllinn kl 14:00.
Kl. 17:00 töppum við svo loftinu úr því þá kemur
Lalli Töframaður og skemmtir ungum sem öldnum.
Lava 47 verður á staðnum og þeytir sjóðheitum pizzum í svanga og við verðum með ískalt krap meðan að byrgðir endast!
Sjáumst sem flest!
Okkur langar að þakka öllum þeim sem gerðu það mögulegt að halda þessa hátíð!
Skoðunarstöðin á Hvolsvelli
Opnunardagar í apríl: Sími 570 9211
3.til 5. - 18. og 19., 21. 24. til 28.
- þegar vel er skoðað -
Hárstofan á Hellu
