8.tbl. 2023 - 23. febrúar

Page 5

Búkolla

23. febr. - 1. mars · 27. árg. 8. tbl. 2023

Kynning á vindorkugarði

á Grímsstöðum 2 í Meðallandi

Qair Iceland ehf. áformar að reisa vindorkugarðinn Grímsstaðir 2 í Meðallandi.

Vegna vinnu á umhverfismati vindorkugarðsins verður haldinn kynningarfundur og eru íbúar og hagsmunaaðilar hvattir til að mæta og kynna sér verkefnið. Fjallað verður um stöðu undirbúnings og mat á umhverfisáhrifum verkefnisins.

Matsáætlun er nú í kynningu og má nálgast hana á vef

Skipulagsstofnunar (www.skipulag.is).

Kynningarfundurinn verður haldinn fimmtudaginn 2. mars næstkomandi kl. 20:00 á Hótel Klaustri.

Á fundinum verður boðið upp á kaffi og léttar veitingar.

Rúðuskipti-rúðuviðgerðir ásamt annarri þjónustu við bílinn þinn.

Vinnum fyrir öll tryggingafélög og höfum mikinn

metnað fyrir því sem við gerum í okkar starfi.

Tímapantanir í síma 487-5995, email amglyngas5@gmail.com eða á FB."

AMG-Bílrúður ehf og Lyngás 5 ehf

Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mán-föst. 9-12 og 13-16

Helgihald í Oddaprestakalli sunnudaginn 26. febrúar

Sunnudagaskóli kl. 11:00 í

Safnaðarsalnum á Hellu

Guðsþjónusta

í Oddakirkju kl. 13:00 Sr. Elína

Aðalfundur Rauða krossins í Rangárvallasýslu

Aðalfundur Rauðakrossdeildar Rangárvallasýslu verður haldinn miðvikudaginn 8. mars kl. 20.00

Í félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli

Dagskrá fundarins:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

2. Skýrsla stjórnar um starf deildarinnar á liðnu starfsári.

3. Áritaður og skoðaður ársreikningur lagður fram til afgreiðslu.

4. Framkvæmdaáætlun og fjárhagsáætlun fyrir yfirstandandi ár lagðar fram til kynningar.

5. Kosning deildarstjórnar.

6. Kosning skoðunarmanna og varamanna þeirra.

7. Önnur mál.

Kjörgengir í stjórn og atkvæðarétt hafa allir félagar, 18 ára og eldri, sem greiddu félagsgjöld fyrir árslok 2022. Fundurinn er opin öllum félagsmönnum og sjálfboðaliðum með sjálfboðaliðasamning. Kosningar í allar trúnaðarstöður deildarinnar eru leynilegar sbr. 9.tl. 19.gr. laga Rauða krossins á Íslandi.

Stjórnin

Aðalfundur Samherja

félags eldri borgara í Mýrdal verður haldinn á Hótel Kötlu fimmtudaginn 2. mars n.k. kl. 15.00

Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar og dagskrá skemmtinefndar. Hlökkum til að sjá ykkur.

Nýir félagar 60 + hjartanlega velkomnir.

STJÓRNIN

DEILDAFUNDUR

Sameiginlegur deildafundur Sláturfélags Suðurlands fyrir Rangárvalla-, Holta og Landmanna-, Ása og Djúpárdeildir verður haldinn að Laugalandi í Holtum miðvikudaginn 1. mars kl. 20.30.

Dagskrá fundarins.

Skýrsla forstjóra, Steinþórs Skúlasonar Venjuleg deildafundarstörf.

Veitingar í boði félagsins . Félagsmenn hvattir til að mæta.

Deildastjórar.

Hrossakjötsveisla

karlakór rangæinga heldur sína árlegu

hrossakjötsveislu föstudaginn 3. mars í Hvolnum.

takið daginn frá

Deildarfundur SS

Haldinn að Heimalandi

Fimmtudag 23. febrúar kl. 20:30

Hvammsdeild, Dyrhóladeild, A-Eyjafjalladeild og V-Eyjafjalladeild

A-Landeyjadeild, V-Landeyjadeild, Fljótshlíðardeild og Hvolhreppsdeild

Deildastjórar

Auglýsing um skipulagsmál í Mýrdalshreppi

Skipulags og byggingarfulltrúi

Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst eftir

athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögu.

Reynir - Deiliskipulagstillaga

Deiliskipulagið nær yfir 1,5 ha. svæði og gerir ráð fyrir fjórum parhúsum ætluðum til útleigu auk þess sem gert er ráð fyrir heimild fyrir stækkun núverandi gistiheimilis og hugsanlegri breytingu á fjósi og hlöðu í

ferðaþjónustutengda starfsemi. Gert er ráð fyrir 6 lóðum innan svæðisins.

Tillaga þessar liggur frammi hjá fulltrúa skipulags- og byggingarmála í

Mýrdalshreppi Austurvegi 17, 870 Vík og á heimasíðu Mýrdalshrepps www.vik.is frá 22. febrúar til og með 5. apríl 2023.

Athugasemdum ef einhverjar eru skal skilað skriflega á skrifstofu

Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík eða í tölvupósti á bygg@vik.is.

Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út miðvikudaginn

5. apríl 2023.

George Frumuselu

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Mýrdalshreppur

Félagsleg heimaþjónusta

Leitar þú að gefandi starfi ?

Félags- og Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni í félagslega heimaþjónustu í Rangárþingi .

Einnig vantar starfsmann í sumarafleysingar.

Starfið felst í léttum þrifum og félagslegum stuðningi við fólk í heimahúsum.

Leitað er eftir manneskju sem getur unnið sjálfstætt, starfið krefst hæfni í mannlegum samskiptum, góðrar þjónustulundar, stundvísi og heiðarleika.

Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum.

Starfið hentar jafnt körlum sem konum.

Óskað er eftir sakavottorði.

Almenn ökuréttindi skilyrði og þarf viðkomandi að hafa bíl til umráða.

Starfið er laust frá 1. maí 2023.

Upplýsingar gefur Aðalheiður K. Steinadóttir í síma 487-8125 milli kl. 9 og 15 mánudag, þriðjudag og fimmtudag.

Einnig má senda fyrirspurn á netfangið adalheidur@felagsmal.is

Búkollu er dreift f R ítt inn á ÖLL

heimili í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu

Gallerý pizza

Asískir réttir

þ R iggj A R éttA rækjur, nautavorrúllur og sweetchilli-kjúklingur m/hrísgrjónum súrsætri sósu og soyasósu

afgreitt fyrir tvo eða fleiri) 2.890 kr á mann

S tA ki R R étti R

m/hrisgrjónum súrsæt sósa og soyasósa

Pizza-tilboð

með þremur áleggjum

Verið velkomin

Heimsending á Hvolsvöll og Hellu ef pantað er fyrir kr. 5000 eða meira

rækjur
sweetchillikjúklingur
soyasósu vorrúllur
og soyasósu 2.890 kr Núðlur
soyasósu 2.990 kr núðlur
soyasósu 2.990 kr kjúklingur í ostrusósu m/hrísgrjónum og soyasósu 2.890 kr
m/hrísgrjónum og
m/hrísgrjónum súrsætri sósu
m/kjúkling og hrísgrjónum
með nautakjöti og hrísgrjónum
(aðeins
16"
12"
5.500
H amb OR ga R a R 4 ostborgarar, stór franskar, 2 l. gos 7.490 kr. Nýtt
Nýtt kjúklingaborgari, franskar og kokteilsósa 3.490
hvítlauksbrauð 2 l. gos
kr.
-
kr

Aðalfundur

Leikfélags Austur Eyfellinga

verður haldinn 23. febrúar

í Hvolnum Hvolsvelli kl. 20.00

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf

Umræða um leiklistarverkefni sem framundan eru Framtíð félagsheimilisins Fossbúðar, Skógum

Önnur mál

Allir áhugasamir um leiklist í héraði velkomni.

Stjórnin

Sumarstarf

á Lava Centre á Hvolsvelli

LaVa eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöðin á Hvolsvelli óskar eftir sumarstarfsfólki til að taka á móti gestum sýningarinnar og sjá um afgreiðslu í verslun Rammagerðarinnar og 66° Norður. Þetta er skemmtilegt starf í lifandi alþjóðlegu umhverfi. Leitað er að fólki sem getur unnið frá maí/júní til ágúst/september á 2-3-3 vöktum að jafnaði en hægt er að ræða ýmsar útgáfur af vaktafyrirkomulagi.

Áhugasamir eru hvattir til að senda tölvupóst sem fyrst á info@lavacentre.is eða hringja í síma 699 0799 til að fá frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 3. mars 2023.

Lava Centre óskar eftir húsnæði fyrir starfsfólk

LaVa eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöðin á Hvolsvelli óskar eftir að komast í samband við leigusala í Rangárvallasýslu eða nágrenni sem hafa áhuga á

langtímaleigusamningi. Lava Centre ábyrgist leigugreiðslur.

Áhugasamir geta annaðhvort sent tölvupóst á info@lavacentre.is eða hringt í síma 699 0799 til að fá frekari upplýsingar.

Árbæjarkirkja

Guðsþjónusta

næsta sunnudag 26. febrúar kl. 11.00 f.h.

Súpa í safnaðarheimilinu á eftir.

Sr. Halldóra

Hagakirkja

Guðsþjónusta

næsta sunnudag 26. febrúar kl. 14.00.

kaffi í safnaðarheimilinu eftir athöfn.

Sr. Halldóra

Leikfélag

Rangæinga auglýsir aðalfund!

Nú er lag að hrista okkur

uppúr covid-sleni síðustu

ára og hafa gaman og eru

öll áhugasöm um leiklist og

almenna gleði hvött til að

mæta til spjalls og ráðagerða.

Vonumst til að sjá sem flest. Stjórnin.

Fundurinn verður haldinn

í námsveri Rangárþings ytra mánudaginn 27. febrúar

kl.19:15

Dagskrá fundar:

Venjuleg aðalfundarstörf

Kosning stjórnar

Almennar umræður

Sjónvarpið

10:50 Hm í skíðagöngu

12:30 Fréttir með táknmálstúlkun

12:55 Kastljós

13:20 Hm í skíðagöngu(Sprettganga)

15:00 Útsvar 2017-2018(Hveragerði - Ölfus)

16:25 Hvunndagshetjur

17:00 Sagan frá öðru sjónarhorni

17:15 Landinn

17:45 Fisk í dag

17:55 Tónatal - brot

18:00 KrakkaRÚV

18:01 bakað í myrkri

18:30 Undraverðar vélar

18:43 KrakkaRÚV - Tónlist

18:45 Krakkafréttir

18:50 Lag dagsins(Þú og þeir (Sókrates))

19:00 Fréttir

19:25 Veður

19:30 Ísland - Spánn(Hm karla í körfubolta)

22:00 Tíufréttir

22:15 Veður

22:20 Ljósmóðirin

23:15 Lögregluvaktin

08:00 Heimsókn (8:8)

08:20 grand Designs: Sweden (6:6)

09:05 bold and the beautiful (8547:749)

09:25 best Room Wins (7:10)

10:10 FC Ísland (2:4)

10:40 bbQ kóngurinn (1:6)

11:00 Family Law (3:10)

11:45 Franklin & bash (9:10)

12:25 10 Years Younger in 10 Days (16:19)

13:10 Skreytum hús (1:6)

13:25 Rax augnablik (16:16)

13:35 Heimsókn (22:28)

13:50 The goldbergs (21:22)

14:10 The Heart guy (9:10)

15:05 grand Designs (3:8)

15:50 The masked Singer (8:8)

16:55 Home Economics (1:22)

17:20 Franklin & bash (9:10)

18:00 bold and the beautiful (8547:749)

18:25 Veður (54:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (54:132)

18:50 Sportpakkinn (50:187)

18:55 Ísland í dag (32:265)

19:20 Samstarf (2:6)

19:40 Love Triangle (2:8)

20:35 Vampire academy (8:10)

21:30 NCIS (11:22)

22:15 The Lazarus Project (1:8)

23:00 The Undeclared War (3:6)

23:55 Screw (1:6)

00:45 a Friend of the Family (3:9)

01:35 Succession (7:9)

02:35 magnum P.I. - 03:15 Family Law (3:10)

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 af fingrum fram(Ragnheiður gröndal)

14:20 Hm í skíðagöngu(Skiptiganga karla)

16:00 Enn ein stöðin

16:25 Rökstólar

16:40 Kæra dagbók

17:10 Dýrin mín stór og smá

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Listaninja

18:29 Hjá dýralækninum

18:34 KrakkaRÚV - Tónlist

18:35 Húllumhæ

18:50 Lag dagsins(Nei eða já)

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Kastljós

20:00 gettu betur(FSU - Flensborg)

21:10 Söngvak. - Lögin og flytjendurnir

21:20 Vikan með gísla marteini

22:15 Larkin-fjölskyldan

23:05 barnaby ræður gátuna

08:00 Heimsókn (1:28)

08:15 grand Designs: australia (1:8)

09:05 bold and the beautiful (8548:749)

09:30 best Room Wins (8:10)

10:10 Inside the Zoo (1:8)

11:10 Curb Your Enthusiasm (4:10)

11:45 10 Years Younger in 10 Days (7:19)

12:35 Franklin & bash (10:10)

13:15 DNa Family Secrets (1:3)

14:10 Tala saman - 14:40 bara grín (5:6)

15:05 bbQ kóngurinn (6:6)

15:25 Saved by the bell (2:10)

15:55 Schitt's Creek - 16:20 Stóra sviðið (4:8)

17:20 Franklin & bash (10:10)

18:00 bold and the beautiful (8548:749)

18:25 Veður (55:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (55:132)

18:50 Sportpakkinn (51:187)

19:00 america's got Talent: all Stars (7:9)

20:20 Elizabeth: The golden age

Elizabeth drottning lenti í fjölmörgum áföllum á seinni stigum valdatíðar sinnar. Elizabeth the Golden age er seinni myndin um Elizabet drottningu í túlkun Cate Blanchett.

22:15 Fear and Loathing in Las Vegas

Kvikmyndaútgáfa af hinu sígilda og skynörvandi verki rithöfundarins Hunter S. Thompson um ferðalag yfir þveran vesturhluta Bandaríkjanna

00:10 In the Name of the Father Sannsöguleg stórmynd

02:20 Curb Your Enthusiasm (4:10)

03:00 bara grín (5:6)

06:00 Tónlist

12:00 Dr. Phil

12:40 The Late Late Show

14:20 Love Island

17:40 Dr. Phil

18:25 The Late Late Show

20:10 The bachelor

21:40 Love Island

07:05 Smástund

10:30 gettu betur(FSU - Flensborg)

11:35 Vikan með gísla marteini

12:25 Kastljós

12:40 músíkmolar

12:50 Hm í skíðagöngu(Skiptiganga kv.)

14:00 5 konur - 400 ár - 14:50 Kiljan

15:30 Dagur í lífi - 16:10 Landinn

16:40 Spólað yfir hafið(Fyrri hluti)

17:30 Tónatal - brot(gDRN - malaika)

17:35 Fréttir með táknmálstúlkun

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Fótboltastrákurinn Jamie

18:28 bolli og bjalla

18:45 bækur sem skóku samfélagið

18:52 Lottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Söngvakeppnin 2023

21:15 Kanarí

21:40 Juliet, nakin

23:15 að synda eða sökkva

10:25 mia og ég (17:26)

10:50 Denver síðasta risaeðlan (39:52)

11:00 Denver síðasta risaeðlan (35:52)

11:15 angry birds Stella (11:13)

11:20 angry birds Toons (10:52)

11:25 angelo ræður (22:78)

11:30 bob's burgers (7:22)

11:50 Hunter Street (17:20)

12:15 bold and the beautiful (8544:749)

14:00 Ísskápastríð (1:10)

14:35 Þeir tveir (5:8)

15:25 gYm (4:8)

15:50 masterchef USa (20:20)

16:30 Kórar Íslands (2:8)

17:50 Tónlistarmennirnir okkar (6:6)

18:25 Veður (56:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (56:132)

18:45 Sportpakkinn (52:187)

19:00 Krakkakviss (6:7)

19:25 Jerry maguire - Jerry maguire starfar hjá umboðsskrifstofu fyrir íþróttamenn. Samviskan nagar hann því svik og prettir eru stór hluti starfsins.

21:40 The Quick and the Dead - Hörkuspennandi vestri með Sharon Stone, Gene Hackman og Russel Crowe í aðalhlutv.

23:30 monster Hunter - Artemis höfuðsmaður og hennar tryggu hermenn flytjast yfir í heim sem er handan okkar eigin. Þessi heimur er stórhættulegur

01:10 F9: The Fast Saga - Hættuleg og hröð hasarmynd frá 2021

06:00 Tónlist

11:00 Dr. Phil

13:35 Love Island

14:30 Leicester - arsenal bEINT

18:25 george Clarke's Old House, New H.

20:10 She's Funny That Way - Kvikmynd frá

2014 með Owen Wilson og Jennifer aniston í aðalhlutverkum.

20:40 að

21:10 9-1-1

22:00 Love Island

22:45 american gigolo

23:40 The Late Late Show

00:05 NCIS

00:50 NCIS: New Orleans

01:35 9-1-1

02:20 american gigolo

03:10 Love Island

03:55 Tónlist

23:05 meet the Fockers - Fyrrum CIA leyniþjónustumaðurinn Jack Byrnes fer, eftir að hafa gefið dóttur sinni leyfi til að giftast hjúkrunarfræðingnum Greg Focker, til Miami til að hitta foreldra Greg, herra og frú Focker, sem eru eins ólík Byrnes hjónunum og hugsast getur.

00:25 NCIS

01:10 NCIS: New Orleans

01:55 Law and Order: Organized Crime

02:40 mayor of Kingstown

03:40 Love Island - 04:25 Tónlist

21:40 burnt - Skemmtileg mynd frá 2015 með Bradley Cooper í aðalhlutverki. Matreiðslumaðurinn Adam Jones var í frábærum málum, en klúðraði því öllu með dópneyslu og dónalegri framkomu.

23:20 Fatal attraction - Dan Gallagher er lögfræðingur í New York sem á fallega fjölskyldu, en eyðir einni helgi með ritstjóranum Alex Forrest. Hann lítur á þetta sem skyndik.

01:00 Wild Card

02:30 The accused

04:15 Love Island - 05:00 Tónlist

FIMMTUDAGUR 23. FebRúAR FÖSTUDAGUR 24. FebRúAR LAUGARDAGUR 25 FebRúAR
07:50 barnaefni
Stöð
06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil 12:40 The Late Late Show 13:25 The block 14:20 Love Island 15:05 The bachelor
Dr. Phil
The Late Late Show
Læknirinn í eldhúsinu
2
17:40
18:25
20:10
heiman
- íslenskir arkitektar

Sjónvarpið

07:15 KrakkaRÚV - 10:00 Verksmiðjan

10:30 Innlit til arkitekta - martina Eriksson

11:00 Silfrið - 12:20 Hm í skíðagöngu

13:30 menningarvikan

14:00 Örlæti(Pæla - Hólar í Rangárvallas.)

14:20 Tölvuhakk - frítt spil?

14:50 Landakort

14:55 Fréttir með táknmálstúlkun

15:20 Hm stofan

15:50 georgía - Ísland(Hm karla í körfub.

17:45 Hm stofan

18:10 bækur og staðir

18:15 KrakkaRÚV

18:16 Stundin okkar

18:41 Sögur - stuttmyndir

18:47 KrakkaRÚV - Tónlist

18:50 Landakort

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Landinn

20:15 Stormur

21:05 Veðmálahneykslið

21:50 Lazarus alsæli - 23:55 Silfrið

08:00 barnaefni

11:00 Ofurormurinn

11:25 Náttúruöfl (24:25)

11:30 angelo ræður (23:78)

11:40 angry birds Toons (25:52)

11:40 Simpson-fjölskyldan (4:22)

12:05 Krakkakviss (6:7)

12:30 Kviss (1:15)

13:20 Samstarf (2:6)

13:40 Ice Cold Catch (8:13)

14:25 Draumaheimilið (2:6)

16:20 Heimsókn (7:10)

16:45 The good Doctor (13:22)

17:40 60 minutes (26:52)

18:25 Veður (57:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (57:132)

18:45 Sportpakkinn (53:187)

19:00 Hvar er best að búa? (1:7)

19:40 grand Designs (4:8)

20:30 a Friend of the Family (4:9)

21:25 The Undeclared War (4:6)

Árið er 2024 og hópur sérfræðinga í netvörnum bresku leyniþjónustunnar

þarf að takast á við ógn sem steðjar að netöryggi landsins en árás hefur verið gerð á kosningakerfi þess.

22:10 Vampire academy (8:10)

23:00 masters of Sex (10:12)

23:55 Coroner (8:8)

00:35 Coroner (1:10)

01:20 Coroner (2:10)

02:00 Insecure (6:10)

02:30 brave New World (3:9)

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Fólkið í landinu(Rafn Hafnfjörð)

14:00 Útsvar ´17-´18(Kjósarhr. - Hafnarfj.)

15:10 af fingrum fram(Laddi)

15:55 grænkeramatur

16:25 Húsið okkar á Sikiley

16:55 Silfrið

18:00 KrakkaRÚV - 18:01 Hinrik hittir

18:06 Vinabær Danna tígurs

18:18 Skotti og Fló - 18:25 blæja

18:32 Zip Zip

18:43 Ég er fiskur

18:45 Krakkafréttir

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 Kastljós

20:05 alheimurinn -Svarthol -Innstu myrkur

21:05 Paradís

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 beðmál í birtingu - L-orðið

22:50 misha og úlfarnir

08:00 Heimsókn (2:28)

08:15 grand Designs: australia (2:8)

09:05 bold and the beautiful (8549:749)

09:25 NCIS (8:21)

10:10 Nettir kettir (5:10)

10:50 Um land allt (6:19)

11:15 Franklin & bash (1:10)

12:00 afbrigði (1:8)

12:20 10 Years Younger in 10 Days (17:19)

13:05 Jamie's One Pan Wonders (1:8)

13:25 bump (7:10)

13:55 Í eldhúsinu hennar Evu (3:9)

14:15 The Titan games (5:12)

14:55 Skreytum hús (1:6)

15:10 Daisy maskell: Insomnia and me

16:10 Næturgestir (2:6)

16:35 are You afraid of the Dark? (1:6)

17:15 Franklin & bash (1:10)

18:00 bold and the beautiful (8549:749)

18:25 Veður (58:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (58:132)

18:50 Sportpakkinn (54:187)

18:55 Ísland í dag (33:265)

19:10 Draumaheimilið (3:6)

19:35 Ice Cold Catch (9:13)

20:20 Screw (2:6)

21:05 The Lazarus Project (2:8)

21:55 masters of Sex (11:12)

22:50 60 minutes (26:52)

23:35 after the Trial (3:6)

00:20 magnum P.I. - 01:00 Cheaters (2:6)

01:35 NCIS - 02:15 bump (7:10)

02:45 are You afraid of the Dark? (1:6)

11:20 Hm í skíðagöngu

10 km skíðaganga kvenna

12:50 Fréttir með táknmálstúlkun

13:15 Heimaleikfimi

13:25 Kastljós

13:50 Útsvar 2017-2018

15:05 Enn ein stöðin (17 af 20)

15:30 Kiljan

16:10 menningarvikan

16:40 Íslendingar - Herdís Þorvaldsdóttir

17:35 Soð í Dýrafirði - Núpur

17:50 Tónatal - brot -Jónas Sig

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Pósturinn Páll - 18:16 Jasmín & Jómbi

18:23 Drónarar - 18:45 Krakkafréttir

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:35 Kastljós

20:05 Kveikur

20:40 Sagan frá öðru sjónarhorni

21:00 Síðasta konungsríkið (2 af 10)

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Kveikjupunktur (3 af 6)

23:10 Synd og skömm (5 af 5)

08:00 Heimsókn (3:28)

08:15 grand Designs: australia (3:8)

09:05 bold and the beautiful (8550:749)

09:30 blindur bakstur (1:8)

10:00 Punky brewster (6:10)

10:25 Last man Standing (1:21)

11:50 Franklin & bash - 12:30 Fyrsta blikið

13:05 Conversations with Friends (11:12)

13:35 amazing grace (2:8)

14:20 Simpson-fjölskyldan (5:22)

14:40 10 Years Younger in 10 Days (18:19)

15:25 Wipeout - 16:05 girls5eva (2:8)

16:30 Family Law - 17:20 Franklin & bash

18:00 bold and the beautiful (8550:749)

18:25 Veður (59:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (59:132)

18:50 Sportpakkinn (55:187)

18:55 Ísland í dag (34:265)

19:10 Jamie's One Pan Wonders (2:8)

19:35 Hell's Kitchen (1:16)

20:20 after the Trial (4:6)

21:10 magnum P.I. (2:10)

22:05 The Resort (3:8)

22:40 The Righteous gemstones (1:9) Önnur þáttaröð þessara geggjuðu þátta úr smiðju HBO með Danny McBride, John Goodman og Adam Devine í aðalhlutverkum. Þættirnir fjalla um heimsfræga sjónvarpsprédikarafjölskyldu sem á velgengni sína að þakka fylgjendum sem dýrka hana á dá. En á bak við fullkomið yfirbragð fjölskyldunnar leynist græðgi og ósvífni sem á sér enga líka.

23:30 agent Hamilton (1:10)

17:40

18:25

20:10

21:50

22:35

Stöð
SUNNUDAGUR 26. FebRúAR MÁNUDAGUR 27. FebRúAR ÞRIÐJUDAGUR 28. FebRúAR 01:20 La La Land 03:30 Love Island 04:15 Tónlist 06:00 Tónlist
Dr. Phil
Dr. Phil
Dr. Phil
The bachelor
Chef
Love Island
of Kingstown
Tónlist
Dr. Phil
The Late Late Show
Love Island
Heartland
Dr. Phil
The Late Late Show
Top Chef
The Rookie
Fillion (Castle)
aðalhlutverki.
Love Island
Resident alien
The Late Late Show 00:20 NCIS 01:05 NCIS: New Orleans 01:50 The Rookie 02:30 Snowfall 03:15 Love Island 04:00 Tónlist
Tónlist
Dr. Phil
The Late Late Show
Love Island
2
10:00
10:40
11:20
12:05
14:20 Love Island 15:05 Top
17:40 brúðkaupið mitt 18:10 Læknirinn í eldhúsinu 18:40 að heiman - íslenskir arkitektar 20:10 Solsidan 20:35 Killing It 21:00 Law and Order: Organized Crime 21:50
22:35 mayor
23:35 Impeachment 06:00
12:00
12:40
14:20
15:05
17:40
18:25
20:10
21:00
- Bandarísk þáttaröð með Nathan
í
21:50
22:35
23:20
06:00
12:00
12:40
14:20
Dr. Phil
The Late Late Show
Heartland
súrt og sætt.
FbI
- Dramatísk þáttaröð sem segir frá fjölskyldu sem býr á búgarði í Alberta fylkinu í Kanada og líf þeirra saman í gegnum
21:00
Love Island
The man Who Fell to Earth
The Late Late Show
NCIS 00:50 NCIS: New Orleans
FbI
The man Who Fell to Earth
Love Island - 03:55 Tónlist
23:25
00:05
01:35
02:20
03:10

Sjónvarpið

MIÐvIkUDAGUR 1. MARS

11:20 Hm í skíðagöngu 15 km skíðaga. karla

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2017-2018

15:15 Leyndardómar húðarinnar (4 af 6)

15:45 músíkmolar

15:55 Söngvakeppnin 2023 (2 af 3)

17:25 Villtir leikfélagar

17:35 andrar á flandri (6 af 6)

18:00 KrakkaRÚV

18:01 Hæ Sámur - 18:08 Símon (10 af 52)

18:13 Örvar og Rebekka (12 af 52)

18:25 Ólivía (7 af 50)

18:36 Eldhugar - Leymah gbowee - félagsr.gj.

18:40 Krakkafréttir - 18:45 Lag dagsins

18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:35 Kastljós

20:05 Kiljan

21:00 Kafbáturinn (8 af 8)

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 andóf í fjandsamlegu umhverfi

23:55 Lífshl.í tíu myndum - Freddie mercury

08:00 Heimsókn (4:28)

08:15 grand Designs: australia (4:8)

09:05 bold and the beautiful (8551:749)

09:30 best Room Wins (9:10)

10:10 mr. mayor (1:11)

10:30 masterchef USa (17:18)

11:10 Þetta reddast (4:8)

11:30 Um land allt (1:7)

12:10 Franklin & bash (3:10)

12:10 Franklin & bash (3:10)

12:50 12 Puppies and Us (4:6)

13:45 Rax augnablik (23:35)

13:55 12 Puppies and Us (5:6)

14:55 NCIS (11:22)

15:35 Love Triangle (2:8)

16:35 Lóa Pind: Snapparar (5:5)

17:20 Franklin & bash (3:10)

18:00 bold and the beautiful (8551:749)

18:25 Veður (60:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (60:132)

18:50 Sportpakkinn (56:187)

18:55 Ísland í dag (35:265)

19:10 Heimsókn (8:10)

19:35 grey's anatomy (7:20)

20:25 Family Law (3:10)

21:05 The Resort (4:8)

21:45 Unforgettable (2:13)

22:30 Outlander (6:8)

23:40 grantchester (5:6)

00:30 Wentworth (6:10)

01:15 Euphoria (5:8)

02:05 mr. mayor (1:11)

03:10 NCIS (11:22)

TAXI Rangárþingi

Verð í fríi frá

28. feb. - 28. mars

FASTEIGNIR tiL SÖLU

Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur allar tegundir eigna á söluskrá.

Sanngjörn söluþóknun Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna

á heimasíðu okkar

www.fannberg.is

Sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Hesthús til sölu Staðsett

Nánari

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku. Dreift á miðvikud. og fimmtud. inn á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist

Auglýsingasími 487 5551 / 8933045

svartlist@simnet.is

06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil 12:40 The Late Late Show 14:20 Love Island 15:05 Læknirinn í eldhúsinu
að heiman - íslenskir arkitektar 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 20:10 million Pound.... 21:00 New amsterdam 21:50 Love Island 22:35 good Trouble 23:20 The Late Late Show 00:10 NCIS 00:55 NCIS: New Orleans 01:40 New amsterdam 02:20 good Trouble 03:05 Love Island 03:50 Tónlist
15:35
á Dúfþaksbraut, 860 Hvolsvelli. Eignin er 125 m2 og telur 7 stíur fyrir samtals 8 hross ásamt hlöðu.
gerði er við húsið. Óska eftir tilboði.
Stórt
uýsingarí sima 898 6063

UMSÓ

MIÐV 1. MA

KYNNTU ÞÉR ÁHERSLUR OG ÚTHLUTUNARREGLUR

SASS.IS

Ky NNINGARF u N du R vegna endurbyggingar vindmylla í Þykkvabæ

Háblær ehf. undirbýr nú reisingu tveggja nýrra vindmylla á undirstöðum hinna fyrri í Þykkvabæ.

Af þessu tilefni býður Háblær til opins fundar í Íþróttahúsinu í Þykkvabæ þriðjudaginn 28. febrúar kl. 18.

Þar mun fara fram kynning á verkefninu, sögu þess og hvað hefur verið gert til undirbúnings á verkefninu. Fulltrúar Háblæs og ráðgjafar verkefnisins munu kynna málið.

Hinar nýju vindmyllur eru lægri en hinar eldri, spaðaþvermál er það sama og aflgeta nýju myllanna er 50% meiri, þar sem myllurnar eru af nýrri og fullkomnari gerð.

Íbúar og áhugafólk um málið er hvatt til að mæta á fundinn og kynna sér verkefnið og taka þátt í umræðum. Áætlað er að fundurinn standi til um kl. 20.

Á fundinum verður boðið upp á súpu og brauð.

ERTU MEÐ FRÁBÆRA

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.