MOTTUR OG DREGLAR mottur og dreglar á álagsfleti
Stílhreinir og sterkir dreglar eða mottur eru algengar á heimilum og vinnustöðum. Oftast er tilgangurinn að minnka slit á gólfefnum vegna álags, ágangs, bleytu o.fl. Útidyramottur úr gúmmíi þykja nánast ómissandi enda er tilgangur þeirra að minnka líkur á að óhreinindi berist inn. Skipadreglar hafa langa sögu sem útidyra mottur og dreglar.
Skipadreglar
Breidd 100 cm (hluti úrvals í 200 cm), lengd eftir máli Vnr. 8260371–5
Einstaklega hentugir fyrir stigaganga og staði þar sem draga þarf úr sliti vegna mikils álags. Gúmmí dreglar eru afar hentugir á þá staði sem er mikið álag á gólf.
Mottur
Skipadreglar
Breidd 100 cm (hluti úrvals í 200 cm), lengd eftir máli Vnr. 8260371–5
Rykmottur með gúmmíkanti
Fjöldi lita og stærða Hér sýnt í 60x90 cm, en allir litir einnig fáanlegir í 40x60 cm og 90x120 cm Vnr. 8260565–8/75
Grófar gúmmímottur 22ja mm þykkar Vnr. 8260272–4
Gólfefni 45