Stoðveggur
13
11
1
2 14 12 10
9
8
3
7 6 5
4
1 Timbur: 95x95, áttstrent stoðveggjatimbur eða annað efni sem er til staðar. 2 Gras/hellur/pallur. 3 Sandur: Um það bil 10 cm. 4 Þjöppuð grús: Um það bil 40 cm. 5 Steypt undirstaða: 30 cm í þvermál, 100 cm á dýpt. 6 Galvaniserað rör: 1”– 2”. Franskar skrúfur til að festa veggbita við rörið. (gæta þess að rörið fari ekki of hátt, ekki upp fyrir lista). 7 Skrúfur: 60x150 eða 6” nagli með um það bil 50 cm bili. 8 Girði með kambsaum. 9 Möl eða völusteinar. 10 Plast- eða jarðvegsdúkur. 11 Trélisti: 10x40 mm, til að festa dúkinn. 12 Gróðurmold. 13 Gróður. 14 Hraunsalli eða möl. Einnig er hægt að nota steina eða kurl.
Hattar Hattar á staura eru til í ýmsum útfærslum. Þeir bæði fegra og vernda staurinn gegn því að regnvatn eigi greiða leið inn í staurinn.
Hattur á staura
Fasaður, 45x120x120 mm 600019
Hattur á staura 120x120 mm 600028
Stoðveggir Hægt er að gera stoðveggi úr ýmsu efni. Þar á meðal má nefna sívala staura, rekavið, gamla símastaura eða annan sveran við. Hægt er að skapa fjölbreytileika með því að hafa staurana af misjafnri lengd. Byggðu stoðvegg á einfaldan hátt. Hér má sjá eina lausn. Efnið færðu hjá okkur.
Staur sívalur
10 cm, vnr. 600009 12 cm, vnr. 600010 14 cm, vnr. 600011
Pallurinn 19