DANA LIM Bæklingur

Page 38

Vnr: 6552120

Kontaktlím 281 (Kontaktlim 281) Alhliða lím sem gefur samstundis mikinn styrk •

38

Kontaktlim 281 er alhliða léttfljótandi kontaktlím (snertilím) fyrir límingu á þéttum flötum ásamt til límingar þar sem þörf er samstundis á miklum styrk. Kontaktlim 281 er sérlega heppilegt til límingar á tré, trefja- og spónaplötum, plastplötum, filti, náttúrugúmmí og gervigúmmí, leðri, svamp-efnum, steinsteypu, gleri o.fl. Límið hentar ekki til límingar á frauðplasti, nota skal í staðinn kontaktlím á vatnsgrunni, DanAtac Aqua Contact 288, vnr. 6552124. Límið er vatnsþolið og þolir hitastig frá ca. -35 °C til +70 °C, sem fer eftir kröfum varðandi styrk (kontaktlím er lím með hitaáhrif, sem þýðir að styrkurinn fer minnkandi við hærra hitastig). Með því að bæta við 5 % herði (Kontakthærder 924) er hægt að auka hitaþol í ca. +150°C.

Notkunarsvið Tré, trefja- og spónaplötur Plastlagðar plötur Filt, náttúrugúmmí Leður Svampur (ekki frauðplast) Steinsteypa, gler, málmur Sérstakir eiginleikar Vatnsþolið Hraðvirkt Mikill styrkur Alhliða


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
DANA LIM Bæklingur by Húsasmiðjan - Issuu