Vnr: 6552124
Kontaktlím 288 (DanAtac Aqua Contact 288) Sterkt og hraðþornandi kontaktlím (snertilím) á vatnsgrunni •
•
•
DanAtac Aqua Contact 288 er kontaktlím á vatnsgrunni, sem byggir styrktu gervigúmmí. Límið er tixótrópískt, auðvelt í notkun og með sterkt ,,grip”. DanAtac Aqua Contact 288 er notað til að líma jafnt gljúpt og þétt yfirborð, til dæmis flest gólf- og veggefni, vínyl, gólfog veggkork, plastlögð efni, frauðplast, tré, málm, pappa og pappír, textíl og ákveðnar gerðir plasts. DanAtac Aqua Contact 288 er hægt að endurvekja fyrstu sólarhringana með hitagjöf.
Notkunarsvið Gólfklæðningar Veggklæðningar Plastlögð efni Samlokuplast Tré, málmur, pappi Plast (margar gerðir) Sérstakir eiginleikar Á vatnsgrunni Fljótvirkt Mikill styrkur Alhliða Hægt að endurvekja
37