Vnr: 6552140
Trélím 421 PU ljósbrúnt (Trælim PU Lys) Vatnsþolið D4-lím fyrir tré, málm, hart plast o.fl. •
•
Trélím PU 421 er eins þáttar pólýúretan-lím sem harðnar fyrir áhrif raka. Hentar sérlega vel til límingar á tré með mikið rakainnihald ásamt límingu á málmi, harðplasti, frauðplastplötum, keramískum efnum o.fl. Trélím PU 421 er notað þar sem settar eru sérstakar kröfur varðandi vatnsheldni og styrk. Límið uppfyllir kröfur í flokki D4 í samræmi við EN 204/205. Notkunarsvið Tré Málmur Plast (hart) Formsteypt frauðplast Sérstakir eiginleikar Vatnsþolið D4 (EN204/205) Mikill styrkur Ljós límfúga
34