Vnr: 6552188
Akrýlkítti 558 (Malerfinish 558) Sérstakt akrýlkítti, má slípa fyrir málningu •
•
•
Akrýlkítti 558 er sérþróað akrýlkítti á vatnsgrunni fyrir fúgur og rifur. Kíttið er með lágmarksrýrnun, það er hægt að pússa og það er fullkomið fyrir lokaumferð með málningu. Akrýlkítti 558 er hægt að nota fyrir fúgun og þéttingu innanhúss við þiljur, karma, plötuskil, létta milliveggi o.fl. Getur tekið við hreyfingu sem nemur allt að +/- 10 %.
Notkunarsvið Þétting, fúgun Þiljur, plötuskil Karmar Léttir milliveggir Gegnumgangandi göt fyrir rör Rifur, sprungur Sérstakir eiginleikar Hreyfing +/- 10 % Sveigjanlegt Hægt að mála yfir Hægt að pússa
13