H2 rafmagnsborð
H2 rafmagnsborðin eru sett saman úr sterkum rafmagnsfótum frá framleiðandanum LUMI Legend auk borðplötu úr sterkum spón þar sem viðskiptavinur getur valið úr fjölda lita á melamine yfirborði, frá framleiðandanum Nowystyl. Sterkir rafmagnsfætur Fyrir borðplötur sem eru 110-220 cm langar og 70-100 cm breiðar Tveir mótorar Minnisstýring Burðargeta 125kg Hæð 62-128cm 5 ára ábyrgð Til í gráu, hvítu og svörtu og koma með litlum leiðslubakka
Ítarupplýsingar vegna rafmagnsfóta fengnar á vef framleiðanda: https://lumi.cn/en/lumi-ergo/standing-desks/sit-stand-desk/m07-23d
Bifma vottun sýnir styrk og þol REACH og RoHS tekur á hættulegum efnum CB og CE er öryggisvottun AkzoNobel er umhvefisvottun á duftlökkun Allar þessar vottanir og fleiri til fylgja skilum á útboði.
Varðandi vottanir fyrir borðplötum eru þessar: Spónaplatan sem notuð er í borðplöturnar er prófuð og vottuð sem non hazard vara skv EN 717-1 Melamin yfirborð ásamt plötunni hefur svo ISO 14025 vottun um styrk og umhverfisvæn atriði vörunnar NowyStyl starfar eftir ströngum umhverfis stefnum og því öll húsgögn sem Hirzlan býður frá þeim með REACH vottun gagnvart skaðlegum efnum og umbúðir fylgja ávallt CLP reglugerð. Nánar um umhverfisvæna framleiðsluþætti Nowystyl er að finna í NowyStyl Raport, sem er fáanlegt hjá sölumanni Hirzlunnar