H2 rafmagnsborð
H2 rafmagnsborðin eru sett saman úr sterkum rafmagnsfótum frá framleiðandanum LUMI Legend auk borðplötu úr sterkum spón þar sem viðskiptavinur getur valið úr fjölda lita á melamine yfirborði, frá framleiðandanum Nowystyl. Sterkir rafmagnsfætur Fyrir borðplötur sem eru 110-220 cm langar og 70-100 cm breiðar Tveir mótorar Minnisstýring Burðargeta 125kg Hæð 62-128cm 5 ára ábyrgð Til í gráu, hvítu og svörtu og koma með litlum leiðslubakka