Upplifðu framúrskarandi tengimöguleika. Glænýr i10 státar af viðamestu tengimöguleikunum í flokki sambærilegra bíla. Nýi 8” snertiskjárinn notar Apple CarPlay™ og Android Auto™ til að spegla efnið í snjallsímanum þínum. Þegar bíllinn er búinn leiðsögukerfi er fimm ára áskrift að Hyundai LIVE Services innifalin.
Auðvelda leiðin til að hlaða snjallsímann. Á miðstokknum er haganlega staðsettur þráðlaus hleðslubakki þar sem þú getur hlaðið Qi-samhæfa snjallsíma þráðlaust. Um borð er einnig að finna USB-tengi.
15