ferilmappa ferli

Page 1

Gísli Ingólfsson Portfolio 2021


Gísli Ingólfsson Fæðingardagur: 7. nóvember 2001 Um mig: Ég er hress strákur sem hefur gaman af list og tölvum, ég reyni að gleðja alla í kring um mig af bestu getu. Ég tel mig vera góðan í mannlegum samskiptum. Tækniþekking: Adobe Illustator, Adobe Photoshop, Adobe Indesign, Adobe Lightroom, Microsoft Word og Microsoft Exel. Áhugamál: Eldamennska, tungumál, hönnun og tæknisvið


Langholtsskóli 2006 - 2016 - Grunnskóli

Borgarholtsskóli 2017-2021 - listnámsbraut á kjörsviði grafískri hönnunar.

Listaháskóli Íslands 2021-2024 - listnámsbraut á kjörsviði grafískri hönnunar.


UM MIG

2021

Plakat sem táknar hvað augu geta verið öfluð þegar sjálfsálit er um að ræða.



PLÖTUUMSLAG 2020

Hönnun fyrir ýmindaða plötu GDRN, Beðið var um hönnun sem hægt var að tengja við helstu fjöll Íslands og geiminn.



PLÖTUUMSLAG #2 2020

Hönnun fyrir ýmindaða plötu GDRN, Beðið var um hönnun sem hægt var að tengja við helstu fjöll Íslands og geiminn.



SMÁSÖGU FORSÍÐA 2020

Hönnun bókarkápu fyrir smásagnasafnið Brotasögur sem íslenskunemendur í Borgarholtsskóla sömdu.



SMÁSÖGUMYNDSKREYTING bókarkápu fyrir smásagnasafnið Brotasögur sem íslenskunemendur í 2020 Hönnun Borgarholtsskóla sömdu. Sagan fjallar um þunglynda stelpu sem finnur aðeins gleði þegar hún er á hestbaki. Ég túlkaði hestinn sem tákn um gleði andstætt þunglyndi Stellu.



TÝPÓGRAFÍSKT LÓGÓ 2021

Lógó sem var gert úr á nafninu Gísli Ingólfsson



TÝPÓGRAFÍSKT LÓGÓ 2021

Lógó sem var gert úr á nafninu Gísli Ingólfsson



Bæklings umbrot 2021

Tekið var laga texta frá listamanninum Prince og gert var týpógrafískt umbrots verk í hans anda og í mínum stíl.



LETUR GERÐ

2020

Leturgerð sem hönnuð er frá handskrift



Walter Allner 1949

2020

Plaköt hönnuð í anda Walter Allner frá árinu 1949



Andstæður og form

2020

Sería af myndum þar sem markmið var að nota andstæðu liti og symetrísk form




Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.