Skagabyggd

Page 1

FLOKKUN TIL FRAMTÍÐAR í Skagabyggð

Setjum umhverfið í fyrsta sæti SKAGABYGGÐ

Höfnum • 545 Skagaströnd Sími: 452 4163 • Netfang: hafnir@simnet.is

Sími 452 2958 • Fax: 452 2758 Oddagötu 18 • 545 Skagaströnd Veffang: www.gamar.is Netfang: vilhelm@gamar.is


Endurvinnslutunnan.is

Gámavöllur

7 flokkar í sömu tunnu! Pappi

Pappír

Mikilvægt er að flokkunin takist vel en með henni næst mikill umhverfislegur ávinningur.

Fernur

Sjá leiðbeiningar hér að neðan:

Raftæki

Sett laust og beint í tunnuna

Skila má raftækjum til VH sorphreinsun á Skagaströnd. Þar er einnig tekið á móti ónýtum bifreiðum og greitt skilagjald fyrir þær.

Rafhlöður

Málmar

Dagblöð og tímarit. Dagblöð/ tímarit

Plastumbúðir

Skrifstofupappír, bæklingar, um­slög og ruslpóstur. Sléttur pappi/bylgjupappi s.s. hreinir pizzukassar og morgun­ kornspakkar. Málmar s.s. niðursuðudósir og lok af glerkrukkum.

Íbúum í Skagabyggð verður afhent endur­ vinnslutunna með grænu loki en í hana má setja 7 flokka af endurvinnanlegum efnum. Íbúar skulu nota þessa lausn og stuðla þannig að aukinni endurvinnslu í sveitarfélaginu. Sorphreinsun VH ábyrgist að allt innihald endurvinnslutunnunnar fari til endurnýt­ ingar og urðun sparast. Hafa ber í huga að starfsmenn Sorphreinsunar VH þurfa að hafa greiðan aðgang að tunnunum og að auðvelt sé að losa þær í söfnunarbíl. Sérstakar festingar fyrir tunnur eru til sölu hjá Sorphreinsun VH. 2

fyrir almennt sorp er við Harastaði

Fernur. (Allar teg. en vel skolaðar)

P lastumbúðir s.s. sjampóbrúsar, plastdósir og plastpokar.*

Í sérmerktum pokum Rafhlöður í sérmerktum bláum plastpokum.

*

Almennt heimilissorp Auk Endurvinnslutunnunnar er stefnt að því að hafa 660 lítra ker fyrir almennt sorp við hvert heimili. Sorphirðudagatal má finna á gamar.is og skagabyggd.is Gæta þarf þess að halda greiðfærri leið að tunnum og kerjum og moka burt snjó þegar þörf krefur.

Söfnun á landbúnaðarplasti Söfnun fer fram nokkrum sinnum á ári eins og verið hefur. Tilkynnt er um tímasetn­ ingu söfnunar í síma eða með tölvupósti. Best er að ganga frá landbúnaðarplasti um leið og það fellur til við gegningar. Það er mjög áríðandi að plastið sé hreint og laust við aðskotahluti. Ef plastið er ekki hreint þarf að urða það með tilheyrandi kostnaði. 3


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.