1 minute read

Hafþór hnefaleikamaður ársins

Hafþór Magnússon úr Hnefaleikafélagi Hafnarfjarðar

Hafþór Magnússon úr Hnefaleikafélagi Hafnarfjarðar var valinn hnefaleikamaður ársins af Hnefaleiksambandi Íslands.

Advertisement

Hafþór mætti í janúar 2019 á prufuæfingu, þá 14 ára gamall, og var fljótt hrifinn af íþróttinni og sýndi snemma mikla hæfileika og metnað til æfinga. Hann keppti svo fyrir hönd félagsins á sínu fyrsta ungmennamóti í diploma í apríl sama ár, einungis búinn að æfa í þrjá mánuði. Hann vann sér inn diplomaviðurkenningu í fyrstu tilraun sinni og öðlaðist bronsmerki HNÍ sama ár.

Árið 2021 steig hann fyrstu skref sín sem áhugamannahnefaleikari með því að keppa á GA Cup í ólympískum hnefaleikum, fór til Danmerkur á HSK Box Cup og sigraði þar með yfirburðum. Auk þess keppti hann á öllum diplomamótum sem buðust það ár og var valinn í hnefaleikalandsliðið. Árið 2022 vann hann sér inn gullmerki HNÍ, sigraði á Bikarmótarröð HNÍ og varð bikarmeistari, sigraði HSK Box Cup annað árið í röð, átti besta „youth“ bardaga mótsins á

This article is from: