Eystrahorn
Miðvikudagur 21. desember 2011
Óskum Austur-Skaftfellingum gleðilegra jóla, góðs og farsæls nýárs. Með þökk fyrir viðskiptin á liðnum árum.
5
Jóladiskur Kvennakórsins
Vátryggingafélag Íslands Svava Kr. Guðmundsdóttir
Jóladiskur Kvennakórs Hornafjarðar er kominn út. Á disknum eru tíu jólalög úr ýmsum áttum. Titillag disksins er Jólalogi, eftir Heiðar Sigurðsson stjórnanda kórsins við texta Kristínar Jónsdóttur skáldkonu á Hlíð. Einnig er þar að finna lag Sigjóns Bjarnasonar á Brekkubæ Með ljúfum klukknakliði við texta Guðbjarts Össurarsonar. Það lag hefur verið á efninsskránni hjá kórnum fyrir hver jól frá því Sigjón var stjórnandi kórsins. Píanó og orgelleik á disknum annast Jónína Einarsdóttir en annar undirleikur er í höndum Heiðars. Auk þessara hornfirsku laga eru á disknum meðal annars lögin Nóttin var sú ágæt ein, Yfir fannhvíta jörð og Hvít jól Diskurinn kostar 2500 kr og er til sölu hjá kvennakórskonum.
Allir á leikskólanum Lönguhólum óska ykkur gleðilegrar jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir árið sem er að líða.
KJÖTMARKAÐURINN Miðskeri
Opið fimmtudaginn 22. desember kl. 18:00 - 20:00 og fimmtudaginn 29. desember kl. 18:00 - 20:00
Pálína og Sævar Kristinn
Hunda- og kattaeigendur á Hornafirði Hunda- og kattaeigendur athugið að hægt er að fara með gæludýr í ormahreinsun til Janine Arens Hólabraut 13. • Miðvikudaginn 20. desember frá kl. 11:00 til kl. 14:00 • Fimmtudaginn 21. desember frá kl. 16:00 til kl. 18:00 Sveitarfélagið Hornafjörður hefur má samkomulagi við Janine Arens dýralæknir um þessa hreinsun og hvetjum við alla hunda og katta eigendur til þess að nýta sér þessa tíma.
Við óskum viðskiptavinum okkar og Hornfirðingum öllum gleðilegrar hátíðar. Jólakveðja. Starfsfólk Landsbankans á Hornafirði.
Hunda og kattaeigendum er bent á að það er brot á samþykktum um hunda og kattahald ef ormahreinsun er ekki sinnt og kostar jafnvel leyfissviptingu. Því er hunda- og kattaeigendum bent á að nýta umrædda tíma til þessa að koma dýrum sínum í árlega ormahreinsun.
Janine Arens
Dýralæknir Sími 478 - 1578 / GSM 690 - 6159
Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4000