ENDURMENNTUN er leiðandi á íslenskum símenntunarmarkaði og framboð námskeiða er mikið og fjölbreytt. Við leggjum metnað okkar í að mæta væntingum viðskiptavina og höfum virk tengsl við Háskóla Íslands, atvinnulíf og samfélag.
Bæklingurinn Sterkari í starfi er einungis gefinn út á rafrænu formi og inniheldur fjölbreytt námskeið á mörgum fagsviðum, sem hugsuð eru fyrir fólk til að efla sig í starfi. Námskeiðin verða haldin í apríl og maí.