14
Þvottavélin sem gefur þér annað tækifæri AddWash er ný kynslóð þvottavéla með sniðuga „hurð í hurð“ nýjung sem gerir þér kleift að bæta við fatnaði eftir að þvottur er hafinn. Þetta getur t.d. átt við sokkinn sem fannst undir sófa eða íþrótta-
149.995 eða 13.342 kr. á mánuði
fötin sem gleymdust í töskunni frammi í forstofu.
m.v. 12 mán. vaxtalaust
kortalán - Alls 160.105
kr. - ÁHK 12,8%
A+++ 9 1600
ÞVOTTAVÉL • • • •
Orkuflokkur
Kg
Snúninga
Auðvelt aðgengi með 37 cm dyraop EcoBubble, BubbleSoak og AddWash SmartControl og VTR Plus jafnvægiskerfi Kolalaus mótor með 10 ára ábyrgð WW90K7605OW
Bættu við fatnaði eftir að þvottur er hafinn
179.995
Þú ýtir bara á pásu, opnar Addwash hurðina og bætir við þvotti og setur vélina aftur af stað. Stjórnborð vélarinnar sýnir þegar þegar þú mátt setja inn þvottinn. Það gerist ekki þægilegra og einfaldara.
eða 15.930 kr. á mánuði
m.v. 12 mán. vaxtalaust
kortalán - Alls 191.155
kr. - ÁHK 11,7%
A+++ 12 1400 Orkuflokkur
Fylgstu með þvottinum
Kg
Snúninga
ÞVOTTAVÉL
Þvottavélarnar eru með WiFi þannig að þú getur stjórnað og fylgst með þvottinum í snjallsímanum gegnum SmartHome appið fyrir iPhone og Android. Á eingöngu við um vélarnar með svörtu hurðinni.
• • • •
Auðvelt aðgengi með 36 cm dyraop EcoBubble, BubbleSoak og AddWash SmartControl og VTR Plus jafnvægiskerfi Kolalaus mótor með 10 ára ábyrgð WW12K8402OW
99.995
Þvoðu 5 kg af þvotti á innan við 60 mínútum
eða 9.030 kr. á mánuði
m.v. 12 mán. vaxtalaust
Þetta er hægt með því að nota SpeedSpray kerfið sem hreinsar fötin á öflugan hátt og hraðar vindunni til að ljúka þvottunum á 59 mínútum. Það gerist varla betra. Á eingöngu við um vélarnar með svörtu hurðinni.
kortalán - Alls 108.355
kr. - ÁHK 16,6%
A+++ 9 1400 Orkuflokkur
Kg
Snúninga
erfi
15 mín. hraðk
ÞVOTTAVÉL • • • •
Skilar 44% raka (A) eftir fulla vindu EcoBubble, BubbleSoak og AddWash SmartCheck og innbyggt sjálfhreinsikerfi Kolalaus mótor með 10 ára ábyrgð
WW90K5400WW
89.995
eða 8.167 kr. á mánuði
m.v. 12 mán. vaxtalaust
kortalán - Alls 98.005 kr.
- ÁHK 17,8%
A+++ 8 1400 Orkuflokkur
Kg
Snúninga
erfi
15 mín. hraðk
ÞVOTTAVÉL
Erfiðir blettir eru ekkert vandamál BubbleSoak er forþvottakerfi sem losar fjölmargar gerðir af erfiðum blettum á árangursríkan hátt. Kerfið vinnur með bómullar-, gerviefna-, gallabuxna- og barnakerfunum.
• • • •
Skilar 44% raka (A) eftir fulla vindu EcoBubble, BubbleSoak og AddWash SmartCheck og innbyggt sjálfhreinsikerfi Kolalaus mótor með 10 ára ábyrgð WW80K5400WW