1 3 Brunaþéttingar

Page 1

Brunaþéttingar Eldvarnarskilrúm 1.3 - 2 Eldvarnar hólkar fyrir rör 1.3 - 5 Eldvarnar hólkar f. kapla 1.3 - 6 Eldvarnar frágangur 1.3 - 8


Brunaþéttingar Acoustic Intumescent Putty pads

EldvarnarGlerjunarlisti Kíttilísti sem er til þéttinga þar sem eldvarna er þörf. Listinn er úr hydrocarbon gúmmíefni, blandað með efnum sem bólgna út þegar þau koma nærri eldi eða öðrum hitagjöfum, svo úr verður koluð rönd sem tefur reyk og eld.

Vörunúmer

Stærð

Lengd

-

Magn p.

EVO 241909

3x12mm

25 mtr.

-

6

 30 min eldvörn  Auðvelt í uppsetningu  Loðir vel við tré, málma og gler.  Notað innandyra

FR935 Intumescent Putty pads

Eldvarnarkítti borði Sérstaklega hannað til að viðhalda eld og hljóðeinangrun gipsveggja, þar sem rafmagnsdósir eru settar í þá.

Vörunúmer

Stærð

Lengd

-

Magn p.

EVO 241908

178 x 3,2mm

3,6 mtr.

-

6

Vörunúmer

Einingar

-

Litur

EVO 241803

310 ml

-

Grár

Kemur í rúllu og því einfallt að sníða eftir þörfum og spara efni.

 Eldvörn  Hljóðvörn  Tilsniðið, auðveld uppsetning  Viðhaldsfrítt  Allt að 120 min

FR909 Intumescent Putty pads

Eldvarnar Lím-kítti FR909 er yfirburða eldvarnarþéttiefni. Er bæði teygjanlegt og mjög eldþolið. FR909 getur haldið aftur eldi í allt að 4 klst eftir aðstæðum. Einstaklega góð viðloðun við flest byggingaefni og er hægt að nota utandyra. FR909 er hægt að nota í þenslu samskteyti bygginga eins og forsteyptra eininga

 Án harðra uppleysiefna  Frábært veðrunar og uv þol  Þolir miklar hitaveiflur –40°C til +120°C  Hindrar reyk og eld  Yfirmálanlegt (með flestum málningum)  Inni og úti  Mögulegt að nota í röku og blautu umhverfi

Cavity Barriers

Aðrar sérhæfðar lausnir við skilrúm.

1.3 - 2

Sérpantanir

Dalvegur 16d 201 kópavogi

Sími 577-3900


Brunaþéttingar Rainscreen Fire Barrier System

Eldvarnarlisti fyrir utanhúsklæðningu Corofil RSB Rainscreen brunaþétting kemur í veg fyrir eld á milli hæða innan á utanhúsklæðningu af ýmsum gerðum.

Vörunúmer

Lengd

Breidd

Þykkt

Magn p.

PFC 5030

1000

74

4

1

Veitir allt að 2 klst vörn í loftunarrými á milli einangrunar og ytra byrði klæðningar.

 Myndar vörn í loftunarrými á klæðningu.

 Hentar í 50 til 300mm þykka klæðningu.

 Hröð og einföld uppsetning  Loftun og dren er enn til staðar eftir uppsetningu.

 Kemur í meterslengjum og auðvelt að sníða til með hníf. Listinn er lagður beint á steinullar renning sem er samlhliða einagrun hússins . Festa þarf renninginn með vinkiljárnum 25 c/c.

30 min eldvörn þar sem er 46mm loftun 60 min eldvörn þar sem er 26mm loftun Tækniblað veitir nánari uppllýsingar Sérpöntun

C500X Intumescent Movement Joint

Eldvarnarþanlisti fyrir þenslufúgu C500X er pressanlegur borði fyrir þenslusamskeyti í byggingnum, dæmigerð notkun er á í samskeytum á milli hlaðins veggs og holplötugólfs. C500X borðinn pressast og þenst eftir sveiflum í gólfinu.

Vörunúmer

Lengd

Breidd

Dýpt

Magn p.

PFC 50X1

1000

14

12

1

PFC 50X2

1000

29

12

1

PFC 50X3

1000

29

25

1

PFC 50X4

1000

56

25

1

 Auðvelt í uppsetningu  Vatnsthelt  Viðhaldslaust Allt að 240min eldvörn í samskeytum eininga Það er auðvelt að þjappa listanum til að koma honum fyrir í fúgunni. Gætið þess að endar standi þétt saman. Í eldi bólgnar grafít hluti efnisins út og kemur í veg fyrir reyk og eld.

240 min eldvörn í 1-10mm fúgu. 14x12 og 14x25mm listi 120 min eldvörn í 11-25mm fúgu. 29x12 og 29x25mm listi 120 min eldvörn í 26– 50mm fúgu. 56x25mm listi

Sími 577-3900

Dalvegur 16d 201 kópavogi

1.3 - 3


Brunaþéttingar High Expansion Intumescent Sealant

Háþenslu eldvarnarkítti High Expansion Intumescent sealant er ætlað til notkunar þar þörf er á teygjanlegri og endingargóðri þéttingu. Ef eldur kemur upp þenur kíttið sig út mið miklum þrýsting sem kemur í veg fyrir reyk og eld í allt að 2 klst.

Vörunúmer PFC 7010

-

Litur

Magn

Magn p.

Svargrátt

310ml

12

 Lagnir úr brennanlegu og óbrennanlegu efni.

 Kaplar, stakir eða í búnka  Aðrar varanlegar lagnir.  Hentar í múr, og gipsveggi, steypt gólf. Er mögulegt til að brunaþétta með 50 til 100mm rörum en gæta þarf þess að fúgan sé nógu “massív” til að hún nái að þenja sig og loka. 120 min. 55mm rör í gati sem er 100mm og fúgan 40mm djúp beggja vegna. 120 min. 100mm rör í gati sem er 150mm og fúgan 40mm djúp beggja vegna. Tækniblað veiti nánari uppllýsingar

Metal Case Fire Sleeves

Stál Röra Hólkar Stál Röra Hólkar eru fyrir plastlagnir í gólf og gipsveggi og veitir allt að 2 klst eldþéttingu.

 Auðveld uppsetning  Lagnir geta hreyfst vegna hitaþenslu  Ryðfrítt stál  Hljóðeinangrað  Svamp kantur loftþéttir fyrir reyk.

Vörunúmer

Breidd rörs

Vörn

Lengd

Magn p.

PFC 78015

17-252mm

2 klst

205

1

Fáanlegt í öllum stærðum hleypur á 3mm. Sérpöntun

Fáanlegt í öllum stærðum og veitir allt að 120min vörn. Hólkurinn er einfaldlega smelltur utan um rörið. Ryðfríi stál hólkurinn er klæddur að innan með Grafít brunaþéttingunni og eldtefjandi svampi á brúnum til að loftþétta. Rörið getur hreyfst vegna hitabreytinga inni í hólknum. Í gólfum á hólkurinn að ná 40mm niður ur gólfi til að hraða þenslu ef eldur verður Gangið frá bili á milli hólks og steypu með eldvarnarmúr lágmark 75mm þykkt.

1.3 - 4

Dalvegur 16d 201 kópavogi

Sími 577-3900


Brunaþéttingar Firestop Collar

Eldvarnar Kragi Firestop Collar er einföld leið til að fá öfluga eldvörn með plast rörum sem fara í gegnum eldvarnarskilrúm og gólf.

 2 eða 4 klst  Auðveld uppsetning  Vatnshellt  Viðahaldslaust  Fyrir lagnir frá 32 til 200mm Hentugt fyrir plaströr af flestum gerðum. Tæknilýsing gefur nánari upplýsingar. Kraginn er lakkhúðar stálkragi sem er með grafít eldvaranarborðum sniðnum til að loka gati viðkomandi stærðar ef eldur kemur upp. Smella er losuð og kragin einfaldlega vafin utanum rörið með og smellt aftur, síðan er kraganum komið fyrir við vegginn eða neðri hlið gólfs og festur með traustum festingum. Bil á milli rörs og veggs er fyllt upp með Eldvarnarkítti og bils sem eru stærri en 15mm er gegnið frá með eldvarnarmúr.

Vörunúmer

Stærð

Vörn

-

Magn p.

PFC 20032

30-32mm

2 klst

-

1

PFC 20037

37mm

2 klst

-

1

PFC 20040

38-40mm

2 klst

-

1

PFC 20043

43mm

2 klst

-

1

PFC 20055

55mm

2 klst

-

1

PFC 20063

63mm

2 klst

-

1

PFC 20075

75mm

2 klst

-

1

PFC 20082

82mm

2 klst

-

1

PFC 20090

90mm

2 klst

-

1

PFC 20110

110mm

2 klst

-

1

PFC 20125

125mm

2 klst

-

1

PFC 20110

110mm

2 klst

-

1

PFC 20125

125mm

2 klst

-

1

PFC 20160

160mm

2 klst

-

1

PFC 20200

200mm

2 klst

-

1

4 klst hólkar eru fáanlegir á lager. 2 klst hólkar eru afhentir nema annað sé tekið fram

Firestop Wraps

Eldvarnar Band Firestop Wraps er hagkvæm leið til að fá öfluga eldvörn með plast rörum sem fara í gegnum eldvarnarskilrúm og gólf.

 2 eða 4 klst  Auðveld uppsetning  Engar festingar  Vatnshellt  Viðahaldslaust  Fyrir lagnir frá 32 til 160mm

Vörunúmer

Stærð

Vörn

-

Magn p.

PFC 22030

30-32mm

2 klst

-

1

PFC 22040

38-40mm

2 klst

-

1

PFC 22043

43mm

2 klst

-

1

PFC 22055

55mm

2 klst

-

1

PFC 22063

63mm

2 klst

-

1

PFC 22075

75mm

2 klst

-

1

PFC 22082

82mm

2 klst

-

1

Hentugt fyrir plaströr af flestum gerðum. Tæknilýsing gefur nánari upplýsingar.

PFC 22090

90mm

2 klst

-

1

PFC 22110

110mm

2 klst

-

1

Eldvarnar böndin innihalda nokkur lög af grafít eldvaranarborðum pakkað í plast sem er vafið utanum rörið og límt saman með límandi sem fylgir með.

PFC 22125

125mm

2 klst

-

1

PFC 22110

110mm

2 klst

-

1

PFC 22125

125mm

2 klst

-

1

Eldvarnarbandinu er svo komið fyrir í skilrúminu eða gólfinu, þó þannig að yri kantur bandsins standi út fyrir.

PFC 22160

160mm

2 klst

-

1

PFC 22200

200mm

1 klst

-

1

4 klst Bönd eru fáanleg á lager. 2 klst bönd eru afhent nema annað sé tekið fram

Sími 577-3900

Dalvegur 16d 201 kópavogi

1.3 - 5


Brunaþéttingar Retro Fit Cable Transit

Eldvarnar Kapalstokkur Með Retro fit er eftirá hægt að skipta um, bæta við og fjarlægja kapla án þess að draga úr eldvarnaþoli skilrúms., án þess að þurfa að laga og bæta í kring. Veitir allt að 2 klst vörn í eldvarnarskilrúmi og gólf.

 Auðveld uppsetning.  Hægt skipta reglulega um kapla  Passar vel í kjarnaboraðar holur  Viðhaldslaust

Vörunúmer

-

Stærð

-

Magn p.

PFC 2100

Sívalur

50

-

1

PFC 2101

Sívalur

100

-

1

PFC 2102

Sívalur

150

-

1

PFC 2103

-

100 x 100

-

1

PFC 2104

-

200 x 100

-

1

Retro-Fit er einfaldlega smellt utanum kaplana. Þegar hann er komin í er alltaf hægt að breyta köplum eða draga úr veggnum eða gólfinu til að opna á ný. Í gólfum þarf brún hólksins að ganga 40mm niðurfyrir til að hiti komist fljótt að þanefnum sem þétta og loka fyrir ef eldur kemur upp. Gangið frá milli gólfs og hólks með Firestop Compound eldvarnarmúr.

Intumescent Cable Basket Sleeves

Kapal skúffa Kragi sem er settur utanum lagnagrind eða bakka þegar farið er í gegnum skilrúm.

 Spara vinnu við uppsetningu og sér-

Vörunúmer

Lengd

Breidd

Hæð

Magn p.

PFC 5095

180

374

114

1

PFC 5096

180

528

114

1

Ytramál er uppgefið

staklega nýlagnir kapla.

 Hægt að skipta um kapla.  Þurrt kerfi, þar ekki viðbótar kítti Þegar Skúffunni hefur verið komið fyrir er mögulet að ganga frá að veggnum með eldvarnarkítti, múr eða steinull.

Intumescent Pillows

Eldvarnar púðar Eldvarnarpúðar eru ætlaðir til að þetta með götum þar sem mikil umferð er um göt í skilrúmum. Vegna framkvæmda eða stöðugs viðhalds á köplum.

Vörunúmer

Lengd

hæð

breidd

Magn p.

PFC 4100

300

35

100

1

PFC 4150

300

35

150

1

 Auðveld uppsetning  Auðvelt og fjarlægja og setja upp ef bæta þarf við lögnum.

 Allt 4 klst eldvörn. Tækniblað veitir nánari uppllýsingar

1.3 - 6

Dalvegur 16d 201 kópavogi

Sími 577-3900


Brunaþéttingar C25 Cable Stop

Eldvarnar þanlisti C25 hentar vel til að kapalbúnkum sem liggja um skilrúm og gólf.

Vörunúmer

Lengd

Breidd

Dýpt

Magn p.

PFC 5010

1000

25

60

1

 Auðveld uppsetning  Kapla er hægt að bæta við of fjarlægja

 Viðahaldslítið  Þurrt í uppsetningu  Allt að 4 klst. C25 er samþjappanleg eldvarnarþétting með garfít borða og svampþéttingu á milli. 60mm djúp og 25mm há x 1m löng. Klippt í viðeigandi stærð á við lagnagrindur sem á að brunaþétta. Sem dæmi í lagnabakka sem er 100 x 50mm væri borðinn klipptur í 100mm lengd og 60mm breiddin lögð ofan á kaplana og gengið frá í kring með hefðbundnum hætti brunaþéttinga eins og steinull.

Intumescent Conduit

Eldvarnar barki Intumescent Conduit brunaþétting fyrir kapla sem fara í gegnum skilrúm og gólf. Hægt er eð bæta við köplum eftir þörfum og eða skilja eftir tómt fyrir framtíðar verkefni.

Vörunúmer

Lengd

Breidd

-

Magn p.

PFC 5020

1200

20

-

1

PFC 5021

1200

25

-

1

PFC 5022

1200

32

-

1

Getur varla verið auðveldari uppsetning.

 Allt að 4 klst eldvörn Uppsetning er einföld. Borið gat á gips, múr eða steypu í þeirr stærð sem passar við ytra mál “Intumescent Conduit” barkans. Í steypu og múraðan vegg, klippið barkann í sömu breidd og gólfið eða veggurinn. Fyrir gipsveggi verður Barkinn að standa 12.5mm útúr veggnum búðu megin. Fyrir stærri göt í veggnum er mögulegt að ganga frá með steinullarplötu (50mm) eða eldvarnarmúr. Til að loftþétta er hægt að kítta með eldvarnarakrýli í bláendann á barkanum.

Acoustic Intumescent Putty pads

Eldvarnarþétting fyrir rafmagnsdósir Sérstaklega hannað til að viðhalda eld og hljóðeinangrun gipsveggja, þar sem rafmagnsdósir eru settar í þá. Eru einnig mjög góð leið til að loftþétta og draga úr súg

 Eldvörn  Hljóðvörn  Tilsniðið, auðveld uppsetning  Viðhaldsfrítt  Allt að 120 min

Sími 577-3900

Vörunúmer

Stærð

Vörn

-

Magn p.

PFC 4160

Einföld dós

2 klst

-

1

PFC 4161

Tvöföld dós

2 klst

-

1

Auðveld uppsetning: 1. Opnið rafmagndós 2. Mótið Acoustic Intumescent Putty Pads inni í dósina og utanum vírana 3. Lokið rafmagnsdós Einnig er hægt að setja efnið utan dósina sé það mögulegt.

Dalvegur 16d 201 kópavogi

1.3 - 7


Brunaþéttingar Firestop Compound

Eldvarnar Múr Firestop Compound lokar götum í skilrúmum og gólfum og veitir allt að 6 klst eldvörn

Vörunúmer PFC 7010

-

Litur

Magn

Magn p.

Hvítt

22kg

1

 Reykþéttir  Góð hljóðeinangrun  Auðveld uppsetning  Þétting sem getur borið gangandi umferð.

 Gengur í flestar gerðir gata í gegnum skilrúm.

 Óháð raka  Viðhaldslaust Firestop Compound er sérblandaður gipsmúr sem er blandað við vatn til að spartla eða hella beint í götin. Plaströr þurfa samt alltaf eldvarnarhólka eða borða sem þrengjast og loka fyrir gatið. (nánari upplýsingar á tækniblaði).

Í gólf er plata (50mm steinullarplata sem dæmi) sniðin til í kringum rörið og skorðað af við brúnina á gatinu í gegnum gólfið. Síða er 25mm jöfnu lagi að Firestop Compound dreift yfir plötuna og látið harðna. Að lokum er Firestop Compound hrært í hellanlegt form og gatið fyllt í endanlega hæð. Í veggi er Firestop Compound blandað í þykkan múr svo að hægt sé að bera hann á með spaða í minni göt. Í stærri göt er mögulegt að slá upp byrði og hella múrnum í mótið. Tækniblað veitir nánari upplýsingar

FIRE MATE Eldvarnarakríl

Eldvarnar-akríl Eldvarnarakríl sem þenur sig ef það verður fyrir hita yfir 150 C til þess að koma í veg fyrir reyk og eld í allt að 5 klukkustundir, Mikið notað til að þétta samskeyti, rifur og misbreiðar holur í eldvarnarveggjum, skilrúmum og öðrum mannvirkjum; Einnig hentugt fyrir endanlegan frágang og viðhald á vörnum með pípulögnum og köplum. Hentugt til lokaþéttingar meðfram dyrakörmum á eldvarnarhurðum. Mjög auðvelt í meðferð og vinnslu.

Allar eldvarnavörur eru vottaðar af brunamálastofnun. Fyrir nánari upplýsingar, tækniblöð og vottanir vinsamlegast hafið samband við sölumenn EinarÁ.

Yfirmálanlegt. Mikið hljóðeinangrunargildi.

1.3 - 8

Litur

Einingar

Vörunúmer

Hvítur

310 ml túpa

EVB 2005

600ml poki

EVB 2004

Grár

310 ml túpa

EVB 2006

Brúnn

310 ml túpa

EVB 2002

Dalvegur 16d 201 kópavogi

Sími 577-3900


Brunaþéttingar Coated Panel System

Eldvarnar steinullar plata Coated Panel System er til að byggja upp og loka götum þar sem lagnir og kaplar fara í gegnum eldvarnarskilrúm. Eldvörn í allt að 4 klst.

Vörunúmer

Lengd

Breidd

Þykkt

Magn p.

PFC 5030

1200

600

50

1

Litur

Magn

Magn p.

 Reyk og loftþétting  Góð hljóðeiðnangrun  Auðvelt í uppsetningu  Létt efni  Hentugt í frágang í kring á flestum stöðum þar sem farið hefur verið í gegn.

 Óháð raka  Viðhaldslaust

Steinveggur. 1x50mm 240min Gipsveggur. 2 x 50mm 120 min

Athugið að hluti uppsetningar á Coated Panel system er að þétta með eldvarnarakrýl sem er borið á endana til að líma og þétta steinullina. Svo er borið yfir með eldvarnarmálningu til að fá heilstæða, jafna og fallega áferð.

Tækniblað veiti nánari uppllýsingar

Ablative Coating

Eldvarnarmálning Ablative Coating er hönnuð til að bæta, þétta og vernda steinullarplötur. Mjög mikið þol gegn eldi og hlífir steinullarplötunni.

 Hægt að sprauta eða bera á með

Vörunúmer PFC 7550

-

hvítt

5ltr.

1

PFC 7552

-

hvítt

25ltr.

1

PFC 7553

-

hvítt

200ltr.

1

Vörunúmer

Breidd rörs

Vörn

Lengd

Magn p.

PFC 7610

110

2 klst

250

1

bursta

 Gefur traust, teygjanlegt og jafn yfirborð. Notað með “Coated Panel System” við uppsetningu á brunaþéttingum

Firestop Cast-In Device

Eldvarnarhólkur Ísteyptur Ísteypti hólkurinn veitir eldvörn í plaslagna kerfi sem fer í gagnum gólf án þess að þörf sé á eldvarnarkrögum eða böndum.

 Ein aðgerð í uppsteypu  Tilbúið til notkunar  Auðvelt að koma röri fyrir og fjarlægja  Gefur svigrúm til að stilla rör við uppsetningu

 Sparar vinnu við uppsetningu  Allt að 120min eldvörn Hentugt fyrir 110mm plaströr af flestum gerðum. Tæknilýsing gefur nánari upplýsingar. Ísteypti hólurinn kemur í 250mm lengd og stálplatti á botninum. Plasthetta fylgir með til að koma í veg fyrir að steypa hellist innfyrir. Eftir uppsteypu er hólkurinn skorin niður í endalega hæð til jafns á við gólf.

Sími 577-3900

Dalvegur 16d 201 kópavogi

1.3 - 9


PyroMate Eldvarar-Sílikon Eldvarnarsílikon sem er teytgjanlegt og hefur eld og reykþol í allt að 4 klukkustundir við samskeyti.

Litur

Einingar

Vörunúmer

Hvítur

310ml túpa

EVB 2009

Hentugt til notkunar í byggingar og glerjun þar sem eldvarna er krafist. Teygjanlegt, +/- 25%. Mikið veðrunarþol og nýtist inna sem utandyra. Hentugt til lokaþéttingar á samskeytum og glerjun þar sem farið er fram á eldvarnir. Mjög auðvelt í meðferð og vinnslu.

Insulated Fire Sleeves

Röra einangrun Þegar einangraðar lagnir fara í gegnum skilrúm verður að rjúfa einangrun til að koma fyrir brunaþéttingum. Venjuleg röraeinangrun veitir ekki næga eldvörn þar sem hún mun rýrna, bráðna eða brenna, en ef venjulega einangrunin er rofin þá getur raki farið þéttast við kaldar lagnir. Insulated Fire Sleeves leysa þetta með brunaþéttingu og einangrun.

 Auðveld aðgerð, lítil vinna  Hljóðeinangrað  Ekki þörf meiri þéttingum Fáanlegt í öllum stærðum og veitir allt að 120min vörn.

Vörunúmer

Breidd rörs

Vörn

Lengd

Magn p.

PFC 77017

17

2 klst

300

1

PFC 77021

21

2 klst

300

1

PFC 77027

27

2 klst

300

1

PFC 77034

34

2 klst

300

1

PFC 77042

42

2 klst

300

1

PFC 77048

48

2 klst

300

1

PFC 77054

54

2 klst

300

1

PFC 77060

60

2 klst

300

1

PFC 77067

67

2 klst

300

1

PFC 77076

76

2 klst

300

1

PFC 77080

80

2 klst

300

1

PFC 77089

89

2 klst

300

1

PFC 77102

102

2 klst

300

1

PFC 77108

108

2 klst

300

1

PFC 77114

114

2 klst

300

1

PFC 77127

127

2 klst

300

1

PFC 77140

140

2 klst

300

1

PFC 77159

159

2 klst

300

1

PFC 77169

169

2 klst

300

1

Light Covers

Ljóshlífar Fáanlegar fyrir ýmiss verkefni. Sérpöntun

1.3 - 10

Dalvegur 16d 201 kópavogi

Sími 577-3900


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.