Eiðfaxi - Stóðhestar 2020

Page 25

Arður frá Brautarholti

RIR AFK

MI

FY

N

HEIÐ U

VERÐLAU RS

IS2001137637

Litur: Rauður/milli- nösótt (1530). Ræktandi: Snorri Kristjánsson Eigandi: Bergsholt sf, HJH Eignarhaldsfélag ehf

Upplýsingar: Arður verður í Kirkjubæ í allt sumar. Upplýsingar um notkun veita Hanna Rún í 822-2312, netfang hani@holar.is og Snorri í síma 861-6325, netfang: snorrikr@gmail.com

Hæsti dómur (2011) og kynbótamat (BLUP) Knapi: Þórður Þorgeirsson Hæð á herðakamb: 148 cm. Höfuð

8

Vel opin augu

111

Háls, herðar og bógar

8

Háar herðar

107

Léttbyggt, Fótahátt

112

Rétt fótstaða, Þurrir fætur

99

Bak og lend

8

Samræmi

9

Fótagerð

8.5

Réttleiki

8 8.5

Hófar Prúðleiki

8

Sköpulag

8.34

93 Otur frá Sauðárkróki (8.37) Orri frá Þúfu í Landeyjum (8.34)

106 Efnisþykkir

Dama frá Þúfu í Landeyjum

117 106 114

Tölt

9

Rúmt, Há fótlyfta

111

Brokk

9

Öruggt, Skrefmikið

114

Skeið

8

Ferðmikið, Mikil fótahreyfing, Fjórtaktað

108

Stökk

8.5

Ferðmikið

113

9

Ásækni, Þjálni

114 112

Vilji og geðslag

Mynd: Kolla Gr

Fegurð í reið

9

Mikil reising, Mikill fótaburður

Fet

6

Ójafnt, Skrefstutt

Hægt tölt

8

Hægt stökk

8

79 108

Hæfileikar

8.6

113

Aðaleinkunn

8.49

116

Hæfileikar án skeiðs

112

Aðaleinkunn án skeiðs

114

Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður: 454. Fjöldi dæmdra afkvæma: 75.

Hervar frá Sauðárkróki (8.27) Askja frá Miðsitju (8.16) Snjáka frá Tungufelli (8.03)

Hervar frá Sauðárkróki (8.27) Hrafnkatla frá Sauðárkróki (8.54) Adam frá Meðalfelli (8.24) Svana frá Þúfu í Landeyjum Blossi frá Sauðárkróki (8.03) Hervör frá Sauðárkróki (8.01) Leiknir frá Svignaskarði (7.64) Freyja frá Tungufelli

Umsögn úr afkvæmadómi: Arður gefur stór hross með beina neflínu og vel opin augu en slaka eyrnastöðu. Hálsinn er reistur við háar og langar herðar. Baklínan er góð en bakið stundum mjótt, lendin er öflug en gróf. Afkvæmin eru myndarleg á velli og fótahá. Fótagerð er um meðallag, sinar öflugar en sinaskil síðri, réttleiki góður. Hófar eru afar góðir, efnisþykkir með hvelfdan botn og prúðleiki í rúmu meðallagi. Flest afkvæmi Arðs eru alhliðageng og hafa takthreint tölt með háum fótaburði og skrefmikið brokk. Skeiðið er öruggt og skrefmikið sé það fyrir hendi. Stökkið er ferðmikið og teygjugott en fetið jafnan slakt. Afkvæmin eru ásækin í vilja og vakandi og fara afar vel í reið með háum fótaburði. Arður gefur svipgóða, reisulega og viljuga gæðinga. Stóðhestar 2020 | 23


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Eiðfaxi - Stóðhestar 2020 by Eiðfaxi frá Íslandi - Issuu