Dagskra 18 18

Page 51

Verslunarstjóri í verslun N1 á Akureyri N1 óskar eftir að ráða kraftmikinn verslunarstjóra í verslun félagsins á Akureyri. Megináhersla verslunarinnar er m.a. á bílavörur, útgerðarvörur, efnavörur, fatnað, verkfæri og olíuvörur. Helstu verkefni

Hæfniskröfur

• Daglegur rekstur verslunarinnar

• Reynsla og þekking á verslun og þjónustu

• Verkstjórn og eftirlit • Ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini • Önnur tilfallandi störf í versluninni

• Þekking á ofangreindum vörutegundum • Samskiptafærni • Þjónustulipurð

Umsækjendur þurfa að vera liprir í samskiptum og eiga auðvelt með að vinna í hóp. Áhugasamir sæki um á www.n1.is – merkt Akureyri verslunarstjóri, ferilskrá og kynningarbréf fylgi með umsókn. Umsóknarfrestur til og með 16. maí nk. Nánari upplýsingar veitir Valbjörn Jón Höskuldsson, deildarstjóri verslunar í síma 660 3457 eða valbjorn@n1.is Við hvetjum bæði kyn til að sækja um auglýst störf hjá fyrirtækinu.

VR-15-025


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Dagskra 18 18 by Dagskráin - Issuu