Page 98

AÐALFUNDUR

Hverfisnefndar Holta- og Hlíðahverfis verður haldinn fimmtudaginn 26. apríl nk. Fundurinn hefst kl. 20:00 og verður haldinn í sal Glerárskóla. Dagskrá fundarins:  Hefðbundin aðalfundarstörf  Kosning nýrrar stjórnar  Hlutverk hverfisnefndar. Yfirferð yfir breytingar og lagfæringar í hverfinu okkar. Hvað hefur nefndin verið að gera fyrir hverfið? Hvert er næsta verkefni?  Opin umræða um hverfið okkar og spurningum svarað Kaffiveitingar í boði og eru íbúar hvattir til að mæta á fundinn og hafa áhrif á umhverfi sitt Hverfisnefnd Holtaog Hlíðahverfis

Áttu handavinnu frá barnaskólaárum þínum? Fyrirhugað er að setja upp sýningu á

Ef þú átt handavinnu sem þú ert

,,handavinnu stúlkna og drengja“

til í að lána á sýninguna þá

úr barnaskólum landsins

vinsamlegast hafðu samband:

á Leikfangasafninu á Akureyri,

á Facebook-síðunni Leikfangasafnið eða í síma 8634531, Guðbjörg

Friðbjarnarhúsi, Aðalstræti 46.

Opið frá 1. júní til 31. ágúst 2018

VIRÐING – FAGMENNSKA – TRAUST

Dagskra 16 18  

Dagskráin 18. apríl - 25. apríl 2018

Dagskra 16 18  

Dagskráin 18. apríl - 25. apríl 2018

Advertisement