Dagskra 14 17

Page 32

ERT ÞÚ ELEVEN? Eleven Experience er alþjóðlegt ferðaþjónustufyrirtæki sem leitast við að veita viðskiptavinum sínum einstaka og persónulega þjónustu. Eleven býður upp á lúxus gistingu á heimsmælikvarða og skipuleggur ógleymanlegar ævintýraferðir og upplifanir sérsniðnar að óskum hvers og eins. Eleven Experience hóf rekstur á jörðinni Deplum í Skagafirði í apríl 2016. Deplar eru gamalt bóndabýli sem búið er að breyta í lúxus gistiaðstöðu með 13 svítum. Á Deplum er fullbúið eldhús, tveir barir, heilsulind o.fl. Eleven Experience á Íslandi leitar nú að starfsmönnum fyrir Depla. Um er að ræða spennandi og krefjandi störf með mikla möguleika og tækifæri fyrir réttu manneskjurnar.

B I F V É L AV I R K J A R LEIÐSÖGUMENN HELSTU VERKEFNI: Sinna leiðsögn í ferðum á vegum Eleven Experience Tryggja ánægju gesta Meta aðstæður og aðlaga ferðir eftir því Önnur tilfallandi verkefni HÆFNISKRÖFUR: Menntun í leiðsögn Mjög góð enskukunnátta er skilyrði Frumkvæði og hugmyndaauðgi Þekking á Tröllaskaga og Skagafirði er mikill kostur Mikil skipulagshæfni og sveigjanleiki í starfi Þekking og kunnátta á Microsoft Office Rík þjónustulund

HELSTU VERKEFNI: Fyrirbyggjandi viðhald og viðgerðir á bifreiðum, vélum og tækjum Aðstoð við pantanir og skipulag varahluta Aðstoð við eftirlit skráninga á notkun bifreiða og tækja Aðstoð við viðhald á eignum fyrirtækisins HÆFNISKRÖFUR: Sveinspróf í bifvélavirkjun eða vélvirkjun Aukin ökuréttindi og vinnuvélaréttindi er kostur. Smáskipa vélavörður 750 kW <12metra er kostur Mikil þekking á bilanagreiningu véla og á rafmagnsbilunum í litlum og stórum vélum Góð þekking á akstri og notkun bifreiða, véla og tækja Geta til að endurheimta bifreiðar, vélar og tæki úr erfiðum aðstæðum Þekking og kunnátta á Microsoft Office Góð mannleg samskipti og enskukunnátta er æskileg

Umsóknarfrestur er til og með 12. apríl. Umsóknir og ferilskrá á ensku sendist á: JOB@ELEVENEXPERIENCE.COM merkt “Deplar 2017”.

Frekari upplýsingar má nálgast í síma 588-1800 á virkum dögum.

WWW.ELEVENEXPERIENCE.COM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Dagskra 14 17 by Dagskráin - Issuu