Dagskra 02 14

Page 44

Félag eldri borgara á Akureyri

Árshátíð 2014 verður haldin laugardaginn 1. febrúar í Brekkuskóla Húsið verður opnað kl. 19 og borðhald hefst kl. 20 Skemmtiatriði að hætti eldri borgara

Ari Baldurson sér um danstónlistina Aðgangseyrir er kr. 6.000,Aðgöngumiðar verða seldir mánudaginn 27. janúar kl. 10-12 í Víðilundi og kl. 13-15 í Bugðusíðu 1 Enginn posi á staðnum Skemmtinefndin

Harmonikudansleikur í Lóni laugardaginn 18. janúar 2014 kl. 22:00–02:00 Fyrir dansi leika: G Strengurinn Sigurður Leósson og fl. Linda Björk og félagar Allir ávallt velkomnir. Stjórnin.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.