Sérlausnir sniðnar að þínum þörfum

Page 6

Álgluggar og tæknilausnir

Góð ráðgjöf og fjölbreytt úrval sérhannaðra lausna Álgluggar eru nánast viðhaldsfríir og henta því einstaklega vel íslenska veðurfarinu, álið er sterkt og á sérstaklega vel við þegar kemur að stærri gluggum og glerverkum. Við bjóðum vandaðar álgluggalausnir í allar gerðir bygginga auk ýmissa álhurðalausna, s.s. hringhurðir, hand- og sjálfvirkar rennihurðir ásamt fjölbreyttu úrvali opnunar- og hurðabúnaðar með álgluggum og hurðum.

Habila

Við bjóðum einnig ýmsar tæknilausnir bæði staðlaðar vörur sem og sérsniðið að þörfum þinna verkefna hverju sinni. Þetta eru vörur eins og stálgluggar, felliveggir, búningaskápar og stálgrindarhús

Hafðu samband og ég aðstoða þig!

Þorsteinn Lárusson steini@byko.is

®

BYKO sérlausnir 6 - Álgluggar og tæknilausnir


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Sérlausnir sniðnar að þínum þörfum by BYKO ehf - Issuu