Klæðningar

Page 12

ÞAKEFNI

Báran hefur löngum verið vinsælt þakefni en þróun vörunnar hefur leitt til þess að nú er hún aftur farin að ryðja sér til rúms sem veggklæðning.

Þakstál (Bárustál) Bárujárnsþök þekkja allir enda talið að hús hafi fyrst verið klætt bárujárni skömmu fyrir 1870. Galvaniserað bárujárn hefur verið algengasta þakklæðningin á íslensk þök. Í tímans rás hafa verið þró­aðar nýjar vinnsluaðferðir sem hafa getið af sér ný form í þak­klæðningum, s.s. stallað þakstál sem er fáanlegt í ýmsum litum. Á síðustu árum hafa ýmsar nýjungar, frá frændum okkar í Skandinavíu, verið að ryðja sér til rúms hér á landi og er þeirra getið hér á eftir s.s. Profil-ÞAK og Icopal Decra. BYKO býður upp á bárustál og stallað stál frá ýmsum fram­leiðendum s.s. Límtré Vírnet í Borgarnesi.

Profil-ÞAK

Glæsilegt en afar sérstakt byggingarlag hússins

í heildarútliti hússins. Tilkomumikill þakglugginn

Profil-ÞAK er tiltölulega einfalt að leggja. Fyrst er

leiðir til þess að Decra þakið spilar stórt hlutverk

setur einnig einkennandi svip á húsið.

gamla þakefnið fjarlægt og nýjum þakpappa komið

Profil-ÞAK (Profil-TAK) er þakskífukerfi

fyrir ef með þarf. Því næst eru lektur og leiðarar lagðir um allt þakið. Að þessu loknu er hafist handa

sem er byggt á stálskífum með

Dekra frá Icopal í Danmörku

steinsalla eða innbrenndu höggþolnu

klassíska lögun stallaðs stáls og hentar

Decra er sterkasta þakskífuefni sem

duftlakki. Framleiðsluaðferðin tryggir

mæninn og unnið niður eftir þakinu. Kantfrágangi

á flestar gerðir af þökum.

Danir bjóða upp á.

mjög langa endingu og sérlega góða

er ýmist komið fyrir áður en eða eftir að þakskífunum

Að öllu jöfnu er notast við staðlaðar

Decra er ekki einungis fallegt

litheldni.

stærðir og þær látnar skarast eftir

þakefni heldur eitthvert það sterkasta

þörfum. Profil-ÞAK er hægt að klæða

sem í boði er. Skífurnar eru úr stáli og

Decra ofan á eldra þakefni.

ofan á ýmiskonar undirlag sem finnst

Aluzink húðaðar en auk þess eru þær

Decra

á hefð­bundnum þökum.

ýmist húðaðar með keramiklituðum

endingargóðar en engu að síður

við að leggja skífurnar. Alltaf er byrjað efst við

hefur verið komið fyrir – fer nokkuð eftir tegund þakefnis og lögun þaksins. Að lokum er mænisskífunum komið fyrir.

skífurnar

eru

sterkar

Einfalt verk en útheimtir töluverða verkþekkingu og mælir BYKO því eindregið með að leitað sé til

og

mjög léttar. Þess vegna er oft hægt að leggja þær beint ofan á fyrirliggjandi eldra þakefni. Þannig má spara sér mikla vinnu sem ella færi í að fjarlægja þakklæðninguna sem fyrir er.

Falleg þakefni setja sterkan svip á heildarmynd hússins. Rétt litaval skiptir einnig miklu máli.

fagmanna á þessu sviði.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.