1 minute read

Verðskrá og áburðartegundir

Next Article
Áburðartegundir

Áburðartegundir

Aðrar áburðartegundir og kalk

Áburðurinn er í 600 kg sekkjum nema annars sé getið.

Advertisement

Þeir bændur sem þegar hafa pantað áburð njóta einnig þessarar verðlækkunar.

Greiðslukjör:

Gjalddagi áburðarkaupa er 15. apríl 2023. Einnig í boði greiðsludreifing fram til 15. október 2023, vaxtareiknuð frá gjalddaga 15. apríl fram til greiðsludags með 6% ársvöxtum sem jafngildir 3% hærra verði sé greitt 15. október 2023 í stað 15. apríl. Dráttarvextir reiknast á vanskil frá gjalddaga.

Verðskrá er í krónum á tonn án virðisaukaskatts en 24% virðisaukaskattur leggst ofan á verð við útgáfu reiknings.

Verðskrá er með fyrirvara um prentvillur og getur breyst án fyrirvara.

This article is from: