Þýskir kvikmyndadagar 2011

Page 1


2 ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR

ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR

Velkomin á Þýska kvikmyndadaga Það er okkur sérstök ánægja að kynna Þýska kvikmyndadaga frá 17.-27. mars í samvinnu við RIFF, Goethe Institut, Sjónlínuna, Kötlu Travel, Sendiráð Þýskalands á Íslandi, Þýskíslenska verslunarráðið, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og RÚV. Flestar myndirnar fjalla á einn eða annan hátt um ungt fólk á krossgötum. Opnunarmyndin er Poll (Dagbækurnar frá Poll) eftir Chris Kraus en sérstök dagskrá verður með myndum hans. Kraus hlaut verðlaun á RIFF 2007 fyrir kvikmyndina Vier Minuten (Fjórar mínútur). Alls verða sýndar tíu nýjar og nýlegar myndir frá þessu forna kvikmyndaveldi, sem á undanförnum árum hefur gengið í gegnum hressilega endurnýjun lífdaganna. Myndirnar eru sýndar með enskum texta. Sýningartíma má finna á www. bioparadis.is.

Willkommen auf Deutsche Filmtage Es ist uns eine besondere Freude die Deutschen Filmtage vom 17.-27. März zu präsentieren – in Zusammenarbeit mit RIFF, dem Goethe-Institut, der Deutsch-Isländische Handelskammer, dem Vigdís Finnbogadóttir Institut für Fremdsprachen, der Deutschen Botschaft in Island und RÚV. Die meisten Filme beschäftigen sich auf die eine oder andere Weise mit jungen Menschen an einer Weggabelung. Der Eröffnungsfilm ist Poll

3

von Chris Kraus, dem ebenfalls eine Retrospektive gewidmet wird. Sein Film Vier Minuten wurde beim RIFF 2007 preisgekrönt. Insgesamt werden 10 neue und aktuelle Filme gezeigt, die die spannende Bandbreite der lebendigen Entwicklung des deutschen Kinos der vergangen Jahre exemplarisch aufweisen. Alle Filme werden auf Deutsch mit Englischen Untertiteln gezeigt. Das Programm und die Zeiten sind zu finden auf: www. bioparadis.is.

Welcome to German Film Days It is our great pleasure to introduce German Film Days from March 17.-27. in co-operation with Goethe Institut, RIFF, Sjónlínan Optics, Katla Travel, The German Embassy in Iceland, The German-Icelandic Chamber of Commerce, The Vigdis Finnbogadottir Institute of Foreign Languages and RUV. Most of the films are in one way or another about young people at crossroads. The opening film is The Poll Diaries by Chris Kraus and a special section will be dedicated to his films. Kraus’ Four Minutes received an award at RIFF in 2007. We’re screening a total of ten films, most of them brand new. Germany, a country of distinguished filmmaking tradition, has been going strong lately on the film scene and we can’t wait to show you a selection of its finest offerings of the past two years. The films are all presented with English subtitles. You can also find screening times at www.bioparadis.is.


4 ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR

ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR

MYNDIRNAR: DIE FILME: THE FILMS:

tions such as The International or Das Parfum, Three tells the story of a love triangle in Berlin. Hanna and Simon have been a couple for 20 years when they both fall in love with the same man, Adam. Once more Tykwer is a master of coincidence and fate in an exceptional and romantic love comedy.

5

despite living for years with her controlling husband, is unflinching in her determination to stay in Berlin, and even when her family forces her out of their apartment she returns, bringing baklava or attending family celebrations, always hoping they will see the light and take her back. A thoughtful and frequently heartbreaking drama.

LILA, LILA 2009

LEIKSTJÓRI/ REGISSEUR/ DIRECTOR: ALAIN GSPONER. AÐALHLUTVERK/ HAUPTDARSTELLER/MAIN CAST: DANIEL BRÜHL, HANNAH HERZPRUNG OG HENRY HÜBCHEN.

DIE FREMDE (HINIR ÓKUNNUGU) HLAUT LUX VERÐLAUN EVRÓPUÞINGSINS Á SÍÐASTA ÁRI. SÉRLEGA ÁHRIFAMIKIÐ DRAMA.

DIE FREMDE

(HINIR ÓKUNNUGU/WHEN WE LEAVE) 2010

DREI

(ÞRÍHYRNINGUR / THREE) 2010 LEIKSTJÓRI/ REGISSEUR/ DIRECTOR: TOM TYKWER. AÐALHLUTVERK/ HAUPTDARSTELLER/MAIN CAST: SOPHIE ROIS, SEBASTIAN SCHIPPER OG DEVID STRIESOW.

Eftir glæsilegan feril á alþjóðavettvangi snýr Tom Tykwer aftur til heimalandsins með þessu gamandrama um par á fimmtugsaldri sem verður ástfangið í sitthvoru lagi af sama manninum! Upphefst mikið leynimakk en málin flækjast enn

Gamanmynd um þjóninn David sem finnur óútgefið handrit í kommóðuskúffu. Til að ganga í augun á stúlku heldur David því fram að hann sé höfundur handritsins. Þegar handritið verður að metsölubók birtist raunverulegur höfundur þess og byrjar að taka yfir líf David. Íslandsvinurinn Daniel Brühl fer með aðalhlutverk.

LEIKSTJÓRI/REGISSEUR/DIRECTOR: FEO ALADAG. AÐALHLUTVERK/ HAUPTDARSTELLER/MAIN CAST: SIBEL KEKILLI, NIZAM SCHILLER OG DERYA ALABORA. MIÐALDRA PAR VERÐA BÆÐI ÁSTFANGIN AF SAMA MANNINUM Í ÞRÍHYRNINGI, NÝJUSTU MYND TOM TYKWER, SEM ER Á GAMANSÖMUM NÓTUM.

frekar þegar konan verður ólétt. Nach großen internationalen Produktionen wie The International oder Das Parfum erzählt Tom Tykwer in Drei eine erotische Berliner Dreiecksbeziehung, zwischen der Fernsehmoderatorin Hanna, ihrem Mann und einem Gentechniker. Tykwer erweist sich erneut als Meister über Zufall und Schicksal in einer außergewöhnlichen und romantischen Liebesgeschichte. After major international produc-

Umay er ung kona af tyrkneskum uppruna sem berst fyrir því að fá að lifa sjálfstæðu lífi í Þýskalandi gegn vilja fjölskyldu sinnar. Barátta hennar leiðir til mikilla átaka innan fjölskyldunnar og setur líf hennar í hættu. Umay ist eine junge Frau türkischen Ursprungs, die aus ihrer Ehe in der Türkei zurück in ihr selbstbestimmtes Leben in Berlin flieht. Umay gerät zwischen die Fronten von Traditionen, den Verpflichtungen und Ansprüchen ihrer Familie und ihrem eigenen Willen. Umay, a young Turkish woman,

HANNAH HERZPRUNG, EIN ATHYGLISVERÐASTA LEIKKONA ÞJÓÐVERJA AF YNGRI KYNSLÓÐINNI (LEIKUR EINNIG Í FJÓRUM MÍNÚTUM) OG DANIEL BRUHL SEM ÍSLENDINGUM ER AÐ GÓÐU KUNNUR, FARA MEÐ AÐALHLUTVERKIN Í RÓMANTÍSKU KÓMEDÍUNNI LILA, LILA.

In der romantischen Komödie findet David das Manuskript eines Buches und gibt es unter seinem Namen heraus – es wird ein großer Erfolg und


6 ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR

ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR

Ben´s journey to confront his deepest fears, a journey packed with funny moments.

SASCHA 2010

LEIKSTJÓRI/ REGISSEUR/DIRECTOR: DENNIS TODOROVIC. AÐALHLUTVERK/ HAUPTDARSTELLER/MAIN CAST: SASCHA KEKEZ, PREDRAG BJELAC OG LJUBISA GRUICIC.

ÓVENJULEGUR ÁSTARÞRÍHYRNINGUR VERÐUR TIL MILLI FATLAÐS PILTS, AÐSTOÐARMANNS HANS OG UNGRAR TÓNLISTARKONU Í GAMANMYNDINNI HLAUPTU EF ÞÚ GETUR (RENN, WENN DU KANNST).

David gelingt es dadurch, Marie für sich zu gewinnen. Dumm nur, dass später der wahre Autor der Zeilen auftaucht… David, a waiter, finds an unpublished manuscript in a dresser drawer. To impress a girl, he claims to be the author. When the novel becomes a best-seller the real author introduces himself into David´s life and begins to take it over. A romantic comedy.

RENN, WENN DU KANNST

(HLAUPTU EF ÞÚ GETUR/RUN IF YOU CAN) 2010 LEIKSTJÓRI/ REGISSEUR/DIRECTOR: DIETRICH BRÜGGEMANN. AÐALHLUTVERK/ HAUPTDARSTELLER/MAIN CAST: ROBERT GWISDEK, JACOB MATSCHENZ OG ANNA BRÜGGEMANN.

Ben þarf að eyða restinni af ævinni í hjólastól. Ástin er ekki inni í myndinni fyrir fatlað fólk, tjáir hann Christian, sjálfboðaliða sem aðstoðar hann við dagleg störf. Annika er að læra að spila á selló og Ben fylgist

með henni hjóla fram hjá íbúðinni sinni á hverjum degi. Það er ekki fyrr en Christian rekst á Anniku fyrir utan íbúðina að þau þrjú kynnast, verða vinir og loks ástfangin. Þessi ástarþríhyrningur á eftir að reyna á vináttu þeirra allra.

Sascha er miður sín þegar píanó kennarinn hans, herra Weber, segir honum að hann sé að yfirgefa bæinn fyrir fullt og allt. Sascha er í ástarsorg og eina manneskjan sem hann getur treyst fyrir tilfinningum sínum er Jiao, besta vinkona hans. Sascha er ánægður með að pabbi hans, sem haldinn er mikilli hommafóbíu, haldi að Jiao sé kærastan hans. Málin flækjast hins vegar svo um munar þegar yngri bróðir Sasha byrjar í ástarsambandi með Jiao. Sich als schwul zu outen ist gar nicht

so einfach. Besonders, wenn die Eltern aus einem Kulturkreis kommen, wo man Homosexuelle am liebsten an der nächsten Straßenlaterne aufknüpfen würde. Sascha ist 19 und bereitet sich auf die Aufnahmeprüfung an der Musikhochschule vor. Er spielt nicht schlecht Klavier, aber eigentlich hat er ganz andere Sorgen. Nämlich die, wie er dem Pianolehrer seine Liebe gestehen soll, bevor der von Köln nach Wien abdüst, um dort eine Professur anzutreten. While Sascha’s mother is dreaming of her son’s great career as a pianist, Sascha is left speechless for other reasons: his beloved piano teacher tells him he is leaving town forever. Sascha is heartbroken, and his best friend, Jiao, is the only one who can help him. His homophobic father believes Jiao is his girlfriend and the useful lie becomes a large and complicated one, when Sasha’s younger brother, begins an affair with Jiao.

Ben ist intelligent, lustig und verzweifelt – und: er sitzt im Rollstuhl. Liebe kommt für ihn nicht in Frage. Christian ist für ein halbes Jahr Bens Ziwi und gemeinsam lernen sie die junge Cellistin Annika kennen, in die sich beide Jungs verlieben. Was für alle drei wie ein Spiel beginnt, wird für Ben eine Reise zu seinen größten Ängsten, in Abgründe, aus denen er allein nicht mehr herausfinden wird. For about two years, Ben, who is confined to a wheelchair, has been watching Annika, a music student who cycles to school. One day he happens to see an accident: Annika runs over a man, Christian, who turns out to be Ben’s new help. Both men fall in love with her and the film charts

7

UNGUR MAÐUR ÞARF AÐ KOMAST ÚTÚR SKÁPNUM OG VIÐURKENNA SAMKYNHEIGÐ SÍNA FYRIR FÖÐUR SÍNUM EN ÞAÐ ER HÆGARA SAGT EN GERT Í SASCHA EFTIR DENNIS TODOROVIC.


8 ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR

ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR

Jugendjahre schmunzelnd auf die Leinwand bringt. With this easy-going story about love, death and art, Goethe reminds one of Shakespeare in Love. The film shines out, with strong images, actors obviously enjoying themselves and a high level of entertainment value.

DER MANN, DER ÜBER AUTOS SPRANG

(MAÐURINN SEM STÖKK YFIR BÍLA/THE MAN WHO JUMPED OVER CARS) 2010 LEIKSTJÓRI/ REGISSEUR/DIRECTOR: NICK BAKER-MONTEYS. AÐALHLUTVERK/ HAUPTDARSTELLER/MAIN CAST: ROBERT STADLOBER, JESSICA SCHWARZ OG PETER BECKER.

GOETHE! 2010

LEIKSTJÓRI/ REGISSEUR/DIRECTOR: PHILIPP STÖLZL. AÐALHLUTVERK/ HAUPTDARSTELLER/MAIN CAST: ALEXANDER FEHLING, MIRIAM STEIN OG MORITZ BLEIBTREU.

Mótunarár hins þýska höfuðskálds fá hér skemmtilega meðferð. Áður en Johann Wolfgang von Goethe skrifaði Raunir Werthers unga, einhverja áhrifamestu bók um ástarflækjur og -sorgir sem skrifuð hefur verið, gekk hann sjálfur í gegnum eldskírn sem er viðfangsefni þessarar myndar. Hinn ungi Goethe slær slöku við í náminu og fær sér vinnu hjá dómara. Hann heldur áfram að skrifa gegn vilja föðurs síns og dag einn hittir hann hina dásamlegu Lotte. Ástarbál blossar upp milli þeirra en vandinn er að hún hefur verið lofuð öðrum. Þessi uppákoma átti eftir að breyti gangi bókmenntasögunnar. Mit seiner locker, heiteren Geschichte von Liebe, Tod und Kunst ist „Goethe“ ein Kinofilm im Format von „Shakespeare in Love“, der das verstaubte Bild einer Legende in neuen Farben aufleuchten lässt und Goethes wilde

Ungur maður trúir því að með því að labba frá Berlín til Stuttgart geti hann læknað föður vinar síns sem þjáist af hjartasjúkdómi. Bei seiner Wanderung quer durch Deutschland trifft der Träumer und Psychiatriepatient Julian auf unterschiedliche Menschen, die ihn ein Stück des Weges begleiten. Tragikomisches Roadmovie mit skurrilem Humor.

A feel-good road movie with bizarre humor: Hiking across Germany, Julian, a dreamer and psychiatric patient, meets a variety of people along his way.

9

Í BRENNIDEPLI / IM FOKUS / IN FOCUS:

CHRIS KRAUS Chris Kraus er einhver athyglisverðasti leikstjóri Þjóðverja um þessar mundir. Er skemmst að minnast myndar hans Vier Minuten (Fjórar mínútur) sem farið hefur sigurför um heimsbyggðina og var m.a. verðlaunuð á RIFF hátíðinni 2007. Við sýnum hana, auk nýjustu myndar hans, Poll, og eina eldri að auki, Scherbentanz (Glerbrot). Chris Kraus er ist zurzeit einer der bemerkenswertesten Regisseure Deutschland. Wir zeigen drei seiner Werke, darunter auch den auf dem RIFF ausgezeichneten Film Vier Minuten und seinen

neuesten Film Poll sowie eine seiner früheren Produktionen, Scherbentanz. Already a noted scriptwriter, Chris Kraus scored a notable success with his directorial debut, Shattered Glass (2002), which was awarded two Bavarian Film Prizes, among other awards. His second film, Four Minutes (2006), won over 50 German and international awards, including a prize at RIFF in 2007. His latest film, The Poll Diaries, opened in Germany in February this year. It’s the opening film of German Film Days 2011 at Bio Paradis.

ATRIÐI ÚR NÝJUSTU MYND CHRIS KRAUS, POLL, SEM FRUMSÝND VAR Í FEBRÚAR S.L. OG ER OPNUNARMYND ÞÝSKRA KVIKMYNDADAGA 2011.


10 ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR

ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR

Í BRENNIDEPLI / IM FOKUS / IN FOCUS: CHRIS KRAUS

Í BRENNIDEPLI / IM FOKUS / IN FOCUS: CHRIS KRAUS

VIER MINUTEN

(FJÓRAR MÍNÚTUR/FOUR MINUTES) 2005 AÐALHLUTVERK/ HAUPTDARSTELLER/MAIN CAST: HANNAH HERZSPRUNG, MONICA BLEIBTREU, YASMIN TABATABEI, RICHY MÜLLER.

Örlög tveggja kvenna fléttast saman í sögu sem vekur upp spurningar um tilgang lífsins, frelsi, köllun og hæfileika. Fortíð beggja geymir leyndarmál sem hafa mótað þær og fjötrað. Margföld verðlaunamynd.

PAULA BEER ER ODA Í HINNI SPLUNKUNÝJU ÖRLAGASÖGU CHRIS KRAUS, POLL, SEM FRUMSÝND VAR Í FEBRÚAR S.L.

OPNUNARMYND/ERÖFFNUNGSFILM/OPENING FILM:

POLL

(POLL/ THE POLL DIARIES) 2011 AÐALHLUTVERK/ HAUPTDARSTELLER/MAIN CAST: PAULA BEER, EDGAR SELGE, TAMBET TUISK, RICHY MÜLLER)

Oda, ung stúlka af þýskum aðalsættum, snýr aftur til ættaróðals fjölskyldunnar við Eystrasaltið eftir lát móður sinnar. Fyrri heimsstyrjöldin er skammt undan. Oda rekst á ungan og særðan eistneskan stjórnleysingja og ákveður að hjúkra honum með leynd, vitandi um áhættuna sem fylgir. Es gibt keine Untergänge - nur Übergänge. Im Sommer 1914, kurz vor Ausbruch des Ersten Weltkriegs, steht der Zerfall des deutsch geprägten, zum

russischen Kaiserreich gehörenden Baltikums unmittelbar bevor. Ein Zerfall, der das Leben von Oda, ihrer aristokratischen Familie und alle Gewissheiten bedroht – und der sie dennoch zu ihrem Glück zwingt. Die Geschichte einer alles wagenden Liebe, ein historisches Drama. Half-way between sweeping historical epic and a poetic coming-of-age love story, The Poll Diaries sumptuously captures a very particular moment in time just before the outbreak of World War I, a particular place in rural Estonia, and the very special people who lived through that doomed moment. This is that rare film that appeals to both critics and general audiences.

11

HIÐ ÁHRIFAMIKLA DRAMA FJÓRAR MÍNÚTUR HEFUR FENGIÐ YFIR 50 VERÐLAUN VÍÐSVEGAR UM HEIM.

Chris Kraus erzählt leidenschaftlich, kraftvoll und mit großer Nähe zu seinen Figuren von der Begegnung zweier ungleicher Frauen, von Auflehnung und Hingabe, Schmerz und der Sehnsucht nach Wahrhaftigkeit - und von der ungeheuren Kraft der Musik, die nicht versöhnt, aber den Kern der Freiheit in sich trägt. In his second feature film, Chris Kraus tells a passionate and powerful story. With a great affinity for the characters, he portrays the encounter of two very different women, tells of rebellion and surrender, pain and the longing for truth – and of the immense power of music, which

while it might not be able to bring reconciliation, still bears the essence of freedom.

SCHERBENTANZ

(GLERBROT/SHATTERED GLASS) 2002 AÐALHLUTVERK/ HAUPTDARSTELLER/MAIN CAST: Jürgen Vogel, Peter Davor, Margit Carstensen.

Jesko er með krabbamein og aðeins beinmergur móður hans getur bjargað honum. Vandinn er að hún truflaðist á geði 20 árum fyrr, yfirgaf Jesko og gerðist dópisti. Niemand kann sich seine Familie aussuchen, sondern muss sie - wenn auch zähneknirschend - aushalten, sich arrangieren. Alte Konflikte brechen auf, als für den an Knochenkrebs erkrankten exzentrischen Modedesigner Jesko seine vor Jahren verschollene Mutter als Knochenspenderin in Frage kommt. Es geht um Leben und Tod. Den quälenden Reifeprozess eines Menschen, der sich weigert, erwachsen zu werden, schildert Chris Kraus in einem aufwühlenden Drama, einer tragikomischen Familiengeschichte. Jesko is dying of cancer and only his mother’s bone-marrow could save him. The problem is: She went insane 20 years ago, ran away from her children and became a drug-addict. A tragicomic family story.


SÝNINGARTÍMAR:VORFÜHRZEITEN:SCREENING TIMES:

FIMMTUDAGUR 17. MARS: 20:00

POLL (opnunarmynd/eröffnungsfilm/opening film).

FÖSTUDAGUR 18. MARS: 18:00 20:00 22:00

DER MANN, DER ÜBER AUTOS SPRANG DIE FREMDE SASCHA LILA, LILA

LAUGARDAGUR 19. MARS: 18:00 20:00 22:00

GOETHE! SCHERBENTANZ VIER MINUTEN RENN WENN DU KANNST

SUNNUDAGUR 20. MARS: 18:00 20:00

22:00

DREI POLL DER MANN, DER ÜBER AUTOS SPRANG LILA, LILA SCHERBENTANZ

MÁNUDAGUR 21. MARS: 20:00

SASCHA

ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS: 20:00

DIE FREMDE

MIÐVIKUDAGUR 23. MARS: 22:00

DREI

FIMMTUDAGUR 24. MARS: 20:00

RENN WENN DU KANNST

FÖSTUDAGUR 25. MARS: 18:00 20:00 22:00

VIER MINUTEN GOETHE! DER MANN, DER ÜBER AUTOS SPRANG DIE FREMDE

LAUGARDAGUR 26. MARS: 18:00 20:00 22:00

LILA, LILA DREI SASCHA POLL

SUNNUDAGUR 27. MARS: 18:00 20:00 22:00

SCHERBENTANZ RENN WENN DU KANNST GOETHE! VIER MINUTEN

UPPLÝSINGAR: INFORMATIONEN: INFORMATION: MIÐAVERÐ: TICKETPREIS: TICKET PRICE:

1.000 kr. HÁTÍÐARPASSI: FESTIVALPASS: FESTIVAL PASS:

5.000 kr. 4 MIÐA KORT: 4 TICKET KARTE: 4 TICKET CARD:

2.500 kr. MIÐASALA: TICKETSCHALTER: BOX OFFICE:

Bíó Paradís

HVERFISGATA 54 REYKJAVÍK 411 7711 FRÁ:VON:FROM:

17:00 MIDI.IS


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.