Íbúinn

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

9. tbl. 14. árgangur

7. mars 2019

Lífsgleði og velgengni eftir pöntun 20. MARS KL. 20:00 Í HJÁLMAKLETTI Máttur orða og hugsana er meiri en við gerum okkur grein fyrir! Enginn annar en við sjálf getur ráðið því hvað við segjum og hugsum. Okkar er því valið í hvaða átt við viljum beina athyglinni, í átt að kyrrstöðu og erfiðleikum eða góðum árangri, lífsgleði og velgengni. Bergþór fjallar um nýjan lífsstíl og þá auknu orku sem rétt viðhorf og rækt við líkamann hafa fært honum. Kvíði, hamlandi fullkomnunarárátta og áhyggjur eru á bak og burt og á öllum sviðum lífsins ríkir framkvæmdahugur og tilhlökkun. Galdurinn á bak við þennan endurnýjaða kraft er þakklæti og uppbygging heilbrigðrar sjálfsmyndar með lygilega einföldum aðferðum.

Freyjukórinn mætir og leiðir okkur í söng um gleðina!

SKESSUHORN 2019

Fyrirlesari: Bergþór Pálsson

Fyrirlesturinn er hluti af fræðslufundaröð um Heilsueflandi samfélag á árinu 2019


Viðburðadagatal mi 6/3-20:00 Þinghamar; Aðalfundur Félags sauðfjárbænda í Borgarfjarðarh. fi 7/3-20:00 Borgarneskirkja; Tónleikar Jacek Tosik Warszawiak fi 7/3-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi fi 7/3-20:30 Þinghamar; Rympa á ruslahaugunum fö 8/3-20:30 Lyngbrekka; Fullkomið brúðkaup la 9/3-15:00 Þinghamar; Rympa á ruslahaugunum la 9/3-20:00 Landnámssetur; Farðu á þinn stað - Teddi lögga - lokasýning su 10/3-14:00 Borgarkirkja; Messa su 10/3-16:00 Landnámssetur; Auður djúpúðga - sagan öll su 10/3-20:30 Lyngbrekka; Fullkomið brúðkaup su 10/3-20:30 Þinghamar; Rympa á ruslahaugunum fi 14/3-19:30 Safnahús Borgarfjarðar; Ástráður Eysteinsson um ljóðlist Þorsteins frá Hamri Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

Aðalfundur Leikdeildar Skallagríms verður haldinn í Lyngbrekku fimmtudaginn 21. mars nk. kl 17:00 Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf.

Áhugasamir eru hvattir til að mæta.

ÍBÚINN Auglýsingasími: 437 2360

Aðalfundur Rauða krossins í Borgarfirði verður haldinn fimmtudaginn 14. mars 2019 kl. 20:00 í húsnæði Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands að Bjarnarbraut 8, Borgarnesi. Dagskrá: • Tillaga að sameiningu við Búðardalsdeild og Stykkishólmsdeild Rauða krossins til afgreiðslu. • Hefðbundin aðalfundarstörf að undanskildum kosningum til stjórnar ef tillaga að sameiningu verður samþykkt. Allir velkomnir


Leikdeild Umf Stafholtstungna sýnir leikritið

RYMPA Á RUSLAHAUGNUM Eftir Herdísi Egilsdóttur – Leikstjóri Þröstur Guðbjartsson í félagsheimilinu Þinghamri

2. sýning fimmtudaginn 7. mars kl. 20:30 3. sýning laugardaginn 9. mars kl. 15:00 4. sýning sunnudaginn 10. mars kl. 20:30 5. sýning fimmtudaginn 14. mars kl. 20:30 6. sýning sunnudaginn 17. mars kl. 15:00 Miðapantanir í síma 8241988 og eg@vesturland.is Miðaverð kr. 3.000 – Aldraðir og öryrkjar kr. 2.500 – 15 ára og yngri kr. 1.500

Veitingasala í hléi – enginn posi á staðnum

Við prentum skýrslurnar fyrir þig Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

Hágæðaprentun í vönduðum stafrænum prentvélum

Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 - Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Innbinding að þínum óskum


Jacek Tosik heimsækir Borgarnes Fimmtudaginn 7. mars næstkomandi kl. 20.00 er von á góðum gestum í Borgarneskirkju. Jacek To s i k - Wa r s z a w i a k mun ásamt nemendum sínum og samkennara í Tónlistarakademíu Krakówborgar flytja pólsk einleiksverk og fjórhent píanóverk. Jacek er Borgfirðingum að góðu kunnur, hann bjó um áratug í Borgarnesi, kenndi við Tónlistarskóla Borgarfjarðar á árunum 1992-2001 og stjórnaði karlakórnum Söngbræðrum ásamt því að taka virkan þátt í tónlistarlífi í héraðinu. Hann starfar nú við tónlistarkennslu og tón-

leikahald í Póllandi og víðar. Jacek er ásamt nemendum sínum og samkennara í stuttri viðdvöl á Íslandi og munu þau flytja og kynna pólska tónlist í ýmsum tónlistarskólum á suðvesturhorninu. Á tónleikunum mun Borgnesingurinn Hanna Ágústa Olgeirsdóttir vera sérstakur gestur og syngja nokkur íslensk lög við meðleik Jaceks, en hún stundar nú framhaldsnám í söng í Leipzig í Þýskalandi. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis, en gestum er velkomið að leggja til frjáls framlög.

Jacek Tosik-Warszawiak píanóleikari.

Hanna Ágústa Olgeirsdóttir söngkona.

Ástráður Eysteinsson Þegar fjarskinn kemur til fundar Um ljóðlist Þorsteins frá Hamri Fyrirlestur í Hallsteinssal fimmtudaginn 14. mars 2019, kl. 19.30. Dr. Ástráður Eysteinsson prófessor við Háskóla Íslands segir frá Þorsteini og ljóðlist hans. Ástráður er meðal fremstu fræðimanna landsins á sviði bókmennta. Þess má geta að hann bjó á æskuárum sínum í Borgarnesi. Fyrirlesturinn tekur um klukkutíma. Á eftir er spjall og heitt á könnunni. Vakin er athygli á að sama dag kl. 10.00 er Myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafnsins skv. fyrri auglýsingu.

EEE

Safnahús Borgarfjarðar Bjarnarbraut 4-6 Borgarnesi, 433 7200 Verði breytingar á dagskrá verður það kynnt á www.safnahus.is


^ƚũſƌŶ DĞŶŶŝŶŐĂƌƐũſĝƐ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ĂƵŐůljƐŝƌ ĞŌ ŝƌ ƵŵƐſŬŶƵŵ Ƶŵ ƐƚLJƌŬŝ Ʒƌ ƐũſĝŶƵŵ

Menningarsjóður Borgarbyggðar

^ƚũſƌŶ DĞŶŶŝŶŐĂƌƐũſĝƐ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ĂƵŐůljƐŝƌ ĞŌ ŝƌ ƵŵƐſŬŶƵŵ Ƶŵ ƐƚLJƌŬŝ Ʒƌ ƐũſĝŶƵŵ dŝůŐĂŶŐƵƌ ƐũſĝƐŝŶƐ Ğƌ Ăĝ ĞŇ Ă ŵĞŶŶŝŶŐƵ ş ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝ ŽŐ Ğƌ ƐĠƌƐƚƂŬ ƌčŬƚ ůƂŐĝ ǀŝĝ ŐƌĂƐƌſƚ ş ŵĞŶŶŝŶŐĂƌůşĮ ͘ >ƂŐĝ Ğƌ ĄŚĞƌƐůĂ Ą Ăĝ ƐƚLJƌŬũĂ ĞŝŶƐƚĂŬůŝŶŐĂ ŽŐ ĨĠůĂŐĂƐĂŵƚƂŬ ş ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝ͘ ^ƚLJƌŬŝƌ ĞƌƵ ǀĞƌŬĞĨŶĂƚĞŶŐĚŝƌ͘ hŵƐſŬŶŝŶŶŝ ƊĂƌĨ Ăĝ ĨLJůŐũĂ ƐƵŶĚƵƌůŝĝƵĝ ŬŽƐƚŶĂĝĂƌčƚůƵŶ ĨLJƌŝƌ ǀĞƌŬĞĨŶŝĝ ĄƐĂŵƚ ŐƌĞŝŶĂƌŐĞƌĝ͘ &LJƌŝƌ ĄƌƐůŽŬ ƊĂƌĨ Ăĝ ĂĬ ĞŶĚĂ ƐũſĝƐƐƚũſƌŶ ƐƚƵƩ Ă ƐŬljƌƐůƵ Ƶŵ ŶljƟ ŶŐƵ ƐƚLJƌŬƐŝŶƐ͘ ,čŐƚ Ğƌ Ăĝ ƐčŬũĂ Ƶŵ ƌĂĨƌčŶƚ ş ŐĞŐŶ Ƶŵ şďƷĂŐĄƩ ͘ ŝŶŶŝŐ ŵĄ ƐčŬũĂ Ƶŵ Ą ƐĠƌƐƚƂŬƵ ƵŵƐſŬŶĂƌĞLJĝƵďůĂĝŝ ƐĞŵ Į ŶŶĂ ŵĄ Ą ŚĞŝŵĂƐşĝƵ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ǁǁǁ͘ďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚ͘ŝƐ ĞŶ ƊĂƌ Ğƌ ĞŝŶŶŝŐ Ăĝ Į ŶŶĂ ƷƚŚůƵƚƵŶĂƌƌĞŐůƵƌ ƐũſĝƐŝŶƐ͘ hŵƐſŬŶŝƌ ƐŬƵůƵ ďĞƌĂƐƚ ZĄĝŚƷƐŝ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ;ďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚΛďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚ͘ŝƐ Ϳ͕ ŽƌŐĂƌďƌĂƵƚ ϭϰ͕ ş ƐşĝĂƐƚĂ ůĂŐŝ ƊƌŝĝũƵĚĂŐŝŶŶ Ϯ͘ ĂƉƌşů Ŷ͘Ŭ͘ EĄŶĂƌŝ ƵƉƉůljƐŝŶŐĂƌ ǀĞŝƟ ƌ <ƌŝƐƚũĄŶ 'şƐůĂƐŽŶ ŶĞƞ ͗͘ ŬƌŝƐƚũĂŶŐŝƐůĂΛďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚ͘ŝƐ ĞĝĂ ş Ɛ͗ ϰϯϯͲϳϭϬϬ͘ &͘Ś͘ ƐƚũſƌŶĂƌ DĞŶŶŝŶŐĂƌƐũſĝƐ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ũĂƌŬŝ Xſƌ 'ƌƂŶĨĞůĚƚ

Getum við aðstoðað?

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

Hafðu það persónulegt! Boðskort - Tækifæriskort - Dagatöl með þínum ljósmyndum


^ǀĞŝƚĂƌƐƚũſƌŶ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ŚĞĨƵƌ Ą ϭϳϴ͘ ĨƵŶĚŝ ƐşŶƵŵ ƊĂŶŶ Skipulagsauglýsing hjá Borgarbyggð ϭϯ͘ ĚĞƐĞŵďĞƌ ϮϬϭϴ͕ ƐĂŵƊLJŬŬƚ Ăĝ ĂƵŐůljƐĂ ĞŌ ŝƌĨĂƌĂŶĚŝ Ɵ ůůƂŐƵƌ͗ /ĝƵŶŶĂƌƐƚĂĝŝƌ ş >ƵŶĚĂƌƌĞLJŬũĂĚĂů ʹ Ɵ ůůĂŐĂ Ăĝ ďƌĞLJƟ ŶŐƵ Ą ĝĂůƐŬŝƉƵůĂŐŝ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ϮϬϭϬͲϮϬϮϮ &LJƌŝƌŚƵŐĂĝ Ğƌ Ăĝ ďƌĞLJƚĂ ůĂŶĚŶŽƚŬƵŶ ƐǀčĝŝƐ ş ůĂŶĚŝ /ĝƵŶŶĂƌƐƚĂĝĂ Ʒƌ ůĂŶĚďƷŶĂĝŝ ş ǀĞƌƐůƵŶͲ ŽŐ ƊũſŶƵƐƚƵ ŽŐ ŽƉŝĝ Ɛǀčĝŝ Ɵ ů ƐĠƌƐƚĂŬƌĂ ŶŽƚĂ͘ ƌĞLJƟ ŶŐŝŶ ŵƵŶ ƚĂŬĂ Ɵ ů ϰ͕Ϯ ŚĂ͘ ƐǀčĝŝƐ͕ ǀĞƌƐůƵŶͲ ŽŐ ƊũſŶƵƐƚƵƐǀčĝŝ ǀĞƌĝŝ ϭ͕ϲ ŚĂ͘ ŽŐ ŽƉŝĝ Ɛǀčĝŝ Ɵ ů ƐĠƌƐƚĂŬƌĂ ŶŽƚĂ Ϯ͕ϲ ŚĂ͘ EljƟ ŶŐĂƌŚůƵƞ Ăůů ĨLJƌŝƌ ǀĞƌƐůƵŶĂƌͲ ŽŐ ƊũſŶƵƐƚƵƐǀčĝŝƐ ƌĞŝƟ ŶŶ ǀĞƌĝŝ Ϭ͕ϭϴ͘ /ĝƵŶŶĂƌƐƚĂĝŝƌ ş >ƵŶĚĂƌƌĞLJŬũĂĚĂů ʹ dŝůůĂŐĂ Ăĝ ŶljũƵ ĚĞŝůŝƐŬŝƉƵůĂŐŝ DĂƌŬŵŝĝ ƐŬŝƉƵůĂŐƐŝŶƐ Ğƌ Ăĝ ƐŬĂƉĂ ƌĂŵŵĂ ƵƚĂŶ Ƶŵ ŚĞŝůƐƚčĝĂŶ ŽŐ ǀŝƐƚǀčŶĂŶ ŚſƚĞůƌĞŬƐƚƵƌ͘ ,ĂŌ Ğƌ Ăĝ ůĞŝĝĂƌůũſƐŝ ǀŝĝ ŚƂŶŶƵŶ ƐǀčĝŝƐŝŶƐ Ăĝ ŵĂŶŶǀŝƌŬŝ ĨĂůůŝ ƐĞŵ ďĞƐƚ Ăĝ ƵŵŚǀĞƌĮ ͘ 'Ğƌƚ ƌĄĝ ĨLJƌŝƌ ƊƌĞŵƵƌ ŶljũƵŵ ƐĂŵƚĞŶŐĚƵŵ ďLJŐŐŝŶŐƵŵ͕ ƚǀĞŝŵƵƌ ŐŝƐƟ ĄůŵƵŵ ŽŐ ďLJŐŐŝŶŐƵ ƐĞŵ ŚljƐŝƌ ǀĞŝƟ ŶŐĂĂĝƐƚƂĝƵ͘ LJŐŐŝŶŐĂƌ ǀĞƌĝĂ ƚĞŶŐĚĂƌ ƐĂŵĂŶ ŵĞĝ ůĠƩ Ƶ ƊĂŬŝ͘ ,ĄŵĂƌŬƐƐƚčƌĝ ƐĂŵĂŶůĂŐĝƌĂ Őſůŋ ĂƚĂ ďLJŐŐŝŶŐĂ ƐŬĂů ĞŬŬŝ ǀĞƌĂ ŵĞŝƌŝ ĞŶ ϭϯϱϬ ŵϸ͘ ,ĄŵĂƌŬƐ ƐĂůĂƌŚčĝ ďLJŐŐŝŶŐĂ ƐŬĂů ĞŬŬŝ ǀĞƌĂ ŵĞŝƌŝ ĞŶ ϲ ŵ͘ ^ŬŝƉƵůĂŐƐĄčƚůƵŶ ŐĞƌŝƌ ƌĄĝ ĨLJƌŝƌ Ϯ͕ϲ ŚĂ͘ ƚũĂůĚƐǀčĝŝ͘ ^ĂŵĞŝŐŝŶůĞŐ ĂĝŬŽŵĂ ǀĞƌĝƵƌ Ăĝ ƚũĂůĚƐǀčĝŝŶƵ ŽŐ ŚſƚĞůŝŶƵ

Getum við aðstoðað þig?

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - 310 Borgarnes sími: 437 2360

PRENTUM m.a.

SKÝRSLUR & RITGERÐIR


^ǀĞŝƚĂƌƐƚũſƌŶ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ŚĞĨƵƌ Ą ϭϴϬ͘ ĨƵŶĚŝ ƐşŶƵŵ ƊĂŶŶ Skipulagsauglýsing hjá Borgarbyggð ϭϰ͘ ĨĞďƌƷĂƌ ϮϬϭϵ͕ ƐĂŵƊLJŬŬƚ Ăĝ ĂƵŐůljƐĂ ĞŌ ŝƌĨĂƌĂŶĚŝ Ɵ ůůƂŐƵ͗ hƌĝĂƌĨĞůůƐǀŝƌŬũƵŶ ;'ŝůũĂďƂĝͿ Ͳ ďƌĞLJƟ ŶŐĂƌ Ą ĚĞŝůŝƐŬŝƉƵůĂŐŝ͘ /ŶŶĂŶ ĚĞŝůŝƐŬŝƉƵůĂŐƐƐǀčĝŝƐ hƌĝĂƌĨĞůůƐŬŝƌŬũƵŶŶĂƌ Ą ůſĝŝŶŶŝ ^ũſŶĂƌŚſůů͕ Ğƌ ĨLJƌŝƌŚƵŐĂĝ Ăĝ ƷƚďƷĂ ŶĄƩ ƷƌƵďƂĝ ĄƐĂŵƚ ŐƂŶŐƵƐơ ŐƵŵ͕ ďşůĂƐƚčĝƵŵ ŽŐ ƊũſŶƵƐƚƵďLJŐŐŝŶŐƵŵ ŽŐ ǀĞŐŝ ĨLJƌŝƌ ĂĝĨƂŶŐ͘ sĂƚŶŝĝ ƐĞŵ Ğƌ ǀĞŝƩ ş ŶĄƩ ƷƌƵůĂƵŐĂƌ ŬĞŵƵƌ Ʒƌ ďŽƌŚŽůƵ ƐĞŵ Ğƌ ĂƵƐƚĂŶ ǀŝĝ ,ƌŝŶŐƐŐŝů͘ ŶŐĂƌ ďƌĞLJƟ ŶŐĂƌ ĞƌƵ ŐĞƌĝĂƌ Ą ǀŝƌŬũƵŶ͕ ĞŝŶƵŶŐŝƐ Ğƌ ǀĞƌŝĝ Ăĝ ďƌĞLJƚĂ ŚůƵƚĂ ƐŬŝƉƵůĂŐƐƐǀčĝŝƐ ŽŐ ůĂŐƚ Ğƌ ƵƉƉ ŵĞĝ Ăĝ ƌĂƐŬ ǀĞƌĝŝ ş ůĄŐŵĂƌŬŝ͘ KĨĂŶŐƌĞŝŶĚĂƌ ƐŬŝƉƵůĂŐƐƟ ůůƂŐƵƌ ůŝŐŐũĂ ĨƌĂŵŵŝ ş ZĄĝŚƷƐŝ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ͕ ŽƌŐĂƌďƌĂƵƚ ϭϰ ş ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ ĨƌĄ ϴ͘ ŵĂƌƐ ϮϬϭϵ Ɵ ů Ϯϯ͘ ĂƉƌşů ϮϬϭϵ ŽŐ ĞƌƵ ĞŝŶŶŝŐ ĂĝŐĞŶŐŝůĞŐĂƌ Ą ŚĞŝŵĂƐşĝƵ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ǁǁǁ͘ďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚ͘ŝƐ͘ ,ǀĞƌũƵŵ ƊĞŝŵ ĂĝŝůĂ ƐĞŵ ŚĂŐƐŵƵŶĂ Ą Ăĝ ŐčƚĂ Ğƌ ŐĞĮ ŶŶ ŬŽƐƚƵƌ Ą Ăĝ ŐĞƌĂ ĂƚŚƵŐĂƐĞŵĚ ǀŝĝ ƐŬŝƉƵůĂŐƐƟ ůůƂŐƵƌ͘ ƚŚƵŐĂƐĞŵĚŝƌ ŽŐ ĄďĞŶĚŝŶŐĂƌ ƐŬƵůƵ ǀĞƌĂ ƐŬƌŝŇ ĞŐĂƌ ŽŐ ďĞƌĂƐƚ ĞŝŐŝ ƐşĝĂƌ ĞŶ ŵĄŶƵĚĂŐŝŶŶ Ϯϯ͘ ĂƉƌşů ϮϬϭϵ ş ZĄĝŚƷƐ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ͕ ŽƌŐĂƌďƌĂƵƚ ϭϰ͕ ϯϭϬ ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ ĞĝĂ Ą ŶĞƞ ĂŶŐŝĝ ďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚΛ ďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚ͘ŝƐ͘ DŝĝǀŝŬƵĚĂŐŝŶŶ ϮϬ͘ ŵĂƌƐ ϮϬϭϵ ŵŝůůŝ Ŭů͘ ϭϳ͗ϬϬ ŽŐ ϭϴ͗ϬϬ ǀĞƌĝĂ ƐƚĂƌĨƐŵĞŶŶ ƵŵŚǀĞƌĮ ƐͲ ŽŐ ƐŬŝƉƵůĂŐƐƐǀŝĝƐ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ŵĞĝ ŽƉŝĝ ŚƷƐ ş ZĄĝŚƷƐŝ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ͕ ŽƌŐĂƌďƌĂƵƚ ϭϰ ş ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ ƊĂƌ ƐĞŵ Ɵ ůůƂŐƵƌ ǀĞƌĝĂ ŬLJŶŶƚĂƌ ƊĞŝŵ ƐĞŵ ƊĞƐƐ ſƐŬĂ͘

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

ALHLIÐA PRENTÞJÓNUSTA Dreifibréf - Bæklingar - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur - Nafnspjöld - Merkispjöld - Reikningar


Leikdeild Umf. Skallagríms kynnir gamanleikinn: gamanleikinn

FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP

Eftir Robin Hawdon - Örn Árnason þýddi - Leikstjóri Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson

Frumsýnt í Lyngbrekku föstudaginn 22. febrúar 2019

6. sýning föstudaginn 8.mars kl. 20:30 7. sýning sunnudaginn 10.mars kl. 20:30 8. sýning fimmtudaginn 14. mars kl. 20:30 9. sýning laugardaginn 16. mars kl. 20:30 10. sýning fimmtudaginn 21. mars kl. 20:30 11. sýning föstudaginn 22. mars kl. 20:30 Miðapantanir í síma 846 2293 og leikdeildskalla@gmail.com Miðaverð kr. 3.000 - Aldraðir og öryrkjar kr. 2.500 - Yngri en 12 ára kr. 2.000 Veitingasala á sýningum - posi á staðnum


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.