Íbúinn 5. desember 2019

Page 3

Kvöldstund með fjarskiptafélögum Þann 5. desember n.k. verður kynningarfundur frá kl. 18:00 – 22:00 í Logalandi, Reykholtsdal. Íbúum gefst kostur á að hitta sölufulltrúa fjarskiptafélaga sem selja internet, sjónvarps og símaþjónustu. Það er í boði að fá verðtilboð og panta sér fjarskiptaþjónustu á staðnum. Auk þess verða fulltrúar Borgarbyggðar á staðnum til að svara spurningum um verkefnið. Lagning á ljósleiðara í dreifðum byggðum Borgarbyggðar gengur samkvæmt áætlun. Senn líður að því að fyrstu notendur geti tengst kerfinu. Lagningu er lokið í áfanga 4 og 5 þ.e. frá Varmalandi að Reykholti auk þess sem unnið er að því Á heimasíðu verkefnisins www.ljosborg.net geta íbúar séð hvaða áfanga þeir tilheyra. Íbúum í áföngum 2,3,4 og 5 er sérstaklega bent á að þetta er kjörið tækifæri til þess að hitta fulltrúa fjarskiptafélaga nú þegar komið er að því að tengjast kerfinu. Hlökkum til að sjá sem flesta. F.h. verkefnisins Guðmundur Daníelsson

SKESSUHORN 2019

að ljúka lagningu í áföngum 2 og 3.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.