Hjálmur

Page 11

Fundur í kjaranefnd á ársfundi ASÍ

Björn Sverrisson stjórnarmaður í Hlíf, Kolbeinn Gunnarsson formaður Hlífar og Ragnar Árnasson stjórnarmaður á ársfundi ASÍ

Almennur vinnumarkaður 2009

Launa- Byrjunarlaun flokkur 1 151,252 2 152,817 3 154,405 4 156,017 5 157,653 6 159,314 7 161,000 8 162,711 9 164,448 10 166,211 11 168,000 12 169,816 13 171,659 14 173,530 15 175,428 16 177,356 17 179,312 18 181,298 19 183,314 20 185,359 21 187,436 22 189,543 23 191,682 24 193,854 25 196,058

Eftir 1 ár 152,817 154,405 156,017 157,653 159,314 161,000 162,711 164,448 166,211 168,000 169,816 171,659 173,530 175,428 177,356 179,312 181,298 183,314 185,359 187,436 189,543 191,682 193,854 196,058 198,295

Eftir 3 ár 154,405 156,017 157,653 159,314 161,000 162,711 164,448 166,211 168,000 169,816 171,659 173,530 175,428 177,356 179,312 181,298 183,314 185,359 187,436 189,543 191,682 193,854 196,058 198,295 200,565

Eftir 5 ár 156,017 157,653 159,314 161,000 162,711 164,448 166,211 168,000 169,816 171,659 173,530 175,428 177,356 179,312 181,298 183,314 185,359 187,436 189,543 191,682 193,854 196,058 198,295 200,565 202,870

Eftir 7 ár 157,653 159,314 161,000 162,711 164,448 166,211 168,000 169,816 171,659 173,530 175,428 177,356 179,312 181,298 183,314 185,359 187,436 189,543 191,682 193,854 196,058 198,295 200,565 202,870 205,209

• Starfsaldur miðast við starfsreynslu í starfsgrein en 7 ára starfsaldur við starf hjá sama atvinnurekenda. • Við mat á starfsaldri telst 22 ára aldur jafngilda eins árs starfi í starfsgrein • Dagvinna er fundin út með því að deila í mánaðarlaun með 173,33 • Yfirvinnuálag er 80% til viðbótar dagvinnu. Gildir frá 1. janúar 2009 HJÁLMUR DESEMBER 2008 Hjálmur 2008des.indd 11

Ársfundur Alþýðusambands Íslands Ársfundur ASÍ var haldinn á Hilton hótelinu við Suðurlandsbraut dagana 23. og 24. október 2008. Hlíf átti þar eftirtalda 7 fulltrúa: Aðalmenn: Kolbeinn Gunnarsson, formaður Hlífar Linda Baldursdóttir, varaformaður Erla Óskarsdóttir, ritari Ragnar Árnason, meðstjórnandi Sigríður Þorleifsdóttir, meðstjórnandi Björn Sverrisson, meðstjórnandi Guðbjörg Skúladóttir, meðstjórnandi Varamenn: Halldóra M. Árnadóttir Ólafur Pétursson Ingibjörg Harðardóttir Pétur Freyr Ragnarsson Elvar Aron Sigurðsson Sigurður T. Sigurðsson Reynir Albertsson

Barnabætur

Dregið verður umtalsvert úr tekjuskerðingum barnabóta. Á árinu 2008 hækka þau mörk þegar tekjur byrja að skerða barnabætur í 120 þúsund krónur mánaðartekjur hjá einstæðu foreldri og í 240 þúsund krónur hjá hjónum. Að auki lækka skerðingarprósentur vegna annars og þriðja barns um 1% stig. Í byrjun árs 2009 hækka tekjuskerðingarmörkin hjá einstæðu foreldri í 150 þúsund krónur og hjá hjónum í 300 þúsund.

11 11/18/08 2:43:10 PM


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Hjálmur by Betri Stofan auglýsingastofa - Issuu