Kompás 2018

Page 28

Places of interest Áhugaverðir staðir

KÁRAHNJÚKAR DAM KÁRAHNJÚKAVIRKJUN

Fljótsdalur Station came on-line in 2007. The water is diverted to the Fljótsdalur Station’s turbines from the reservoirs in the highlands north of the Vatnajökull Glacier, through a tunnel system that is approximately 72 km long. Kárahnjúkar Dam is the tallest concretefaced rockfill dam in Europe and among the largest of its kind in the world. The River Jökulsá á Dal is dammed at Fremri Kárahnjúkar with the largest of the Kárahnjúkar dams. Most of the rockfill was quarried just upstream of the dam within the reservoir area and placed in compacted layers. During construction, the river was diverted through two diversion tunnels under the dam on the western bank. Two smaller saddle dams were built at Kárahnjúkar, Desjará Dam to the east and Saudárdalur Dam to the west. Together, the three dams form the Hálslón Reservoir which covers an area of 57 km2, and reaches all the way to the Brúarjökull Glacier. Most years, Hálslón fills up in late summer. When this happens, the spillover is diverted through a chute down to the canyon edge, where it becomes the waterfall Hverfandi (Vanisher). Almost 100 metres high, Hverfandi can, at times, become more powerful than Dettifoss, its neighbour to the north and one of Europe’s most powerful waterfalls. Rekstur Fljótsdalsstöðvar hófst árið 2007. Vatnið er leitt að hverflum Fljótsdalsstöðvar frá lónum á hálendinu norðan Vatnajökuls um jarðgöng sem eru samanlagt rúmlega 72 km eða sem svarar til tæplega 12 Hvalfjarðarganga. Kárahnjúkastífla, efst í Hafrahvammagljúfrum (Dimmugljúfrum), er hæsta grjótstífla í Evrópu með steyptri þéttikápu og meðal þeirra stærstu í heiminum af þessari gerð. Hún stíflar Jökulsá á Dal við Fremri Kárahnjúk og er langstærsta stífla virkjunarinnar. Austan við Kárahnjúkastíflu er minni stífla, Desjarárstífla, í drögum undir Fremri Kárahnjúki og í dalverpi að vestanverðu er Sauðárdalsstífla. Saman mynda þessar stíflur Hálslón sem er um 57 km2 að stærð og nær inn að Brúarjökli.

28

Hálslón fyllist síðsumars flest ár. Þá er vatni veitt um yfirfall við vestari enda Kárahnjúkastíflu niður að gljúfurbarminum og þaðan steypist það í 90–100 m háum fossi,

Hverfanda, niður í Hafrahvammagljúfur. Það er til marks um gríðarlegt afl fossins að hann getur orðið vatnsmeiri en Dettifoss.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.