Verð- og útbúnaðarlisti Kia

Page 12

Niro Hybrid Niro Plug-in Hybrid

Kia

Drif

Hestöfl

Eyðsla frá

Magn CO2

Stærð rafhlöðu

(l/100km)

g/km

(kWh)

Drægi allt að

Hröðun

(km)**

0-100km/klst

Urban

Niro Hybrid

Framhjóladrif

139

4,4

100

1,32

-

10,4

5.990.777 kr.

Niro Plug-in Hybrid

Framhjóladrif

180

1,0

18

11,1

65

9,6

6.490.777 kr.

Helsti staðalbúnaður í Urban

16" álfelgur

Bakkmyndavél

Kia connect app

Skynrænn hraðastillir (Smart Cruise Control)

205/60 R16 dekk

Brekkuviðnám (HAC)

Langbogar

Sætisáklæði (tau/leður)

4" LCD skjár í mælaborði

Dekkjaviðgerðasett

LED afturljós

Tölvustýrð tvískipt loftkæling (A/C)

10,25" margmiðlunarskjár

Farangurshlíf

LED dagljós

USB tengi

7 öryggisloftpúðar

Fjarlægðarskynjarar

LED stemningslýsing í innanrými

Veglínufylgd (LFA)

ABS bremsukerfi

Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan

Litað gler

Veglínufylgd (LFA)

Aðgerðastýri

Handfrjáls búnaður (Bluetooth)

Lyklalaust aðgengi og ræsing

Þokuljós að framan og aftan

Akreinavari (LKA)

Hámarkshraðavari (ISLA)

Rafeindastýrð stöðugleikastýring (ESC)

Þráðlaus hleðsla fyrir farsíma

Aksturstölva

Hiti í framsætum

Rafmagnshandbremsa

Aurhlífar

Hiti í stýri

Rafmagnsrúður að framan og aftan

Árekstrarvari (FCA)

ISOFIX barnabílstólafestingar

Rafstýrðir hliðarspeglar

Bakkmyndavél

Íslenskt leiðsögukerfi

Regnskynjari

16" Yokohama vetrardekk á dökkgráum álfelgum m. skynjurum

279.000 kr

18" Yokohama vetrardekk á dökkgráum álfelgum m. skynjurum

359.000 kr

1K Nano lakkvörn

89.900 kr

Listar á hliðar

45.900 kr

Listi á afturhlera

28.900 kr

Listi á afturstuðara

34.900 kr

Framlenging fyrir skottmottu

22.900 kr

Skottmotta

21.900 kr

Zaptec Go hleðslustöð 22 kW

129.900 kr

Uppsetning á hleðslustöð

150.000 kr

Hleðslukapall Type 2, 1x32A (1 fasi), 7,4kW, 5m

52.900 kr

Hleðslukapall Type 2, 3x32A (3 fasar), 22kW, 5m

62.900 kr

Dráttarbeisli losanlegt (ásett, með vinnu)

269.000 kr

Dráttarbeisli fast (ásett, með vinnu)

229.000 kr

*Forsendur ábyrgðar eru reglulegt þjónustueftirlit sem kaupandi ber kostnað af. Lestu meira um ábyrgðina á www.kia.com/abyrgd. **Eldsneytiseyðsla og drægni miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda (WLTP). Verð eru miðuð við útgáfudag verðlista og geta tekið breytingum án fyrirvara samkvæmt gengi ISK/EUR, og/eða vegna verðbreytinga birgja, breytinga á vörugjöldum og virðisaukaskatti. Til viðbótar við listaverð bætist nýskráningargjald skv. gjaldskrá Samgöngustofu. Ef um uppítöku er að ræða greiðir kaupandi fyrir eigendaskipti skv. gjaldskrá Samgöngustofu sem og þjónustu-og umsýslugjald skv. gjaldskrá Öskju. Allar upplýsingar í verðlistanum eru birtar með fyrirvara um innsláttar- og prentvillur.

Askja - Janúar 2024

Aukahlutir


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.