Gerð
SUV Plug-in hybrid
GLE 400 e 4MATIC
GLE 350 de
Staðalbúnaður í GLE Pure
• 11 kw AC hleðslugeta
• 20" AMG álfelgur
• 275/50 R20 sumardekk
• 60 kW DC hraðhleðsla
• Active Brake Assist árekstrarvörn
• Armpúði milli framsæta m/geymsluhólfi
• ARTICO leðurlíki á sætum
• Bakkmyndavél
• Dráttarbeisli með ESP stöðugleikastýringu
• Dráttargeta 2.700kg
• Forhitun á miðstöð með tímastilli og fjarræsingu
• Hiti í framsætum
• Hleðslukapall Type 2 8m (3P-16A)
• Hraðastillir
• ISOFIX barnastólafestingar
• Íslenskt leiðsögukerfi
• LED aðalljós með sjálfvirkri aðlögun háuljósa
Aukalega í Progressive (umfram Pure)
• AIRMATIC loftpúðafjöðrun
• Bílastæðapakki með 360° myndavél
• Blindpunktsviðvörun
• Burmester Surround hljóðkerfi (590 W / 13 hátalarar)
• Dráttargeta 3.500kg
• Hiti í stýri
• KEYLESS-GO þægindapakki (lykillaust aðgengi + handfrjáls opnun á skotthlera)
• Rafdrifin framsæti með minni
• Akstursstoðkerfapakki
- Active Distance DISTRONIC hraðastillir (aðlagar sjálfur hraða, eltir næsta bíl)
- Virk hjálparstýring
- Virkur akreinavari
- Virk blindpunktsaðvörun
-PRE-SAFE PLUS
• LED afturljós
• LED dagljósabúnaður
• LED stemningslýsing að innan (64 litir)
• Leðurklætt aðgerðarstýri
• Magic Vision Control rúðuþvottakerfi
• Málmlakk
• MBUX margmiðlunarkerfi
• Nálgunarvarar að framan og aftan
• Neyðarhleðslutæki 8m (230V)
• Rafdrifið dráttarbeisli
• Rafdrifin framsæti með mjóbaksstuðningi
• Rafdrifinn skotthleri
• Rafdrifnir, aðfellanlegir speglar
• Rafstýrð handbremsa
• Sjálfvirk aðlögun háuljósgeisla
• Skyggðar, hitaeinangrandi rúður
• Snjallsímapakki (Apple CarPlay & Android Auto)
Aukalega í Power (umfram Progressive)
• 21" AMG álfelgur
• 275/45 R21 + 315/40 R21 sumardekk
• ARTICO áklæði á mælaborði
• Eftirvagnsaðstoð
• Hiti í armhvílu í hurð
• Hiti í armpúða milli framsæta
• Leðuráklæði á sætum
• Skrautlisti í innréttingu
• Premium pakki
- Head-up display upplýsingavörpun
- Hitastýrðir glasahaldarar
- Hiti og kæling í framsætum
- MULTIBEAM LED snjallljósakerfi
- Panoramic sólþak
- THERMOTRONIC fjögurra svæða miðstöð
18.190.000 17.990.000 18.990.000 18.790.000 22.990.000 23.490.000
• THERMATIC miðstöð
• TIREFIT dekkjaviðgerðarsett
• TPMS dekkjaþrýstingskerfi
• Upphitaðar rúðuþurrkur
• USB C tengi fyrir framsæti og aftursæti
• Viðvörunarbúnaður fyrir gangandi vegfarendur
• Widescreen mælaborð (2x 12,3")
• Þráðlaus hleðsla fyrir farsíma
• AMG útlitspakki
- AMG demantsgrill
- AMG brettakantar
- AMG felgur
- AMG fram- og afturstuðari
- AMG sílsalistar
- Stærri bremsudiskar að framan
Aukalega í AMG 53 (umfram Power)
• AMG Ride Control fjöðrun
• AMG eldsneytislok
• Tvöfalt pústkerfi
• AMG aðgerðarstýri klætt nappa leðri
• Upplýst "AMG" í hurðarfölsum
• AMG stýrishnappar
• Rauð sætisbelti