Hátíðarblað AndreabyAndrea 2022

Page 1

ANDREA BY ANDREA JÓLAGJAFAHUGMYNDIR • BAKVIÐ TJÖLDIN • BASIC BY ANDREA • KJÓLARNIR OG KONURNAR • ÓSKALISTARNIR OKKAR • OPNUNARTÍMAR Í DESEMBER • STAÐSETNINGAR

GLEÐILEGA HÁTÍÐ

EINU SINNI ENN ER SKEMMTILEGASTI TÍMI ÁRSINS GENGINN Í GARÐ. VIÐ HÖFUM TJALDAÐ ÖLLU TIL TIL ÞESS AÐ GERA BÚÐIRNAR OKKAR GLÆSILEGRI EN ÁÐUR MEÐ VÖRUM SEM FULLKOMNA YKKAR STÍL YFIR HÁTÍÐIRNAR.

ÞAÐ ERU KANNSKI EKKI MARGIR SEM ÁTTA SIG Á ÞVÍ AÐ VINNAN OKKAR FYRIR HÁTÍÐIRNAR HEFST SNEMMA Á HVERJU ÁRI. SVO SNEMMA AÐ VIÐ ERUM VARLA BÚNAR AÐ LOKA HURÐINNI Á BÚÐUNUM OKKAR SÍÐASTA DAG HVERS ÁRS ÞEGAR VINNAN VIÐ NÆSTU HÁTÍÐARLÍNU HEFST. VÖRURNAR OKKAR STREYMA NÚ INN TIL OKKAR OG ÚRVALIÐ HEFUR ALDREI VERIÐ MEIRA OG ALDREI JAFN GLÆSILEGT ÞÓ VIÐ SEGJUM SJÁLFAR FRÁ.

Í BLAÐINU FINNIÐ ÞIÐ ALLS KONAR EFNI SEM VIÐ VONUM AÐ MUNI VEKJA ÁHUGA HJÁ YKKUR, GEFA YKKUR GÓÐAR HUGMYNDIR OG RÁÐ HVORT SEM ÞAÐ ER FYRIR YKKUR SJÁLF EÐA FYRIR AÐRA. SVO MÁ AUÐVITAÐ NOTA ÞESSAR HUGMYNDIR TIL ÞESS AÐ BENDA ÖÐRUM Á HVAÐ YKKUR LANGAR Í. VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI YKKUR Í HAFNARFIRÐINUM NÚNA Í DESEMBER EINS OG ALLA AÐRA DAG ÁRSINS. SVO MINNUM VIÐ Á AÐ VEFVERSLUNIN OKKAR ER ALLTAF OPIN!

HÖNNUN OG UMBROT: ERNA HRUND HERMANNSDÓTTIR

VIÐ ERUM UPPFULLAR AF GÓÐUM HUGMYNDUM Í JÓLAPAKKANN ÞINN EÐA ÞESS SEM ÞIG LANGAR AÐ GLEÐJA. HVORT SEM ÞAÐ ERU MJÚKIR PAKKAR EÐA HARÐIR PAKKAR!
JÓLAGJAFAHUGMYNDIR GJAFIR SEM GLANSA FELINA BODYSTOCKING NDN 29.900KR ANDREA VICTORY NECKLACE 21.900KR GIVIA 75 METALLIC 32.900KR ANDREA SPARKLE DRESS 64.900KR
JÓLAGJAFAHUGMYNDIR GJAFIR SEM HLÝJA BEARI SUEDE - ANONYMOUS CPH 46.900KR ANDREA KNIT CARDIGAN 25.900KR ANDREA WOOL CAP 7.900KR ANDREA WOOL SCARF 12.900KR
TABIANNA COAT - MbyM 44.900KR EMILIE COAT - NDN 39.900KR STINGER MICRO - EMU 26.900KR FREY DRESS - MbyM 19.900KR
JÓLAGJAFAHUGMYNDIR GJAFIR SEM GLEÐJA ANDREA LOVE LOVE 6.900 - 9.900KR ANDREA WISH TOP 19.900KR ANDREA BUDDA 6.900KR ANDREA PEARL EARRINGS 7.900KR
MERO CROP KNIT - CO’COUTURE 16.900KR ANDREA VICTORY BRACELET 10.900-11.900KR FLASHED OVERSIZED BLAZER 29.900KR TRIA - ANONYMOUS CPH 36.900KR
KJÓLARNIR & KONURNAR VISSUÐ ÞIÐ AÐ Í GEGNUM TÍÐINA HAFA NOKKRAR KONUR VERIÐ SVO HEPPNAR AÐ FÁ NEFNDAN KJÓL Í HÖFUÐIÐ Á SÉR. HVER FLÍK Á SÉR INNBLÁSTUR OG SÖGU SEM YKKUR GÆTI ÞÓTT GAMAN AÐ VITA UM. BELLA HEITIR Í HÖFUÐIÐ Á ÍSABELLU, DÓTTUR ANDREU. KLASSÍSKT SNIÐ SEM KLÆÐIR ALLA VEL. KRISTÍN HEITIR Í HÖFUÐIÐ Á TENGDADÓTTUR ANDREU EN KJÓLLINN VAR HANNAÐUR FYRIR ÚTSKRIFTINA HENNAR. SNIÐIÐ ER TIL Í TOPPI LÍKA. KRISTÍN DRESS 32.900KR BELLA DRESS 36.900KR
ERNA KJÓLLINN HEITIR Í HÖFUÐIÐ Á ERNU HRUND VINKONU ANDREU TIL 17 ÁRA. KJÓLLINN ER TIL Í TVEIMUR SÍDDUM WISH DRESS ER ER NEFNDUR Í HÖFUÐIÐ Á HENNI ÓSK. KJÓLLINN ER EINSTAKLEGA KLÆÐILEGUR OG ER LÍKA TIL SEM TOPPUR. WISH DRESS 34.900KR ERNA DRESS 36.900KR ERLA DRESS 36.900KR ERLA KJÓLLINN ER NEFNDUR Í HÖFUÐIÐ Á OKKAR BESTU ERLU. KJÓLL SEM KEMUR ÖLLUM Í GOTT SKAP EINS OG KONAN SEM HANN ER NEFNDUR EFTIR

SPOT ON

LJÓSMYNDARI: ALDÍS PÁLSDÓTTIR FYRIRSÆTUR: BRYNJA ANDERIMAN OG NADÍA ÁRÓRA HJÁ ESKIMO FÖRÐUN: SARA DÖGG JOHANSEN MEÐ VÖRUM FRÁ NYX PROFESSIONAL MAKEUP HÁR: ALEXANDRA JOHANSEN STÍLISTI: ANDREA MAGNÚSDÓTTIR & KRISTÍN AMALÍA
JADE DRESS 39.900KR
PERLUFESTI 11.900KR
ANDREA JEANS 19.900KR
ANDREA LEATHER JACKET 57.900KR
WISH DRESS 34.900KR
47.900KR
TRENCH COAT
STÍGVÉL 34.900KR
PEARL BAG 29.900KR
109.900KR
LETHER TRENCH
KATE DRESS 38.900KR
TUBE DRESS 32.900KR
VALENCIA TOP 19.900KR
ONE SHOULDER DRESS 29.900KR
LEATHER TRENCH 109.900KR
TUNNEL DRESS 32.900KR
BAKVIÐ TJÖLDIN HÉR GERAST TÖFRARNIR VIÐ FÓRUM Í TÖKUR NÚ Á DÖGUNUM TIL AÐ GRÆJA MYNDIR AF NÝJUSTU VÖRUNUM OKKAR. LJÓSMYNDARI: ALDÍS PÁLSDÓTTIR FÖRÐUN: SARA DÖGG JOHANSEN MEÐ VÖRUM FRÁ NYX PROFESSIONAL MAKEUP HÁR: ALEXANDRA JOHANSEN STÍLISTI: ANDREA MAGNÚSDÓTTIR & KRISTÍN AMALÍA ALDÍS PÁLSDÓTTIR HÆFILEIKARÍKI LJÓSMYNDARINN SEM HEFUR VERIÐ MEÐ OKKUR FRÁ FYRSTA DEGI!
BASIC BY ANDREA LOVE LOVE OVERALL 23.900KR TRENCH COAT 47.900KR ÞIÐ KANNIST EFLAUST VIÐ ÞESSAR TÍMALAUSU FLÍKUR SEM HAFA SUMAR VERIÐ TIL HJÁ OKKUR Í LENGRI TÍMA, BREYST JAFNVEL AÐEINS Í GEGNUM ÁRIN, KOMIÐ Í NÝJUM LITUM OG EFNUM. ÞÆR EIGA ÞAÐ ALLAR SAMEIGINLEGT AÐ VERA ALVEG TÍMALAUSAR.
LEATHER JACKET 57.900KR YOGA TOP 9.900KR T-SHIRT 6.900KR JOGGER PEYSA & BUXUR 14.900/15.900KR
DRAGTIR VIÐ SJÁUM ÞAÐ AÐ DRAGTIR HAFA SJALDAN VERIÐ JAFN ÁBERANDI ÞEGAR KEMUR AÐ TÍSKU EINS OG NÚNA. DRAGTIR ERU SKEMMTILEGAR ÞAR SEM ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ KLÆÐA ÞÆR BÆÐI UPP OG NIÐUR. Í GEGNUM ÁRIN HAFA ÞESSAR FLÍKUR GEFIÐ KONUM AUKINN KRAFT OG OFT AUKIÐ SJÁLFSTRAUST. PINSTRIPE SUIT - CO’COUTURE 47.900KR ANDREA BLAZER 29.900KR CAITLYN BLAZER - NDN 42.900KR
ANDREA WIDE PANTS 19.900KR ANDREA LEATHER BLAZER 58.900KR FLASH BLAZER - CO’COUTURE 29.900KR ANDREA LEATHER PANTS 56.900KR
ERLU
VERSLUNARSTJÓRINN
SEM ER ÞEKKT
BJÓÐA
EINSTAKA
OG
FER
BEST
VEIST
ÞAÐ ERU VARLA TIL BETRI MEÐMÆLI EN AÐ LENDA Á ÓSKALISTA OKKAR FÓLKS SVO VIÐ FENGUM NOKKRAR AF STELPUNUM Í BÚÐUNUM TIL AÐ DEILA ÞVÍ SEM ER Á ÞEIRRA ÓSKALISTA. TRIA FRÁ ANONYMOUS CPH 36.900KR NEVANA CARDIGAN - MbyM 26.900KR ANDREA BOMBER JACKET 44.900KR
ÓSKALISTINN MINN ERLA
ÆTTU ALLIR AÐ KANNAST VIÐ.
OKKAR
FYRIR AÐ
UPPÁ
ÞJÓNUSTU
FINNUR ALLTAF ÚT HVAÐ
ÞÉR
JAFNVEL ÞEGAR ÞÚ
ÞAÐ EKKI SJÁLF!
MELANIE KNOT DRESS - NDN 18.900KR ANDREA QUILTED BAG 17.900KR ANDREA TRENCH COAT 47.900KR ANDREA PEARL II 5.900 / 11.900KR
ÓSKALISTINN MINN ÓSK ÞAÐ ERU VARLA TIL BETRI MEÐMÆLI EN AÐ LENDA Á ÓSKALISTA OKKAR FÓLKS SVO VIÐ FENGUM NOKKRAR AF STELPUNUM Í BÚÐUNUM TIL AÐ DEILA ÞVÍ SEM ER Á ÞEIRRA ÓSKALISTA. STINGER MICRO - EMU 26.900KR EYE MASKS - BIOEFFECT 3.900KR ÓSK OKKAR EÐA WISH EINS OG HÚN ER STUNDUM KÖLLUÐ ER MIKILL DRIFKRAFTUR Í ÞVÍ SEM GERIST Á BAKVIÐ TJÖLDIN. HAFIÐ ÞIÐ EINHVER TÍMAN PÆLT Í ÞVÍ HVER SETUR VÖRURNAR OKKAR Á VEFVERSLUNINA - ÞAÐ ER T.D. EITTHVAÐ SEM ÓSK GERIR! ANDREA HÚFA OG TREFILL 7.900 / 12.900KR
ALIA SUEDE - CUSTOMMADE 65.900KR ANDREA VICTORY BRACELET 10.900KR ANDREA PEARL HOOPS 6.900KR ANDREA - WISH DRESS 34.900KR

ÓSKALISTINN MINN KRISTÍN

KRISTÍN OKKAR ER KONAN Á BAKVIÐ “STORYIД OKKAR Á INSTAGRAM. ALLT SEM HEILLAR YKKUR ÞAR ER HÚN BÚIN AÐ SETJA SAMAN GAUMGÆFILEGA. HÚN ER EKKI BARA ÓTRÚLEGA KLÁR Á SAMFÉLAGSMIÐLUM HELDUR AÐSTOÐAR HÚN LÍKA VIÐ MYNDATÖKURNAR OKKAR OG SITUR OFTAR EN EKKI FYRIR Í ÞEIM LÍKA - MULTITASKER! ÞAÐ ERU VARLA TIL BETRI MEÐMÆLI EN AÐ LENDA Á ÓSKALISTA OKKAR FÓLKS SVO VIÐ FENGUM NOKKRAR AF STELPUNUM Í BÚÐUNUM TIL AÐ DEILA ÞVÍ SEM ER Á ÞEIRRA ÓSKALISTA.

ANDREA
FLORENCE BLOUSE - NDN
TRENCH COAT 47.900KR
17.900KR
ANDREA LEATHER BLAZER 58.900KR FRANCESCA BLOUSE - NDN 29.900KR ANDREA LEATHER TRENCH 109.900KR FELINA BODYSTOCKING - NDN 29.900KR
ÓSKALISTINN MINN ANDREA SÍÐUST EN ALLS EKKI SÍST ER ÞAÐ AÐALKONAN Á BAKVIÐ TJÖLDIN SEM HANNAR AÐAL MERKIÐ OKKAR ANDREA BY ANDREA OG AUÐVITAÐ STÝRIR INNKAUPUM Á ÖLLUM HINUM. ÞAÐ ER ENGIN TILVILJUN AÐ HÚN ER TALIN EIN BEST KLÆDDA KONA LANDSINS. ANDREA SETTI SAMAN LISTA YFIR HUGMYNDI AF JÓLAGJÖFUM FYRIR YKKUR! ANDREA VALENCIA TOP 19.900KR INNISKÓR - EMU 11.900KR ALLAR FALLEGU HÚFURNAR OKKAR! VERÐ 7.900KR
ANDREA LEATHER TRENCH COAT 109.900KR ALLS KONAR FALLEGIR PERLU SKARTGRIPIR VERÐ FRÁ 5.900KR ANDREA PEARL BAG 29.900KR ANDREA JADE DRESS Í LJÓSU 39.900KR

TÍMI

EINS OG ÞESSAR, VIÐ SKILJUM ÞAÐ VEL. ÞESSI
BÆÐI SEM KJÓLL OG TOPPUR, VERÐUR EKKI TIL Í MÖRGUM EINTÖKUM SVO VIÐ HVETJUM YKKUR TIL
MAGNÚSDÓTTIR OG
ÓSK
OG
TIL AÐ SKÍNA FÁAR FLÍKUR HAFA VAKIÐ JAFN MIKLA ATHYGLI
GERSEMI KEMUR
AÐ HAFA HRAÐAR HENDUR. LJÓSMYNDIR: ANDREA
HEIÐUR
EGGERTSDÓTTIR FYRIRSÆTUR: ÓSK
KRISTÍN AMALÍA FÖRÐUN: HEIÐUR ÓSK EGGERTSDÓTTIR
SKÓRNIR OKKAR VIÐ VONUM SVO SANNARLEGA AÐ ÞIÐ HAFIÐ GERT YKKUR FERÐ Í BLEIKA HÚSIÐ OKKAR OG SKOÐAÐ ALLA FALLEGU SKÓNNA SEM ER AÐ FINNA ÞAR. HÉR SJÁIÐ ÞIÐ BROT AF ÞVÍ BESTA. PAOLA - PAVEMENT 27.995KR LINNIE NUBUCK - PAVEMENT 29.995KR TRINI 75 - ANONYMOUS CPH 29.900KR TERESA - PAVEMENT 31.995KR
BROOKE TALL - VAGABOND 32.995KR TEDDI LEATHER 41.900KR ÍDA - JODIS 32.995KR ALJO TAFFETA - CUSTOMMADE 67.990KR

ANDREA X REYKJAVÍK MAKEUP SCHOOL

VIÐ TÓKUM ÞÁTT Í LOKAVERKEFNI HJÁ NEMENDUM SEM ERU AÐ ÚTSKRIFAST SEM FÖRÐUNARFRÆÐINGAR FRÁ REYKJAVÍK MAKEUP SCHOOL. GAMAN AÐ FÁ AÐ TAKA ÞÁTT Í SVONA VERKEFNI ÞAR SEM HÆFILEIKARÍKT FÓLK ER AÐ TAKA SÍN FYRSTU SKREF.
NOTES DU NORD ÞETTA DANSKA VÖRUMERKI ÆTTI AÐ VERA VIÐSKIPTAVINUM OKKAR KUNNUGT EN ÞAÐ VAR STOFNAÐ ÁRIÐ 2016 OG VIÐ ERUM EIN AF FYRSTU VERSLUNUNUM Í HEIMINUM TIL AÐ BJÓÐA UPPÁ ÞAÐ. NOTES DU NORD VAR STOFNAÐ MEÐ ÞAÐ FYRIR SJÓNUM AÐ ALLAR KONUR VILJA VERA EINSTAKAR OG MERKIÐ LEGGUR ÁHERSLU Á AÐ ALLAR KONUR FÁI TÆKIFÆRI TIL AÐ KLÆÐA SIG MEÐ ELEGANS OG STÍL Í SNIÐI SEM HENTAR ÞEIRRA LÍKAMA.
NORD
SARA SODE ER KONAN Á BAKVIÐ MERKI, LISTRÆNN STJÓRNANDI ÞESS. HÚN HEFUR UNNIÐ NÁNAST ALLAN SINN FERIL Í TÍSKUHEIMINUM. HÚN LEGGUR MIKLA ÁHERSLU Á AÐ VIÐSKTIPAVINIR ÞEIRRA UPPLIFI AÐ ÞAÐ SÉ MIKIL HUGSUN LÖGÐ Í HVERJA FLÍK. HJÁ NOTES DU NORD ER ALLTAF LEITAÐ AÐ GÆÐUM OG MARKMIÐIÐ ER EINFALT - AÐ BÆTA VIÐ SMÁ ELEGANS Í HVERSDAGS LÍFIÐ.
EMU EMU ER ÁSTRALSKT MERKI SEM FÆST Í SKÓBÚÐINNI OKKAR. VIÐ BUÐUM FYRST UPPÁ ÞESSA DÁSAMLEGU INNISKÓ FYRIR NÆSTUM TVEIMUR ÁRUM OG VIÐTÖKURNAR VORU ÓTRÚLEGAR. VIÐ SKILJUM ÞAÐ SVO SEM VEL ÞAR SEM SKÓRNIR ERU ÚR 100% ULL SEM YLJAR FÓTUNUM Á KÖLDUM KVÖLDUM Á ÍSLANDI. ÞAÐ ER MIKILVÆGT AÐ VELJA GÆÐI ÞEGAR KEMUR AÐ INNISKÓM ÞVÍ GERVIEFNI HALDA EKKI SAMA HITA OG LÍKLEGRA AÐ VIÐ SVITNUM MEIRA Á FÓTUNUM Í ÞANNIG INNISKÓM.
SÍÐUSTU 25 ÁRIN HEFUR EMU AUSTRALIA SÓTT INNBLÁSTUR TIL NÝSKÖPUNAR MEÐ VISTVÆNUM OG NÁTTÚRULEGUM EFNUM TIL AÐ BÚA TIL SKÓFANTAÐ SEM ENDIST. ÞEIR BYRJUÐU MEÐ ÞÁ EINFÖLDU HUGMYND AÐ NÁTTÚRAN ER BEST Í UPPFINNINGUM OG ÞEIR FYLGJA HENNAR LEIÐSÖGN. EN EINS OG NÁTTÚRAN BREYTIST OG ÞRÓAST ÁFRAM GERIR EMU ÞAÐ LÍKA
EINSTAKAR
TRENDIN
CUSTOMMADE ÞETTA ÓTRÚLEGA FALLEGA TÍSKU MERKI VAR STOFNAÐ ÁRIÐ 2002 AF CHRISTIAN DAM Í KAUPMANNAHÖFN. INNBLÁSTURINN VAR AÐ BÚA TIL
FLÍKUR SEM SKILGREINA
SEM ERU Í GANGI HVERJU SINNI.
TÍMALAUS HÖNNUN CUSTOMMADE SÉST Í FÖTUNUM, SKÓNNUM OG FYLGIHLUTUNUM. HVER HLUTUR ER EINSTAKUR OG VIÐ FÖGNUM ÓTRÚLEGUM VIÐTÖKUM VIÐ MERKINU. VIÐ LEGGJUM ÁHERSLU Á AÐ ÞAÐ KOMI EKKI MIKIÐ AF HVERRI VÖRU SVO HÚN VERÐUR EINSTAKARI FYRIR VIKIÐ.
FYLGDU OKKUR Á SAMFÉLAGSMIÐLUM @ANDREABYANDREA

ÞÚ FINNUR OKKUR HÉR

FATAVERSLUN NORÐURBAKKI 1 220 HAFNARFJÖRÐUR

SKÓBÚÐ VESTURGATA 8 “BLEIKA HÚSIД 220
HAFNARFJÖRÐUR

Í DESEMBER

FATAVERSLUN/SKÓBÚÐ 17. DES 12-18 18. DES 13-18 / LOKAÐ 19. DES 12-18 /12-18 20. DES 12-21 / 12-18 21. DES 12-21 / 12-18 22. DES 12-21 / 12-18 23. DES 12-22 / 12-18 24. DES 11-13 / LOKAÐ 25, DES - LOKAÐ 26. DES - LOKAÐ 27. DES - LOKAÐ 28. DES 12-18 29. DES 12-18 30. DES 12-18 31. DES 11-13 / LOKAÐ 1.-2. JAN - LOKAÐ

OPNUNARTÍMAR
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.