Page 1

„Værum til í að vera tuttugu árum yngri“ - segja þeir Þórður Ingimarsson og Björn Marteinsson sem hafa rekið smurog hjólbarðaþjónustu í rúm 35 ár

verður rifin! Fylgist með

54

í

agasíni Suðurnesjam . 20 kvöld kl

á fimmtudags

facebook.com/vikurfrettirehf

twitter.com/vikurfrettir

instagram.com/vikurfrettir

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM

Jólablað 1

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Líknandi jólatré hjá Kiwanis SÍÐA 12

Þrettán réttir

á aðfangadag

SÍÐA 16

Lilli klifurmús smíðar hús SÍÐA 26

Jólaball í Duus SÍÐUR 28-29 Þórhallur Arnar Vilbergsson

Maðurinn á bakvið tjöldin SÍÐUR 40-41

Airport Associates

á flugi!

AÐALSÍMANÚMER 421 0000

AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001

FRÉTTASÍMINN 421 0002

Joe Hooley og keflvíska gullöldin SÍÐUR 58-60

FÍTON / SÍA

SÍÐUR 50-51 einföld reiknivél á ebox.is

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

S U Ð U R N E S J A

MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is


2

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

GERT RÁÐ FYRIR 934 Langir biðlistar eftir MILLJÓNUM Í AFGANG félagslegu húsnæði HJÁ REYKJANESBÆ

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2018 til og með 2022 var samþykkt með öllum atkvæðum bæjarfulltrúa á bæjarstjórnarfundi 5. desember sl. Er þetta í fjórða sinn á kjörtímabilinu sem full samstaða er um fjárhagsáætlun. Áætlunin er til 2022 til samræmis við aðlögunaráætlun Reykjanesbæjar sem gildir til og með árinu 2022 og fjárhagsáætlun þarf að taka mið af. Nokkrar breytingar urðu á A hluta stæðunni verði 1.333 milljónir bæjarsjóðs á milli fyrri umræðu króna. Niðurstaða án fjármagnsliða og seinni umræðu og fór Kjartan verði rúmlega 3,2 milljarða króna. Már Kjartansson bæjarstjóri yfir Að teknu tilliti til fjármagnsgjalda þær breytingar á bæjarstjórnar- og hlutdeildar minnihluta og óreglufundinum. Áætlað er að tekjur legra liða og tekjuskatts þá verði A-hluta bæjarsjóðs verði 13,905 rekstrarniðurstaða samstæðunnar milljarðar en gjaldaliðir 12,272 og 934 milljónir í afgang. framlegðin því 1633 milljónir. Aðrir Meðal helstu verkefna ársins 2018 liðir eru óbreyttir. Rekstrarniður- eru: staða A-hluta bæjarsjóðs eftir fjár- Aukin áhersla á viðhald gatna. magnsgjöld og afskriftir er áætluð Framkvæmdir við fyrsta áfanga rúmlega 394 milljónir. Stapaskóla í Dalshverfi. Ný vinnuForsendur fjárhagsáætlunar Reykja- brögð vegna breytingar á persónunesbæjar fyrir árin 2018 til og með verndarlöggjöf. Nýtt launakerfi. Efl2022 eru að mestu leyti byggðar á ing þjónustu við aldraða, m.a. með þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem auknu samstarfi við heilbrigðisbirtist í maí 2017. þjónustuna, Félag eldri borgara og Nokkrir óvissuþættir eru í áætlun, Öldungaráð Suðurnesja. Fjölgun s.s íbúaþróun til næstu ára, sem stíga, gönguleiða og opinna svæða. hefur verið fordæmalaus á undan- Færa Rokksafn Íslands nær nútímförnum mánuðum og meiri en anum. Flutningur heilsuleikskólans annarsstaðar, breytingar í starf- Háaleitis í nýtt húsnæði og fjölgun semi Helguvík varðandi stóriðjur, deilda. Stækkun Háaleitisskóla í skipakomur og fleira henni tengdu. kjölfarið. Bætt þjónusta í íþróttaGert er ráð fyrir að helstu niður- og tómstundarmálum, m.a. hærri stöður í A og B hluta árið 2018 verði hvatagreiðslur og þjálfarastyrkir. þessar: Aukið samstarf barnaverndar og Að tekjur samstæðunnar verði fræðsluskrifstofu vegna barna sem tæpur 21 milljarður króna. Að glíma við skólaforðun. Innleiðingar, gjöldin verði rúmlega 16 milljarða þróun og eftirfylgni eignarskrár og króna. Framlegð verður því 4,6 birgðakerfis. milljarða króna. Afskriftir í sam-

FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM SUÐURNES - REYK JAVÍK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA

845 0900

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK

Umsóknum eftir félagslegu húsnæði í Reykjanes hefur fjölgað frá því í fyrra. Árið 2016 voru 86 umsóknir eftir félagslegu húsnæði en í ár eru þær 98. Í hópi einstaklinga sem bíða eftir félagslegu húsnæði í dag eru um tuttugu á biðlista og búa þeir á heimilum aðstandenda, vina eða kunningja, en það eru tímabundin úrræði þar til lausn finnst að sögn Heru Óskar, sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjanesbæjar. „Það er lítil hreyfing á íbúðum sem losna í félagslega kerfinu og það er einnig mikil samkeppni á leigumarkaði.

Mikil fólksfjölgun hefur átt sér stað og því er erfitt að fá leigt,“ segir Hera í samtali við Víkurfréttir. Farið var yfir stöðuna á biðlistum eftir félagslegu húnæði í Reykjanesbæ á fundi velferðarráðs Reykjanesbæjar þann 27. nóvember sl. Þar kom fram að 98 umsóknir séu á biðlista eftir almennum íbúðum og 67 umsóknir eftir íbúðum aldraðra. Fjöldi umsókna aldraðra eru nánast sá sami á milli ára, í október í fyrra voru umsóknirnar 69 en 67 í nóvember á þessu ári. „Við bíðum núna eftir húsnæðistefnu sveitarfélagsins en þeir sem eru í

Þúsundir bæjarbúa skrifuðu undir áskorunina -Brot á lögum að vísa barnshafandi konum til Reykjavíkur vegna sumarlokana Aðstandendur áskorunar, um að ljósmæðravakt Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja verði opin allt árið um kring, afhentu Halldóri Jónssyni, forstjóra HSS, lista með rúmlega 2.500 undirskriftum íbúa svæðisins fyrr í vikunni. Árskoruninni er beint til HSS og Embættis landlæknis. Í áskoruninni kemur fram að sumarlokun ljósmæðravaktarinnar valdi barnshafandi konum og fjölskyldum þeirra óöryggi, óþægindum og jafnvel tekjuskerðingu. Það sé ólíðandi í svo stóru heilbrigðisumdæmi og það að vísa barnshafandi konum á svæðinu til Reykjavíkur vegna sumarlokana sé brot á lögum um heilbrigðisþjónustu. „Við erum mjög ánægð með móttökurnar sem við fengum á HSS og jákvætt viðmót stjórnenda. Við vonumst eftir því að sjá góðar breytingar á næsta ári og að þessi þrýstingur skili sér í heilsársopnun á fæðingardeild HSS,“ segir Berglind Ásgeirsdóttir, sem er í forsvari fyrir áskorunina, í samtali við Víkurfréttir.

Þá segir Halldór fullan skilning ríkja í framkvæmdastjórn HSS gagnvart umræddri kröfu og að við gerð rekstaráætlunar HSS fyrir komandi ár hafi verið lögð fram beiðni um fjárveitingu til þess að þetta verði að möguleika. „Ef það fæst í gegn í fjárlögum og okkur gengur vel að fá starfsfólk til starfa er allur vilji hjá okkur að skerða ekki þjónustu ljósmæðravaktarinnar.“ Berglind vill hvetja íbúa til að skrá sig í stuðningshóp ljósmæðravaktar HSS á Facebook en þar verður haldið áfram að skoða hvort og hvað hópurinn geri næst.

Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið asta@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum.

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

16–52

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

53–55

ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

56–63

Frístunda- og menningarnefnd Grindavíkur lýsir yfir vonbrigðum sínum með að fjármunum sé ekki veitt í verkefnið Heilsueflandi samfélag fyrir árið 2018. Þetta kemur fram í fundargerð nefndarinnar frá 1. nóvember sl. Nefndin leggur til að unnið verði að framgangi þess innan þeirra stofnana sveitarfélagsins sem geta tekið upp hugmyndafræði Heilsueflandi samfélags. Sviðstjóra er falið að vinna áætlun um hvernig hægt sé að vinna að framgangi verkefnisins þrátt fyrir skort á fjármunum og að sótt verði um til landlæknisembættisins.

Með rúmt kíló af kókaíni innvortis Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú fíkniefnamál þar sem í hlut á erlendur karlmaður á fimmtugsaldri. Hann reyndist hafa innvortis eitt mesta magn fíkniefna sem lögregla hefur séð, eða rúmlega eitt kíló af kókaíni í 106 pakkningum. Maðurinn sætir nú gæsluvarðhaldi. Það var 22. nóvember síðastliðinn sem tollgæslan stöðvaði manninn við komuna til landsins. Hann var þá að koma frá Frankfurt. Lögregla var kvödd til þar sem grunur lék á að maðurinn væri með fíkniefni innvortis. Hann var færður til röntgenmyndatöku og kom þá í ljós að hann var með mikið magn af aðskotahlutum innvortis sem reyndust vera kókaínpakkningarnar ofangreindu. Umræddur maður hefur áður komið við sögu lögreglu í Belgíu vegna fíkniefnamála þar.

Flugvél lent vegna veiks ungbarns

Landgöngubrú ók á vinnuvél

Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur­ frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

01–15

FJÁRMUNIR EKKI VEITTIR FYRIR HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG

Lenda þurfti flugvél á Keflavíkurflugvelli í vikunni sem leið vegna veikinda ungbarns sem var um borð í henni. Vélin var á leið frá Þýskalandi til Bandaríkjanna og voru læknar um borð. Í öryggisskyni var ákveðið að lenda henni hér og var barnið flutt með sjúkrabifreið á vökudeild Barnaspítalans í Reykjavík.

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@ vf.is // Blaðamenn: Rannveig Jónína Guðmundsdóttir, sími 421 0002, rannveig@vf.is // Sólborg Guðbrandsdóttir, sími 421 0002, solborg@vf.is // Auglýsingastjóri: Ásta Kristín Hólmkelsdóttir, sími 421 0001, asta@vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@ vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

mestu neyðinni á hverjum tíma eru í forgangi,“ segir Hera. Velferðarráð lagði einnig til að umsókn um stofnstyrk til bygginga nemendaíbúða á Ásbrú verði samþykkt þegar samþykki Keilis liggur fyrir um stofnun húsnæðissjálfseignarstofnunar.

Berglind Ásgeirsdóttir og Sigurlaug Arna Sævarsdóttir afhentu undirskriftalistann. Halldór Jónsson forstjóri, Ingibjörg Steindórsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, og Jónína Birgisdóttir, deildarstjóri Ljósmæðravaktar, veittu listanum viðtöku fyrir hönd stofnunarinnar.

Það óhapp varð á Keflavíkurflugvelli að landgöngubrú var ekið á kyrrstæða og mannlausa vinnuvél. Verið var að aka brúnni að flugstöð Leifs Eiríkssonar þegar óhappið varð. Atvikið átti sér stað í síðustu viku. Vinnuvélin valt við áreksturinn og brotnuðu við það framrúða og spegill á henni. Einnig voru sjáanlegar skemmdir á landgöngubrúnni.


lindex.is

Peysa

2999,-


markhönnun ehf

KALKÚNN DOUX 4,6-7,2 KG KR KG

998

KJÚKLINGUR 1/2 MARINERAÐUR 450 GR. KR STK ÁÐUR: 498 KR/STK

-40% 299

-50%

SÆTAR KARTÖFLUR KR KG ÁÐUR: 238 KR/KG

119

HANGILÆRI ÚRBEINAÐ HANGILÆRI Á BEINI

Gamla gó ða!

1.990

KR KG ÁÐUR: 2.398 KR/KG

OKKAR LAUFABRAUÐ 8 STK KR PK ÁÐUR: 1.367 KR/PK

1.094

-20%

2.659

KR KG ÁÐUR: 3.798 KR/KG

-30% Jólablað Nettó er komið út ...stútfullt af frábærum tilboðum

Tilboðin gilda 14. - 17. desember 2017 Tilboðin gilda meðan birgðir endast · Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl · Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

M


LAMBAGÚLLAS KR KG ÁÐUR: 1.598 KR/KG

1.278 BERJALAMBALÆRI HÁLFÚRBEINAÐ KR KG ÁÐUR: 1.798 KR/KG

1.582

-20%

-27%

GÚLLASSÚPA 1L UNGVERSK.

1.386

KR STK ÁÐUR: 1.898 KR/STK SMURBRAUÐ MEÐ RÆKJU/LAXI/HANGIKJÖTI KR STK ÁÐUR: 998 KR/STK

848

SMURBRAUÐ MEÐ ROASTBEEF KR STK ÁÐUR: 998 KR/STK

ÍSLENSK KJÖTSÚPA 1L KJÖTBANKINN. KR STK ÁÐUR: 1.598 KR/STK

798

Heimilisréttir fyrir 2

1.167

Heilsuréttir Guðrúnar Bergmann

- OG ÞÚ ÞARFT EKKERT MEIRA! HEIMARÉTTIR MANGÓ KJÚKLINGUR KR PK

HEIMARÉTTIR WOK RÉTTUR

2.998 KRPK

Fjótlegt!

2.998

-20%

MAROKKÓBOLLUR M. HRÍSGRJÓNUM KR PK ÁÐUR: 998 KR/PK

798

KJÚKLINGARÉTTUR M. GRÆNMETI KR PK ÁÐUR: 1.198 KR/PK

958 HEIMARÉTTIR TANDOORI LAMB KR PK

2.998

-20% KÓKOSKARRÝPOTTRÉTTUR M. HÝÐISHRÍSGRJÓNUM KR PK

718 -20%

ÁÐUR: 898 KR/PK

www.netto.is Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hafnarfjörður · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Ísafjörður · Egilsstaðir · Selfoss

www.netto.is


6

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Ávinningur af Lions happdrætti skilar sér aftur til samfélagsins

Árleg afhending styrkja frá Lionsklúbbi Njarðvíkur fór fram sunnudaginn 3. desember sl. þegar Jólahappdrættið í Nettó var kynnt. Jólahappdrættið er aðalfjáröflun klúbbsins en tekjur þess renna óskiptar til verkefna- og líknamála. Í afhendingunni nú í ár voru styrkir, að upphæð 2,2 milljón króna, afhentir. Meðal þeirra sem fengu styrki voru Brunavarnir Suðurnesja, Velferðarsjóður Kirkjunnar, Ljósið, Tónlistarskóli Reykjanesbæjar, Fjölsmiðjan, Már Gunnarsson tónlistar- og íþróttamaður, ásamt fleirum. Sala happdrættismiðanna nú í ár hófst formlega á sunnudaginn og Lionsklúbburinn hvetur fólk til að taka vel á móti Lionsmönnum úr Njarðvíkunum. Það verða einnig miða til sölu í Nettó, en þar er aðalvinningurinn, Toyota Aygo, til sýnis. Ásamt bifreiðinni eru ellefu aðrir veglegir vinningar í ár.

DAGDVÖL ALDRAÐRA FAGNAR 25 ÁRA AFMÆLI Dagdvöl aldraðra í Reykjanesbæ fagnaði 25 ára afmæli nú á dögunum en boðið var til veislu á Nesvöllum í tilefni þess síðasta dag nóvembermánaðar. Inga Lóa Guðmundsdóttir, fyrrum forstöðumaður Bjargarinnar, fór þar yfir söguna, velunnarar Dagdvalarinnar tóku til máls og Vox Felix kórinn söng við mikinn fögnuð. Eins og góðri afmælisveislu sæmir var boðið upp á kræsingar. Í sögu Dagdvalar aldraðra í flutningi

Ingu Lóu kom fram að félagsþjónustan í Keflavík hefði ákveðið að opna dagvist fyrir eldri borgara árið 1992 eftir könnun þar sem fram kom þörfin fyrir slíka þjónustu, en dagdvöl er stuðningsúrræði fyrir aldraða sem búa í heimahúsum. Dagdvölin var til húsa að Suður-

SAMÞYKKTU STOFNFRAMLAG VEGNA NÁMSÍBÚÐA Samþykkt var 12% stofnframlag af áætluðum byggingarkostnaði vegna bygginga námsíbúða á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar þann 7. desember síðastliðinn. Samtals er upphæðin 136 milljónir sem mun greiðast á tveimur árum. Stofnframlagið skal endur-

greiðast í samræmi við 5. mgr. 14. laga nr. 52/2016 um almennar íbúðir og reglur bæjarins um stofnframlög sem samþykktar voru á bæjarstjórnarfundi þann 15. nóvember sl. Greiðsla stofnframlagsins verður í samræmi við 10. gr. sömu reglna.

götu 12–14 en þann 23. september 1992 komu fyrstu dvalargestirnir í dagdvölina. Þá hafði leyfi fengist frá heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytinu fyrir tíu einstaklinga á dag. Starfsemin er fjármögnuð með daggjöldum frá ríkinu en bærinn leggur til húsnæði og rekstur þess. Það var fljótlega ljóst að þetta væri úrræði sem hentaði öldruðum bæjarbúum vel og að húsnæðið væri ekki nógu stórt og því var reynt að fá fleiri leyfi frá ráðuneytinu. Árið 2008 var starfsseminni skipt upp í almenna dagdvöl og dagdvöl fyrir minnissjúka. Almenn dagdvöl fluttist í þjónustumiðstöðina að Nesvöllum, Njarðarvöllum 4, í apríl 2008 og þar eru nú leyfi fyrir fimmtán einstaklinga. Dagdvöl fyrir minnissjúka flutti síðan í Selið, Vallarbraut 4, í maí 2008 og í dag eru leyfi fyrir ellefu minnissjúka einstaklinga. Forstöðumaður öldrunarþjónustu á Nesvöllum er María Rós Skúladóttir.

Rauði krossinn á Suðurnesjum fær stuðning Lionessu­klúbbs Keflavíkur Rauði krossinn á Suðurnesjum fékk á dögunum styrk frá Lionessuklúbbi Keflavíkur upp á 250 þúsund krónur. Lionessur hafa undanfarin ár haft aðstöðu hjá Rauða krossinum á Suðurnesjum í aðdraganda jóla til að útbúa jólakransa sem seldir eru til fjáröflunar. Á myndinni eru þær Gunnþórunn Gunnarsdóttir og Elín Guðnadóttir frá Lionessum að afhenda Eyþóri Rúnari Þórarinssyni styrkinn. Fjármunirnir munu ekki stoppa lengi

hjá Rauða krossinum því deildin afhenti í þessari viku stuðning sinn til Velferðarsjóðs Suðurnesja en Rauði krossinn á Suðurnesjum er einn af máttarstólpum velferðarsjóðsins.

Velferðarsjóður stofnaður í Vogum Nýverið tóku höndum saman Kvenfélagið Fjóla, Lionsklúbburinn Keilir og Kálfatjarnarkirkja og stofnuðu líknarsjóð sem hlaut nafnið Velferðarsjóður Sveitarfélagsins Voga.

Sjóðurinn auglýsti eftir umsóknum um jólastyrki, en umsækjendur þurfa að vera búsettir í sveitarfélaginu og hafa þar lögheimili. Umsóknir áttu að berast fyrir 10. desember 2017.

NFS SAFNAÐI 200 ÞÚSUND KRÓNUM FYRIR STÍGAMÓT Góðgerðanefnd Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja afhenti Stígamótum tæplega tvö hundruð þúsund króna styrk á dögunum, en peningnum safnaði nefndin og aðrir nemendur skólans í svokallaðri „Góðgerðaviku“ sem haldin var fyrr á önninni. Nefndin seldi happdrættismiða og brjóstamöffins og nemendur skólans tóku einnig þátt í ýmis konar gjörningum til að safna pening. Nemendur fóru meðal annars í aflitun, fengu sér nafn nemendafélagsins húðflúrað á sig og hoppuðu í sjóinn þegar ákveðinni upphæð var náð. NFS leggur mikið upp úr því að halda fyrirlestra og að fræða nemendur, en fyrr á önninni var einnig

Mikið úrval fallegra jólagjafa snyrtivörur, húðvörur og aukahlutir Daria.is - Hafnargötu 29

svokölluð „Kærleiksvika“ haldin þar sem Stígamót fræddu nemendur um kynferðislegt ofbeldi og Sigga Dögg og Blush.is fræddu ungmennin um kynlíf. Segir nefndin að Stígamót hafi orðið fyrir valinu í kjölfar þeirrar viku sem haldin var í skólanum, en Stígamót eru grasrótarsamtök sem berjast gegn kynferðisofbeldi og veita aðstoð fyrir fólk sem hefur verið beitt kynferðisofbeldi.

RAUÐAKROSSBÚÐIN Smiðjuvöllum 8, Reykjanesbæ

Það er opið miðviku- og fimmtudag frá 13 – 17

50% AFSLÁTTUR AF ÖLLU svo jólafrí til 10. janúar Gleðileg jól

Rauði krossinn á Suðurnesjum


Sous Vide

Alsjálfvirk, afkastamikil og endingagóð kaffivél til heimilisnota. 5 ára reynsla á Íslandi

Kitchen Aid

Hægeldunartæki / 58905

Hrærivél

kr. 19.900,-

kr. 79.900,-

kr. 69.900,-

Hársnyrtitæki

ZWILLING vörurnar eru lofaðar af fagmönnum um allan heim.

Jóla dagar Samlokugrill

kr. 6.990,-

20%

afsláttur

Gleðilegar og gagnlegar vörur á góðu verði

Koparpottarnir vinsælu Gæði í gegn

Ð

Lilleput m/hleðslurafhlöðu

Smoothie Blandari Blandar beint í glasið

JAMIE OLIVER panna 30 cm - Á JÓLATILBOÐI

kr. 3.990,-

kr. 4.990,-

kr. 7.990,-

TILBO

Verð áður: 13.900,-

PIX-EM26-B

TACTN-100-B

20W (10W + 10W RMS) (8Ω) / 7,6cm Full Range hátalarar. / Innbyggt Bluetooth 4.0 m. A2DP 1.2, AVRCP 1.4 stuðningi. / Hljómstillir með 5 stillingum / CD Geislaspilari með MP3 stuðningi. / USB afspilun með MP3 stuðningi. / FM Útvarp m. 20 stöðva minni og RDS stuðningi. / Auto Power Off, Klukka, Sleep Timer, 0,5A USB hleðsla. Tengi: USB, Audio-In, Loftnet

kr. 25.900,-

Ð

TILBO

kr. 29.900,-

49” 49” Samsung MU6175 Beint / 1300PQI / 4K / UHD Áður 129.900,-

kr. 109.900,-

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

95 ÁRA

1922 - 2017

Opnunartímar:

Virkadaga daga kl. Virka kl.11-18. 11-18 Opið fyrstu tvokl. laugardaga Laugardag 11-16 hvers mánaðar kl. 11-14. Lokað 3ja og 4ja.

Vandaður plötuspilari með USB tengingu. Stöðugur platti úr áli. Reimdrifinn, tveggja hraða: 33-1/3 og 45

HAFNARgötU 23 REYkjANEsbæ · sÍMI 421-1535

nýr vefur Netverslun Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði


6x2L

Aðeins

150

kr. flaskan

1kg

Opnunartími fram að jólum

16. des. 17. des. 18. des. 19. des. 20. des. 21. des. 22. des. 23. des. 24. des.

398

898

kr. 1 kg

kr. 6x2 l

Pepsi og Pepsi Max Kippa, 6x2 lítrar

10:00-19:00 10:00-18:00 11:00-18:30 11:00-19:00 11:00-19:00 10:00-20:00 10:00-21:00 10:00-22:00 10:00-14:00

Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur

Taveners Lakkrískonfekt 1 kg

1kg

259 kr. 240 g

Sælkerafiskur Síld 3 tegundir, 240 g

179 kr. 270 g

Stellu Rúgbrauð 270 g, 6 sneiðar

1kg

398

159

998

Bónus Fetaostur 2 tegundir, 300 g

Bónus Grautargrjón 1 kg

Walkers Karamellur 1 kg

kr. 300 g

kr. 1 kg

kr. 1 kg

Bónus Allra Landsmanna

MAGNPAKKNING

HVÍTARI

18 rafhlöður

tennur

Aðeins

67 stk.

kr.

Sniðugt fyrir

JÓLASVEINA

1.198 kr. 1 kg Duracell Rafhlöður AA og AAA, 18 stk.

698

698

998

Colgate Rafmagnstannbursti Minions, 3 tegundir

Colgate Tannkrem Max White, 75 ml

Colgate Tannbursti Með hvíttunarpenna

kr. stk.

kr. 75 ml

Verð gildir til og með 17. desember eða meðan birgðir endast

kr. stk.


Norðlenskt

KOFAREYKT hangikjöt

1.798 kr. kg

1.898 kr. kg

2.798 kr. kg

Kjarnafæði Hangilæri Kofareykt, með beini

KF Hangiframpartur Kofareyktur, úrbeinaður

Kjarnafæði Hangikjöt Kofareykt, úrbeinað

kg

1.679 kr. kg

1.398 kr. kg

1.598 kr. kg

Ali Hamborgarhryggur Með beini

Bónus Hamborgarhryggur Með beini

Danskur Hamborgarhryggur

Íslenskt

GULLAUGA

Allt fyrir ÞORLÁKSMESSU veisluna

998 kr. kg

1.298 kr. kg

198

698

NF Saltfiskbitar Útvatnaðir, frosnir

Fiskbúðin okkar Skata Kæst og söltuð

Bónus Kartöflur Forsoðnar, 500 g

Rjúpa Bretland, 375 g, frosin

kr. 500 g

kr. 375 g

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00


10

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Skila af sér sveitarfélagi með stöðugan rekstur og mikinn fjárhagslegan styrk „Bæjarstjórn [Sveitarfélagsins Garðs] hefur undanfarin ár haft það að megin markmiði að rekstur sveitarfélagsins skili jákvæðri rekstrarniðurstöðu og að fjárfestingar séu fjármagnaðar með skatttekjum. Þessi markmið hafa náðst. Við lok þessa kjörtímabils mun núverandi bæjarstjórn skila af sér sveitarfélagi með stöðugan rekstur og mikinn fjárhagslegan styrk til að standa undir fjárfestingum næstu ára,“ segir í bókun bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Garðs með fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árin 2018 til 2021. Fjárhagsáætlunin var samþykkt samhljóða. „Með afgreiðslu fjárhagsáætlunar að þessu sinni eru ákveðin tímamót, þar sem áætlunin er sú síðasta sem núver-

andi bæjarstjórn vinnur og afgreiðir. Þá felast ekki minni tímamót í því að þessi fjárhagsáætlun er sú síðasta sem unnin er í nafni Sveitarfélagsins Garðs, þar sem eftir sveitarstjórnarkosningar í maí 2018 mun sveitarfélagið sameinast Sandgerðisbæ,“ segir jafnframt í bókuninni. Í rekstraráætlun fyrir árið 2018 eru heildartekjur A og B hluta áætlaðar 1.490 mkr. Þar af eru skatttekjur áætlaðar 903,7 mkr., eða 60,6% af heildartekjum. Framlög frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga eru áætluð 383,6 mkr., eða 29,3% af heildartekjum. Rekstrarniðurstaða fyrir afskriftir og fjármagnsliði er 113,3 mkr., eða 7,6% af heildartekjum. Rekstrarniðurstaða rekstraráætlunar A og B hluta er áætluð 24,9 mkr. Rekstrarafgangur

A hluta sveitarsjóðs er áætlaður 30,9 mkr. Heildareignir fyrir A og B hluta Sveitarfélagsins Garðs eru áætlaðar 3.323,4 mkr. í árslok 2018. Áætlað er að heildar skuldir og skuldbindingar verði 602,6 mkr., þar af lífeyrisskuldbindingar 238,5 mkr. og leiguskuldbinding 105,4 mkr. Vaxtaberandi skuldir við lánastofnanir 58,9 mkr. í árslok 2018. Hlutfall heildar skulda og skuldbindinga af heildartekjum (skuldahlutfall) er áætlað að verði um 40% í árslok 2018 og í árslok 2021 um 36%. Veltufé frá rekstri í áætlun fyrir A og B hluta er áætlað 142,3 mkr., eða 9,6%. Veltufé frá rekstri samtals árin 2018-2021 er áætlað alls 624,2 mkr. Handbært fé frá rekstri er áætlað

136,3 mkr. árið 2018 og samtals 594,2 árin 2018-2021. Afborganir langtímalána eru áætlaðar 7,4 mkr. árið 2018. Fjárfestingar og framkvæmdir 2018 eru áætlaðar alls 170,5 mkr. Í árslok 2018 er áætlað að handbært fé nemi 372,6,mkr. og 507 mkr. í lok áætlunartímabilsins árið 2021. Bæjarstjórn þakkaði á fundinum bæjarstjóra, starfsfólki á bæjarskrif-

stofu og forstöðumönnum stofnana sveitarfélagsins fyrir vandaða og góða vinnu við vinnslu fjárhagsáætlunar. Jafnframt þakkar bæjarstjórn fyrir ítarlega og faglega greinargerð bæjarstjóra um fjárhagsáætlun. Góð samvinna og samstaða hefur verið um vinnslu fjárhagsáætlunar, sem leggur grunn að góðum árangri við að fylgja fjárhagsáætlun eftir.

Fjárhagslegum markmiðum Sandgerðisbæjar náð

Jólafötin komin Glæsilegt úrval af jólagjöfum

Munið gjafabréfin. Þau eru góð jólagjöf!

Hafnargötu 15 // Keflavík // Sími 421 4440

Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar hélt fund þann 5. desember sl. þar sem því var fagnað að fjárhagsáætlun Sandgerðisbæjar væri afgreidd. Fögnuðurinn var þó fyrst og fremst vegna þess að fjárhagslegum viðmiðum sveitarstjórnarlaga um rekstarjöfnuð og skuldaviðmiðum hefur verið náð. Fjárhagsáætlun Sandgerðisbæjar fyrir árið 2018 og árin 2019 til 2022 var unnin með hliðsjón af tíu ára aðlögunaráætlun bæjarins 2012 til 2022 og gert var ráð fyrir því, við gerð áætlunarinnar árið 2012, að rekstarskuldaviðmiðum yrði náð á tímabilinu. Á þeirri áætlun var gert ráð fyrir að ná ákvæðum um rekstrarjöfnuð og skuldaviðmið árið 2018

þannig að sveitarfélagið er tveimur árum á undan þeirri áætlun. Nýjar framkvæmdir verða á árinu 2018 í Sandgerði, meðal annars hefjast framkvæmdir við nýtt íbúahverfi ofan við Stafnesveg, umferðaröryggi við grunnskólann verður bætt með betri aðkomu bíla við Suðurgötu, endurbótum á suðurbryggju Sandgerðishafnar verður haldið áfram, lokið verður við útrás fráveitu sem mun uppfylla umhverfiskröfur og þá verða göngustígar malbikaðir. Bæjarstjórn og bæjarstjóri fagna því sérstaklega að fjárhagslegum markmiðum skuli náð nú við framlagningu síðustu fjárhagsáætlunar Sandgerðisbæjar.


HAGSTÆTT FYRIR HEIMILIÐ CHICAGO TOWN PIZZUR 2pk

ICELAND MEAL IN A BAG 750gr

- allar tegundir

- allar tegundir

599

MYLLU HEIMILISBRAUÐ

349

299

KJÖRFUGL BRINGUR

KR. PK.

1599

KR. STK.

ICELAND 14 STICKY CHICKEN SKEWERS

1299

KR. PK.

KR. KG

ICELAND 4 BELGIAN CHOCOLATE MELT IN THE MIDDLE PUDDINGS

ICELAND WESTCOUNTRY SALTED FUDGE INDIVIDUAL CHEESECAKES

399

599

KR. PK.

ICELAND 16 VEGETABLE SPRING ROLLS

299

KR. PK.

ICELAND 6 DESSERT POTS

899

KR. PK:

ICELAND 35 BREADED FISH FINGERS

KR. PK.

499

ICELAND SALTED CARAMEL CHEESECAKE

899

JÓLADAGATÖL VERÐ FRÁ

Sóma langloka og 500 ml gos í plasti frá Ölgerðinni

599

KR. PK.

199

KR. PK:

KR. PK.

399

ANDREX 9 RÚLLUR

899

KR. PK.

PEPSI/PEPSI MAX /APPELSÍN 500ML DÓSx24

1599

KR. KS.

50%

KR. STK.

MIKIÐ ÚRVAL

DI MILAN Í NAM G OG R U T T A AFSLÁ AG, LAUGARD 0 KR/KG

Sóma samloka og 500 ml gos í plasti frá Ölgerðinni

499

KR. PK.

ICELAND 2 VERY BERRY INDIVIDUAL CHEESECAKES

ICELAND 100 INDIAN PLATTER

1299

KR. PK.

D FÖSTU G – VERÐ 12K5R/KG 99 DA SUNNVUerð aðra daga 24

KR. PK.

BEN&JERRY‘S - allar tegundir

499

KR. PK. Verð áður 899 KR/PK.

ENGIHJALLI – VESTURBERG – ARNARBAKKI – GLÆSIBÆR – STAÐARBERG – HAFNARGATA

KR. PK.


12

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Arnar Ingólfsson, Erlingur Hannesson og Ingólfur Ingibergsson.

Líknandi jólatré hjá Kiwanis 600 jólatré bíða nýrra eiganda Það er fátt sem minnir meira á jólin en greniilmur. Fyrir jólin koma líka fáir aðrir til greina en Kiwanismenn í Keili í Reykjanesbæ þegar kemur að því að kaupa jólatré, hvort sem það er norðmannsþinur, rauðgreni eða íslensk fura. Jólatréssala Kiwanisklúbbsins Keilis er hafin en Kiwanismenn hafa í gegnum áratugina séð Suðurnesjamönnum fyrir lifandi jólatrjám sem þeir annars vegar flytja inn frá Danmörku og einnig selja þeir íslenska furu. Furan var hoggin um síðustu helgi í Þjórsárdal og kom á sölustað Kiwanis núna á þriðjudaginn. Þeir Ingólfur Ingibergsson forseti Keilis og Arnar Ingólfsson tóku galvaskir á móti blaðamanni Víkurfrétta þegar jólatréssalan opnaði. Þeir höfðu nýlokið við, ásamt öðrum Kiwanisfélögum sínum, að stilla upp sýnishornum af trjánum sem eru í ýmsum stærðum á sölusvæðinu sem er í Húsasmiðjunni í Reykjanesbæ. Fulltrúar frá Velferðarsjóði Suðurnesja og Fjölskylduhjálp í Reykjanesbæ voru komnir til að taka við stuðningi frá Kiwanisklúbbnum Keili. Þarna endurspeglast einmitt tilgangurinn í því að selja Suðurnesjamönnum jólatré. Afraksturinn fer til góðra málefna á Suðurnesjum. Þannig hafa bæði Fjölskylduhjálp og Velferðarsjóður Suðurnesja notið góðs af þessu verkefni Kiwanis síðustu ár. Bæði hafa fjárframlög og gjafabréf á jólatré runnið

Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is

til þessara aðila. Þá eru Kiwanismenn einnig duglegir að veita fé í ýmiskonar líknarmál og samfélagsverkefni. Þær Þórunn Þórisdóttir frá Velferðarsjóði Suðurnesja og Anna Valdís Jónsdóttir frá Fjölskylduhjálp í Reykjanesbæ tóku við gjafabréfum og þökkuðu Kiwanismönnum stuðninginn um leið og þær stilltu sér upp til myndatöku með þeim Ingólfi Ingibergssyni forseta Keilis og Arnari Ingólfssyni formanni styrktarnefndar. Þær Þórunn og Anna Valdís voru nýfarnar úr húsi þegar Erlingur Hannesson Kiwanismaður mætti í hús. Hann hefur tekið þátt í jólatréssölunni í ófá ár. Erlingur var varla kominn á bak við afgreiðsluborðið þegar fyrstu viðskiptavinirnir komu í hús. Passlega stórt tré var valið, það sett í net, greitt fyrir og allir ánægðir. „Þessum peningum er vel varið hjá Kiwanismönnum,“ sagði kátur viðskiptavinurinn sem heyrðist þó bölva aðeins þegar jólatrénu var stungið í skottið og það reyndist erfitt að loka. „Ertu ekki búinn að taka myndir af krossunum og greninu?,“ spurði Erlingur blaðamann. Blaðamaður svaraði játandi og hafði nýlokið við að smella myndum af grenikrossum

Þær Þórunn Þórisdóttir frá Velferðarsjóði Suðurnesja og Anna Valdís Jónsdóttir frá Fjölskylduhjálp í Reykjanesbæ tóku við gjafabréfum og þökkuðu Kiwanismönnum stuðninginn um leið og þær stilltu sér upp til myndatöku með þeim Ingólfi Ingibergssyni forseta Keilis og Arnari Ingólfssyni formanni styrktarnefndar. F.v.: Arnar, Anna Valdís, Þórunn og Ingólfur. VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson og hugsað að „það verður hausverkur að klippa þetta út í fótósjopp“. Töluverð umræða hefur verið á samfélagsmiðlum síðustu daga um þá staðreynd að Kiwanismenn hafa fengið samkeppni í jólatréssölunni frá nýju Iceland versluninni í bænum. Þetta er svo sem ekki í fyrsta skipti sem klúbburinn fær samkeppni um sölu jólatrjáa. Fyrir mörgum árum ætlaði Hjálparstofnun kirkjunnar

að selja tré við Samkaup en þeir félagar rifja upp að svo mörgum trjám var stolið frá þeirri sölu að stofnunin gafst upp og kom til Kiwanismanna og gaf þeim restina af trjánum. Þá ætlaði Húsasmiðjan og Blómaval að hefja sölu jólatrjáa í samkeppni við Kiwanis. Það féll í grýttan jarðveg hjá bæjarbúum og endaði með því að Kiwanismenn fengu aðstöðuna hjá Húsasmiðjunni til að selja sín tré.

Þar eru Kiwanismenn í dag og treysta á að geta selt Suðurnesjamönnum um 600 jólatré í ýmsum stærðum nú fyrir jólin. Sölustaðurinn í portinu hjá Húsasmiðjunni á Fitjum er opinn virka daga kl. 17-20 en um helgar er opið kl. 14-20. Allur ágóði rennur til líknarmála á Suðurnesjum.

Hof fagnar 45 ára afmæli og veitti fjóra styrki Kiwanisklúbburinn Hof í Garði fagnar 45 ára afmæli um þessar mundir en klúbburinn var stofnaður árið 1972. Haldið var upp á tímamótin þann 12. nóvember sl. og gestum boðið í kaffiveitingar í félagsheimili Hofs í Garðinum.

Hér er mjög vinsæl stærð af jólatrjám. Passlegt fyrir þig?

Forsetar Ægissvæðis mættu í afmælishófið, einnig umdæmisstjórinn Konráð Konráðsson og Björn B. Krist-

insson svæðisstjóri. Gestir í afmælisveislunni voru vel á fjórða tuginn. Við þetta tækifæri veitti Kiwanisklúbburinn Hof styrki. Fjórir aðilar hlutu styrkina. Þeir Gísli Steinn Þórhallsson og Tómas Poul Einarsson, sem báðir hafa greinst með krabbamein hlutu styrki eins og unglingastarf Útskálasóknar og Nesvellir í Reykjanesbæ. Samtals voru styrkirnir upp á 300 þúsund krónur.


a n i f ö j g a Jól

færðu hjá okkur

ð o t s ú B á r f a f só m u g e l i g æ þ í amóta

ár g o a l ó j u t t ó j N

Setup sófi - Einingasófi sem þú raðar saman frá grunni eftir þínu höfði og passar inn í þitt rými. Þú velur stærð, lögun arma, áklæði sem og lit á löppum til að gera sófann að þínum eigin drauma sófa.

Moomin - Mikið úrval af Moomin vörum, bollar, skálar o.fl.

Iittala - Full búð af glæsilegum Iittala vörum.

Bitz - Fallegur borðbúnaður frá Bitz, tilvalinn undir jólasteikina

Södahl - Rúmfatnaður og ýmis vefnaðarvara frá Södahl

Secrid veskin - Einstaklega nett og stílhreint veski úr hágæða leðri fyrir hann og hana.

Yankee Candle - Jólailmirnir frá Yankee Candle eru komnir. Takmarkað upplag.

TJARNARGÖTU 2 • 230 REYKJANESBÆ • S: 421-3377 • WWW.BUSTOD.IS •

BÚSTOÐ EHF


14

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Brimið sverfur klettastálið við Valahnjúk

VÍKURFRÉTTAMYND: HILMAR BRAGI BÁRÐARSON

Óöruggt flutningskerfi raforku á Suðurnesjum Í kjölfar bilunar í flutningskerfi Landsnets sunnudagskvöldið 5. nóvember 2017, sem olli víðtæku rafmagnsleysi á Suðurnesjum, ítrekar bæjarráð Sveitarfélagsins Garðs eftirfarandi bókun sem gerð var á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2016, en þar var skorað á ráðherra að beita sér fyrir auknu öryggi í raforkumálum á Suðurnesjum: „Mikilvægt er að Suðurnesjalína 2 verði reist sem fyrst. Flutningsgeta núverandi línu er fullnýtt og hamlar nú-

verandi kerfi uppbyggingu á svæðinu. Suðurnesjalína 1 er eina tenging Reykjanesskagans við meginflutningskerfi Landsnets og hafa bilanir á henni valdið straumleysi. Það er ekki ásættanlegt m.a. með tilliti til þess að eini alþjóðaflugvöllur landsins er staðsettur á Suðurnesjum. Mikið álag veldur enn frekari hættu á truflunum á raforkuflutningum, sem og getur valdið tjóni hjá notendum. Það er brýnt hagsmunamál íbúa og atvinnulífs á Reykjanesi að flutningskerfi raforku verði styrkt sem fyrst.“

Sjólyst í Garði á árum áður. Una Guðmundsdóttir í dyragættinni.

Ljúka framkvæmdum Undirbúa sameiningu Garðs og Sandgerðis við Sjólyst hið fyrsta Í erindi frá Hollvinafélagi Unu Guðmundsdóttur til bæjarstjórnar Garðs, dagsettu 12. nóvember sl., er lögð áhersla á að hið fyrsta verði lokið við endurbætur á Sjólyst og unnið að úrbótum á umhverfi hússins. Sjólyst var heimili Unu Guðmundsdóttur, oft nefnd Völva Suðurnesja. Húsið stendur í Gerðum í Garði en

undanfarin misseri hefur verið unnið að uppbyggingu menningarseturs í anda Unu. Samþykkt var samhljóða á síðasta fundi bæjarstjórnar Garðs að fela bæjarstjóra og skipulags- og byggingarfulltrúa að sjá til þess að framkvæmdum við húsið verði lokið hið fyrsta.

Einar Jón Pálsson, Jónína Magnúsdóttir og Jónína Holm verða fulltrúar Sveitarfélagsins Garðs í nefnd sem hefur það verkefni að undirbúa sameiningu Sveitarfélagsins Garðs og Sandgerðisbæjar. Ólafur Þór Ólafsson, Hólmfríður Skarphéðinsdóttir og Daði Bergþórsson verða fulltrúar Sandgerðis í nefndinni. Undirbúningur að stofnun nýs sveitarfélags, sbr. 122. gr.

sveitarstjórnarlaga, er nú að fara í gang eftir að sameining Garðs og Sandgerðis var samþykkt í íbúakosningum í sveitarfélögunum þann 11. nóvember sl. Sveitarstjórnir sem hlut eiga að máli skulu hver um sig velja tvo til þrjá fulltrúa til setu í sérstakri stjórn til undirbúnings að stofnun hins nýja sveitarfélags.

300 tonna byggðakvóti í Garðinn Sveitarfélagið Garður hefur fengið úthlutað byggðakvóta vegna fiskveiðiársins 2017 til 2018. Með bréfi dagsettu 21. nóvember sl. tilkynnti Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytið að Sveitarfélagið Garður fái úthlutað byggðakvóta 300 þorskígildistonnum fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. 50% úthlutaðs byggðakvóta verði skipt jafnt milli þeirra fiskiskipa sem uppfylla skilyrði reglugerðar

604/2017 og lönduðu botnfiskafla á fiskveiðiárinu 2016/2017 og 50% verði skipt hlutfallslega, til sömu skipa, miðað við landaðan botnfiskafla í tegundum sem hafa þorskígildisstuðla, í þorskígildum talið á tímabilinu 1. september 2016 til 31. ágúst 2017. Jafnframt er ítrekað að þar sem ekki er löndunarhöfn í Garði verði fullgilt að fiskiskip landi afla í öðru sveitarfélagi, en til vinnslu í Garði.

Frá árekstrinum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. VF-myndir: Hilmar Bragi

Harður árekstur við flugstöðina Ökumenn tveggja bifreiða voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir að bifreiðir þeirra skullu saman á Reykjanesbraut skammt vestan við Flugstöð Leifs Eiríkssonar í liðinni viku.

Báðir fundu til verkja í höndum og hnjám en höggið var það mikið að líknarbelgir í báðum bílunum sprungu út. Bílarnir voru óökufærir og fjarlægðir með dráttarbifreið.


BLUE LAGOON SIGNATURE MASKS

ISK 29.900

fullt verð: ISK 39.600

Finndu uppsprettu útgeislunar með þessum frábæru náttúrulegu möskum fyrir allar húðgerðir.

Laugavegi 15, 101 Reykjavík vefverslun.bluelagoon.is


Þrettán réttir 16

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

VF-mynd: Sólborg

á boðstólum á aðfangadag

❱❱ Engin Þorláksmessa ❱❱ Þrettán grænmetis- og fiskréttir ❱❱ Auka diskasett á borðinu fyrir

óvæntan gest ❱❱ Jólasveinninn setur pakkana undir tréð eftir matinn

„Við megum ekki borða kjöt á aðfangadag. Við erum með þrettán rétti á borðinu og þurfum að smakka alla þessa rétti,“ segir Karolina Krawczuk um pólskar hefðir á jólunum hjá fjölskyldunni sinni, en stórfjölskyldan ver jólunum saman.

VIÐTAL

Karolina Krawczuk hefur búið á Íslandi í ellefu ár en fjölskyldan hennar fylgir hefðum heimalandsins, Póllands, yfir hátíðirnar

Reynir að smita frá sér jólagleði og aðstoða flóttamenn Gunnar Hörður Gunnarsson er menntaður stjórnmálafræðingur og almannatengill, en hann segist þó fyrst og fremst vera FS-ingur. Síðan í febrúar 2017 hefur hann starfað við stafræna miðlun og almannatengsl fyrir Markaðsstofu Reykjaness. Gunnari finnst jólin snúast um bland af samveru með fjölskyldunni og góðum mat. Hann ætlar að verja jólunum með tengdafjölskyldu sinni og gefa til góðgerðamála. Hvar ætlar þú að verja aðfangadegi? „Ég og Perla, kærastan mín, munum eyða aðfangadeginum í Kópavoginum heima hjá foreldrum hennar. Tengdamamma gerir truflaða sveppasósu með hamborgarhryggnum og er alltaf með heimagerðan ís í eftirrétt. Rosalega kósý og ég hlakka mikið til.“ Ertu byrjaður að kaupa jólagjafir? „Já, byrjaður en ekki búinn. Ég gef ekki margar gjafir og þetta tekur vanalega ekki mjög langan tíma.“ Ertu með einhverjar hefðir um jólin? „Hefðirnar hafa tekið svolitlum breytingum síðustu ár. Lengst af horfðum ég og bróðir minn á einhverja jólateiknimynd, oftar en ekki var Mickey’s Christmas Carol fyrir valinu. Þegar ég vann í Bláa Lóninu fannst mér svo mjög næs að vinna fyrir hádegi í gestamóttökunni, þá komu ekki mjög margir en þeir sem komu voru mjög glaðir, ætli

fjöldi gesta hafi ekki eitthvað aukist síðan það var. Í dag höfum við Perla farið með tengdó í heimsókn í kirkjugarðinn og svo farið og fengið okkur heitt kakó með fjölskyldunni. Það er mjög hátíðleg og jólaleg hefð sem ég hef komið mér inn í.“ Hvað verður í matinn á aðfangadag? „Geri ráð fyrir að það verði hamborgarhryggur og heimagerður jólaís í eftirrétt. En átta mig núna á því að ég hef ekki fengið það staðfest. Fer kannski að spyrjast fyrir…“ Er eitthvað hér á Suðurnesjum sem þú mælir með að fólk nýti sér/geri um jólin? „Það er náttúrulega ótrúlega margt spennandi í gangi. Duus húsin eru orðin sérstaklega jólaleg og ég mæli með því að kíkja þangað í heimsókn ef það vantar upp á jólaskapið. Annars er ég líka mikill matgæðingur og finnst jólin svolítið snúast um bland af samveru með fjölskyldu og

Sólborg Guðbrandsdóttir solborg@vf.is

Aðspurð hvernig mat þau borði á aðfangadag nefnir hún meðal annars steikta ýsu og einhvers konar „kálrétt“. „Þetta er allt gott, nema síldin, ég borða hana aldrei, en aðrir í fjölskyldunni gera það.“ Einnig er boðið upp á einhvers konar jarðarberjagraut og þá er heldur ekki leyfilegt að neyta áfengis á aðfangadag. Áður en fjölskyldan borðar segja fjölskyldumeðlimir við hvert annað hvers vegna þau séu þakklát fyrir hvert annað. „Elsta manneskjan á borðinu fer svo með bæn og þá megum við borða.“ Á hverju ári stillir fjölskyldan upp auka diskasetti á borðinu ef ske kynni að óvæntur gestur banki upp á. „Í gamla daga var víst labbað á milli þorpanna og þegar veðrið var slæmt

var bankað. Ef ske kynni að einhver banki, þá erum við með laust diskasett á borðinu og eigum að segja já. En það er enginn að fara að banka á Íslandi.“ Karolina segist ekki mjög trúuð, en þetta séu hefðir sem hún var alin upp við. „Amma býr hér og hún er geðveikt trúuð. Hún fylgir þessum reglum ennþá.“ Eftir matinn fer Karolina, þar sem hún er næst elst af ungmennunum, fram með börnin og þau horfa á myndbönd saman. Á meðan mætir jólasveinninn á heimilið og setur allar gjafirnar undir tréð. Á jóladag hittist fjölskyldan svo aftur nýtur þess að vera saman. „Það er bara eins og matarboð. Við spilum saman og megum borða það sem við viljum, þá eru engar reglur varðandi matinn.“ Eftir það horfir fjölskylda Karolinu á jólamyndina Home Alone, en það er orðin árleg hefð.

Frá tendrun jólatrésins í Sandgerði.

Nýtt nafn að ári vinum og rosa góðum mat. Ég geri ráð fyrir að fara út að borða einhvern góðan jólamat yfir hátíðarnar með fjölskyldunni hér á Suðurnesjum, mæli sterklega með því.“ Ætlarðu að láta eitthvað gott af þér leiða um jólin? Ef svo er, hvernig? „Ég hef vanalega gefið til góðgerðarmála, málefni flóttamanna hafa verið mér mjög hugleikin síðustu tvö ár svo ég mun finna einhverja leið í ár til þess að styðja við verkefni sem aðstoða flóttamenn á einhvern hátt. Að gefa peninga er þó ekki eina svarið en mörg félög hér á Íslandi taka glöð á móti sjálfboðaliðum í kringum hátíðarnar, sjálfur hef ég nokkrum sinnum aðstoðað við úthlutanir hjá Mæðrastyrksnefnd en það er ekki erfitt verk en mjög gefandi. Svo er ég mjög mikið jólabarn og reyni að smita jólagleðina ótrúlega mikið frá mér, það hlýtur að leiða til einhvers góðs.“

-Löng samfélagssaga í Rosmhvalaneshreppi Sama dag og tendrunin átti sér stað, sl. sunnudag 3. des., voru tuttugu og sjö ár frá því Sandgerði fékk kaupstaðaréttindi. Sigrún Árnadóttir, bæjarstjóri Sandgerðis, fór aðeins yfir sögu Sandgerðis sem er merkilegt. „Við eigum góðan bæ sem í býr gott fólk. Fólkinu hefur fjölgað mikið á síðustu misserum og ég vil bjóða nýja íbúa sem hér eru sérstaklega velkomna og óska þess að hér líði ykkur vel. En eins og allir vita er samfélagið hér mun eldra en 27 ára, fólk hefur búið hér öldum saman. Í gegnum tíðina hafa bæði bæjarmörkin og stærð bæjarins breyst nokkuð og nafn bæjarins líka. Einu sinni hét sveitarfélagið Rosmhvalaneshreppur og náði þá alla leið frá Garðskaga inn að Vogastapa. Fyrir 421 ári síðan, árið 1596 var bærinn, eða hreppurinn, minnkaður en hét þó áfram Rosmhvalaneshreppur næstu 290 árin. Fyrir 131 ári síðan, árið 1886 var Rosmhvalaneshreppi skipt í tvennt

eftir endilangri Miðnesheiði. Hét nyrðri hlutinn áfram Rosmhvalaneshreppur, en syðri hlutinn Miðneshreppur. Fyrir 27 árum síðan var Miðneshreppi breytt í Sandgerðisbæ þann 3. desember 1990. Og fyrir aðeins nokkrum dögum síðan var samþykkt í kosningum meðal íbúanna að breyta stærð sveitarfélagsins og verður þá gamli Rosmhvalaneshreppurinn sameinaður á ný og verðum við þá næst stærsta bæjarfélagið á Suðurnesjum. Þetta eru áhugaverðir tímar og vonandi verður ánægjulegt fyrir okkur að vera þátttakendur í því að byggja upp nýtt, stórt og öflugt sveitarfélag. Og það er mjög mikilvægt að við stöndum öll saman um að búa til samfélag þar sem okkur getur öllum liðið vel og sem við getum verið stolt af. Þrátt fyrir að við sameinumst Garði þá búum við sem hér erum áfram í Sandgerði og þeir sem eiga heima í Garði búa í Garði. En þegar við hittumst hér aftur eftir ár verður komið nýtt nafn á sveitarfélagið okkar,“ sagði Sigrún.


SUMARSTÖRF Í FRÍHÖFNINNI Ein vinsælasta verslunin í flugstöðinni óskar eftir að ráða starfsfólk í sumarafleysingar 2018 Um er að ræða sumarstörf í verslunum, á lager og skrifstofu Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Við leitum að þjónustulunduðum, glaðlyndum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, eiga auðvelt með að nálgast fólk, hafa lipra og þægilega framkomu, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi. UMSÆKJENDUR SKULU VERA 20 ÁRA EÐA ELDRI

VERSLUN

LAGER

SKRIFSTOFA

Starfið felst í sölu og þjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins og áfyllingum í verslun. Unnið er í vaktavinnu.

Starfið felst í almennum lagerstörfum. Unnið er í vaktavinnu.

Starfið fellst í símsvörun, móttöku viðskiptavina, skráningu reikninga, tollskýrslugerð auk almennra skrifstofustarfa. Vinnutími er kl. 8–16 virka daga.

Hæfniskröfur • Söluhæfileikar og rík þjónustulund • Reynsla af verslunarstörfum er kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslenskri og enskri tungu

Hæfniskröfur • Meirapróf og/eða lyftarapróf er æskilegt • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð tölvukunnátta • Gott vald á íslenskri og enskri tungu

Hæfniskröfur • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði • Góð tölvukunnátta og þekking á Navision er kostur • Gott vald á íslenskri og enskri tungu

Umsækjendur þurfa að geta hafið störf um miðjan maí og starfað fram yfir miðjan ágúst. Umsóknum skal skilað inn rafrænt á www.dutyfree.is/atvinna. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 21. JANÚAR 2018 Fríhöfnin hefur hlotið gullmerki jafnlaunaúttektar PwC og er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi. Hún hefur einnig hlotið fjölda viðurkenninga síðastliðin ár, m.a. í starfsmenntamálum, fyrir að vera besta fríhöfn í Evrópu og fjölskylduvænt fyrirtæki. Stærstu vöruflokkarnir í verslunum félagsins eru áfengi, tóbak, snyrtivörur og sælgæti. Fríhöfnin hefur sett sér það markmið að vera ávallt til fyrirmyndar í jafnréttismálum og leggur áherslu á góðan starfsanda.

www.dutyfree.is

VIð BJÓÐUM UPP Á FRÍAR RÚTUFERÐIR TIL OG FRÁ HÖFUÐBORGARSVÆÐINU


18

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Skautar inn í jólin í miðborginni Arnar Már Eyfells er verkefnastjóri skautasvellsins á Ingólfstorgi „Það er fátt sem kemur mér í meira jólaskap heldur en skautasvellið og þegar ég byrja að stússast í þessu á hverju ári fæ ég einmitt þessa tilhlökkunar tilfinningu fyrir jólunum,“ segir Keflvíkingurinn Arnar Már Eyfells, en hann starfar sem verkefnastjóri í markaðsdeild Nova og sér um skautasvellið á Ingólfstorgi í miðborginni sem hefur verið sett upp í desember síðastliðin tvö ár. „Þetta er ótrúlega skemmtilegt, en á sama tíma krefjandi. Fyrstu fjóra dagana tókum við á móti fleiri en 1.500 manns og ég vona að þetta haldi áfram svoleiðis. Draumurinn væri að fá 20.000 manns á torgið í ár, en ég fagna öllum sama hversu margir enda á því að koma.“ Að sögn Arnars er ekkert sem kemur honum í betra skap heldur en kakó, vöfflur, jólaglögg og skautasvell í desember, en hugmyndin að svellinu kviknaði árið 2015 í kjölfar þess að markaðsdeildin vann með Reykjavíkurborg að uppsetningu á svokölluðu „HM torgi“. „Okkur fannst því tilvalið að athuga hvort við ættum

ekki að reyna gera eitthvað þarna í desember mánuði og þá kom einhver snillingur með þá hugmynd að þruma upp skautasvelli, sem er ekkert sérlega einföld framkvæmd, en það var ákveðið að kýla á þetta og í dag er þetta orðið töluvert stærri og flottari framkvæmd sem mun vonandi halda áfram á næstu árum.“ Opið verður á Novasvellinu á Ingólfstorgi frá hádegi til 22 á kvöldin alla daga fram að jólum og milli jóla og nýárs. Það kostar 990 krónur að leigja skauta, en þeir sem eiga sjálfir skauta frá frítt á svellið.

Draumurinn væri að fá 20.000 manns á torgið í ár, en ég fagna öllum sama hversu margir enda á því að koma.

ER UMBOÐSAÐILI SMITH & NORLAND Í REYKJANESBÆ

ÞÚ FÆRÐ ALLT Í JÓLAPAKKANN Í OMN!S

Hvort sem það eru tölvur, spjaldtölvur, tölvufylgihlutir, prentarar, Bluetooth hátalalar og heyrnatól, myndavélar eða sjónvörp þá er nokkuð víst að við erum með skemmtilegu jólagjöfina fyrir þig og þína! Svo erum við auðvitað með rekstrarvörurnar líka.

Hafnargötu 40 - Sími 422 2200 Vörumerki/framleiðendur: HP - DELL - Lenovo - Canon - Sony - Samsung - Apple - Bose - Siemens - BOSCH - NOKIA

REYKJANESBÆ


JÓLABÆKUR FLÆÐA! Óvættaför Skuggi dauðans TILBOÐSVERÐ: 2.399.Verð áður: 3.299.-

Færeyjar út úr þokunni TILBOÐSVERÐ: 3.999.Verð áður: 5.499.-

Úr búri náttúrunnar TILBOÐSVERÐ: 4.999.Verð áður: 7.999.Austurstræti 18

Álfabakka 16, Mjódd

norður Skólavörðustíg 11 MUNDUKringlunni EFTIR GJAFAKORTI Laugavegi 77 Hallarmúla 4

Kringlunni suður PENNANS EYMUNDSSON! Smáralind

Líftaug landsins (2 bækur) TILBOÐSVERÐ: 15.999.Verð áður: 19.999.-

Vefurinn TILBOÐSVERÐ: 3.999.Verð áður: 5.499.-

Milli steins og sleggju TILBOÐSVERÐ: 5.299.Verð áður: 6.999.-

Handbók fyrir ofurhetjur TILBOÐSVERÐ: 2.299.Verð áður: 3.499.-

Martröð með myglusvepp TILBOÐSVERÐ: 4.999.Verð áður: 7.999.-

Erlendur landshornalýður? TILBOÐSVERÐ: 4.599.Verð áður: 5.999.-

Hafnarfirði - Strandgötu 31

Ísafirði - Hafnarstræti 2

Keflavík - Sólvallagötu 2

Vestmannaeyjum - Bárustíg 2

Akureyri - Hafnarstræti 91-93

Húsavík - Garðarsbraut 9

Akranesi - Dalbraut 1

Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Litla vínbókin TILBOÐSVERÐ: 2.299.Verð áður: 3.499.-

Sögur frá Rússlandi TILBOÐSVERÐ: 3.999.Verð áður: 5.499.-

Kepler 62 - Kallið TILBOÐSVERÐ: 2.299.Verð áður: 3.499.-

540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is

Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Tilboðsverð gilda til og með 18. desember. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.


20

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Skemmtilegast að sjá hugmyndir sínar verða að veruleika

Fannar er skemmtilegur FS-ingur:

„Gymmið gefur“ - Fannar Gíslason er FS-ingur vikunnar

- Sigrún Helga er grunnskólanemi vikunnar

Hver eru áhugamálin þín? „Ég hef mikinn áhuga á kvikmyndum, kvikmyndagerð, leiklist og því sem er að gerast í samfélaginu, eins og að fylgjast með stjórnmálum.“ Í hvaða bekk ertu og hvað ertu gömul? „Ég er 15 ára og er í 10. bekk í Holtaskóla.“ Hvað finnst þér best við það að vera í Holtaskóla?

„Holtaskóli er eini skólinn sem ég hef verið í og það er ekkert sem Holtaskóli hefur fram yfir aðra skóla, sem ég tek eftir. Mér finnst örugglega það besta að vera með vinkonum mínum í skóla og að taka þátt í alls konar viðburðum, eins og það að vera í nemendafélaginu.“ Ertu búin að ákveða hvað þú ætlar að gera eftir útskrift? „Mig langar í Fjölbrautaskólann í Garðabæ á leiklistabraut eða að fara bara í FS hér.“ Ertu að æfa eitthvað? „Ég er ekki að æfa neitt núna en ég æfði fótbolta í sumar.“ Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? „Þegar eg fæ hugmyndir og sé þær verða að veruleika, að taka þátt í einhverju merkilegu og rökræða og hafa rétt fyrir mér.“ Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? „Örugglega að hafa rangt fyrir mér og þurfa viðurkenna það.“ Hvað myndirðu kaupa þér fyrir þúsund kall? „Ég myndi kaupa mér ís. Þú færð ekki margt fyrir þúsund kall a Íslandi.“ Án hvaða hlutar geturðu ekki verið? „Einskis, ég helt ég gæti ekki verið án síma en ég eyðilagði minn í byrjun nóvember og er búin að vera án hans síðan þá. Það er mjög frjálst að vera laus við hann.“ Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? „Kvikmyndastjóri og handritshöfundur.“

Uppáhaldsmatur: Hamborgarhryggur. Uppáhaldstónlistarmaður: Svo margir að ég get ekki valið.

Uppáhalds-app: Snapchat. Uppáhalds hlutur: Rúmið mitt. Uppáhaldsáttur: Svo margir en akkúrat núna er það Riverdale eða Stranger Things.

Á hvaða braut ertu? „Fjölgreinabraut.“ Hvaðan ertu og aldur? „Ég er 18 ára úr Keflavík.“ Helsti kostur FS? „Kennararnir eru flestir mjög þægilegir, svo er líka gaman að vera í skóla með öllum „boysurunum“.“ Hver eru þín áhugamál? „Fótbolti og bíómyndir/þættir, mig hefur alltaf langað að leika í mynd eða einhverju slíku.“ Hvað hræðist þú mest? „SoFloAntonio.„ Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? „Arnór Snær fyrir snap-frægðina sína, svo mun allt fara í vaskinn eins og hjá Enska.“ Hver er fyndnastur í skólanum? „Ég hlæ oft að Óskari Arnars, annars er ég líka eitthvað annað fyndinn.“ Hvað sástu síðast í bíó? „Ég er ekki alveg klár á því, IT eða eitthvað.“

Verð 9.995 kr. fæst í stærðum 27–39,5

Eftirlætis...

...kennari: Gummi efnafræði. ...mottó: Gymmið gefur. ...sjónvarpsþættir: Akkúrat núna er það Peaky Blinders.

...hljómsveit/tónlistarmaður: Post Malone. ...leikari: Cillian Murpy eða James Franco. ...hlutur: Fidget spinnerinn minn.

VIBES HERRAFATAVERSLUN HAFNARGÖTU 32 SÍMI 421-0053

Herraföt fyrir alla karlmenn á Suðurnesjum

hattar skyrtur húfur slaufur bolir bindi úlpur bindisnælur peysur jakkar hliðartöskur buxur treflar belti og margt fleira

keflavík

JÓLAGJÖFIN Í ÁR

Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? „Stakar sígarettur, sérstaklega eftir erfið próf (neeeh).“ Hver er þinn helsti kostur? „Ég er mjög skemmtilegur.“ Hvaða app er mest notað í símanum hjá þér? „Örugglega Snapchat.“ Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólameistari FS? „Frjáls mæting eða einingar fyrir störf í þágu nemendafélagsins.“ Hvað heillar þig mest í fari fólks? „Ég dýrka fólk með góðan húmor.“ Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? „Virkilega gott, það er nánast „kaffihúsakvöld" á hverjum fimmtudegi.“ Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? „Veit ekki hver stefnan er en mér hefur alltaf fundist gaman að leika og koma fram.“ Hvað finnst þér best við það að búa á Suðurnesjunum? „Það er nálægt flugstöðinni og svo er það bara mjög þægilegt.“ Hvað myndirðu kaupa þér ef þú ættir þúsund kall? „Þúllari í Bugsy og pizzatilboð á Ungó.“

síðu ullarjakkarnir eru væntanlegir í stærri númerum

OPNUNARTÍMI: MÁNUDAGA–FÖSTUDAGA 11–18 LAUGARDAGA 11–16

AUGLÝSINGASÍMINN ER

Hafnargata 29 - Sími 421 8585

421 0001


ÚRVALIÐ ER HJÁ OKKUR 32”

VATNSHELDUR

MARGIR LITIR

Revlon RVHA6475 Revlon sléttibursti, 2 in 1 hárblásari með bursta. Með jóna- og coolshot tækni.

United LED32X17T2 32" sjónvarp með 1366x768 punkta upplausn. Hentar vel fyrir smærri rými t.d. eldhús og svefnherbergi.

TILBOÐ

VERÐ

JBL Flip4 Öflugur vatnsheldur bluetooth hátalari með innbyggðum hljóðnema og JBL Connect+ svo hægt er að tengja saman 100+ sambærilega hátalara.

VERÐ

5.995

29.995

13.895

VERÐ ÁÐUR 7.995

FRÁBÆRT VERÐ

FRÁBÆRT VERÐ

LG CM1560 Samstæða með geislaspilara og þráðlausri Bluetooth tengingu ásamt útvarpi.

TILBOÐ

14.995 VERÐ ÁÐUR 19.995

SOUNDBAR HEIMABÍÓ

Medisana 45110 Dagsljósavekjari með lituðu ljósi sem vekur mjúklega á 30 mínútum, hægt að velja um 7 liti. FM útvarp.

Medisana 88550 Snyrtispegill með hringljósi, 13 cm, snúanlegur með 5x stækkun. LED ljós og gengur fyrir AAA rafhlöðum.

KAI ABS0310 Pure Komachi 2 hnífasett fyrir heimilið frá KAI með blöðum úr kolefnaríku ryðfríu stáli og viðloðunarfrírri húð.

8.995

VERÐ

5.995

TILBOÐ

FRÁBÆRT VERÐ

FRÁBÆRT VERÐ

VERÐ

Ariete 2954 Retro poppvél með heitum blæstri tekur 2 mínútur að poppa. Gegnsætt lok með áfyllingar íláti.

LG SH3B 2.1 Soundbar með 300W magnara og Auto Sound Engine hljóðvinnslu ásamt 200W þráðlausum bassahátalara. Með Sound Sync Wireless, Bluetooth 4.0 og Adaptive Sound Control. Hentar fyrir 43" sjónvörp eða stærri.

7.995

VERÐ

4.995

TILBOÐ

VERÐ ÁÐUR 9.995

FRÁBÆRT VERÐ

VERÐ ÁÐUR 24.995

19.995

ht.is

HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ Sími 414 1740

ÞÚ FINNUR JÓLAGJÖFINA HJÁ OKKUR!

HAGKVÆMUR LEIKJATURN

GTX1070

3 ÁRA ÁBYRGÐ

69.995 ASU-DUALGTX1070O8G

ASUS

8. KYNSLÓÐ INTEL i5

159.990 CA G2.7 E430

139.995 ASU-S510UABQ423T

RAZ-RZ0401250100R3M1

LEIKJAHEYRNARTÓL

ACE-NXGNTED014

FRÁBÆR KAUP ! INTEL ÖRGJÖRVI OG SSD ÓTRÚLEGT VERÐ FYRIR ÞESSA 15,6" ACER ASPIRE FARTÖLVU MEÐ 128GB SSD OG INTEL ÖRGJÖRVA.

54.995

RAZER KRAKEN CHROMA 7.1 LEIKJAHEYRNARTÓL MEÐ ÚTDRAGANLEGUM HLJÓÐNEMA OG DOLBY 7.1 HLJÓÐDREIFINGU

22.995

REYKJANESBÆR · HAFNARGÖTU 90 · SÍMI 414 1740

AOC-G2770PF

27" LEIKJASKJÁR 144HZ HÁSKERPUSKJÁR MEÐ 1MS 27" SKJÁR ÚR LEIKJALÍNU AOC. HÆGT AÐ HÆKKA, LÆKKA, SNÚA OG HALLA.

54.995


22

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Viktor Örn lenti í öðru sæti í Rímnaflæði

„HEF RAPPAÐ FRÁ ÞVÍ ÉG VAR FIMM ÁRA“ – semur textana sína sjálfur Íslensk rapptónlist hefur notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarin misseri og ef vinsældalistar á landinu eru skoðaðir er rapptónlist ofarlega á flestum þeirra. Það sem hefur þó vakið mesta athygli í rapptextum í dag er að þeir eru á íslensku, þar er leikið með málið, framburðinn er öðruvísi ásamt beygingum en sá hljómur virðist leggjast vel í landann. Viktor Örn Hjálmarsson er nemandi í Grunnskóla Grindavíkur en hann tók á dögunum þátt í Rímnaflæði sem er rappkeppni fyrir nemendur í 8.-10. bekk grunnskólanna og er á vegum Samfés. Einn frægasti rappari landsins, Emmsjé Gauti, sigraði keppnina á sínum tíma. Viktor gerði sér lítið fyrir og lenti í öðru sæti í þeirri keppni, en hann hefur rappað frá því hann var fimm ára gamall og kom fram í fyrsta sinn opinberlega í keppninni.

Núna er ég að reyna að búa til minn eigin rappstíl, er smá æstur en samt ekki.

ilmolíulampar - ilmkerti - ilmstangir ANNAÐ SÆTIÐ KOM Á ÓVART

Viktor hefur aðallega verið heima hjá sér að semja og rappa og kom fyrst opinberlega fram á Rímnaflæði, annað sætið kom honum á óvart en alls tóku fjórtán keppendur þátt í keppninni. „Ég samdi textann við lagið sjálfur. Hann er eiginlega bara um allt, fortíðina og framtíðina, eiginlega smá grautur. Ég byrjaði að semja textann smátt og smátt en síðasta partinn samdi ég tveimur dögum fyrir keppnina en ég hugsa að ég hafi verið í um viku að semja allt lagið.“

RAPPAR Í SKÓLANUM OG HEIMA HJÁ SÉR

HAFNARGÖTU 23 • ZOLO.IS

Þrátt fyrir að hafa klárað textann við lagið aðeins tveimur dögum fyrir keppnina þá segir Viktor að það hafi ekki verið neitt mál að læra hann. Hann var rappandi í skólanum, heima hjá sér og svo segir hann það vera minna mál að læra textann ef maður semur hann sjálfur. „Ég ætlaði mér ekki að taka þátt í þessari keppni en Etna, sem sér um Þrumuna, vildi endilega fá einhvern héðan til að taka þátt því henni langaði svo að fara á keppnina. Ég sagði fyrst í djóki að ég skyldi bara taka þátt, byrjaði að semja smá texta en svo fannst mér textinn svo góður þannig ég ákvað að slá til og fara í keppnina. Vinur minn fann tónlistina við lagið á netinu en ég er núna að semja eitt lag ásamt öðrum og við stefnum að því að búa til tónlistarmyndband með því.“

VIÐTAL

LANDSINS MESTA ÚRVAL AF ILMOLÍUM

Rannveig Jónína Guðmundsdóttir rannveig@vf.is

STYÐST VIÐ RÍMORÐABÓK

Rapptextar verða ekki til á einni nóttu en það þarf að hugsa um flæðið, hvernig lagið rími og svo framvegis. „Þegar ég byrja að semja fæ ég stundum einhverja hugmynd sem ég set inn á „notes“ í símanum mínum. Þar fer undirspilið líka inn og svo skrifa ég eitthvað. Ég styðst við rímorðabók á netinu en ef þú slærð inn orð á þeirri síðu þá koma inn fullt af orðum sem ríma við það orð, en það er erfiðara að láta sum orð ríma saman. Núna er ég að reyna að búa til minn eigin rappstíl, er smá æstur en samt ekki. Ég er ekki alveg viss hvort ég ætli að leggja þetta fyrir mig í framtíðinni og tek bara eitt skref í einu. Eftir keppnina hef ég fengið margar spurningar um það hvort ég ætli að taka þátt á næsta ári en ég ætla bara að sjá hvernig staðan verður þá, kannski tek ég þátt aftur, kannski ekki. Sjálfur hlusta ég á Jóa P og Króla, Emmsjé Gauta, Birni og Herra Hnetusmjör, þeir eru uppáhalds rappararnir mínir í dag. Þegar ég var yngri hlustaði ég mikið á Rottweiler hunda og Emmsjé Gauta en Emmsjé Gauti vann einmitt Rímnaflæði fyrir nokkrum árum síðan.“


SKRÚFVÉL IXO V & IXOLino 3,6V, fullorðins og barna.

6.745kr.

RAFHLÖÐUVÉL PSR 14,4Li, 2x2,5Ah

748640055 Almennt verð: 8.995kr.

19.495kr.

Ein fyrir barnið

ÖNNUR

74864116 Almennt verð: 25.995kr.

25%

AFSLÁTTUR

20%

RAFMAGNSAFSLÁTTUR VERKFÆRI

AFSLÁTTUR

14.-17. desember

14,4V

25%

smáraftæki

Moomin eftirlæti allra takmarkað magn

AFSLÁTTUR

Gerðu frábær kaup!

MOOMINBOLLI 30cl. ýmsar gerðir

2.895kr./stk 46304939

LEIKFÖNG OG SPIL

POTTAR OG PÖNNUR

MATAR-, KAFFI OG HNÍFAPARASETT

25% 25 25%% 25% 20% AFSLÁTTUR

6 gervijólatré á tilboði %

25

AFSLÁTTUR

Stærð

alm. verð

88968024

90cm

1.295 kr.

970 kr.

88968028

120cm

2.995 kr.

2.245 kr.

88968029

150cm

4.995 kr.

3.745 kr.

88968030

180cm

8.395 kr.

6.295 kr.

88968031

210cm

9.995 kr.

7.495 kr.

88968041

210cm hvítt

11.995 kr.

8.995 kr.

14.-17. desember

Tilboð!

AUKINN AFGREIÐSLUTÍMI Á LAUGARDAG! 16. desember

Laugardagur

10-16

m/afslætti

LASERLJÓS 8 mismunandi myndir með tímastilli

5.595kr.

51880638 Almennt verð: 7.495kr.

SUÐURNES

KOMDU Í HEIMSÓKN!

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/ eða myndabrengl. Tilboð gilda til 17. desember eða á meðan birgðir endast.

25%

Harðir pakkar með notagildi


24

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Jólalegt hjá listamönnum Svarta Pakkhússins

„Hér er mikið af keramiki, skartgripum og alls konar heklað. Gæðin eru á toppnum,“ segir Kulli Kuur, einn af listamönnunum sem sýnir og selur verk sín í Svarta Pakkhúsinu á Hafnargötu í Keflavík.

„Það er allt milli himins og jarðar hérna. Alltaf þegar ég mæti byrja ég á því að labba einn hring og skoða hvað verkin eru falleg og vel gerð,“ segir Kulli, en ásamt henni eru um það bil tuttugu aðrir listamenn með aðstöðu í Svarta Pakkhúsinu. Kulli selur hekluð sjöl en hún lýsir þeim þannig að menningarheimar síns lands, Eistlands, og Íslands mætist. Gerður Sigurðardóttir selur einnig sín listaverk í Svarta Pakkhúsinu en þau bera heitið „Ljós í tilveruna“. „Það voru margir sem höfðu samband eftir Ljósanótt sem vissu ekki að það væri opið alla daga hjá okkur. En það er brjálað að gera á Facebook. Hótelin hafa líka verið að benda ferðamönnunum á okkur,“ segir Gerður, en útlendingar versla mest í Svarta Pakkhúsinu.

Reynir að láta gott af sér leiða um jólin Gustav Helgi Haraldsson býr með fjölskyldu sinni í Njarðvík en hann starfar sem netsérfræðingur hjá Sensa í Reykjavík. Gustav ber út jólakortin á aðfangadag og mun byrja að versla jólagjafirnar þegar hann kemst í jólaskapið. Hvar ætlar þú að verja aðfangadegi? „Heima með fjölskyldunni.“ Ert þú byrjaður að kaupa jólagjafir? „Nei, ég byrja þegar ég kemst í jólaskapið.“ Ert þú með einhverjar hefðir um jólin? „Þegar ég var yngri fór pabbi alltaf með mig út á aðfangadag að bera út jólkortin á Suðurnesjum, ég hef haldið í þá hefð og fer núna með föður mínum og börnum út að bera jólakort.“

Hvað verður í matinn á aðfangadag? „Humarsúpa og hamborgarhryggur.“ Er eitthvað hér á Suðurnesjum sem þú mælir með að fólk nýti sér/geri um jólin? „Skelli sér út á Þorláksmessu og rölti um bæinn, skoði búðir og mannlífið.“ Ætlar þú að láta eitthvað gott af þér leiða um jólin? Ef svo er, hvernig? „Ég reyni að láta ýmislegt gott af mér leiða yfir jólin, svo sem flestir eigi ánægjulegri jól.“


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

25

Stilla við Njarðvíkurhöfn

Óskum félagsmönnum okkar og Suðurnesjamönnum öllum gleðilegra jóla með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða

Jólaskákmót Samsuð og Krakkaskák Jólamót Samsuð og Krakkaskák verður haldið laugardaginn 16. desember nk. klukkan 13, en mótið fer fram í Njarðvíkurskóla og mæta keppendur kl. 12:45. Glæsilegir vinningar eru í boði, m.a. töfl, skákklukkur og góðgæti frá Nettó. Verðlaun verða veitt fyrir stúlkur og drengi í sitthvoru lagi. Keppt verður í tveimur flokkum, 1.-5. bekkur og 6.-10. bekkur. Keppt verður með sjö mínútna umhugsunarfresti og leiknar verða átta umferðir. Hægt er að skrá sig inn á fjorheimar.is.

Síðasta blað fyrir jól í næstu viku. Verið tímanlega með auglýsingar!

AUGLÝSINGASÍMINN ER

421 0001

Oakley-hjálmar, margar gerðir og litir, verð frá kr. 19.700

Oakley-skíðagleraugu, margar gerðir, verð frá kr. 7.800


26

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Dýrin í Hálsaskógi hafa slegið í gegn hjá Leikfélagi Keflavíkur

Lilli klifurmús er ekki stór en smíðar hús og syngur í kór - Sigurður Smári Hansson ákvað að mæta og prófa hjá Leikfélagi Keflavíkur fyrir nokkrum árum og hefur ekki farið út síðan

Sigurður hefur tekið þátt í sjö uppfærslum hjá Leikfélagi Keflavíkur, bæði keppt og þjálfað í MORFÍs, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna, og syngur einnig með sönghópnum Vox Felix, undir stjórn Arnórs Vilbergssonar, sem keppti fyrir stuttu í úrslitum söngkeppninnar Kórar Íslands. Þess á milli kemur Sigurður Smári fram við alls kyns tilefni með gítarinn við hönd og segist ekki vera á leiðinni að hætta því neitt

Lilli klifurmús og hin dýrin í Hálsaskógi.

VIÐTAL

„Ég sá auglýsingu frá unglingaleikfélaginu þegar ég var í 10. bekk og ákvað að prófa þetta bara og hef ekki losnað síðan,“ segir tónlistarmaðurinn og áhugaleikarinn Sigurður Smári Hansson, en síðustu ár hefur hann verið allt í öllu í menningar- og félagslífinu á Suðurnesjum.

Maður fær náttúrulega bara einhverja fáránlega unun við það að spila tónlist. Ef ég set tónlist í eyrun get ég gleymt mér í fleiri klukkutíma.

Sólborg Guðbrandsdóttir solborg@vf.is

á næstunni. „Maður fær náttúrulega bara einhverja fáránlega unun við það að spila tónlist. Ef ég set tónlist í eyrun get ég gleymt mér í fleiri klukkutíma,“ segir hann. Þessa dagana tekur Smári, eins og hann er oftast kallaður, þátt í uppfærslu Leikfélags Keflavíkur á Dýrunum í Hálsaskógi sem hefur fengið frábærar viðtökur. Þar fer hann með hlutverk Lilla klifurmúsar. „Þetta er örugglega skemmtilegasta sýning sem ég hef tekið þátt í. En ég leik oftast svo mikinn sprellikarl að mér finnst rosalega gaman að fá að breyta til stundum og fá að vera aðeins alvarlegri,“ segir hann. Litla Hryllingsbúðin var síðasta leikrit sem Smári tók þátt í, en þar fór hann með hlutverk Baldurs sem hann segir hafa verið mesta áskorunin fyrir hann síðan hann byrjaði í leikfélaginu. Í grunnskóla tók Smári þátt í alls kyns skemmtunum. „Maður var notaður í allt, árshátíðir og svoleiðis. Í Fjölbrautaskóla Suðurnesja var ég í nemendaráðinu og þegar ég færði mig í Leikfélag Keflavíkur tók ég þátt í öllu þar.“ Aðspurður hvað heilli sig svona við leiklistina svarar Smári því að fólkið sem hann vinnur með sé svo skemmtilegt. „Ég ákvað að mæta og prófa fyrir mörgum árum og hef ekki farið út síðan.“

Marteinn skógarmús, sem leikinn er af Höllu Kareni Guðjónsdóttur, og Smári í upphitun fyrir sýningu. Aðeins 10 ára gamall eignaðist Smári gítar sem hann með tímanum lærði að spila á sjálfur. Í dag spilar hann einnig á píanó og trommur en kemur þó oftast fram með gítarinn. „Það hjálpar manni helling að vera sviðsvanur þegar maður kemur fram.“ Hann segir þó að söngurinn og leiklistin sé aðallega áhugamál og stefnir að því að verða húsasmiður. Smári starfar nú hjá Braga Guðmundssyni ehf. í Garðinum, en hann ákvað að byrja að læra húsasmíði eftir að hafa unnið hjá honum í nokkur sumur og líkað vel. Smári segist stefna að því einn daginn að semja tónlist sjálfur en það verði þó líklegast ekki fyrr en hann hefur fundið út úr því hvernig hægt sé að bæta fleiri klukkutímum við sólarhringinn. „Þá kannski reynir maður að setjast niður og búa eitthvað til. En þangað til, á meðan það eru 24 klukkutímar í sólarhringnum, þá gefst lítill tími í það.“

Uppáhaldsmaturinn þinn: Lambalæri með Bernaise. Uppáhaldsdrykkur: Ískalt vatn er lúmskt, maður gleymir því alltaf hvað það er gott. Uppáhaldstónlistarmaður: Ed Sheeran. Uppáhaldsleikari: Hilmir Snær. Skemmtilegasta gigg sem þú hefur spilað: Brúðkaup sem ég spilaði í í sumar, safnaði saman hljómsveit. Það var mjög gaman. Ef þú værir fastur á eyðieyju,

Hægt er að panta miða á Dýrin í Hálsaskógi eftir áramót í síma 421-2540. Þá er einnig hægt að bóka Sigurð Smára á viðburði í gegnum Facebook.

Gítar er eitt af þeim fjölmörgu hljóðfærum sem Smári leikur á.

Sigurður Smári rómantískur í Frumleikhúsinu í Keflavík.

hvaða þrjá hluti myndirðu taka með þér? Gítar, íslenska vatnið og Hilmar Braga frænda. Ef þú ættir 500 kall, hvað myndirðu kaupa þér? Ég myndi kaupa nokkrar raðir í Lottó og athuga hvort ég næði ekki að búa til meiri pening. Ertu hjátrúarfullur? Nei. Hvort ertu meiri söngvari eða leikari? Þetta er eins og að gera upp á milli barnanna minna. Hvað vildirðu verða þegar þú varst

lítill? Fótboltamaður held ég. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Ég stefni á það að verða húsasmiður. Við byrjum bara á því og svo sér maður hvað gerist.

Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar þú heyrir... Vegan: Próteinskortur Peningur: Mánaðarmót Tónlist: Gítar Kvenmaður: Sólný


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Glæsilegir aðventutónleikar Sönghóps Suðurnesja

Sönghópur Suðurnesja á sviði ásamt undirleikurum og stjórnanda sínum.

Jana María Guðmundsdóttir var meðal þeirra sem söng einsöng á tónleikunum.

Sönghópur Suðurnesja, undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar, stóð fyrir glæsilegum aðventutónleikum í Stapa í vikunni sem leið. Á dagskrá voru vönduð og skemmtileg jólalög og viðeigandi efni í léttum dúr í anda sönghópsins. Undirleikarar á aðventutónleikunum voru þeir Ingólfur Magnússon á bassa, Þorvaldur Halldórsson á trommum og Agnar Már Magnússon á píanó. Auk Sönghóps Suðurnesja þá komu fjórir einsögnvarar fram á tónleikunum. Þau Jana María Guðmundsdóttir, Guðmundur Hreinsson, Guðmundur Hermannsson og Sólmundur Friðriksson. Ljósmyndari Víkurfrétta smellti af meðfylgjandi myndum á tónleikunum.

Tónleikarnir voru vel sóttir. VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson

„Púrtvínið algerlega ómissandi á aðventunni“ Kolbrún Marelsdóttir, eða Kolla eins og hún er kölluð, er mikið jólabarn. Henni finnst fjölskyldan ómissandi á jólunum og heldur fast í gamlar hefðir. Hún bakar sörur og finnst fátt notalegra en að njóta alls þess góða á aðventunni og í kringum jólin. Ertu mikið jólabarn? Já, heldur betur. Ég elska allt við jólin, gleðina, kærleikann, fegurðina og að ógleymdum öllum fallegu ljósunum. Mamma var alltaf mikið jólabarn og ég er alin upp við það að jólin séu mikil gleðihátíð og ég hef haldið í það. Heldur þú fast í gamlar jólahefðir? Já, það geri ég. Til dæmis bökum við alltaf laufabrauð og sörur með fjölskyldunni og höfum gert í mörg ár. Á aðfangadag er alltaf kveikt á útvarpinu rétt fyrir kl. 18 og hlustað á jólaklukkurnar hringja jólin inn, þegar því er lokið hefst borðhald. Ég fer alltaf í kirkjugarðinn með fjölskyldunni, kveiki á kertum fyrir þá sem ég á þar og á notalega stund. Svo má ekki gleyma

27

púrtvíninu á aðventunni sem er algerlega ómissandi. Hvað er ómissandi á jólunum? Fyrst og fremst er það fjölskyldan og fólkið mitt. Svo auðvitað að njóta alls þess góða sem er í kring um jólin, laufabrauðið, sörurnar og fleira. Hvað finnst þér skemmtilegast við jólahátíðina? Það er eiginlega allt bara, knúsið, keleríið, allur góði maturinn og öll notalegheitin sem eru á aðventunni og í kringum jólin. Mér finnst líka mjög gaman að fara á tónleika á aðventunni, það er alltaf svo hátíðlegt. Bakar þú smákökur fyrir jólin? Nei, ég baka eiginlega bara sörur. Hvenær kláraðir þú að kaupa jólagjafirnar? Ég var á góðum

LAUS STÖRF

Hægt er að leggja inn almenna umsókn á vef Reykjanesbæjar: Stjórnsýsla: Laus störf. Umsóknum er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í sex mánuði. Stefna Reykjanesbæjar er að hafa á að skipa hæfum og ánægðum starfsmönnum sem geta sýnt frumkvæði í störfum sínum og veitt bæjarbúum framúrskarandi þjónustu. Vinnustaðir Reykjanesbæjar eru fjölmargir og hafa hver sitt einkenni og umhverfi. Stjórnendur á hverjum stað fara yfir umsóknir og kalla hæfa umsækjendur í viðtöl. Minnum á Facebook síðuna Reykjanesbær - laus störf.

tíma þetta árið og kláraði þær í nóvember. Hvenær setur þú upp jólatréð? Það er ekki föst hefð hjá okkur með dag en það fer yfirleitt upp um 22. desember. Hvað er eftirminnilegasta jólagjöfin? Eftirminnilegasta jólagjöfin þegar ég var barn var þegar afi og amma gáfu mér dúkku sem gat grátið og dúkkuvagn. Hvenær eru jólin komin fyrir þér? Fyrir mér eru jólin fólkið mitt og samvera með þeim, en ekki pakkar, glansmynd eða glingur. Mér finnst jólin því vera komin þegar ég er komin með allt fólkið mitt í mat og við eigum notalega stund.

AUGLÝSINGASÍMINN ER

421 0001

VIÐBURÐIR BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR Undirskrift getur bjargað mannslífi. Bréfamaraþon Amnesty International stendur til 16. desember í safninu. DUUS SAFNAHÚS Jólasveinaratleikur fyrir fjölskylduna í Bryggjuhúsi fram að jólum. Gömlu jólasveinarnir hafa falið sig hingað og þangað um húsið. Ókeypis aðgangur. GJALDTAKA Í INNANBÆJARSTRÆTÓ Gjaldtaka í innanbæjarstrætó hefst um áramótin. Sala strætókorta er á eftirtöldum stöðum: Bókasafni Reykjanesbæjar, Duus Safnahúsum, Hljómahöll, Sundmiðstöð og Íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Almennt kort kostar 5000 kr. Kort fyrir eldri borgara, öryrkjar og börn 6-18 ára kostar 2000 kr. Stakur miði kostar 300 kr. en engin skiptimynt né skiptimiðar verða.


28

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Ása Olavsen tók á móti g „Ég ætla að muna eftir ykkur á jólunum“. Þetta sagði kaupmannsfrú Duusverslunarinnar Ása

Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is

Olavsen við börnin í Keflavík sem hún hafði boðið til sín í veislu, í fínasta hús bæjarins Fischershús um aldamótin 1900. Ása var mætt „ljóslifandi“ í Bryggjuhús Duus safnahúsa á dögunum. Leikkonan Halla Karen Guðjónsdóttir skellti sér í gervi Ásu.

„Og frú Ása stóð við sitt. Upp frá þessu stóð Duusverslunin fyrir glæsilegum jólatrésskemmtunum í Bryggjuhúsinu um 20 ára skeið. Þar komu saman öll börn bæjarins allt upp undir 300 börn og sáu þá mörg þeirra jólatré í fyrsta sinn,“ segir í samantekt frá þessum

tíma fyrir ríflega 100 árum í Keflavík. Fyrsta sunnudag í aðventu var jólaballið í Bryggjuhúsinu haldið annað árið í röð. og horft um öxl og rifjuð upp þessi 100 ára gamla og merkilega stund með jólatrésskemmtun í Bryggjuhúsinu í anda gömlu skemmtananna. Frú Ása Olavsen tók á móti börnunum eins og forðum og dansað var í kringum jólatréð við undirleik Guðmundar Hermannssonar. Auðvitað kom jólasveinn af gamla skólanum

á svæðið, sjálfur Giljagaur. Helgina áður en jólaball frú Ásu var haldið var haldin notaleg föndurstund þar sem búin voru til kramarhús, jólahjörtu og músastigar og salurinn síðan skreyttur hátt og lágt fyrir jólatrésskemmtunina. Ljósmyndari Víkurfrétta heimsótti Bryggjuhúsið, bæði þegar skrautið var útbúið og eins þegar boðið var til jólaskemmtunar eins og um aldamótin 1900. Myndirnar eru frá báðum viðburðunum.

JÓLAFÖNDUR Í BRYGGJUHÚSI


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

29

i gestum í Bryggjuhúsinu


30

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Ási bauð eldri borgurum í rjómavöfflur Ásmundur Friðriksson alþingismaður og Sigríður Magnúsdóttir eiginkona hans hafa árlega boðið eldri borgurum í Garði í vöfflukaffi sem fjölmargir hafa þegið.

Siðurinn komst á árið 2009 en fyrstu árin buðu þau hjón gestum á heimili sitt í Garði. Eftir að Ási og Sigga fluttu úr Garðinum hefur vöfflukaffið verið haldið í húsi félagsstarfs eldri borgara í Garði við Heiðartún í Garði. Tugir gesta mæta árlega í veisluna þar sem boðið er upp á vöfflur með rjóma,

heitt súkkulaði og bakkelsi ýmiskonar. Í ár mættu tveir aðstoðarmenn með Ásmundi og Sigríði í veisluna, þeir Haraldur Helgason og Ísak Ernir Kristinsson, sem sáu um að þeyta rjómann og hita súkkulaðið. Meðfylgjandi myndir voru teknar í veislunni í félagsstarfinu í Auðarstofu í Garði.

Ása er ýmislegt til lista lagt ... ... en uppvaskið ætti hann að láta aðra um.

SKÖTUHLAÐBORÐ Í Officeraklúbbnum 23. desember frá 11.30 til 14.00

Verð kr. 3.950,Allir velkomnir

Borðapantanir í síma 421-4797

FORRÉTTIR

Síldarsalöt, þrjár tegundir Reyktur lax með piparótarsósu Grafinn lax með sinnepssósu Sjávarréttasalat Heitreyktur lax með kornasinnepshjúp Villibráðarpaté

AÐALRÉTTIR

Kæst skata og tindabikkja Skötustappa Siginn fiskur Plokkfiskur Saltfiskur Hangikjöt með uppstúf

MEÐLÆTI

Hnoðmör, hamsatólg, lauksmjör, hrásalat, laufabrauð, rúgbrauð, kartöflusalat, grænar baunir, rauðkál

EFTIRRÉTTUR Ris a la mande


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

31

Jónas Sig

og Ritvélar framtíðarinnar

spila í Fish House í Grindavík laugardaginn 16. desember!

Tónleikar hefjast kl. 22.00

Miðaverð er 4500 í forsölu á midi.is en 4900 í hurð

Mælir með að aðstoða Fjölskylduhjálp Þórhalla Gísladóttir er búsett í Keflavík en hún starfar í Gallerí Keflavík. Á hverju ári býr fjölskylda hennar til laufabrauð saman og Þórhalla mælir með því að íbúar rölti niður í bæ á Þorláksmessu og skoði úrvalið í búðunum. Hún hefur áður gefið pakka til Fjölskylduhjálpar og stefnir að því að gera það aftur í ár. Hvar verður þú um jólin? „Ég verð líklega heima hjá mér þetta árið með börnunum mínum og nánustu fjölskyldu.“ Ert þú byrjuð að kaupa jólagjafir? „Ég held ég hafi aldrei verið eins skipulögð í jólagjafa innkaupum! Ég er nánast komin með allt. Planið var að klára gjafirnar fyrir 1. desember en náði því ekki alveg.“ Ert þú með einhverjar hefðir um jólin? „Það er hefð hjá mér er að gera laufabrauð með fjölskyldunni fyrir jólin og svo er alltaf jólaboð hjá mömmu á

jóladag. Annað er aðeins breytilegt frá ári til árs. Hvað verður í matinn á aðfangadag? „Það er alltaf tvíréttað hjá okkur á aðfangadag, rjúpur og hamborgarhryggur. Rjúpnalyktin er jólalyktin mín.“ Er eitthvað hér á Suðurnesjum sem þú mælir með að fólk nýti sér/geri um jólin? „Ég mæli með að kíkja á einhverja tónleika, bæði í kirkjunni og Hljómahöllinni. Allir ættu að rölta niður í bæ á Þorláksmessu og skoða úrvalið í búðunum sem við höfum. Alltaf

Fish House Bar & Grill Hafnargata 6 240 Grindavík S: 426-9999

ÞAÐ VERÐUR

HJÁ OKKUR Á ÞORLÁKSMESSU gaman að vera á röltinu þá og hitta vini og kunningja úti, flestir á síðustu stundu með að klára síðustu jólagjafainnkaupin en allir svo glaðir og komnir í jólaskapið.“ Ætlar þú að láta eitthvað gott af þér leiða um jólin? Ef svo er, hvernig? „Ég hef gefið pakka í fjölskylduhjálp og hugsa að það verði eitthvað í þeim dúr. Ég veit að þeim vantaði oft fyrir unglinga svo ég mæli með því að skoða það.“

HAFNARGÖTU 90 - REYKJANESBÆ


32

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Svaladyr á efri hæð í gráu húsi standa opnar inni karpa hjón eða leikið par í sjónvarpsmynd sem rifjar upp forna goðsögn. Hvort skyldi njóta kynlífs betur, karl eða kona? Karlinn hrópar konan. Konan hrópar karlinn. Þú hefur aldrei verið karl og veist ekkert um það. Þú hefur aldrei verið kona og veist ekkert um það. Hvort nýtur lífsins betur, ég eða þú? Enginn betur svarað nema fugl, nema skáld. Fugl sem syngur og þykist vera skáld. Skáld sem syngur og þykist vera fugl. - Anton Helgi Jónsson.

Myndlistarkonan Sossa býður gesti velkomna í jólaboðið á vinnustofu sinni.

Erótíkin í myndum Sossu

Ljóðskáldið Anton Helgi Jónsson las úr ljóðum sínum fyrir gesti. Það hefur verið þónokkur blossi í myndum listakonunnar Sossu á þessu ári. Sossa Björnsdóttir myndlistarkona og Anton Helgi Jónsson ljóðskáld leiddu saman hesta sína á árinu. Anton Helgi hefur tekið

saman fjölmörg ljóð á erótískum nótum sem Sossa hefur svo notað sem áhrifavalda í myndum sínum. Þau héldu svo sýningu á verkum sínum í Bíósal DUUS safnahúsa á Ljósanótt undir nafninu „Blossi“.

Sossa er enn undir áhrifum Blossa og mátti sjá verk úr sýningunni á vinnustofu hennar í jólaboði sem hún hélt á dögunum. Anton Helgi var einnig mættur á svæðið og flutti nokkur af ljóðum sínum fyrir sýningargesti. Ljóðið sem fylgir þessari umfjöllun er að einhverju leyti inngangsljóð eða formáli að samsýningu Sossu og Antons Helga í haust. Hugmyndin að ljóðinu kemur úr grísku goðsögninni um Seif og Heru sem deildu á sínum tíma um það hvort nyti kynlífs betur karl eða kona. Anton Helgi flutti ljóðið aftur í jólaboði Sossu. Eftir Ljósanætursýninguna hefur Sossa haldið áfram í listsköpun sinni og er trú sínum stíl eins og áður hefur komið fram í viðtali við listakonuna hér í Víkurfréttum. Á vinnustofunni er hún með nokkuð af myndum í eldheitum litum og með persónum úr ljóðum Antons Helga, þar sem konur elska karla og konur elska konur

Sendum félagsmönnum og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

alveg eins og karlar sem elska konur og karlar sem elska karla. Sossa er með vinnustofu að Mánagötu 1 í Keflavík. Fyrir lesendur sem vilja

Góðir gestir heimsóttu Sossu á vinnustofuna.

kíkja á vinnustofuna og kaupa mynd fyrir jólin er rétt að benda á númerið hjá Sossu en það er 864 6233. VF-myndir: Hilmar Bragi


Sex þúsund vinningar að verðmæti um

sjö milljóna króna

Það getur fylgt því mikil lukka að gera jólainnkaupin 2á Suðurnesjum

Vinningshafar í fyrsta og öðrum útdrætti: ICELANDAIR ferðavinningur: Halldóra Kristinsdóttir, Mávabraut 1A, Keflavík 15.000 kr. gjafabréf frá NETTÓ Grindavík: Sigríður Jónsdóttir, Laut 26, Grindavík 15.000 kr. gjafabréf frá NETTÓ Grindavík: Álfheiður H. Guðmundsdóttir, Arnarhraun 18, Grindavík 15.000 kr. gjafabréf frá NETTÓ Grindavík: Ásta Kristín Davíðsdóttir, Goðasalir 27, Kópavogur 15.000 kr. gjafabréf frá NETTÓ Njarðvík: Ísak Örn Þórðarson, Kirkjuvegi 10, Keflavík 15.000 kr. gjafabréf frá NETTÓ Njarðvík: Gunnhildur Pétursdóttir, Skógarbraut 922a, Ásbrú

20 017 201 17 201 7 7

ICELANDAIR ferðavinningur: Geirdís B. Oddsdóttir, Kjóalandi 5, Garður 15.000 kr. gjafabréf frá NETTÓ Grindavík: Margrét Karlsdóttir, Heiðarhrauni 18, Grindavík 15.000 kr. gjafabréf frá NETTÓ Grindavík: Eyrún B Eyjólfsdóttir, Norðurvör 2, Grindavík 15.000 kr. gjafabréf frá NETTÓ Grindavík: Torfey Hafliðadóttir, Leynisbraut 12, Grindavík 15.000 kr. gjafabréf frá NETTÓ Njarðvík: Fanney Halldórsdóttir, Holtsgötu 39, Sandgerði 15.000 kr. gjafabréf frá NETTÓ Njarðvík: Sævar Þór Egilsson, Lindartúni 7, Garði

Næstu útdrættir: 20. og 24. desember

Nú borgar sig að skila... ... Jólalukkumiðum í Nettó því það verður dregið fjórum sinnum í desember og meðal vinninga er:

❱❱ Tveir iPhone X ❱❱ Tvö 120.000 kr. gjafabréf frá NETTÓ ❱❱ Fjórir ICELANDAIR ferðavinningar ❱❱ Fjórtán 15.000 kr. gjafabréf

frá NETTÓ í Njarðvík og Grindavík ❱❱ Tuttugu konfektkassar

ÞÚ FÆRÐ JÓLALUKKU VF Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM:


34

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

Föndrað og perlað Jólaföndur fjölskyldunnar var haldið í Bókasafni Reykjanesbæjar um liðna helgi. Í ár var unnið með perlur og pappírsbrúður. Allt efni var í boði á staðnum og þátttakendur þurfu einungis að koma með góða skapið. Það gerði ljósmyndari Víkurfrétta sem smellti af meðfylgjandi myndum.

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Ertu að safna myndum af stelpum? Það var létt yfir þessum prjónakonum sem urðu á vegi ljósmyndara Víkurfrétta á Bókasafni Reykjanesbæjar um síðustu helgi. Fyrst ætluðu þær ekki að vilja koma í myndatöku en spurðu svo hvort ljósmyndarinn væri að safna myndum af stelpum og hlógu svo.

Sendum félagsmönnum og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Sendum þér og þínum bestu óskir um

gleðileg jól og farsæld á komandi ári

Þökkum samstarf á árinu sem er að líða.

verður rifin!


Tax free tilboð jafngildir 19,35% afslætti. Að sjálfsögðu stendur Húsasmiðjan skil á virðisaukaskatti til ríkissjóðs.

Jólaveisla

r u í r e S • skraut

Jóla d l ö h á s ú B • é r t i Gerv i r æ f k r e V • r u ð a n Fat i k æ t f a Smár

Húsasmiðjan og Blómaval ... frábær saman

husa.is


36

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Ferðamaður á fleygiferð Erlendur ökumaður, sem keyrði á 128 km hraða á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund, var einn þeirra sem lögreglan á Suðurnesjum kærði fyrir of hraðan akstur í vikunni. Ferðamaðurinn fékk 52 þúsund króna sekt sem hann greiddi á staðnum. Þá voru höfð afskipti af ökumanni sem grunaður var um ölvun við akstur og öðrum sem grunaður var um fíkniefnaakstur. Sá síðarnefndi reyndist hafa amfetamín í vörslum sínum.

Löggan tístir á laugardaginn Á laugardaginn kemur, 16. desember, fer fram Twittermaraþon lögreglunnar, svokallað “Löggutíst”. Í löggutístinu mun Lögreglan á Suðurnesjum nota samfélagsmiðilinn Twitter til að segja frá öllum verkefnum sem koma á borð lögreglunnar frá því kl. 16 til kl. 04 á sunnudagsmorgninum. Tilgangur viðburðarins er að gefa almenningi innsýn í störf lögreglu með því að fylgjast með útköllum sem henni berast, fjölda þeirra og hversu

margvísleg þau eru. Á meðan viðburðinum stendur munu embættin nota #-merkið #löggutíst til að merkja skilaboðin. Lögreglan á Suðurnesjum mun tísta frá sínum notendaaðgangi: @sudurnespolice – eða á https://twitter. com/sudurnespolice Lögreglan á Norðurlandi eystra og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu munu tísta frá sínum notendaaðgangi.

Frístundastyrkur Voga nú 25 þúsund krónur Frístundastyrkur Sveitarfélagsins Voga verður nú hækkaður úr 15 þúsund krónum í 25 þúsund krónur á hvert barn, en það kemur fram í fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2018. Fyrir árið 2017 var styrkurinn hækkaður úr 10 þúsund krónum í 15 þús-

und krónur á hvert barn, en þá hafði styrkurinn haldist óbreyttur í sex ár. Frístundastyrkinn geta fjölskyldur notað upp í greiðslur fyrir skipulagt starf sem stundað er undir leiðsögn viðurkenndra þjálfara eða leiðbeinanda, eins og íþróttir og æskulýðsstörf.

Bryndís Sævarsdóttir deildarstjóri, Hjördís Baldursdóttir, Íris Sigurðardóttir, systurnar Íris Dögg, Kristín Anna og Lilja Dröfn Sæmundsdætur, Margrét Knútsdóttir og Helga Signý Hannesdóttir aðstoðardeildarstjóri við afhendingu styrkjanna á HSS.

TEAM AUÐUR STYRKIR LÍKNARDEILD HSS

Fimmtíu konur frá Suðurnesjum láta gott af sér leiða í minningu Auðar Jónu Árnadóttur

Styrktarsjóðurinn Team Auður styrkti líknardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja með tækjum og búnaði fyrir deildina að verðmæti 150 þúsund króna. Deildin fékk meðal annars sjónvarp, kaffikönnu og nuddtæki, með stuðningi Heimilistækja og Tölvulistans, frá styrktarsjóðnum. „Sjóðurinn var stofnaður í minningu mömmu, Auðar Jónu Árnadóttur, sem lést þann 9. desember 2012 eftir að hafa háð hetjulega baráttu við krabbamein. Þegar maður upplifir þetta sjálfur, þá finnur maður hvað allt svona skiptir máli. Það er mikið álag á aðstandendum,“ segja dætur Auðar heitinnar, Kristín Anna, Íris Dögg og Lilja Dröfn Sæmundsdætur. Þær ásamt fimmtíu öðrum konum frá Suðurnesjum mynda Team Auður, en

hópurinn hefur áður styrkt Ljósið, sem er endurhæfing og stuðningur fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra, og líknardeild 11E á Landspítalanum þar sem móðir þeirra dvaldi síðasta hálfa mánuðinn.

„Mamma var rosalega virk í Ljósinu og við sáum hvað það gerði vel. Við hefðum viljað vera í Keflavík með mömmu en líknardeildin hér er svo ný. Við athuguðum hvað vantaði á deildina hér heima og fengum æðislegan lista sendan.“ Bryndís Sævarsdóttir, deildarstjóri, segir styrkinn einnig hjálpa starfsfólkinu á deildinni gífurlega. „Starfsfólkinu finnst það oft ekki geta gert jafn mikið og það vill gera. Það skiptir svo miklu máli að geta hlúið að aðstandendum.“ Það er ósk Team Auðar að styrkurinn komi að góðum notum. „Megi rekstur líknardeildar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja ganga sem best um ókomin ár.“

Sendum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um

gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári! Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða!


FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Öryggismyndavélar og gæsla um borð í strætó -Bílstjórarnir orðnir langþreyttir á ástandinu „Bílstjórarnir eru allir orðnir langþreyttir á ástandinu,“ segir Sævar Baldursson, eigandi Bus4U, almenningsvagna í Reykjanesbæ, en síðustu misseri hefur ýmislegt gengið á milli ungra farþega og bílstjóra strætó og lögreglan verið kölluð til í ófá skipti til að leysa deilur. Að sögn Sævars hanga farþegar oft í strætó, rúnta marga hringi, ganga illa um vagnanna og einhverjir þeirra séu nú farnir að beita ofbeldi. „Við viljum tryggja öryggi almennings og bílstjóranna okkar og fyrsti liðurinn var framkvæmdur í síðustu viku með því að setja öryggismyndavélar í fyrsta vagninn. Við munum einnig vera með öryggisgæslu á vissum tímum og senda skýr skilaboð um það að almenningsvagnar Reykjanesbæjar séu ekki félagsmiðstöðvar.“

Í síðustu viku var ráðist á strætóbílstjóra en atvikið náðist á myndband og hefur farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Atvikið átti sér stað á stoppistöð strætó fyrir utan Krossmóa, en í samtali við Víkurfréttir sagðist bílstjórinn vera hræddur við að mæta í vinnuna næst, ástandið hafi verið svona lengi. „Ég er rútubílstjóri, ekki barnapía.“ Guðlaugur H. Sigurjónsson, sviðstjóri Umhverfissviðs, segir gjörsamlega ólíðandi að almenningsvagnar séu notaðir sem einhvert „hang out“ hjá unglingum með tilheyrandi ónæði og skemmdarverkum. Borist hafi þó nokkrar kvartanir vegna þess. „Nú þegar farið er að ráðast á bílstjóra líka er mælirinn fullur. Á þessu þarf að taka og það verður gert.“

Atvinnuleysi með lægsta móti í Grindavík Mikill uppgangur hefur verið í Grindavík undanfarin misseri og mælist atvinnuleysi þar núna um 0,93%, en þetta kemur fram á grindavik.is. Alls eru 22 einstaklingar á atvinnuleysis-

MATREIÐSLUMAÐUR

OG MATRÁÐUR Í FLUGELDHÚS IGS Icelandair Ground Service leitar að öflugum og jákvæðum einstaklingi í stöðu matreiðslumanns og matráðs í flugeldhúsi félagsins. Staðan er laus og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. HÆFNISKRÖFUR: n Réttindi og reynsla. n Góð íslensku- og enskukunnátta. n Öguð, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð. n Hæfni í mannlegum samskiptum. n Útsjónarsemi og heiðarleiki.

+ Umsóknum er skilað inn rafrænt á heimasíðu IGS fyrir 20. desember 2017 I www.igs.is

Síðasta blað fyrir jól í næstu viku. Verið tímanlega með auglýsingar!

AUGLÝSINGASÍMINN ER

skrá í bæjarfélaginu og gerir þetta því um 0,93% af vinnumarkaði en landsmeðaltal hefur verið í kringum 1,8% undanfarna mánuði.

421 0001

OPNUNARTÍMI VERSLANA

VERSLUM HEIMA! -HAGUR Í HEIMABYGGÐ

JÓLASVEINAR SPRELLA UM BÆINN Föstudaginn 15. 16.DES. des.KL.kl. 15.00-17.00 FÖSTUDAGINN 15:00-17:00 Laugardaginn 17. kl.15:00-17:00 15.00-17.00 LAUGARDAGINN 16.des. DES. KL. Fimmtudaginn22. 22.DES. des.KL.kl. 15.00-17.00 FÖSTUDAGINN 15:00-17:00 Föstudaginn 23. kl.15:00-17:00 15.00-17.00 LAUGARDAGINN 23.des. DES. KL. OG 20:00-23:00 og kl. 20:00 - 23:00

37

17. DESEMBER LAUGARDAGUR 16. 18. DESEMBER SUNNUDAGUR 17. 19. DESEMBER MÁNUDAGUR 18. 20. DESEMBER ÞRIÐJUDAGUR 19. 21. DESEMBER MIÐVIKUDAGUR 20. 22. DESEMBER FIMMTUDAGUR 21. 23. DESEMBER FÖSTUDAGUR 22. 24. DESEMBER LAUGARDAGUR 23. SUNNUDAGUR 24. DESEMBER

KL. 10:00-18:00 KL. 13:00-18:00 KL. 10:00-22:00 KL. 10:00-22:00 KL. 10:00-22:00 KL. 10:00-22:00 10:00-23:00 KL. 10:00-22:00 10:00-12:00 KL. 10:00-22:00 KL. 10:00-12:00

Stærstu styrktaraðilar jóladaga eru:


38

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Aðventuhátíð eldri borgara í Kirkjulundi

Árleg aðventuhátíð Kvenfélags Keflavíkur fyrir eldri borgara á Suðurnesjum var haldin í Kirkjulundi, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju, þann 3. desember sl. Hátíðin hefur verið haldin nokkur undanfarin ár og ávallt verið vel sótt af eldri borgurum svæðisins. Auk kaffiveitinga, sem kvenfélagskonur eru rómaðar fyrir, var boðið upp á söng, skemmtiatriði og jólahugvekju. Ljósmyndari Víkurfrétta kom við í Kirkjulundi við upphaf aðventuhátíðarinnar og smellti myndum af þeim gestum sem þá voru mættir til veislunnar.

Gleðileg og farsælt komandi ár VIÐJólBREYTUM! Þökkum kærlega fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. LANGBEST VERÐUR LOKAÐ MILLI JÓLA OG NÝÁRS VEGNA BREYTINGA. Sjáumst á nýju ári!

VIÐ OPNUM ENDURBÆTTAN VEITINGASTAÐ 2. JANÚAR. Óskum viðskiptavinum gleðilegrar hátíðar og sjáumst hress á nýju ári. Starfsfólk Langbest


Vegna mikillar eftirspurnar bjóðum við uppá fleiri valkosti: Efri sérhæð 97,4 m² með 67,5 m² þaksvölum án bílskúrs

39,9 m.kr.

Efri sérhæð 133,8m² með bílskúr og 67,5 m² þaksvölum

47 m.kr.

Neðri sérhæð 120 m² með 58 m² sólpall án bílskúrs

47 m.kr.

Neðri sérhæð 156,4 m² með bílskúr og 58 m² sólpall

54,5 m.kr.

Mjög vinsælar eignir hjá 50 ára og eldri enda eign og garður nánast viðhaldsfrír.

Fleiri myndir má finna á www.husanes.is Sýningareign er með húsgögnum og fylgihlutum frá Bústoð í Reykjanesbæ.

Húsanes kynnir:

STÓRGLÆSILEG TVÍBÝLISHÚS að Leirdal 29-37 í hjarta Dalshverfis í Reykjanesbæ

Fullbúnar lúxuseignir með öllum gólfefnum – hægt að fá heitan pott með öllum eignum: Sérsmíðaðar innréttingar og granít á borðum

Garður fullfrágenginn og hægt að fá heitan pott með öllum eignum

Stórar 60x60 flísar á öllum gólfum ásamt gólfhita

Bílastæði hellulögð með hitalögn í gönguleið ásamt upplýstum

AEG heimilistæki og LED lýsing innan- og utandyra í öllum eignum

blómakerjum og náttúrustein

Jarðhæðinni fylgir 58 m2 sólpallur og efri hæðinni fylgja 67,5 m2

Eignirnar eru fjögurra herbergja en hægt er að fá þriggja herbergja

þaksvalir

sé þess óskað

Möguleiki á viðbótarfjármögnun frá seljanda. Afhending frá desember 2017 og nánari upplýsingar má finna á www.husanes.is eða hjá Eignasala.is í síma 420-6070 (eignasala@eignasala.is) og Sigrúnu Andradóttur hjá Þingholti í síma 857-2267 (sigrunja@tingholt.is)


40

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Hljóðmaðurinn Þórhallur Arnar stefnir langt í bransanum

Maðurinn á bak við tjöldin - Þórhall dreymir um að ferðast um heiminn og hljóðblanda fyrir tónlistarmenn „Draumurinn er að fá að ferðast um heiminn sem hljóðmaður hjá einhverri hljómsveit eða listamanni,“ segir Þórhallur Arnar Vilbergsson, en í dag starfar hann sem alhliða tæknimaður og verkefnastjóri í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ og tekur þar að auki að sér verkefni sem hljóðog ljósamaður fyrir hljómsveitir og tónlistarmenn. VIÐTAL

Sólborg Guðbrandsdóttir solborg@vf.is

Ég vinn með yndislegu fólki og það er geðveikt að fá að taka þátt í starfinu sem er í gangi í þessari menningarmiðstöð Reykjanesbæjar.

Þórhallur Arnar tók á móti Víkurfréttum í Hljómahöll. VF-mynd: Sólborg

Hljóðblandar beina útsendingu Mammút hjá KEXP útvarpsstöðinni í Seattle. „Starfið mitt er rosalega fjölbreytt. Fyrst og fremst sé ég um tæknimál á viðburðum. Ég geri sviðið klárt eftir umfangi viðburðarins, geri hljóðprufu þegar þess þarf og svo sit ég yfir á meðan viðburður er í gangi. Ef ég sé sjálfur um hljóðið þá passa ég líka upp á

það að ljós séu rétt sett upp og ræð einhvern ljósamann til þess að keyra þau. Svo sé ég um allan tæknibúnað í húsi Hljómahallar, allt frá því að skipta um ljósaperu í loftinu yfir í að yfirfara hljóðbúnaðinn.“ Áhugi Þórhalls á starfi hljóðmanns kviknaði

þegar hann aðstoðaði vini sína, þegar hann var í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, við það að setja upp hina ýmsu viðburði fyrir skólann. „Út frá því tók ég að mér nokkur verkefni sem verktaki, bæði við hljóð og ljós.“ Árið 2015 flutti Þórhallur svo til Manchester þar sem hann lærði hljóðblöndun. Hann þurfti þó að hætta fljótlega vegna fjárhagsvandræða, en þegar hann flutti heim fékk hann starf í Hljómahöll. „Þar fékk ég tækifæri til að afla mér reynslu sem hljóðmaður á alls konar viðburðum. Þá var ekki aftur snúið.“ Hann segir frábært að vinna í Hljómahöll. „Ég vinn með yndislegu fólki og það er geðveikt að fá að taka þátt í starfinu sem er í gangi í þessari menningarmiðstöð Reykjanesbæjar.“ Í Hljómahöll hefur Þórhallur til dæmis fengið að hljóðblanda tónleika hjá Amabadama, Jóni Jónssyni, Friðriki Dór, Dúndurfréttum, heiðurstónleika Trúbrots og svo lengi mætti telja. Aðspurður hvaða verkefni hafi verið skemmtilegust nefnir Þórhallur til að mynda tónleika Valdimars í Hljómahöll í fyrra sem hann segir með skemmtilegri tónleikum sem hann hefur hljóðblandað, en hann hefur einnig aðstoðað


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg. vegar með hljómsveitinni Mammút og hins vegar með hljómsveitinni Fufanu. „Mér var boðið að hljóðblanda fyrir hljómsveitirnar á tónleikum sem kallast Taste of Iceland og eru haldnir af Iceland Naturally víðs vegar um Bandaríkin. Í þetta skipti fórum við til New York, Seattle og svo til Toronto í Kanada. Þetta var frábær upplifun og stækkaði reynslubankann alveg helling.“ Þórhallur segir þær ferðir hafa verið einstaklega skemmtilegar,

Hljóðblandar Jón Jónsson og hljómsveit í Hljómahöll.

41

sérstaklega í ljósi þess að hann hafði lengi hlustað á báðar hljómsveitirnar og séð þær á tónleikum. Aðspurður um framtíðina segist hann sjá fyrir sér að flakka á milli þess að vinna við tónleikahald og í upptökuverinu. „Ætli maður fari ekki bara að vinna sem verktaki fyrir hina og þessa, prófa að vinna hjá sjálfum sér. Það væri gaman að komast meira erlendis með einhverjum skemmtilegum tónlistarmönnum.“

Þórhallur sá um sviðshljóðið á útgáfutónleikum Dimmu í Háskólabíó.

vini sína í hljómsveitinni við upptökur á plötunni sem þeir vinna nú að þessa dagana. „Tónleikar Valdimars verða ennþá betri núna í ár, þann 30. desember.“

Þá segir Þórhallur það einnig hafa verið gríðarlega skemmtilegt að taka þátt í Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni nú í ár þar sem hann sá um hljóðið fyrir tugi listamanna á tón-

leikastað í miðbæ Reykjavíkur. Bandaríkjaferðirnar hans skora líka hátt á listanum, en hann kom nýverið heim úr einni slíkri. Fyrir stuttu ferðaðist hann annars

Eiginmaðurinn gaf sérstaka gjöf og gerðist blóðgjafi Hjördís Ólafsdóttir er búsett í Keflavík og starfar í farþegaþjónustu IGS í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hún er móðir Óla Frosta, sem hún lýsir sem fjörugum ungum dreng. Hún er í háskólanámi á íþróttafræðibraut í Háskóla Reykjavíkur og þess á milli stundar hún líkamsrækt af fullum krafti. Hjördísi finnst persónulegar jólagjafir bestar og ætlar að gæða sér á hamborgarhrygg á aðfangadag. Hvar ætlar þú að verja aðfangadegi? „Aðfangadagur er uppfullur af hefðum, en þetta árið eru hann þó aðeins óvenjulegur þar sem við hjónin vinnum bæði vaktarvinnu og þurfum að vera í vinnu framan af deginum. En á aðfangadagskvöld verðum við heima saman litla fjölskyldan eins og við höfum verið síðustu fimm ár.“ Ert þú byrjuð að kaupa jólagjafir? „Nei, ég er nú ekki byrjuð á því en þarf að fara að koma mér til þess. Mér finnst svo erfitt að ákveða hvað skal gefa hverjum og hver er hin fullkomna jólagjöf? Mér finnst persónulegar jólagjafir alltaf bestar.“ Ert þú með einhverjar hefðir um jólin? „Við fjölskyldan förum alltaf á einhverja tónleika á aðventunni, hvort sem þeir eru hér heima eða í borginni. Þorláksmessuröltið er mikilvægt, gaman að fara, sýna sig og sjá aðra og ná síðustu jólagjöfunum. Ég reyni að hitta

vini og spila. Við hittum líka stórfjölskylduna yfir hátíðardagana. Einnig er mikilvægt að fara í ræktina yfir hátíðarnar þegar vel er verið að gera við sig í mat og drykk. Á aðfangadagsmorgun er alltaf lúxus bröns með öllu tilheyrandi og einnig svolítið af jólasérréttum sem verður þó með öðru móti þetta árið vegna vinnunnar.“ Hvað munt þú borða á aðfangadag? „Það verður hamborgarhryggur sem er græjaður með öllu tilheyrandi. Ég reyni alltaf að prófa eitthvað nýtt meðlæti á hverju ári, sem vekur þó mismikla lukku.“ Er eitthvað hér á Suðurnesjum sem þú mælir með að fólk nýti sér/geri um jólin? „Það er ótrúlega mikið af tónleikum í boði hér í bæ, hvor sem það er í kirkjunum, Hljómahöllinni eða annars staðar. Ég hef farið síðustu ár á jólatónleikana hjá Kvennakórnum og Vox felix og er stefnan að

manni amt eigin g Óla s á ís d r jö H o njari Frey sínum Bry þeirra á brúði Frosta syn n, 15. júlí sl. in g a d s p u a k fara á þá aftur þetta árið. Það er svo hátíðleg stund að fara saman á tónleika og setur inn jólastemmingu.“ Ætlar þú að láta eitthvað gott af þér leiða um jólin? Ef svo er, hvernig? „Já, við fjölskyldan útbúum alltaf jólagjafir og setjum undir tréð í Nettó í Krossmóa og í Smáralindinni, gjafir til þeirra sem minna mega sín. Það er líka gaman að segja frá því að fyrir nokkrum árum gaf eiginmaðurinn mér mjög sérstaka afmælisgjöf og gerðist blóðgjafi. Hann fer meðal annars alltaf á aðventunni og gefur blóð og þannig finnst okkur við gefa til samfélagsins.“

FRÉTTAVAKT 898 2222

ALLAN SÓLARHRINGINN


42

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Samkaup styrkir góðgerðarmál um fjórar milljónir króna um hátíðarnar „Einkar ánægjulegt að geta stutt við félögin með þessum hætti víðsvegar um landið,“ segir Gunnar Egill, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa.

Velferðasjóður Suðurnesja og Grindavíkurkirkja hlutu á dögunum styrki frá Samkaupum en hefð hefur skapast fyrir að veita jólastyrki í desember ár hvert.

Bjarki Sæþórsson, verslunarstjóri í Nettó í Njarðvík, afhendir Þórunni Þórisdóttur frá Velferðarsjóði Suðurnesja gjafabréf frá Samkaup.

„Það er einkar ánægjulegt að geta stutt við félögin með þessum hætti víðsvegar um landið ,” segir Gunnar Egill, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa. Í verslunum Nettó í Grindavík og Krossmóa voru veittir styrkir á dögunum og tók Kjartan Friðrik Adolfsson við styrk fyrir hönd Grindavíkurkirkju og Þórunn Þórisdóttir tók við styrk fyrir hönd Velferðarsjóðs Suðurnesja. Styrkir Samkaupa deildust niður á félög víðsvegar um landið í síðustu viku og þeirri sem er að líða. Alls voru veittar tæpar fjórar milljónir króna í styrki í ár. Styrkirnir voru meðal annars veittir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Rauða krossinum á Egilsstöðum, Selfossprestakalli, Fjölskylduhjálp Íslands og Styrktarsjóði Húnvetninga. Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa segir einkar ánægjulegt að geta stutt við fjölbreytt félög víðsvegar um landið með þessum hætti. „Við höfum styrkt góðgerðarfélög í desember undanfarin ár og það er gott að geta létt undir á þessum tíma og við vitum að það skiptir máli,” segir Gunnar. Samkaup reka verslanir um allt land undir vörumerkjunum Samkaup Úrval, Samkaup Strax, Nettó, Sunnubúðin, Krambúð, Hólmgarður, Seljakjör og Kjörbúðin. „ Okkur þótti því liggja beinast við að koma styrkjum sem víðast um landið og teljum okkur ná til býsna fjölbreytts hóps í ár. Við vonum innilega að styrkveitingin muni koma sér vel yfir hátíðarnar,” segir Gunnar Egill.

Kjartan Friðrik Adolfsson tók við gjafabréfinu fyrir hönd Grindavíkurkirkju. Hann er hér með Brynju Pálsdóttur verslunarstjóra Nettó í Grindavík.

Háskólabrú

Flugakademía

Tæknifræði

Davíð útskrifaðist af Háskólabrú árið 2014. Hann er hönnuður hjá Porsche í Þýskalandi. Á næsta ári verður boðið upp á alþjóðlega Háskólabrú þar sem hægt verður að stunda frumgreinanámið á ensku.

Ragnar kláraði flugnám árið 2012 og starfar nú sem flugmaður hjá Icelandair. Hátt í 300 nemendur stunda nú atvinnuflugmannsnám í Flugakademíu Keilis.

Fida útskrifaðist með BS gráðu í tæknifræði og rekur nú fyrirtækið geoSilica Iceland.Tæknifræðinámið heyrir undir Háskóla Íslands og undirbýr nemendur fyrir þróun og sköpun framtíðartækni.

Íþróttaakademía

Háskólabrú

Guðmundur lauk leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku árið 2014 og rekur núna Kind Adventure. Námið er á háskólastigi og tekur átta mánuði, þar sem helmingur þess fer fram í náttúru Íslands.

Fida var í fyrsta útskriftarhóp Háskólabrúar Keilis árið 2008 en í dag hafa yfir1.500 einstaklingar lokið náminu og hafa 85% þeirra haldið áfram í háskólanám.

Takk fyrir frábært afmælisár

Háskólabrú Sigrún er tíu barna móðir á Eyjanesi í Hrútafirði og lauk Háskólabrú Keilis í fjarnámi árið 2014. Hægt er að sækja Háskólabrú í staðnámi og fjarnámi, bæði með og án vinnu.

Árið 2008 útskrifuðust 85 nemendur í fyrstu útskrift okkar, en síðan þá hafa yfir þrjú þúsund einstaklingar lokið námi í Keili. Deildirnar eru nú orðnar fjórar með á annan tug námsframboða, starfsfólk hátt í eitt hundrað og árleg velta nálægt einum milljarði. Keilir var stofnaður þann 4. maí 2007 og fagnaði því tíu ára starfsafmæli á árinu sem er að líða. Á þessum tíma hefur fjöldi háskólamenntaðra á Suðurnesjum margfaldast samhliða því að námstækifærum hefur fjölgað á svæðinu. Keilir hefur frá upphafi kappkostað að bjóða upp á nám sem höfðar jafnt til þarfa nútíma nemenda og krafa atvinnulífsins, og þannig mætt örum breytingum í kennsluháttum og á vinnumarkaði.

Flugakademía

Íþróttaakademía

Hildur Björk útskrifaðist sem atvinnuflugmaður í byrjun árs 2014 og starfar nú sem flugmaður hjá Icelandair. Boðið er upp á bæði áfangaskipt og samtvinnað flugnám, auk flugnámsbrautar Icelandair.

Agnes útskrifaðist sem ÍAK einkaþjálfari 2016 og starfar sem einkaþjálfari í World Class. Námið er hið eina sinnar tegundar á Íslandi og hlaut á dögunum evrópska gæðavottun EREPS.

Við þökkum samstarfsaðilum, starfsfólki og nemendum skólans - núverandi og fyrrverandi - fyrir samstarfið og samveruna á undanförnum árum. Kærar þakkir fyrir árið sem er að líða. Við hlökkum til þess næsta.


VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

43

Hreindýr og tónleikahald á Fish House Fish House hefur fengið létta yfirRannveig Jónína Guðmundsdóttir halningu en staðurinn geymir rannveig@vf.is margar góðar minningar í hjörtum íbúa Grindavíkur og jafnvel annarra Suðurnesjamanna. Kári Guðmundsson hefur verið duglegur að halda tónleika á árinu og hefur meðal annars Mugison, Greta Salóme, Stebbi Jak, Valdimar og fleiri stigið á stokk á staðnum. Jólavertíðin er á fullu núna og hinn sívinsæli hreindýraborgari er á matseðlinum og mun hann vera það á meðan á jólahátíðinni stendur eða fram að þrettándanum. Blaðamaður Víkurfrétta hitti Kára, eiganda Fish House í Grindavík, snemma að morgni en kvöldið áður hafði Kári eldað mat fyrir hundrað hressar kvenfélagkonur í Grindavík.

VIÐTAL

Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar þarf varla að kynna fyrir okkur Íslendingum en hann ásamt hljómsveit sinni mun stíga á stokk á Fish House þann 16. desember nk. klukkan 22. Jónas sjálfur kom fyrst fram með Sólstrandagæjunum sem nutu mikilla vinsælda á tíunda áratug síðustu aldar en hann, ásamt Ritvélum framtíðarinnar, hafa getið af sér gott orð og eru þekkt fyrir lifandi flutning, texta sem lætur engan ósnortinn og tónlist sem hrífur fólk með sér. Hljómsveitin gaf út „live“ plötu í vor og mun hún taka ýmis lög sveitarinnar á tónleikum sínum á Fish House. „Þetta verður svakalega gaman, þau munu eflaust taka sín vinsælustu lög, Jónas er með bakraddir og blásturshljóðfæraleikara og eru

þau átta saman í hljómsveitinni. Við ákváðum að halda þessa tónleika í byrjun nóvember þannig að fyrirvarinn var frekar stuttur. Hljómsveitin hefur komið einu sinni áður fram í Grindavík en það var á Sjóaranum Síkáta, þá kom hún fram ásamt Fjallabræðrum, lúðrasveit Þorlákshafnar og kór Vestmannaeyja. Þeir tónleikar voru risastórir og flottir, þau eru svo hress og skemmtileg á sviði og ég bíð spenntur,“ segir Kári. Stebbi Jak, söngvari Dimmu, og Andri Ívars gítarleikari koma fram á Fish House þann 14. desember. Þar munu þeir spila jólalög, þungarokk, hugljúfar ballöður, poppmúsík og allt þar á milli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þeir félagar koma fram á Fish House og hefur alltaf myndast skemmtileg

Þetta verður svakalega gaman, þau munu eflaust taka sín vinsælustu lög.

stemning þegar þeir mæta til Grindavíkur. Hreindýraborgarinn hans Kára hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og margir hafa beðið spenntir eftir komu hans og hefur verið ágætis jólatraffík hjá Kára og félögum í desember. Þann 30. desember nk. mætir grindvíska hljómsveitin Hált í Sleipu á Fish House en í henni eru gamalreyndir tónlistarmenn úr Grindavík sem nutu mikilla vinsælda á meðal bæjarbúa

fyrir „nokkrum“ árum síðan. Þar munu þeir rifja upp gamla takta og halda uppi skemmtilegri stemningu. Á gamlárskvöld verður síðan opið hús og DJ á staðnum til að halda uppi fjörinu. Miðasala er í fullum gangi á tónleika Jónasar og Ritvéla framtíðarinnar á midi.is. Á tónleikunum verður einnig hægt að kaupa „best of“ plötu sem inniheldur öll vinsælustu lög Jónasar ásamt lifandi upptökum og áður óútgefnu efni.

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin í desember Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin í desember. Fjöldi glæsilegra tilboða og kaupauka fyrir jólin. Hlökkum til að sjá ykkur. Apótekarinn Keflavík

Apótekarinn Fitjum

Þorláksmessa 23. desember kl. 10–23

27. desember kl. 10–19

Þorláksmessa 23. desember kl. 12–16

Gamlársdagur 31. desember LOKAÐ

Aðfangadagur 24. desember kl. 10–12

Gamlársdagur 31. desember kl. 10–12

Aðfangadagur 24. desember LOKAÐ

Nýársdagur 1. janúar LOKAÐ

Jóladagur 25. desember LOKAÐ

Nýársdagur 1. janúar LOKAÐ

Jóladagur 25. desember LOKAÐ

Þriðjudagur 2. janúar 2018 kl. 10–18

Annar í jólum 26. desember kl. 10–14

Þriðjudagur 2. janúar 2018 kl. 10–19

Annar í jólum 26. desember LOKAÐ

Apótekarinn Keflavík Suðurgötu 2 S: 421 3200

Apótekarinn Fitjum Fitjum 2 S: 534 3010

- lægra verð


44

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Laufey Ebba sótti um nám á síðustu stundu sem hún segir bestu skyndiákvörðun lífs síns

Ætlaði til Þýskalands en endaði í Belgíu

Laufey Ebba Eðvarðsdóttir býr í sannkölluðu fjölmenningarhúsi í Belgíu, en á milli þess sem hún stúderar viðskiptafræði sötrar hún bjór með nýjum vinum sínum í borginni. Hún hefur nú verið búsett í Belgíu í þrjá mánuði og segist ekki vita hvenær og hvort hún flytji aftur heim til Íslands. Að flytja í annað land og kynnast annarri menningu segir hún bestu skyndiákvörðun sem hún hefur tekið og mælir með því að allir prófi það einhvern tímann á lífsleiðinni.

Belgar eru þekktir fyrir bjór og standa alveg undir nafni þar. Hittumst oft í viku í einn, tvo bjóra og það er alltaf eitthvað við að vera. Það er ódýrara að kaupa sér bjór en vatn hérna.

Hvað ætlarðu að vera lengi í Belgíu? „Ég er núna búin að vera í næstum þrjá mánuði og verð eitt ár, til að byrja með. Er ekki viss hvort eða hvenær ég kem heim aftur.“ Hefurðu kynnst mörgu nýju fólki? „Ég er búin að kynnast fullt af nýju fólki, við erum ellefu Íslendingar hérna í þessum hundrað þúsund manna bæ sem ég þekkti ekkert áður en ég kom út. Við erum öll orðin mjög náin og það er mjög gott að hafa það öryggisnet hérna, sérstaklega þegar maður fer aleinn út. Síðan bý ég á hæð sem ég deili eldhúsi með fimmtán öðrum. Það búa krakkar frá Belgíu, Ítalíu, Spáni og Hollandi á hæðinni þannig þetta er eiginlega frekar mikið fjölmenningarhús.“ Er mikill munur á Belgíu og Íslandi? „Já, ég myndi segja að það væri mun meiri munur en ég hefði nokkurn tímann gert mér í hugarlund. Belgía er mun „hefðbundnari” en Ísland. Belgarnir flytja ungir að heiman í skóla og fara allar helgar heim til foreldra sinna þar sem þeir fá mat fyrir vikuna og þvotturinn þeirra er þveginn. Það kom mér líka á óvart hvað kynjahlutverkin eru öðruvísi hér en á Íslandi. Konan hugsar um börnin og maðurinn er fyrirvinnan, eða það er svona tilfinningin sem ég

Mæðgurnar í Amsterdam.

VIÐTAL

Hvað ertu að gera úti og hvað ertu að læra? „Ég er í skiptinámi frá HÍ. Er að klára síðustu tvö fögin í viðskiptafræði og svo er ég að byrja í master í endurskoðun samhliða því. Er í skóla sem heitir KU Leuven.“ Af hverju ákvaðstu að flytja til Belgíu? „Ég fékk tölvupóst frá skólanum um að umsóknafrestur um skiptinám á haustönn væri að renna út og ég ákvað á síðasta deginum að slá til og sækja um. Mér var bent á að þetta væri eftirsóknarverður skóli af deildinni minni. Ég hélt reyndar fyrst að þessi skóli væri í Þýskalandi, en komst síðan að því, eftir að ég sótti um, að hann væri í raun í Belgíu.“

Laufey með systur sinni, Emmu og systursyni sínum, Tómasi. Lovísu,

Sólborg Guðbrandsdóttir solborg@vf.is

hef fengið af því að tala við Belga. Þeir snýta sér líka rosa mikið og á almannafæri, hér telst það ósiður að sjúga upp í nefið en mér er að reynast erfitt að fylgja þessum siðum. Maður sér líka hermenn með byssur á röltinu um miðborgina. Mér fannst það fyrst sjúklega óþægilegt en er eiginlega farið að finnast það smá þægilegt núna.“ Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur lent í úti? „Það skrýtnasta sem ég hef upplifað er sennilega að fá 58 evru sekt fyrir að vera ekki með ljós á hjólinu mínu, Íslendingurinn í mér ranghvolfdi augunum langt upp í hnakka þegar löggan stoppaði mig fyrir það. En á sama tíma er engin krafa um að vera með hjálm á hjólinu. En þetta er samt alveg skiljanleg regla svona þegar maður spáir í því. Svo finnst mér líka ótrúlega skrýtið og sorglegt þegar fólk er að betla með börn í fanginu, hefði aldrei getað ímyndað mér að slíkt viðgengist í vestrænu landi.“ En það skemmtilegasta? „Mér finnst sennilega skemmtilegasta menningin að fara og hitta vini mína á virkum dögum niðri í bæ. Belgar eru þekktir fyrir bjór og standa alveg undir nafni þar. Hittumst oft í viku í einn, tvo bjóra og það er alltaf eitthvað við að vera. Það er ódýrara að kaupa sér bjór en vatn hérna. Svo er líka geggjað að vera svona nálægt öðrum löndum. Mamma vinnur í Hollandi eina viku í mánuði og ég hef farið tvisvar að hitta hana þar. Svo skelltum við okkur krakkarnir til Parísar sem er bara fjóra tíma í burtu.“ Mælirðu með því fyrir ungt fólk að flytja út? „Ég myndi klárlega mæla með því að allir flyttu út á einhverjum tímapunkti. Það er svo þroskandi að fara út fyrir þægindarammann sinn og sjá hlutina frá öðru sjónarhorni. Þó maður hafi ferðast mikið er það allt annað að flytja út og kynnast annarri menningu.“ Hvers saknarðu við Ísland? „Ég sakna helst fjölskyldunnar og barnanna í lífi mínu. Það er svo skrýtið að umgangast engin börn í

Ég myndi klárlega mæla með því að allir flyttu út á einhverjum tímapunkti. Það er svo þroskandi að fara út fyrir þægindarammann sinn og sjá hlutina frá öðru sjónarhorni.

Tómas, litli frændi Laufeyjar, í heimsókn. daglegu lífi. Geta ekki kíkt í heimsókn til afa og í raun að hafa ekki stuðningsnetið sitt nálægt.“ Hvernig er að búa ein í öðru landi? „Mér finnst það ótrúlega gaman, þetta er klárlega besta skyndiákvörðun sem ég hef tekið.“

í Leuven. Laufey Ebba og Sólrún, íslensk stelpa sem býr

Laufey Ebba við Notre Dame í París.


Gleðileg jól, þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða og

Gleðilegt nýtt ár

Holtsgötu 56, 260 Reykjanesbæ // 421 2000


46

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Áhugavert „Við girðinguna“ Listasafn Reykjanesbæjar opnaði nýlega sýninguna Við girðinguna. Þar er á ferðinni einkasýning Úlfs Karlssonar sem er fæddur árið 1988 og er með eftirtektarverðustu listmálurum sinnar kynslóðar. Verk hans eru litríkar og átakamiklar hugleiðingar um mannlífið í abstrakt-expressjónískum anda. Úlfur hefur sýnt verk sín víða, bæði á Íslandi og erlendis og m.a. í Hilger, hinu þekkta gallerí í Austurríki. Úlfur og sýningarstjórinn Aðalsteinn Ingólfsson ræddu við gesti sem sóttu leiðsögn um sýninguna eitt sunnudagssíðdegi nýlega.

Heiti sýningarinnar Við girðinguna vísar til eiginlegrar staðsetningar hennar, nálægt gömlu flugvallargirðingunni þar sem fyrrum mættust íslensk og bandarísk menning: Íslendingasögur og teiknimyndasögur, rímnastemmur og rokktónlist, sviðakjammar og Hershey’s-súkkulaði. En sýningin er líka um girðingar í óeiginlegri merkingu, mörkin milli hins smáa og hins stóra, eyjaskeggja og meginlandsbúa, hins heimatilbúna og aðfengna,

hins þekkta og óþekkta. Og sýning Úlfs staðfestir með sínum hætti, og af sérstökum ástríðukrafti að girðingin er ekki lengur held. Fiðrildi austur í Asíu blakar vængjum og kemur af stað hvirfilbyl hinum megin á hnettinum. Ofbeldi og óáran utan landsteina eru á augabragði orðin hluti af heimsmynd okkar, þökk sé snjallsímanum. Verk Úlfs eru litríkur vettvangur óútkljáðra átaka, skyndilegra hugljómana og ókláraðra frásagna.

Mörkin milli veruleika og óraunveruleika eru yfirleitt óljós og á endanum skilur listamaðurinn eftir heilmikið fyrir okkur að ígrunda, löngu eftir að myndir hans eru horfnar okkur sjónum. Svo segir í umsögn um sýninguna sem er afar áhugaverð en all nokkur fjöldi leiðsögnina. Sýningin stendur til 14. janúar nk. og safnið er opið alla daga frá kl.12.00-17.00.

Gestir spurðu listamanninn út í myndirnar á leiðsögn um sýninguna.

Jólatréssala Í ár selur Kiwanisklúbburinn Keilir jólatré í porti Húsasmiðjunnar á Fitjum.

Opið virka daga kl. 17–20 og um helgar kl. 14–20 Jólatré - norðmannsþinur - fura - greni - leiðiskrossar - skreyttar greinar Allur ágóði af sölunni rennur til líknarmála

Mörkin milli veruleika og óraunveruleika eru yfirleitt óljós og á endanum skilur listamaðurinn eftir heilmikið fyrir okkur að ígrunda, löngu eftir að myndir hans eru horfnar okkur sjónum.

Sendum íbúum allra sveitarfélaga á Reykjanesi okkar bestu jóla- og nýárskveðjur. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum.


www.n1.is

facebook.com/enneinn

N1 verslun í Grindavík lokar

Frá og með 31.desember verður verslun okkar í Grindavík lokað. Þann 18. desember hefst útsala á vörum og stendur frá kl. 8-17 alla virka daga. Gott úrval af okkar helstu vörum t.d. hönskum, vettlingum, olíum, hreinsivörum og bónvörum. Framvegis bendum við á að panta þarf vörur í gegnum þjónustuverið í síma 440 1000 eða n1@n1.is

N1 verslun Grindavík s: 426 8290

Alltaf til staðar


48

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Sungið og dansað

í kringum jólatré í skrúðgarði

Leikskólabörn af Tjarnarseli og frá Vesturbergi voru gestir nemenda í fyrsta bekk Myllubakkaskóla við jólatréð í skrúðgarðinum í Keflavík sl. föstudagsmorgun. Dansað var í kringum jólatréð og sungin jólalög. Ljósmyndari Víkurfrétta var á staðnum og smellti af meðfylgjandi myndum sem Hilmar Bragi Bárðarson tók.

Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is

Óskum bæjarbúum gleðilegra jóla með ósk um friðsæla jólahátíð og farsælt komandi ár Þökkum fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða.

Authorized Service Contractor Fálkavöllur 7 - 235 Keflavíkurflugvelli - Sími 420 0900 - www.express.is


timamot.is

Á tímamótum er gott að huga að tryggingum Þ

að er okkar trú að mikilvægt sé að sýna fyrirhyggju á tímamótum. Skynsamleg fyrirhygg ja gerir tímamótastundirnar ánægjulegri. Í þessum anda starfar starfsfólk TM og leggur sig fram um að ráða viðskiptavinum heilt á öllum sviðum. Í því felst að viðskiptavinurinn sé rétt tryggður á hverjum tíma og fái ávallt framúrskarandi þjónustu og snögga úrlausn.

tm.is tm.is

tm@tm.is 2000 \ 515 tm@tm.is / 515 2000


50

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Úr starfsmannaaðstöðunni. Víkurfréttamyndir: Páll Ketilsson

AIRPORT ASSOCIATES Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI HEFUR VAXIÐ MIKIÐ Á TUTTUGU ÁRUM.

„Þetta er krefjandi en skemmtilegt og mikið að gerast,“ segir Sigþór Kristinn Skúlason, framkvæmdastjóri Airport Associates en á tuttugu ára afmæli fyrirtækisins tók það í notkun nýja 2600 fermetra glæsibyggingu á þremur hæðum á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku.

FYRIR TÍU ÁRUM AFGREIDDI FYRIRTÆKIÐ 1300 FLUGVÉLAR Á ÁRI EN FJÖLDINN HEFUR TÍFALDAST. NÝTT 2600 FERMETRA HÚSNÆÐI TEKIÐ Í NOTKUN.

Krefjandi en skemmtilegt í miklum vexti - segir Sigþór Kristinn Skúlason, framkvæmdastjóri Airport Associates „Þetta er krefjandi en skemmtilegt og mikið að gerast,“ segir Sigþór Kristinn Skúlason, framkvæmdastjóri Airport Associates en á tuttugu ára afmæli fyrirtækisins tók það í notkun nýja 2600 fermetra glæsibyggingu á þremur hæðum á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku. Í nýja húsnæðinu eru skrifstofur Airport Associates og UPS. Í því er einnig góð aðstaða fyrir starfsfólk og veglegt mötuneyti, auk ýmiss annars sem tengist starfsemi fyrirtækjanna. „Við hönnun byggingarinnar var lögð áhersla á að hafa góða aðstöðu fyrir starfsfólkið, meðal annars gott mötuneyti. Við erum t.d. með sturtur inn af öllum salernum, þurrkherbergi fyrir hlaðdeildir og hvíldaraðstöðu fyrir ræstideild og hlaðdeild, kennslustofu og lager. Þá er betri stofa fyrir flugáhafnir og gesti og aðstaða fyrir starfsfólk í flugumsjón („load control“). Með nýja húsnæðinu er húsnæði fyrirtækisins um sjö þúsund fermetrar í þremur byggingum auk

þess sem fyrirtækið leigir aðstöðu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrir starfsfólk í farþegaþjónustu, starfsfólk í töskusal og í farangursþjónustu. Sigþór segir mikið vatn runnið til sjávar á tuttugu árum í starfseminni. Í sumar voru starfsmenn um sex hundruð, á háanna tíma, en eru nú um 500. Um helmingur starfsmanna fyrirtækisins eru af erlendu bergi brotnir. Talsvert af þeim fjölda dvelur í fjórum fjölbýlishúsum á Ásbrú sem fyrirtækið keypti, lang flestir Pólverjar. „Það hefur gengið vonum framar. Þetta er duglegt fólk og er ánægt hérna. Það fær fimm til sex sinnum hærri laun hér en í heimalandinu. Þetta verkefni, að fá starfsfólk frá útlöndum, hefur gengið vel. Við gætum þetta ekki án þeirra í þessum mikla vexti í starfseminni,“ segir Sigþór. Tölurnar í rekstri Airport Associates eru ótrúlegar. „Fyrir tíu árum síðan afgreiddum við þrettán hundruð flugvélar á ári en á þessu ári afgreiðum við

þrettán þúsund vélar og þjónustum rétt um 65 flugfélög. Mesta aukningin var eftir árið 2011 og eitt erfiðasta árið var 2016 en þá tókum við á móti miklum hluta af þessum erlendu starfsmönnum og þurftum að koma þeim fyrir á svæðinu. Í þessari miklu aukningu hefur það líka verið áskorun að kaupa ný flugafgreiðslutæki og vélar og í tengslum við það. Þá erum við með sex starfsmenn á verkstæði til að sinna viðhaldi á flugafgreiðslutækjum og tólum.“ Hvernig leggst framtíðin í þig í fjörugri ferðaþjónustu á vinsælu Íslandi? „Mjög vel. Isavia hefur gefið út farþegaspár og þær eru alltaf að verða betri og nákvæmari. Það er mikil áskorun að taka við 18% aukningu á næsta ári samkvæmt nýjustu spám ofan á alla þessa viðbót undanfarinna ára. Það er gríðarlega mikill vöxtur og þekkist ekki í nágrannalöndunum en við tökum á móti honum og stefnum að sjálfsögðu að því að standa okkur vel eins og hingað til.“

Eigendur fyrirtækisins á góðri stundu: f.v.: Heidi Johannsen, Sigþór K. Skúlason, Guðbjörg Astrid Skúladóttiir, Skúli Skúlason og Sigrún Faulk


VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

51

NETVERSLUN Á FLEYGIFERÐ Höfuðstöðvar Airport Associates og UPS við Fálkavelli á Keflavíkurflugvelli.

Allt á fullu í eldhúsinu að undirbúa opnunarteitið.

- starfsmannafjöldi UPS hefur þrefaldast á áratug „Netverslun er í gríðarlegum vexti og við höfum verið að upplifa mjög hraðan vöxt í rekstrinum á undanförnum árum,“ segir Skúli Skúlason, framkvæmdastjóri UPS en starfsemi fyrirtækisins flutti í nýtt húsnæði í síðustu viku. Fyrirtækið er í sömu byggingu og Airport Associates á Keflavíkurflugvelli. „Það var gjörbylting að að komast í alvöru húsnæði, plássleysi á hinum staðnum var orðið erfitt. Þetta skiptir okkur miklu máli.“ Skúli segir að fyrirtækið hafi verið stofnað árið 2005 þegar það tók við umboði UPS á Íslandi. Til að byrja með hafi starfsmenn verið um tíu en með aukinni netverslun hafi starfsemin aukist mikið og nú séu starfsmennirnir orðnir þrjátíu. UPS er stærsta og öflugasta hraðsendingafyrirtæki heims með þjónustunet til rúmlega 220 landa

um allan heim. Undanfarin ár hefur UPS verið í mikilli sókn í Evrópu og er nú orðið leiðandi fyrirtæki á þeim markaði. Daglega eru afhentir tæplega 16 milljónir pakka um allan heim að sögn Skúla. Í gegnum öflugt samskiptanet UPS

er auðvelt að sjá hvaða sendingar eru á leið til landsins eða hvar þær eru staðsettar á leiðinni og auðvelt er að rekja sendinguna frá upprunalandi til ákvörðunarstaðar. UPS er elsta hraðsendingafyrirtæki í heiminum, stofnað í Bandaríkjunum árið 1907 „Yngri kynslóðin er að kaupa mikið á netinu. Þau fara mörg hver ekki í búðir. Þjónustan er mjög góð og kaupandi getur fengið vöruna í hendurnar daginn eftir að hann pantar ef hann gerir pöntun að morgni,“ segir Skúli en á hverjum morgni fara að minnsta kostur tugur bílstjóra út úr húsi með pantanir. „Það eru áskoranir núna að halda góðu starfsfólki en þetta hefur gengið vel hjá okkur. Hraður vöxtur er oft vissulega erfiður en við höfum náð að taka við honum. Mér finnst ekki ólíklegt að það hægi eitthvað á honum,“ segir Skúli Skúlason hjá UPS.

Starfsemi Airport Associates byggir á þjónustu við flugfélög sem koma til Keflavíkurflugvallar bæði með farþegaþjónustu og flutninga (cargo) auk annars. Meðal 65 flugfélaga sem fyrirtækið hefur þjónustað eru Wow air, Easy Jet, British Airways, Air Norwegian, Delta Airlines, Bluebired Cargo og Wizz Air en öll þessi flugfélög hafa verið í miklum vexti undanfarin ár.

Óskum Suðurnesjamönnum

gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári


52

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Félagsheimili Hafna iðaði af jólalífi Menningarfélag Hafna stóð fyrir opnu jólahúsi í félagsheimili Hafna að Nesvegi 4 á fyrsta sunnudegi í aðventu. Boðið var upp á þægilega jólastemmingu og heimabakað bakkelsi, kaffi og kakó til styrktar viðhaldi Kirkjuvogskirkju.

Það var ekki að spyrja að Suðurnesjamönnum, sérstaklega þeim sem eiga ættir að rekja í Hafnir, að þeir fjölmenntu á Nesveginn. Þar var líka einstakur Jólabasar með handverki og listmunum frá Hafnabúum og öðru Suðurnesjafólki, ásamt skemmtilegum lífsstílsvarningi sem tengdur er Höfnum. Rut Ingólfsdóttir listakona var með Lækjarbakkafjölskylduna í félagsheimilinu. Það eru litríkir skúlptúrar úr pappamassa. Valgerður Guðlaugsdóttir var á staðnum með jólaketti úr pappamassa og þrykkt og handlituð jólakort í númeruðu upplagi. Helgi Hjaltalín var með handgerð kort með vatnslitamyndum úr Höfnum

Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is

og nágrenni. Einnig var Lilja Dögg Bjarnadóttir með ýmislegt sniðugt í pakkann eins og vinsælu púðana hennar og skartgripi. Elíza Newman seldi diska og vinyl plötur til sölu á

gjafaverði, m.a ný endurútgefna fyrstu plötu Kolrössu Krókríðandi, Drápu. Ljósmyndari Víkurfrétta mætti á svæðið, drakk í sig stemmninguna, og smellti af meðfylgjandi myndum.


VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

53

Býður upp á varanlega förðun og meðferð gegn öldrun húðarinnar:

Það skiptir máli að hugsa vel um húðina sína

- segir Ásta Laufey Sigurjónsdóttir snyrtifræðingur og sérfræðingur í varanlegri förðun „Stofan er búin að vera í bígerð í þrjú ár en ég var með herbergi á hárgreiðslustofunni Draumahár áður en ég flutti mig til í húsnæðinu hér á Keilisbraut,“ segir Ásta Laufey Sigurjónsdóttir, eigandi snytistofunnar Draumórar. Snyrtistofan er í sama húsnæði og Langbest á Ásbrú en Ásta færði sig um set í september og stækkaði töluvert mikið við sig. „Það er töluvert stökk að fara úr einu litlu herbergi í svona stórt rými en þetta fer mjög vel af stað hjá mér. Ég býð upp á allar hefðbundnu meðferðirnar, fótsnyrtingu, andlitsbað, plokkun og litun, vax og svo er ég líka með varanlega förðun og Dermatude en er ég sú eina á Suðurnesjunum sem býður upp á Dermatude-meðferð.“

Náttúruleg meðferð sem vinnur gegn öldrun húðar­ innar

Með Dermatude-meðferðinni er verið að örva eigin frumuframleiðslu húðarinnar en húðin er löguð að innan og verður öll líflegri fyrir vikið. „Dermatude er fyrst og fremst öldrunarmeðferð en þetta er hundrað prósent náttúruleg meðferð. Húðlæknar nota meðferðina líka en hún

Húðlæknar nota meðferðina líka en hún eykur rakann í húðinni og vinnur gegn öldrun, fínum línum og eykur stinn- og þéttleika húðarinnar.

eykur rakann í húðinni og vinnur gegn öldrun, fínum línum og eykur stinn- og þéttleika húðarinnar. Þetta er nálameðferð þar sem verið er að gata húðina, ekkert annað og þessu er fjarstýrt þannig að tækið vinnur fyrir þig og nálarnar komast aldrei það djúpt ofan í húðina að það skemmi hana, það myndast aldrei ör eða annað slíkt við meðferðina.“

Getur seinkað öldrunar­ ferlinu

Við 25 ára aldurinn fer frumuframleiðsla á kollageni að minnka og því

getur verið gott að byrja snemma til að fyrirbyggja og seinka öldrunarferlinu að sögn Ástu. „Hægt er að koma í stakt skipti en þú færð meiri árangur af því að koma í kúr sem er átta skipti. Í lengri meðferð eru þau svæði löguð sem hægt er að laga eins og til dæmis djúpar línur en þannig kemur árangur meðferðarinnar í ljós. Þú getur sett farða á þig strax daginn eftir meðferð en þó svo að það sé verið að rjúfa húðina þá sér maskinn, sem settur er eftir meðferðina sjálfa, um það að allur roði fari úr húðinni. Ef þú ert með rósroða eða viðkvæma húð þá vinnur meðferðin á því, en hún virkar einnig á exem húð, húðvandamál og stuðlar að frumuframleiðslu í húðinni þinni. Húðin byggir sig upp sjálf þegar meðferðinni lýkur.“

Lagar ör, háræðaslit og önnur vandamál

Eingöngu er notast við náttúrulegar vörur í meðferðinni sem eru ilmefnaog paraben-fríar, þær lykta þó ekki vel en gera sitt gagn og það skiptir máli. „Ef þú ert með vandamálahúð, með ör eða annað eftir bólur eða hefur verið á lyfjakúr þá getur þú komið í Dermatude-meðferð til að laga slíkt. Dermatude vinnur vel gegn örum, háræðaslitum og þú finnur strax að þetta virkar.“

Sendum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um

gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári! Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða!


54

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

„Værum til í að vera tuttugu árum yngri“ - segja þeir Þórður Ingimarsson og Björn Marteinsson sem hafa rekið smur- og hjólbarðaþjónustu í rúm 35 ár og reksturinn aldrei gengið betur

Leiðir þeirra félaga lágu saman þegar þeir voru ungir menn en sem unglingar unnu þeir eftir skólagöngu við dekkja- og smurþjónustu í Keflavík. Björn vann hjá Sigurjóni nokkrum á smurstöðinni á Aðalstöðinni og í samliggjandi húsnæði var dekkja-

verkstæðið og þar var Þórður undir leiðsögn „Dekkja“-Leifa. Þessir vinnustaðir voru á lóðinni þar sem Domino’s er núna en margir Suðurnesjamenn muna eftir Aðalstöðvarplaninu frá yngri árum sem var viðkomustaður unga fólksins á

rúntinum. Þannig fengu þeir félagar smjörþefinn af því sem þeir hafa gert síðustu 35 árin. Þeir voru líka saman á sjó á bátnum Hamravíkinni sem var í eigu Hraðfrystihússins í Keflavík, sem var kölluð Stóra milljón.

Þórður og Björn fyrir framan dekkjaverkstæðið við Framnesveg. VF-myndir/pket.

VIÐTAL

„Við værum alveg til í að vera hérna í eldlínunni tuttugu árum yngri. Reksturinn hefur aldrei gengið betur en við erum komnir á aldur og erum til í að hleypa öðrum að,“ segir þeir Þórður Ingimarsson og Björn Marteinsson en þeir stofnuðu Smurstöð Björns og Þórðar fyrir 35 árum síðan. Þeir breyttu nafninu nokkrum árum síðar í Smur- og hjólbarðaþjónustuna þegar ehf. kom til sögunnar og hafa rekið smurstöð við Vatnsnesveg 16 og dekkjaverkstæði nokkur skref frá eða við Framnesveg 23 í Keflavík við góðan orðstír í öll þessi ár.

Páll Ketilsson pket@vf.is

Frá Sigöldu í atvinnurekstur

Bjössi og Doddi, eins og þeir eru kallaðir, fóru einnig til starfa hjá sama verktakanum, Ellerti Skúlasyni úr Njarðvík, unnu þar langa vinnudaga á stórvirkum vinnuvélum við virkjanagerð úti á landi, t.d. við Sigölduvirkjun og í Hrauneyjum. Eftir nokkur ár þar dró til tíðinda. Árið er 1982 og staðan í atvinnulífinu ekkert sérstök, rifjar Þórður upp. Hann kemur þá einu sinni sem oftar í heimsókn til Bjössa vinar síns og sýnir honum blaðaauglýsingu þar sem smurstöðin hjá Olís í Keflavík er auglýst til sölu. „Það var ekkert um að vera á þessum tíma. Við vorum búnir að vera í verulegum uppgripum hjá Ella Skúla en sú vinna var að minnka mikið svo við ákváðum að kýla á þetta og tókum við rekstrinum.“ Á þessum tíma var hjólbarðaþjónusta og smurstöð í sama húsnæðinu og þannig byrjuðu þeir á verkalýðsdaginn 1. maí 1982. Þórður var trúnaðarmaður starfsmanna hjá Ellerti Skúlasyni en nú var hann kominn hinum megin við borðið, orðinn atvinnurekandi. „Það var nú frekar skondið en svona er þetta stundum. Maður veit ekki alltaf hvað er handan við hornið,“ segir Þórður þegar hann rifjar þetta upp. „Við vorum bara tveir til að byrja með en fengum stráka til að aðstoða okkur þegar það var mikið að gera.“ Nokkrum árum síðar keyptu þeir fiskvinnsluhúsnæði hinum megin við götuna, við Framnesveg 23, og færðu hjólbarðaþjónustuna þangað en á þessum tímapunkti var starfsemin búin að sprengja húsnæðið utan af sér. „Þetta hentaði mjög vel og aðeins nokkur skref eru á milli staðanna. Það er oft fjör og mjög mikið að gera þegar bíleigendur þurfa að skipta yfir á vetrardekkin og þá tölta þeir smurstöðvarmenn yfir í dekkin. Þetta er góð samvinna,“ segja þeir báðir.

Betri bílar

Fréttamaður VF heimsótti þá félaga

Það var ekkert um að vera á þessum tíma. Við vorum búnir að vera í verulegum uppgripum hjá Ella Skúla en sú vinna var að minnka mikið svo við ákváðum að kýla á þetta og tókum við rekstrinum. þegar fyrsti snjórinn hafði fallið á Suðurnesjum í nóvember. Það var erfitt að panta tíma hjá þeim félögum fyrir viðtal því þegar vetrardekkjatíminn skellur á eru þeir og starfsmenn þeirra á fullu allan daginn. Það var því ekki um annað að ræða en að mæta bara í fjörið. Þórður var önnum kafinn í afgreiðslu en Björn var að ná sér í kaffibolla þegar við spyrjum hann út í breytingarnar á bílvélinni á undanförnum árum. Björn stýrir smurstöð þeirra félaga og hefur skipt um ófáar síurnar og gert ýmislegt við þúsundir bíla á smurstöðinni. Hann er fljótur að svara þegar hann er spurður út í þróunina í bílageiranum og segir að bílar í dag séu orðnir miklu betri og eyði minna eldsneyti. „Svo er þetta rafmagnsdæmi að koma vel út. Það er magnað hvað litlar vélar, jafnvel 3 sílindra, eru að skila miklu afli. Svo er eyðslan orðin miklu minni. Jeppar sem eyddu yfir 30 lítrum áður eyða núna 12 lítrum,“ segir Björn og útskýrir fyrir fréttamanni að túrbínur spili stórt hlutverk í nýju bílvélunum. „Þetta snýst um stýringuna á eldsneytinu og að hafa mengunina sem minnsta.“ En hvað gerist á smurstöðinni þegar rafmagnsvélin fer að taka meira við í framtíðinni? Ekki liggur á svarinu hjá Birni. „Bilar þetta ekki allt, sama hvernig þetta er? Við verðum að aðlaga okkur að þeim breytingum, er það ekki? En það er engin spurning að þetta „hybrid“


VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Það er oft líf á dekkjaverkstæðinu þegar ný dekkjatíð gengur í garð. dæmi er að koma vel út. Slíkir bílar keyra helling innanbæjar á rafmagninu sem er flott, eyða þannig miklu minna eldsneyti og menga minna.“

Færri á nöglum

Þegar þeir félagar eru spurðir út í þróunina í hjólbörðum segir Þórður hana hafa verið mikla á undanförnum árum og almennt séu dekk betri og endist lengur. Þegar hann er spurður út í naglana á vetrardekkjum segir hann að þeim hafi fjölgað sem vilji naglalaus dekk. Hluti af þeirri ástæðu sé sú að göturnar séu „saltaðar“ mjög fljótt. „Þeim hefur fækkað sem vilja naglana og hér sunnanlands er nánast óþarfi að vera á nöglum en það er skiljanlegt að fólk vilji keyra á nöglum þar sem snjóar meira eins og til dæmis úti á landi. Það hefur orðið breyting og þróun í því hvernig naglar eru settir í dekkin, þeir eru t.d. ekki allir í sömu línu. Þá er minni hávaði frá nagladekkjum í dag. Það var lengi vel ansi mikill hávaði frá nagladekkjum en það hefur breyst. Almennt snýst þetta um um grip dekkjana, að það sé sem best og þróunin hvað það varðar hefur verið góð.“

Nokkur hrun

Þórður hefur haldið utan um reikningshald og fjármál fyrirtækisins og þegar hann er spurður út í reksturinn í dag og þegar þeir voru að byrja segir hann að þetta hafi verið upp og niður í gegnum tíðina. „Við höfum fengið nokkur „hrun“ á okkur á þessum langa tíma en líklega var síðasta bankahrun það erfiðasta. Maður tók eftir því þegar maður greiddi virðisaukaskattinn, upphæðin var miklu lægri en fyrir hrun. Þar er púlsinn á rekstrinum. Hærri virðisauki þýðir að við höfum selt meira,“ segir Þórður og félagi hans liggur ekki á því varðandi reksturinn og bölvar því að tryggingagjaldið hafi ekki verið lækkað þrátt fyrir ítrekuð loforð um það. „Við höfum nokkrum sinnum verið nálægt því að loka „sjoppunni“. Við höfum þurft að vinna launalausir. Það hafa

komið dýfur þegar illa hefur árað í atvinnulífinu og fyrirtæki hafa lokað, við höfum ekki fengið okkar reikninga greidda. Við höfum nokkrum sinnum lent í erfiðleikum út af því en við erum hér enn,“ segir Björn. Þeir segja að fyrst eftir stofnun fyrirtækisins hafi reksturinn verið í járnum en alltaf hafi þeir komist í gegnum þetta. „Það var talsvert atvinnuleysi og mikil verðbólga þannig þetta var enginn dans á rósum. Við erum nokkuð brattir núna og höfum notið þess að það er mikill uppgangur á Suðurnesjum. Þá er kannski tækifæri til að fara að slaka aðeins á. Kannski hafa einhverjir áhuga á að kaupa þetta af okkur. Aðstæður eru alla vega betri núna en þegar við byrjuðum.“ Þeir félagar segjast hafa verið heppnir með starfsmenn. Á smurstöðinni hefur gamall starfsfélagi þeirra, Helgi Gunnlaugsson, verið með þeim nær alla tíð en á dekkjaverkstæðinu hafa ungir Pólverjar snúið hjólbörðum undanfarinn áratug. „Við höfum haft nokkra Pólverja í vinnu. Þeir eru mjög duglegir og þetta hefur gengið mjög vel. Þeir eru ágætir í íslenskunni þannig að samskiptin við viðskiptavini ganga vel. Svo koma auðvitað margir samlandar þeirra hingað og finnst þægilegt að geta rætt við þá á pólsku.“

55

Pólsku starfsmennirnir hafa staðið sig vel. Marcin, Daniel, Tomek og Marek.

Við höfum nokkrum sinnum verið nálægt því að loka „sjoppunni“. Við höfum þurft að vinna launalausir. Það hafa komið dýfur þegar illa hefur árað í atvinnulífinu og fyrirtæki hafa lokað, við höfum ekki fengið okkar reikninga greidda. Við höfum nokkrum sinnum lent í erfiðleikum út af því en við erum hér enn.

Þórður í afgreiðslunni.

Skvísurnar á verkstæðunum

Það er ekki hægt að sleppa þeim félögum í þessu spjalli öðruvísi en að spyrja út gamla hefð. Af hverju hafa dagatöl með fáklæddum konum alltaf tengst dekkja- og smurþjónustufyrirtækjum. Þeir félagar brosa og fara yfir breytingar í þeim málum. „Það hefur lengi verið einhver tenging í bransanum við fallegt kvenfólk. Við sjáum það enn t.d. í formúlu kappakstrinum. Fyrstu árin fengum við dagatöl frá öllum framleiðendum en nú er þetta eiginlega búið. Þú finnur kannski eitt dagatal hjá okkur núna en þau voru fleiri í gamla daga,“ segja þeir félagar í lokin og brosa í kampinn.

Björn og Helgi í kaffipásu á smurstöðinni.

Starfsfólk Olís óskar Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir viðskiptin og samskiptin á árinu sem er að líða.

ódýrt bensín Fitjabakka 2-4

Félagarnir hafa verið í bransanum í 35 ár en eru til í að fara að slaka á núna.

Fitjabakka Njarðvík

Básinn Vatnsnesvegur 16


56

ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Kraftaverkasýni Vel heppnað samstöðumót

Hin árlega jólasýning fimleikadeildar Keflavíkur var haldin síðasta laugardag í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ. Þátttakendur stóðu sig með prýði og var þétt setið á öllum fjórum sýningum dagsins. Meðfylgjandi myndir tók Sólborg Guðbrandsdóttir á jólasýningunni.

Grindavík gegn Njarðvík í knattspyrnu.

Ungmennafélögin á Suðurnesjum tóku höndum saman og héldu samstöðumót til að sýna Guðmundi Atla Helgasyni samhug í verki en hann er nú staddur í Svíþjóð í lyfjameðferð eftir að hafa greinst með bráðahvítblæði í annað sinn aðeins níu ára gamall. Sunddeild ÍRB ákvað að gefa ekki jólakort í ár og gáfu þess í stað ágóða þeirra til Guðmundar og á Aðventumóti þeirra var söfnunarbaukur þar sem tekið var við frjálsum framlögum. Þann 3. desember sl. mættu ungmennalið frá Suðurnesjum til Grindavíkur þar sem keppt var í fjölmörgum íþróttagreinum.

Ung skákstúlka.

Sundgarpar úr Grindavík ásamt Jórmundi, þjálfara sínum.

Sunddeild Grindavíkur synti og tók Gunnar langafi Guðmundar meðal annars sundsprett með krökkunum. Í körfubolta mættust Grindavík og Keflavík og júdódeild Grindavíkur og Voga tóku æfingu saman. Fjölmargir mættu til þess að tefla en fólk kom alls staðar að til þess að tefla við hvort annað, meðal annars úr Reykjavík. Stórt fótboltamót var í Hópinu, knattspyrnuhúsi Grindavíkur, þar sem lið frá Grindavík, Keflavík, Njarðvík og Reyni/Víði kepptu en þar mættust stelpur og strákar og léku þvert hvert á annað og sýndu þannig samstöðu. Samtals voru 17 lið sem mættu til leiks, 84 einstaklingar og allir fæddir árið 2008.

Júdófélög Grindavíkur og Voga tóku létta æfingu.

Lið Keflavíkur í knattspyrnu. Pylsur voru í boði Bónus ásamt drykkjum og gaf Sigurjónsbakarí kleinur fyrir svanga keppendur þegar leikjum þeirra og æfingum lauk.

Ungir körfuboltaiðkendur.

JÓLASÝNING FRAMTÍÐARFIMLEIKASTJARNA Við óskum samstarfsaðilum okkar á Suðurnesjum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Árleg jólasýning fimleikafélags Grindavíkur var haldin þann 3. desember sl. Þar sýndu iðkendur það sem þau hafa lært í vetur og sýndu meðal annars æfingar á slá, loftdýnu og afstökk á dýnu. Guðrún Lilja, jólastjarnan 2016, söng jólalag áður en sýningin hófst og árlegi kökubasar deildarinnar var einnig á sínum stað en afrakstur hans er notaður til þess að fjármagna áhöld fyrir deildina. Meðfylgjandi myndir tók Rannveig Jónína á sýningunni.


ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

57

ning fimleikadeildarinnar

Gleðilega hátíð og verðum í stuði á nýju ári


JÓI HÓLI Joe Á Hooley 58

ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Gullaldarlið Keflavíkur 1973 með Joe Hooley þjálfara og Hafsteini Guðmundssyni, formanni knattspyrnudeildarinnar, oft nefndur „guðfaðir“ knattspyrnunnar í Keflavík.

Englendingurinn Joe Hooley, hinn skapheiti þjálfari Gullaldarliðs Keflavíkur árið 1973, mætti með nýjungar í knattspyrnuþjálfun sem virkuðu vel. Var ósáttur með jafntefli í síðasta leik og rauk heim. Keflvíkingar voru yfirburðalið árið með Hooley Þegar Keflvíkingar ræða gullöld knattspyrnunnar í bítlabænum kemur nafn enska þjálfarans Joe Hooley oft upp í umræðunni. Hann tók við liðinu fyrir leiktíðina árið 1973 en Keflavík hafði þá verið topplið á Íslandi og orðið Íslandsmeistari þrívegis á árunum 1964 til 1971. Joe tók til óspilltra málanna og Keflavík varð yfirburðalið í deildinni þetta ár og vann Íslandsmeistaratitilinn

í fjórða sinn. Endirinn á tímabilinu varð þó ekki í stíl við gang liðsins allt sumarið. Keflvíkingar hafa ekki orðið Íslandsmeistarar síðan. Jóhann Sigurbergsson, nefndarmaður í knattspyrnudeild Keflavíkur hafði upp á Hooley og tók viðtal við hann sem var birt í blaði knattspyrnudeildarinnar í sumar. Víkurfréttir fengu leyfi til að birta viðtalið.

Joe Hooley kom til Keflavíkur fyrir tímabilið 1973. Á ferli sínum sem leikmaður lék hann með nokkrum neðri deildar liðum í Englandi en þurfti að hætta knattspyrnuiðkun 28 ára vegna meiðsla. „Eftir að ferlinum lauk fór ég á nokkur námskeið og og ferðaðist vítt og breitt um England til að læra af öðrum þjálfurum. Ég lærði alltaf eitthvað af öllum sem ég hitti. Þó það væri bara eitthvað eitt þá gat ég nýtt mér það á mínum ferli,“ sagði Hooley um upphaf þjálfaraferils síns. Samkvæmt Tímaritinu Faxa frá því í febrúar þetta ár var það Allan Wade formaður enska þjálfarasambandsins sem átti stærstan þátt í því að hann kæmi til Íslands. Áður en Hooley kom til Íslands hafði hann þjálfað landslið Súdan á sumarólympíuleiknunum í

Þýskalandi og verið þjálfari hjá Colchester í 4. deildinni á Englandi.

Sá strax hæfileika í Keflavík

„Enska knattspyrnusambandið bað mig um að taka að mér þjálfun landsliðs Súdan fyrir sumarólympíuleikana 1972. Það voru þó nokkur tengsl á milli knattspyrnusambands Súdan og Englands og þeir báðu enska knattspyrnusambandið um hjálp svo þeir myndu ekki verða að athlægi á ólympíuleikunum og sérstaklega var þeim umhugað um að ná að standa í lappirnar á móti Rússum þar sem samskipti þjóðanna voru slæm á þeim tíma. Rússneska liðið var fullt af mönnum sem í raun voru atvinnumenn en öll önnur lið á ólympíuleikunum voru eingöngu skipuð áhuga-

mönnum. Ég tók við liðinu 6 vikum áður en mótið hófst og við töpuðum öllum leikjum en naumlega og ég tel að liðið hafi komist nokkuð vel frá mótinu miðað við efni og aðstæður,“ sagði Hooley. En hvernig kom það til að hann kom til Íslands? „Enska knattspyrnusambandið lét mig vita af því að það væri lið á Íslandi sem vantaði þjálfara. Á Englandi voru bara 92 lið og því ekki um mjög marga kosti að ræða til að verða framkvæmdarstjóri hjá liði. Ég ákvað því að fara erlendis til að bæta í reynslubankann og gera mig að betri þjálfara. Þegar ég kom í heimsókn til Íslands sá ég strax að lið Keflavíkur á þessum tíma hafði burði til að verða mjög gott lið. Því ákvað ég að taka þessu tækifæri“.

Jói hafði upp á Jóa

Jóhann Sigurbergsson, nefndarmaður í knattspyrnudeild Keflavíkur fann þjálfarann sem alltaf er talað um í tengslum við gullaldartímann í Keflavík. Segir hér frá því hvernig hann hafði upp á hinum 79 ára Englendingi sem þjálfaði Keflvíkinga 1973

Úrklippa úr dagblaðinu Vísi með frásögn og mynd frá komu Hooley til Keflavíkur. Leikmenn og Hafsteinn Guðmunds tóku á móti þeim enska í flugstöðinni.

„Þegar ég myndina af síðasta Íslandsmeistaraliði Keflavíkur uppi á vegg og fór að leita mér upplýsinga um það á vefnum. Þá sá ég að Joe Hooley var eingöngu 35 ára þegar hann stýrði liðinu. Það þýddi að hann væri mögulega enn á lífi 79 ára að aldri. Ég fór því á Facebook að leita að honum og sendi skilaboð á einhverja „Hooley“ í von um að Joe væri afi eða pabbi þeirra. En ekkert gekk þar. Ég reyndar komst að þeirri niðurstöðu á einum tímapunkti að hann væri pottþétt látinn. Ég hætti samt ekki og ákvað að komast að því í versta falli hvenær hann lést þá. Ég var búinn að lesa mér til um allt sem hafði birst um hann í blöðunum á Íslandi á þessum tíma og þetta var greinlega alger snillingur en á sama tíma kolruglaður. Ég var því að gæla við að skrifa um hann smá greinarstúf og leitaði því frekari upplýsinga um hann á vefnum. Þar rakst ég á grein eftir breskan blaðamann sem hafði verið að búa til „hvar eru þeir nú“ grein um að mig minnir

Barnsley lið frá því í fyrndinni. Þar kom nafn Hooley upp og tekið fram að hann byggi í Barnsley. Þessi grein var ekki nema tveggja ára gömul og því veðraðist ég allur upp og setti aukinn kraft í leitina að manninum. Ég skráði mig á Whitepages í Englandi og þar gat ég fundið heimilisföng og símanúmer. Það voru tveir Joe Hooley skráðir til heimilis á einhverjum tímapunkti í Barnsley en engin númer voru tengd þeim. Ég fann þá eftir þó nokkra símanúmeraleit númer hjá fyrirtæki sem hét Hooley´s Roofing Services. Ég þóttist vera búinn að ná því að það fyrirtæki væri í eigu Joe Hooley yngri sem er þekktur vandræðagemsi í Barnsley miðað við fréttir. Ég ákvað því einn morguninn að hringja í númerið til að reyna að grafast fyrir um föður eigandans. Þegar svarað var í símann af eldhressum breskum manni spurði ég hvort viðkomandi kannaðist við Joseph Winston Hooley sem hafði þjálfað lið Keflavíkur á Íslandi árið 1973. „Yes that was me“ var svarið.

Það kom mér mjög á óvart enda bjóst ég ekki við því að hann væri enn að vinna og hvað þá reka fyrirtæki. En ég var algerlega óundirbúinn undir viðtal á þessum tíma og spurði hann því hvort ég mætti ekki hringja í hann næsta dag og spjalla við hann í klukkutíma. Hann var alveg klár í það og viðtalið tók ég svo daginn eftir. Sé eftir að hafa ekki tekið það upp og hreinlega að hafa ekki farið út og hitt manninn því hann var merkileg týpa og greinilega enn með öll ljós kveikt. Ég hafði svo í millitíðinni talað við nokkra fyrrverandi leikmenn, Guðna Kjartans, Kalla Hermanns, Lúðvík Gunnars og einhverja fleiri. Þar fékk ég meira insider info en blöðin á þessum tíma gátu gefið um hvernig hann var í raun og veru. Það var alveg magnað að sama við hvern ég talaði þá töluðu allir þvílíkt vel um hann, þrátt fyrir að hann hefði farið í fússi og nánast skilið þá eftir í skítnum fyrir mikilvægan evrópuleik, svo svikið KR og svo hætt á miðju tímabilil þegar hann kom aftur. Þegar ég spurði hann útí leiðinlegri hlutina sem ég hafði lesið um og heyrt af þá vildi hann ekki mikið ræða það.


ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

59

Hápunkturinn á ferlinum

- segir Þorsteinn Ólafsson, markvörður Keflvíkinga um árið með Hooley „Hooley hafði yfirburðaþekkingu á knattspyrnu og nýtti sér það til fullnustu þegar hann þjálfaði Keflavíkurliðið. Hann var magnaður persónuleiki og mjög ákveðinn,“ segir Þorsteinn Ólafsson, aðal markvörður Keflavíkurliðsins á gullaldarárum þess. Þorsteinn varð fastamaður í Keflavíkurmarkinu þegar liðið varð Íslandsmeistari í annað skiptið, árið 1969. Hólmbert Friðjónsson, þjálfari var ekki alveg sáttur með gang mála í markinu hjá liðinu í byrjun tímabils og gerði Þorstein að aðal markverði en hann var þá aðeins 18 ára gamall. Þorsteinn segir að þetta ár þegar Joe Hooley þjálfaði Keflavíkurliðið sé líklega eftirminnilegasta árið hans í knattspyrnunni. „Hann kom með nýja nálgun á knattspyrnuna, var mjög einbeittur og kenndi okkur mjög margt nýtt. Hluti sem þekktust ekki í íslenskri knattspyrnu,“ segir Steini þegar hann er beðinn um að rifja upp tímann með enska þjálfaranum.

Skipulag og föst leikatriði skilu árangri

Hooley var ekki heldur með neina aukvisa í höndunum heldur lið sem hafði verið í topbaráttunni meira og minna í áratug og orðið Íslandsmeistari í þrígang á níu árum. Skipulag, agi og miklar æfingar var það Aðspurður um hvernig upplifun hans af Íslandi hefði verið þegar hann kom fyrst sagði Hooley; „Veðrið á íslandi var öðruvísi en ég hafði gert ráð fyrir. Það var minni snjór en þetta var í fyrsta skipti á ævinni sem ég hafði séð lárétta rigningu. Það var oft ótrúlega vindasamt og furðulegar aðstæður til knattspyrnuiðkunar. En gæðin í leikmönnunum voru mjög góð og betri en ég hafði gert ráð fyrir“.

Þróaðri aðferðir en þekktust

Hooley var þekktur fyrir að vera mjög taktískur þjálfari og leggja mikið upp úr því að æfa föst leikatriði. Undir hans stjórn voru allar hreyfingar leikmanna inná vellinum æfðar fyrir leik og innköst og hornspyrnur sköpuðu fjölmörg mörk og hættuleg færi. „Eftir að hafa kynnt mér allt það sem var að gerast í þjálfun í Englandi og víðar hafði ég fastmótað hugmyndir um

Helgihald og viðburðir í

Njarðvíkurprestakalli Ytri-Njarðvíkurkirkja.

Samverustund fyrir syrgjendur 14. desember kl. 20 í umsjá þjónandi presta á Suðurnesjum. Stefán H. Kristinsson leikur á orgel kirkjunnar. Allir velkomnir. Jólaball 17. desember kl.11. Dansað í kringum jólatré. Jólasveinn mætir og gefur börnunum eitt hollt og gott. Allir velkomnir, stórir og smáir. Aðventusamkoma 17. desember kl. 17. Fram koma m.a. Már Gunnarsson sem m.a. eigin lög, Karitas Harpa syngur, kór kirkjunnar syngur og leiðir söng við undirleik Stefáns Helga Kristinssonar organista ásamt fleiri atriðum. Frítt inn og allir velkomnir. njardvikurkirkja.is

sem Keflvíkingar fengu frá þeim enska. „Hann skipulagði allan okkar leik, sérstaklega í vörn og föstum leikatriðum. Það vissu allir hvar þeir áttu að vera og hvað þeir áttu að gera. Árangurinn skilaði sér mjög fljótt. Við vorum með gríðar sterka vörn og við skoruðum flest mörkin okkar eftir hornspyrnur eða aukaspyrnur. Ólafur Júlíusson tók nær allar spyrnur og þótti vera með nákvæmnina og spyrnugetuna enda nákvæmur málari,“ segir Þorsteinn og hlær og bætir við: „Hann þjálfaði okkur eins og við værum atvinnumenn, bætti við æfingum og tók ekki tillit til þess hvort það voru hátíðisdagar eða frídagar eða hvort við þyrftum að stunda vinnu eða nám. Við tókum því eins og karlmenn og árangurinn lét ekki á sér standa.“

Strunsaði heim í fýlu

Þorsteinn segir að Hooley hafi kennt sér mikið í markvörslu. „Mér fór mikið fram hjá honum. Hann kom með nýjungar í markvörslu eins hvernig mætti ná árangri í fótbolta og þá þarf liðið að virka sem ein heild. Að mínu mati voru þjálfunaraðferðir mínar þróaðri heldur en flest allt annað sem var að gerast í fótboltanum á þessum tíma“. Á þeim tíma sem Hooley kom til landsins vissu allir að það væri mikill efniviður í liðinu en með komu Englendingsins tóku menn eftir stakkaskiptum á liðinu. Fyrir mótið 1973 voru allir fjölmiðlar vissir um að Keflavíkurliðið yrði meistari um sumarið. Ekki voru allir sáttir við þá ákvörðun stjórnar Keflavíkur að fá erlendan þjálfara til liðsins og fannst það móðgun við íslenska knattspyrnu og íslenska þjálfara en álit manna breyttist fljótt eftir að Hooley hóf störf. „Íslenskir þjálfarar á þessum tíma voru margir hverjir frekar takmarkaðir. Eingangrun landsins var meiri á þessum tíma og því dýrt og erfitt fyrir þjálfara að sækja sér reynslu og þekkingu erlendis. Ég krafðist hundrað prósent einbeitingar af mínum leikmönnum og að þeir höguðu sér eins og atvinnumenn þar sem allir væru að vinna að sama takmarki. Tilfinning mín var sú að það væri ekki endilega þannig alls staðar. Góður árangur í föstum leikatriðum var að mörgu leyti því að þakka að við hugsuðum meira um þessa hluti en önnur lið. Fótbolti er ekki síður andleg íþrótt en líkamleg og leikmenn verða að sýna andlegan styrk á æfingum og leikjum til þess að ná árangri. „Völlurinn er um 100 metrar á lengd og 50 á breidd. Það eru bara 11 leikmenn í hvoru liði og því er umtalsvert pláss sem þarf að vinna á í hverjum leik. Ég horfði þannig á að ef við pressum liðin ofarlega þá minnkum við plássið sem þeir hafa til að spila á. Ef við færum svo liðið skipulega á milli hlíðarlína þá minnkum við völlinn enn meira sem eykur lík-

Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00

Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

og svo mörgu fleiru. Hann tók aukaæfingar með mér og kenndi mér mikið. Ég man t.d. að hann vildi að ég stæði ekki á marklínunni í hornspyrnum eins og tíðkaðist, heldur vildi að ég færi nokkur skref út í teig. Þannig gæti ég bæði hlaupið inn í markið ef boltinn kæmi þangað en hefði einnig betri möguleika á að grípa boltann lengra úti í teig. Þetta ár var magnað en endirinn var ekki nógu skemmtilegur. Við gerðum 4-4 jafntefli við Breiðablik, neðsta liðið í deildinni, í lokaleiknum í Keflavík. Við fengum jafn mörg mörk á okkur eins og allt tímabilið. Þetta var bara einbeitingarleysi hjá okkur því við vorum löngu búnir að vinna mótið. Kallinn varð brjálaður og strunsaði heim, var ekki viðstaddur verðlaunaafhendinguna og tók ekki þátt í meistarafagnaðinum um kvöldið. En þetta var frábær tími og hápunktur á mínum ferli og hjá Keflavíkurliðinu. Við unnum alla leiki og mót ársins nema bikarkeppnina en þar töpuðum við í framlengdum úrslitaleik á Laugardalsvelli og Framarar skoruðu sigurmarkið þegar komið var fram í myrkur. “

Kallinn varð brjálaður og strunsaði heim, var ekki viðstaddur verðlaunaafhendinguna og tók ekki þátt í meistarafagnaðinum um kvöldið.

urnar á því að við vinnum boltann á hættulegum stað. Ef við vinnum boltann inná vallarhelmingi andstæðinganna þá er mun auðveldara að setja upp hættulegar sóknir sem eykur líkurnar á að skora mörk. En til að svona leikaðferð gangi upp þarf liðið allt að vinna saman og menn þurfa að þekkja sín hlutverk.“

Hooley einbeittur á svip. Tóku verkefnið alla leið

Áhrif Hooley á þá leikmenn sem voru að spila á þessum tíma voru mikil og einn fyrrum leikmaður sagði að hann hefði áttað sig á því að hann vissi ekki hvað fótbolti var fyrr en Hooley kom. Sjálfur sagði Hooley við leikmennina á sínum tíma að hann kynni ekki að þjálfa annað en atvinnumenn og því yrðu þeir að haga sér þannig ellegar gera eitthvað annað. „Leikmennirnir voru frábærir 1973. Þeir lögðu mikið á sig til að ná þeim árangri sem þeir náðu og sýndu það líka í sínu persónulega lífi að þeir væru til í að taka verkefnið alla leið. Ég var mjög ánægður með viðhorfið hjá þeim“. En hvaða leikmenn standa upp úr nú 44 árum eftir að hann var með liðið? „Hryggjasúlan í liðinu var mjög sterk. Þorsteinn markvörður var yfirburðamarkvörður á þessum tíma og gat náð eins langt og hann vildi. Miðverðirnir voru sterkir og Steinar (Jó-

hannsson) í fremstu víglínu skoraði að vild. Þetta er leikmaður sem lið í dag eru að borga 100 milljónir punda fyrir þó hann gerði ekkert nema að skora mörk. Hann hafði náttúrulegt markanef. Hann var alltaf mættur á rétta staði, eins og hann finndi á sér hvert boltinn kæmi. Svo kláraði hann þau færi sem hann fékk, það sem við köllum í Englandi „Johnny on the Spot“. Besti leikmaðurinn var þó líklega Guðni Kjartansson. Hann var alger fyrirmyndar leikmaður og hagaði sér eins og atvinnumaður og hafði mjög góða fótboltahugsun. Hann skildi leikinn betur en flestir. En allt liðið var frábært, það var mikil eining í þeim og liðsheildin til fyrirmyndar. Það voru sjö leikmenn liðsins í íslenska landsliðinu á þessum tíma sem sýnir gæðin. Hooley mundi ekki öll nöfnin á leikmönnunum en þessi tími er honum þó augljóslega ennþá í fersku minni.

VILTU VINNA ÞAR SEM HJARTAÐ SLÆR? Störf í farþegaafgreiðslu IGS

Icelandair Ground Service er hjartað sem knýr æðakerfi Keflavíkurflugvallar. Við tökum á móti farþegum alls staðar að úr heiminum. Hlutirnir þurfa að ganga fljótt og vel fyrir sig á fjölfarinni, alþjóðlegri skiptistöð og hver einasti starfsmaður okkar skiptir þar miklu máli. Okkur vantar kraftmikið og þjónustulundað fólk í fjölbreytt og skemmtileg störf við farþega­ afgreiðslu. Unnið er á breytilegum vöktum. HÆFNISKRÖFUR: n

20 ára lágmarksaldur

n

Stúdentspróf æskilegt en ekki skilyrði

n

Almenn ökuréttindi

+ Umsóknum er skilað inn rafrænt á heimasíðu IGS fyrir 15. janúar 2018 I www.igs.is

n

Góð tungumála­ og tölvukunnátta

n

Samskiptahæfni, reglusemi og stundvísi

Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að sækja undirbúningsnámskeið.


60

ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

Hooley besti þjálfarinn

- segir Jón Ólafur Jónsson, sóknarmaður í Keflavíkurliðinu en hann vann allta Íslandsmeistaratitla með liðinu og var einnig í bikarmeistaraliðinu 1975

Hooley leiðbeinir Ólafi Júlíussyni fyrir Evrópuleikinn í Edinborg í Skotlandi. Karl Hermansson fylgist með.

Það er alltaf talað um Joe Hooley þegar minnst er á gullöld knattspyrnunnar í Keflavík. Við vorum allir leikmennirnir sammála því að við hefðum aldrei haft annan eins þjálfara á ferlinum. Rauk heim í fýlu

Í lokaleik mótsins 1973 mætti Keflavík liði Breiðbliks. Leikurinn endaði 4-4 og var Hooley mjög ósáttur við þá niðurstöðu. „Að fá á sig fjögur mörk í leik er bara ekki ásættanlegt. Ég var mjög óánægður með strákana í þessum leik“. Að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um leikinn þegar hann var spurður um hann. Keflavíkurliðið skoraði 68 mörk í öllum keppnum 1973 og fékk eingöngu á sig ellefu. Þessi fjögur mörk á móti Breiðablik sátu því greinilega í Hooley sem eftir leik rauk í burtu af vellinum og þaðan heim til sín. Þegar leikmennirnir fóru heim til hans til að reyna að sann-

færa hann um að koma á lokahófið sem haldið var í boðið bæjarstjórans um kvöldið sagði konan hans að það þýddi ekkert að reyna að ræða við hann. Þetta sýnir ágætlega það mikla keppnisskap sem Hooley bjó yfir en gefur líka ágæta mynd af þeim skapgerðarbrestum sem fylgdu. Hooley var í raun ennþá ósáttur við liðið þegar kom að lokaleikjum tímabilsins sem voru Evrópuleikir gegn Hibernian. Hann fór á undan liðinu til Englands og að sögn var hann ennþá hálf fúll og þurr á manninn þegar hann kom til móts við liðið. Það varð því úr að hann kæmi ekki með liðinu til Íslands í seinni leikinn. Samkvæmt fréttum á þessum tíma gerði hann munnnlegt samkomulag við KR inga um að taka við liði þeirra fyrir tímabilið 1974. Það gekk þó ekki eftir og hann tók við þjálfun Molde í Noregi og fannst mörgum KR ingum þeir illa sviknir af því. Hann endist þó ekki lengi hjá Molde og hætti á miðju tímabili. Fyrir tímabilið 1975 tók hann aftur við stjórn Keflavíkur enda höfðu leikmenn margir sagt að þeir söknuðu agans og fyrirkomulagsins sem Hooley hafði unnið eftir. Hlutirnir gengu þó ekki eins fyrir sig seinna skiptið sem hann tók við Keflavík og hann hætti með liðið fljótlega. „Það var

Steinar Jóhannsson var markahrellir í gullaldarliði Keflavíkur. Hér er hann með Jóhanni syni sínum í félagsheimili Keflavíkur eftir útgáfu Keflavíkurblaðsins sl. sumar þar sem viðtalið við Hooley birtist fyrst. meiri afskiptasemi af liðinu frá stjórnendum þegar ég kom til baka og það sætti ég mig ekki við. Stemningin í kringum liðið var önnur en hún hafði verið 1973. Ég horfi þannig á fótbolta að menn eigi alltaf að stefna að því að vera bestir. Ef þú vilt ekki vera bestur, hvers vegna ertu þá að þessu?“ Hooley hafði líka orð á því að hann hefði ekki fengið krónu borgaða og það hefði verið ástæða þess að hann hætti 1975

„Hooley er besti þjálfari sem ég hafði á ferlinum. Það er engum blöðum um það að fletta. Kallinn var stórkostlegur og kenndi okkur mikið í fótbolta,“ segir Jón Ólafur Jónsson, einn Gullaldarleikmanna Keflavíkur. Jón Ólafur var sókndjarfur í Keflavíkurliðinu og lék lengst allra á gullöld Keflavíkur. Hann var í öllum Íslandsmeistaraliðum Keflavíkur frá 1964 til 1973 og svo var hann í bikarmeistaraliðinu 1975. Jón Óli lauk ferlinum sem „afi“ í boltanum árið 1977 en þá var hann orðinn 37 ára. Hann segir að koma Englendingsins Hooley hafi verið gæfuspor fyrir Keflvíkinga. „Maðurinn var ótrúlega einbeittur, hann var bara einn fótbolti. Hann var jú skapmaður og rauk í fússi eftir 4-4 jafntefli á móti Breiðabliki sem var fallið úr deildinni, í síðasta leiknum okkar þetta magnaða ár 1973. En hann vissi sínu viti. Við töpuðum bara einum leik allt tímabilið og það var úrslitaleikurinn gegn Fram í bikarkeppninni. Hooley en erfitt er að fá það staðfest nú 44 árum seinna og forsvarsmenn Keflavíkur höfnuðu þessum ásökunum í fjölmiðlum á sínum tíma. Óháð því má augljóslega greina það á öllum sem tala um Hooley í dag að hann hafði mikil og jákvæð áhrif á knattspyrnuna í Keflavík þegar hann kom og staðreyndin situr eftir að hann er síðasti þjálfarinn sem gerði liðið að Íslandsmeisturum. Hooley þjálfaði hjá Lilleström í Noregi undir lok áttunda áratugarins og gerði þá tvisvar að meisturum en

var ekki svo ósáttur eftir þann leik þó hann hafi ekki verið ánægður að tapa. Hann sagði að við hefðum lagt okkur fram en Framarar hefðu bara leikið betur í þessum leik sem endaði í myrkri. Hann var mjög óánægður með frammistöðu okkar gegn Blikum og sagði að við hefðum sýnt knattspyrnunni lítilsvirðingu með kæruleysi og frammistöðu okkar. Það má taka undir það að við vorum ekki með einbeitinguna í lagi en hluti af þeirri ástæðu kann að vera sú að við vorum búnir að vinna mótið án þess að tapa leik og Blikar voru í neðsta sæti og fallnir. Hann gat ekki sætt sig við það og rauk þess vegna í burtu. Það var upphafið að endalokum þjálfunar hans hjá okkur,“ segir Jón Óli þegar hann rifjar þetta upp fyrir blaðamanni Víkurfrétta en bætir svo við: „Það er alltaf talað um Joe Hooley þegar minnst er á gullöld knattspyrnunnar í Keflavík. Við vorum allir leikmennirnir sammála því að við hefðum aldrei haft annan eins þjálfara á ferlinum.“ hætti á þriðja tímabilinu sínu vegna ósættis við stjórn. Síðasta lið sem hann þjálfaði var Skeid í Noregi en þegar hann hætti þar 1986 hætti hann afskiptum af þjálfun fyrir fullt og allt. Hooley býr núna í Barnsley í Englandi og virkaði ótrúlega hress í samtölum miðað við 79 ára gamlan mann. Hann hefur fylgst með íslenska landsliðinu í fótbolta með miklum áhuga síðustu ár og er afskaplega hrifinn af því sem er að gerast hjá liðinu um þessar mundir.

Eiginkonur gullaldarknattspyrnumanna Keflavíkur hafa verið saman í saumaklúbbi í tæpa hálfa öld. Stofnuðu saumaklúbb í London fyrir leik gegn Tottenham. Stunda laufabrauðsgerð og baka smákökur

Presturinn stöðvaði æfingu á föstudaginn langa

Platti upp á vegg hjá Þorbjörgu eiginkonu Einars Gunnarssonar, fyrirliða Keflavíkur 1975 þegar liðið varð bikarmeistari í fyrsta sinn. Einar skoraði sigurmarkið. Á stærri myndinni er verið að leika knattspyrnu á fótboltavelli við kirkjuna, nokkuð fyrr en þegar gullaldardrengir Keflavíkur voru við æfingar. Presturinn þurfti þá að fara lengra til að stöðva æfingu hjá Joe Hooley og gullaldardrengjunum. Eiginkonur síðustu Íslandsmeistara Keflavíkur 1973 muna vel eftir Joe Hooley, þjálfara liðsins þetta magnaða ár. „Þetta var skemmtilegur tími en það gekk á ýmsu, hann rauk heim í fýlu og mætti ekki í fagnaðinn um kvöldið þegar liðið varð Íslandsmeistari. Við munum líka vel eftir því þegar hann var með æfingu á föstudaginn langa og það var ekki vinsælt í bæjarfélaginu og gekk svo langt að sóknarpresturinn okkar þá, hann Björn Jónsson, kom og stöðvaði æfinguna,“ sögðu þær stöllur í saumaklúbbi sem hefur verið lýði í 46 ár. Þær skvísur voru við laufabrauðsgerð á heimili einnar þeirra, Þorbjargar Óskarsdóttur, þegar Víkurfréttir litu við. Með Þorbjörgu í saumaklúbbnum eru þær Sigurbjörg (Bagga) Gunnarsdóttir, Svanlaug Jónsdóttir, Margrét Lilja Valdimarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir og Guðrún Aðalsteinsdóttir.

„Tíminn þegar þeir voru í fótboltanum var yndislegur. Við höfum hist reglulega sem saumaklúbbur síðan 1971 og við vorum fleiri í honum um tíma,“ segja þær aðspurðar eftir nánari fréttum af fjörinu með fótboltastrákunum, gullaldardrengjunum í Keflavík. Saumaklúbburinn var stofnaður í London þegar Keflavíkingar voru að mæta Tottenham í Evrópukeppninni í knattspyrnu. Þáverandi þjálfari, Einar Helgason, vildi endilega líma konurnar saman í klúbbi til að auka á samheldni hópsins og það varð úr. „En við fengum ekki að gista með þeim á hóteli. Þjálfarinn vildi ekki fá konurnar inn á hótel fyrir leik,“ segja þær og hlægja og ein bætir við: „Við fórum í margar ferðir til útlanda með strákunum í Evrópukeppni. Það var mjög skemmtilegt en við héldum svo hópinn og höfum í gegnum tíðina farið víða hér heima. Á þessum árum var sett upp fjölskylduferð á Laugar-

Gullaldarkonurnar, f.v.: Sigurbjörg (Bagga) Gunnarsdóttir, Svanlaug Jónsdóttir, Margrét Lilja Valdimarsdóttir, Sigrún Ólafsdóttir, Guðrún Aðalsteinsdóttir og Þorbjörg Óskarsdóttir.

Bagga, Svanlaug og Guðrún í laufabrauðs-„skrautgerð“. Þorbjörg og Svanlaug við steikingu í bílskúrnum. Allt eftir kúnstarinnar reglum. vatn þar sem aðstaða var til að taka á móti öllum hópnum. Við höfum líka farið í eftirminnilegar ferðir, t.d. í Fljótavíkina vestur á fjörðum nú í seinni tíð. Þar sigldum við í fjögurra metra öldum en ferðin var frábær í yndislegu umhverfi.“


ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

61

Arnór Ingvi kominn til Malmö Ingibjörg Sigurðardóttir komin til Svíþjóðar

ÆTLAÐI ALLTAF AÐ VERÐA ATVINNUMAÐUR - Hlakkar til að takast á við verkefni atvinnumennskunnar

Knattsspyrnumaðurinn Arnór Ingvi Traustason hefur skrifað undir samning við sænska meistaraliðið Malmö í Svíþjóð en samningurinn gildir til ársins 2021. Arnór kannast vel við sig í Svíþjóð en hann varð meistari með sænska liðinu Norrköping árið 2015. Arnór gekk í raðir Rapid í Vín í Austurríki í kjölfarið og fór svo þaðan á lánssamning til AEK í Aþenu. Hann fékk þó lítið að spila þar og sagði m.a. í samtali við fótbolti.net að sama hvað hann gerði væri ekkert nógu gott og að hugur hans leitaði annað. Leikmaðurinn knái er alinn upp hjá Njarðvík og Keflavík en með

landsliði Íslands hefur hann leikið fimmtán leiki og skorað fimm mörk. Arnór segir í viðtali á heimasíðu sænska liðsins að Malmö sé stærsti klúbburinn í Skandínavíu og þegar að hann hafi heyrt af áhuga þeirra hafi hann strax viljað koma til þeirra. Hann hafi spilað gegn þeim nokkrum sinnum, viti hvernig þeir spili og hversu gott liðið og stuðningsmenn þeirra séu. Þá segist hann vera glaður að vera kominn aftur til Svíþjóðar.

Myndir frá heimasíðu Malmö

Knattspyrnukonan Ingibjörg Sigurðardóttir skrifaði undir samning við sænska liðið Djurgården á dögunum, en að sögn Ingibjargar ætlar liðið sér stóra hluti í sænsku deildinni á næsta ári.

Aðstoðar jólasveininn og gefur kirkjunni gjafir Sæunn Alda Magnúsdóttir er búsett í Keflavík og starfar í farþegaþjónstu Airport Associates í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hún ætlar frekar að nýta tímann í það að njóta heldur en að eyða honum í stress. Hnetusteikin verður fyrir valinu á aðfangadag og að sögn Sæunnar á maður hikóttur sinni nn ásamt d kærasta u æ „S laust að reyna að gera g dóttur Írisi Lind o ildi Eygló.“ eitthvað sem getur glatt síns, Matth aðra yfir hátíðirnar. Hvar ætlar þú að verja aðfangadegi? „Við verðum hjá tengdamömmu á aðfangadag.“ Ertu byrjuð að kaupa jólagjafir? „Ég er búin að reyna að kaupa þær allar á netinu. Ég nenni nánast engu búðarrápi og stressi yfir jólin. Ég ætla frekar að nýta tímann og njóta. Það gleymist oft. Nema á Þorláksmessu. Þá er alltaf gott að rölta Hafnargötuna og kaupa síðustu gjafirnar.“ Ertu með einhverjar hefðir um jólin? „Ég er ekki ennþá búin að mynda mér neinar hefðir en möndlugrauturinn heima hjá mömmu er mjög mikilvægur.“ Hvað verður í matinn á aðfangadag? „Hnetusteikin frá Sollu verður aftur í ár. Hún er snilld!“

Er eitthvað hér á Suðurnesjum sem þú mælir með að fólk nýti sér/geri um jólin? „Allavega sérverslanirnar sem við höfum hérna á Suðurnesjum.“ Ætlar þú að láta eitthvað gott af þér leiða um jólin? Ef svo er, hvernig? „Ég tek mömmu þvílíkt til fyrirmyndar en hún ætlar að vera í hjálparstarfi á aðfangadag. En í fyrra og hitt í fyrra fór ég með litlar gjafir í kirkjuna sem jólasveinninn gat nýtt sér. Ég býst við að ég geri það aftur í ár. Þegar maður hefur það gott fyrir og getur gert eitthvað lítið sem gleður aðra þá ætti maður hiklaust að gera það. Er það ekki það sem jólin snúast um?“

Ingibjörg ólst upp í Grindavík og lék með liðinu til ársins 2011 en aðeins þrettán ára gömul lék hún sína fyrstu leiki með meistaraflokki Grindavíkur. Síðastliðin sex ár hefur hún leikið með Breiðablik í efstu deild kvenna í knattspyrnu. Þegar Ingibjörg er spurð hvers vegna hún valdi það að fara til Svíþjóðar segir hún að Djurgården sé metnaðarfullur klúbbur. „Þau ætla sér stóra hluti í sænsku deildinni á næsta ári en deildin er mjög sterk. Ég er viss um að þarna er gott umhverfi fyrir mig til að bæta mig sem leikmaður og þróa minn leik en á sama tíma get ég hjálpað liðinu að ná sínum markmiðum.“ Framundan eru stífar æfingar hjá Ingibjörgu en í desember mun hún halda áfram að æfa með Breiðablik ásamt því að æfa sjálf. „Ég fer til Svíþjóðar í byrjun janúar, hitti liðið og þá fer allt að rúlla. Mér skilst að bikarkeppninni byrji í febrúar þannig það er ekkert svo langt í að þetta byrji allt saman sem er bara spennandi. EM ævintýri landsliðsins stendur upp úr hjá Ingibjörgu í ár, það var mikil reynsla fyrir hana og allt landsliðið að taka þátt í því móti. „Sigurinn á Þýskalandi stóð líka frekar mikið upp úr hjá mér því þetta var í fyrsta sinn í sögunni sem við vinnum Þýskaland og það var mögnuð tilfinning. En ég verð líka að minnast á tímabilið með Breiðablik sem var mitt síðasta með þeim í bili en það verður alltaf eftirminnilegt. Við misstum marga leikmenn í lok tímabils og þetta leit ekkert vel út á tímabili hjá okkur en karakterinn og samstaðan í liðinu skilaði okkur ágætis árangri. Maður er samt aldrei sáttur með annað sætið en ég er þrátt fyrir það ótrúlega stolt af liðinu mínu.“ Ingibjörg stefndi alltaf á atvinnumennsku og hefur það verið markmiðið hennar frá því hún var lítil. „Þetta er mjög spennandi fyrir mig.“ Ingibjörg ætlar að æfa vel um jólin og koma sér í gott stand. „Svo ætla ég að eyða góðum stundum með fjölskyldu og vinum áður en ég flyt svo út í byrjun janúar.“

Fótboltanámskeið 2017 27., 28. og 29. desember 2017 Fyrir 6-13 ára (krakkar fæddir 2004-2011) Á milli jóla og nýárs, dagana 27., 28. og 29. desember, ætlar knattspyrnudeild Keflavíkur, í samstarfi við Lindex, Nettó og Soho veitingaþjónustu, að halda fótboltanámskeið fyrir stelpur og stráka á aldrinum 6-13 ára. Námskeiðið verður haldið í Reykjaneshöll og má sjá nánari dagskrá námskeiðsins hér fyrir neðan. Þetta verður skemmtilegt og fróðlegt námskeið sem samanstendur af markvissum fótboltaæfingum, skemmtilegum og fræðandi fyrirlestrum, heimsóknum frá góðum gestum, gleði og gaman. Meistaraflokkur karla mun sjá um uppsetningu og þjálfun á fótboltaæfingunum og fáum við góða gesti til að tala um markmiðasetningu, næringu, leikgreiningu, styrktarþjálfun, landslið, atvinnumennsku o.fl.

Elías Már IFK Göteborg

Helgi Jónas Styrktarþjálfari

• • •

Samúel Kári Vålerenga

Unnar Sigurðsson Þjálfari 2.fl.kk

Skemmtilegar fótboltaæfingar Fræðandi fyrirlestrar Hressing frá Nettó

Dagskrá Æfing Frjáls tími Hádegismatur Fyrirlestur

4. og 5. flokkur (2004-2007) 11:00 – 12:00 12:00 – 12:30 12:30 – 13:00 13:00 – 15:00

Helga Margrét Heilsu þjàlfi

• • •

Stefán Ljubicic Brighton & Hove Albion

Meistaraflokkur karla

Eysteinn Hauksson Meistaraflokksþjálfari

Guðlaugur Baldursson Meistaraflokksþjálfari

Hádegismatur frá Soho Heimsókn frá atvinnumönnum Þátttökugjöf frá Lindex

Verð og skráning

6. og 7. flokkur (2008-2011) 10:00 – 12:00 12:00 – 12:30 12:30 – 13:00 13:00 – 13:30

Arnór Ingvi Malmö FF

Fyrirlestur Hádegismatur Frjáls tími Æfing

Yngri (6. og 7. flokkur) Eldri (4. og 5. flokkur)

12.000 kr. 14.000 kr.

Systkinaafsláttur er 50% af gjaldi yngri iðkanda

Skráning fer fram á lindexnamskeid@gmail.com Greiðsla staðfestir skráningu: Reikn.nr. 0121-26-5488 Kt. 541094-3269

Takmarkaður fjöldi plássa er í boði!


62

ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

DAVÍÐ HILDIBERG AÐALSTEINSSON Jóhanna Íslandsmeistari í CrossFit

Keflvíkingurinn Jóhanna Júlía Júlíusdóttir varð Íslandsmeistari í CrossFit eftir keppnina „Hleðsla Iceland Throwdown 2017“, Íslandsmótinu í CrossFit. Keppnin hófst á föstudegi og var þá keppt í fyrstu tveimur greinunum, 60 mínútum á þrekhjóli og 600 metra sundi. Jóhanna endaði í fjórða sæti á þrekhjólinu og í því fyrsta í sundinu, en hún er einnig afrekskona í sundi og æfði lengi með ÍRB. Á laugardeginum og sunnudeginum var keppnin haldin í HK húsinu í Digranesi þar sem keppt var í alls kyns CrossFit-greinum. Þá sigraði Jóhanna í fimm af sex greinum og stóð uppi sem Íslandsmeistari í CrossFit 2017. „Ég var mjög vel stemmd fyrir þetta mót og stóra markmiðið mitt var að vinna. Þetta var hörð keppni og margar sterkar stelpur, vel skipulagt og skemmtilegt mót sem gerði helgina frábæra,“ segir Jóhanna Júlía í samtali við Víkurfréttir.

NORÐURLANDAMEISTARI Í 100M BAKSUNDI

Sundmenn ÍRB stóðu sig vel með íslenska landsliðinu á Norðurlandamótinu í 25m laug, en mótið fór fram á Íslandi um þar síðustu helgi. Davíð Hildiberg Aðalsteinsson gerði sér lítið fyrir og varð Norðurlandameistari í 100m baksundi á sínum besta tíma. Þess má geta að Davíð var eini Norðurlandameistarinn sem Ísland eignaðist á mótinu. ÍRB átti fimm fulltrúa í landsliði Íslands og stóðu þau sig mjög vel. Það voru þau Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Baldvin Sigmarsson, Eydís Ósk Kolbeinsdóttir, Karen Mist Arngeirsdóttir og Sunneva Dögg Robertson. Aðrir frá ÍRB sem unnu verðlaun fyrir Íslands hönd voru, Eydís Ósk Kolbeinsdóttir sem vann þrenn bronsverðlaun, í 800m skriðsundi, 400m fjórsundi, og með kvennasveit Íslands í 4x200m skriðsundi og Sunneva Dögg Robertson sem vann tvenn bronsverðlaun, í 200m skriðsundi og með kvennasveit Íslands í 4x200m skriðsundi.

Aron bestur í Enduro-keppni á Kýpur

Aron Ómarsson, vélhjólakappi frá Suðurnesjum, gerði sér lítið fyrir og sigraði tvær Enduro-keppnir á Kýpur í byrjun desember. Eftir frábært gengi í erfiðustu keppni í heimi í Rúmeníu fyrr í sumar, þar sem Aron vakti mikla athygli, bauðst honum tækifæri á að keppa í þessari svokölluðu Left N’ Ride Enduro-keppni. Keppnin var haldin í Limassol á vegum Redbull og keppt var í tveimur keppnisgreinum.

Fyrri parts dags var keppt í fimm kílómetra langri braut með lítils háttar hindrunum þar sem Aron sigraði allar þrjár umferðir dagsins. Eftir hádegi var svo keppt í „Hard Enduro” þar sem keppendur voru sendir í ákveðnar hindranir. Aron gerði sér lítið fyrir í þeirri grein og stakk hina keppendurnar af og var sá eini sem komst í gegnum brautina í fyrstu tilraun áfallalaust. Keppendur frá Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Grikklandi og Úkraínu voru á meðal þátttakenda en Aron var í algjörum sérflokki þennan dag. Hann kom heim með þrenn verðlaun í farteskinu eftir þessa keppni og bætir við enn einum stórsigrinum á erlendri grundu. Að sögn Arons hefur honum nú þegar borist tvö tilboð um að keppa í Bretlandi og Grikklandi fljótlega eftir áramót.

Björn Björnsson (þjálfari), Benóný og Valgarður Magnússon (þjálfari).

BENÓNÝ EINAR HLAUT GULLMERKI Benóný Einar Færseth hlaut gullmerki á boxmóti í Hafnarfirði sem fram fór þann 2. desember síðastliðinn, en hann keppir fyrir Hnefaleikafélag Reykjaness. Gullmerkið er hæsta viðurkenning sem gefin er fyrir diploma hnefaleika. Benóný hefur stefnt að þessu lengi en hann á ekki langt að sækja hæfileikana þar sem pabbi hans, Guðjón Vilhelm, er einn af helstu frumkvöðlum boxhreyfingarinnar á Íslandi. „Ég ætlaðist aldrei til þess

að Benóný myndi sækja í hnefaleika, hann ákvað það alveg upp á eigin spýtur,“ segir Guðjón, faðir hans. Hin ellefu ára gamla Kara Valgarðsdóttir hlaut bronsmerkið eftir þrjár lotur og er núna að safna upp í silfurmerki. Hin fjórtán ára Lovísa Sveinsdóttir er upprennandi boxari og náði góðum árangri um helgina, en hún byrjaði að æfa fyrir þremur mánuðum síðan og er langt komin að safna upp í bronsmerki.

Ef þú lendir í tjóni þá sér Bílnet um málin ! Hjá Bílneti færð þú bestu viðgerð og þjónustu sem völ er á. Bílnet er gæðavottað verkstæði og með 5 stjörnur frá Sjóvá. Bílnet leggur áherslu á fagleg og snögg vinnubrögð. Við notum einungis vottað hágæða lakk frá Du Pont í samstarfi við Poulsen.

Gleðileg jól og komandi ár ár Gleðileg jól farsælt og farsælt komandi ÞökkumÞökkum viðskiptin á árinu semsemeru viðskiptin á árinu eruað að líða líða Þjónusta í boði hjá Bílneti

Bílasprautun - Bílaréttingar - Tjónaskoðun - Plastviðgerðir Bílrúðuskipti - Mössun - Sprautulökkun

• Brekkustíg 38 • 260 Reykjanesbær • Sími: 420-0040 • GSM: 698-5693 •  •  Fitjabraut 30 • 260 Reykjanesbær • Sími: 420-0040 • GSM: 698-5693 • Bílasprautun • Réttingar • Sprautulökkun • Plastviðgerðir • Mössun • Bílrúðuskipti Bílasprautun • Réttingar • Sprautulökkun • Plastviðgerðir • Mössun • Bílrúðuskipti Bílnet ehf. - 420 0020 - Brekkustíg 38 - 260 Reykjanesbæ - www.bilnet.is

Brimfaxi hlaut æskulýðsbikar hestamanna

Hestamannafélag Brimfaxa í Grindavík hlaut æskulýðsbikar landsambandsins fyrir frábært æskulýðsstarf, en bikarinn var afhentur á formannafundi Landsambands hestamanna. Brimfaxi býður upp á öflugt æskulýðsstarf og er þetta því mikill heiður fyrir félagið en það stendur reglulega fyrir mótum fyrir yngri iðkendur ásamt námskeiðum og fleiri uppákomum. Meðfylgjandi mynd var tekin á fundi frístunda- og menningarnefndar Grindavíkur á dögunum þar sem samstarfssamningur Brimfaxa og

Grindavíkurbæjar var til umræðu. Þær Valgerður Söring og Jóhanna Harðardóttir frá Brimfaxa mættu á fundinn með bikarinn góða með sér.


ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 13. desember 2017 // 49. tbl. // 38. árg.

63

Jón Axel Guðmundson gerir það gott í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum

Lék fyrir framan besta leikmann sögunnar - Michael Jordan sat á áhorfendapöllum Davidson

Embla Kristínardóttir hefur nú skrifað undir samning við körfuknattleiksdeild Keflavíkur og mun spila með Keflavík út tímabilið. Þetta staðfestir Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, í samtali við Víkurfréttir. Embla rifti samningi sínum við lið Grindavíkur fyrir stuttu en hún segir ástæðu þess hafa verið ósætti milli sín og spilandi þjálfara liðsins, Angelu Rodriguez. Embla hafði verið sterk með liði Grindavíkur í vetur og meðaltal hennar 21 stig, 12 fráköst og 5 stoðsendingar í leik. Þá er hún einnig efst í framlagi leikmanna fyrstu

deildarinnar með 27,2 stig. Hún mun nú leika í Domino’s-deildinni það sem eftir er af tímabilinu. Sverrir Þór segist mjög ánægður að fá Emblu heim til Keflavíkur. „Hún er frábær leikmaður með mikla reynslu og leikstíll hennar hentar okkar liði vel.“

Emelía sleit krossbönd

Einn af mikilvægustu leikmönnum Keflavíkur, Emelía Ósk Gunnarsdóttir, sleit krossbönd fyrir stuttu og mun ekki leika meira með liðinu á tímabilinu og segir Sverrir það góðar fréttir í kjölfarið að fá Emblu í liðið.

AUGLÝSINGASÍMINN ER

421 0001 Gleðileg

UTANVALLAR

EMBLA KOMIN HEIM

það er hvernig maður getur hjálpað liðinu sínu að sigra leikinn.“ Jón Axel hefur verið að spila vel í vetur en segist þó geta gert margt betur, það hafi tekið svolítinn tíma að verða einn af aðalmönnum liðsins og hann sé vanari því að vera „role player“. „Það eru nokkrir leikir búnir og ég verð bara að halda áfram að spila svona út tímabilið og vonast eftir því besta.“ Leikmaðurinn knái kemur ekki til Íslands um jólin þar sem Davidson spilar leiki yfir jólahátíðina. „Það vill svo til að við förum til Hawaii að spila á jólamóti um hátíðirnar, þannig að þetta verða aðeins öðruvísi jól en ég er vanur, engin snjór bara sól og blíða.“

Grindvíski körfuboltakappinn Jón Axel Guðmundsson hefur verið að gera góða hluti með liði sínu Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum. Hann hefur spilað fyrir framan Michael Jordan og Stephen Curry en hinn síðarnefndi stundaði líka nám og lék körfu með Davidson háskólanum. Jón Axel mun ekki koma til Íslands um jólin vegna körfuboltaleikja en fer þess í stað til Hawaii til að spila í jólamóti. Tímabilið er ansi langt hjá Jóni Axel og félögum, nokkrir leikir eru búnir af tímabilinu en þeir hafa tapað á móti tveimur liðum sem eru talin vera ein af 25 bestu liðunum í Ameríku í háskólaboltanum. „Við töpuðum einum leik illa og við áttum alls ekki að tapa honum en það gerist stundum, annars er tímabilið okkar langt og strangt og stendur enn yfir. Við höfum mikla möguleika til að sanna okkur og vonandi gerum við það bara.“ Þeir sem þekkja til í körfuboltaheiminum vita að „March Madness“ nýtur mikilla vinsælda vestanhafs en það er úrslitakeppnin í ameríska háskólaboltanum og Jón Axel segir að það séu öll lið sem vilji spila þar og að mark-

mið Davidson sé að komast þangað. „Ef við komumst í „March Madness“ þá ætlum við að reyna að valda eins miklum usla og við getum, ég hef fulla trú á því að við eigum eftir að gera það.“ Ekki ómerkari nöfn en Michael Jordan og Stephen Curry hafa komið á leiki Davidson nýlega en Jón Axel segist ekki spá í því hverjir séu á áhorfendapöllunum hverju sinni. „Ég hugsa meira um það hverjir voru að horfa á leikinn þegar honum er lokið því þegar þú ert inn á vellinum ertu ekkert að hugsa um hverjir séu að horfa og hverjir séu ekki að horfa. Það er bara eitt sem maður hugsar um þegar maður er inn á vellinum og

jól og farsælt komandi ár með þökk

fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða

Skólamatur ehf. Iðavöllum 1, 230 Reykjanesbær I Sími 420 2500 I

www.skolamatur.is

Hollt, gott og heimilislegt

rannveig@vf.is


MUNDI

facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir

Af hverju er nafnið mitt ekki á síðu 33 í blaðinu í dag?

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000

Póstur: vf@vf.is

Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00

LOKAORÐ INGU BIRNU RAGNARSDÓTTUR

Bitin af stórlaxi Við erum öll kjaftstopp vegna opinberana kynsystra minna í mismunandi geirum þjóðfélagsins. Opinberana á því sem konur hafi ávallt látið yfir sig ganga á vinnustöðum og ekki sagt frá. #metoo-herferðin markar vonandi upphaf af einhverju stórkostlegu sem byrjaði með því að leikkonur í Hollywood sögðu frá. Eflaust eru einhver ykkar komin með nóg af þessari umræðu og ég hef heyrt karlmenn og einnig konur nota þetta í gríni, veit ekki hvort það sé endilega slæmt, örugglega í sumum tilvikum en það ýtir kannski enn frekar við umræðunni. Hvað sem því líður þá get ég ekki sleppt því að nota tækifærið og segja ykkur frá minni reynslu. Fyrstu árin mín af tuttugu ára stjórnendaferli var ég yfirleitt kölluð „vinan“. Auðvitað sætti ég mig við það í upphafi. Var jú bara 25 ára og „strákarnir“ sem ég fundaði með eða vann með hlytu að vera gáfaðri, reyndari og bara á allan hátt betri en ég. Ég var svo ung og saklaus. Þetta þróaðist og eftir því sem ég sannaði mig meira því sjaldnar var ég kölluð vinan. Þrátt fyrir það kom það ennþá fyrir að á mig var ekki hlustað og þótti það skrýtið að ég skyldi hafa skoðanir á hlutunum. Það eina sem er í raun skrýtið við þetta er að skoðanir skulu vera bundnar við kyn í hugum sumra. Kynbundið ofbeldi virðist þrífast í stórum sem smáum fyrirtækjum. Ég man þegar ég byrjaði að vinna hjá stóru fyrirtæki og var kynnt til leiks, þá kom til mín samstarfsmaður og tók í höndina á mér. Hann hélt lengi og vildi ekki sleppa strax. Sagðist vera að setja mig í runkminnið. Já þetta var „grínisti“ fyrirtækisins og allir hlógu. Aldrei fyndið og aldrei gleymt. Það eru nefnilega ekki eingöngu yfirmenn sem hafa völdin. Vinsæli starfsmaðurinn eða sá fyndni hafa mikið að segja. Ég er ekki að alhæfa og setja alla karlkyns samstarfsfélaga eða aðila sem ég hef unnið með í gegnum tíðina undir sama hatt. Þeir eru jafn mismunandi og þeir eru margir. Árin liðu og ábyrgð í starfi jókst. Aukinni ábyrgð fylgdu auknar skyldur sem sumir skilgreina sem fríðindi. Skyldur eins og vinnuferðir erlendis, golfmót, boðsferðir í veiði og svo mætti lengi telja. Í einni slíkri skyldu á undursamlegum stað í laxveiði var ég svo bitin af stórlaxi. Sjokk. Skömm. Margra ára vanlíðan. Ég þagði og þegi og hef aldrei sagt frá. Stórlaxinn ætti að bera þessa skömm, ekki ég, sem hef borið hana og hugsað um þetta síðan. Ég er þakklát fyrir þessa byltingu, það gefur mér von um að dætur mínar þurfi ekki að upplifa það sama og ég.

Desembersólin súnkar í hafið við Reykjanes og býður góða nótt... VÍKURFRÉTTAMYND: HILMAR BRAGI BÁRÐARSON

GRIPGÆÐI Á ÖLLUM, ALLT ÁRIÐ

Frábær dekk á frábæru verði

Útvegum flestar gerðir hjólbarða

FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN

898 2222

Smur- og hjólbarðaþjónustan ehf., Vatnsnesvegi 16, 230 Reykjanesbæ, sími 421 4546

Víkurfréttir 49. tbl. 2017  
Víkurfréttir 49. tbl. 2017  

Víkurfréttir 49. tbl. 38. árg.

Advertisement