3 minute read

Netverslun með glugga

KyNNiNG

Skanva býður upp á sérsmíðaða glugga og hurðir

Advertisement

Danska fyrirtækið Skanva býður upp á sérsmíðaða glugga og hurðir eftir þörfum viðskiptavina. Hurðir og gluggar frá Skanva eru sérsmíðuð og henta íslenskum aðstæðum mjög vel.

Skanva opnaði byltingarkennda netverslun fyrir um átta árum með sérsmíðaða glugga og hurðir og hefur síðan boðið viðskiptavinum sínum upp á hágæða vörur milliliðalaust og á afar samkeppnishæfu verði. Fyrir þremur árum kom Skanva til Íslands og gjörbylti íslenskum markaði í sölu glugga og hurða. Skanva er fyrsta netverslunin á Íslandi þar sem fást gluggar og hurðir eftir sérmáli. ,,Við erum með verslanir og netverslanir í Danmörku og Noregi. Netverslunin okkar er fyrsta sinnar tegundar á Íslandi þar sem Við að versla við þú getur reiknokkur, kaupir viðskipta- að verðið þitt í vinurinn beint frá reiknivélinni framleiðanda og spara okkar á sama tíma því dýran millilið (D2C). sem þú hannar Við erum ekki með sjálfur gluggann á hurðina þína, lagervörur og því allt t.d. glertýpa, útlit, sérsmíðað eftir pöntun- litur o.s.frv. Þú um viðskiptavina okkar. sérð verðið strax og því er engin bið eftir tilboði. Þetta er einfalt og þægilegt fyrir viðskiptavini okkar,“ segir Hanna G. Guðmundsdóttir Overby, markaðsstjóri á Íslandi fyrir Skanva.

Slagveðursprófaðar fyrir íslenskar aðstæður

Hanna nefnir að allar vörurnar frá Skanva séu CE merktar samt slagveðursprófaðar fyrir íslenskar aðstæður. ,,Vörurnar okkar eru dönsk hönnun og því passar stíllinn fyrir öll skandinavísk hús, hvort sem það er ver-

eigiN HugmyNdir

Íverslun Skanva á Granda má skoða þær grunnlausnir sem fyrirtækið býður upp á. Einnig gefa sölumenn upplýsingar og góð ráð varðandi gerð, samsetningu, litaval og ýmislegt annað sem þú gætir verið í vafa um. Þá er ekkert því til fyrirstöðu fyrir fólk að senda eða koma með eigin hugmyndir, hvort sem þær eru teiknaðar af fagaðila eða einfaldlega rissaðar upp á servíettu og fá starfsmenn Skanva til þess að teikna upp og hanna glugga eða hurðir eftir því.“ Skanva er eins og áður segir danskt fyrirtæki og er hluti af Skanva Group.

Hurðir og gluggar frá Skanva eru sérsmíðuð og henta íslenskum aðstæðum mjög vel.

Í verslun Skanva á Granda má skoða þær grunnlausnir sem fyrirtækið upp á varðandi glugga og hurðir.

ið að byggja nýtt hús eða gera upp eldra hús. Við að versla við okkur, kaupir viðskiptavinurinn beint frá framleiðanda og spara því dýran millilið (D2C). Við erum ekki með lagervörur og því allt sérsmíðað eftir pöntunum viðskiptavina okkar.“

Hanna segir að fyrirtækið liggi ekki með neitt á lager enda eru allar vörurnar sérsmíðaðar undir danskri stjórn í verksmiðjunni í Hvíta-Rússlandi. ,,Við hönnum alla glugga og hurðir hér í Danmörku ásamt því að kaupa hurðarhúna, lamir og annað frá dönskum og þýskum framleiðendum. Ferlið á vefsíðunni er sáraeinfalt og verðið kemur skemmtilega á óvart. Þess má geta að ef þú finnur ekki eitthvað á vefsíðunni sem þú hefur í huga, hvort sem það er ákveðinn litur, áferð eða efniviður, þá er um að gera að senda okkur fyrirspurn því við getum framleitt næstum hvað sem er,“ segir hún.

Vörurnar frá Skanva einfaldar í uppsetningu

„Vörurnar frá Skanva eru hannaðar með það í huga að þær séu einfaldar í uppsetningu og því er það ekki eingöngu á færi fagmanna að nýta sér þjónustu okkar. Þá erum við með Youtube rás þar sem sjá má skref fyrir skref leiðbeiningar um hvernig á að setja upp Skanvaglugga eða hurðir. Einnig má finna góðar ráðleggingar um viðhald til þess að tryggja það að hurðir og gluggar endist eins lengi og vel og mögulegt er.“

Hanna bætir við að ef fólk standi í framkvæmdum yfir lengri tíma eða sé í vafa um val á festingum, listum eða öðru, sé hægt að geyma vöruna í körfu á síðunni uns hún er greidd. Auk þess er hægt að gera allar nauðsynlegar breytingar sem viðskiptavinurinn óskar.

This article is from: