
1 minute read
Unaðsvara vikunnar frá Lovísu er titrarinn Muse
from Mannlíf 2. tbl. 2023
by valdissam
Muse er ein af tíu vörum frá ástralska vörumerkinu Vush, en tækið er bæði endurhlaðanlegt og vatnshelt.
Muse er tvöfaldur kanínutitrari með tveimur mótorum, átta mismunandi stillingum á titring og fimm kraftstillingum fyrir mismunandi fullnægingu. Einstaklega sveigjanlegur og er því hið fullkomna tæki til að örva G- og P-blettinn. Unaðsvöruna má bæði nota til að auka unað í kynlífi eða sjálfsfróun. Muse kemur með poka sem þægilegt er að geyma tækið í.
Önnur atriði um unaðsvöru vikunnar:
Fjörutíu sérsniðin stig og styrkleiki
Hannað fyrir notkun á innri og ytri leik, samtímis

Hannað fyrir alla líkama, einstaklinga og pör
100% vatnsheldur – fyrir freyðibað og sturtur
Auðveld og fljótleg hleðsla
Unnið úr silíkoni - Mjúk og blíð snerting