
28 minute read
Hamrarnir - Sindri
Áfram stelpur! Leikskrá 10. ágúst 2019
Áfram stelpur! Leikskrá 20. júlí 2019
Advertisement
Meðal efnis:Fyrri viðureignirMyndasögur Skapta LeikskýrslurLeikmannalistar
Inga Dís Sigurðardóttir hljóp í skarðið (markið) hjáHömrunum á dögunum og spilaði tvo leiki.
Hér kallar hún skipanir í teignum í leik Völsungs og Hamranna.
Mynd: Skapti Hallgrímsson






Hamrarnir - Sindri
Hamrarnir og Sindri féllu saman úr Inkassodeildinni í fyrrasumar, en fram að því hafði Sindri leikið alla sína leiki í B-deildinni.
Áfram stelpur!
Rafræn leikskrá gefin útaf Þór/KA og Hömrunum.
Liðin hafa mæst reglulega í meistaraflokki kvenna undanfarin sumur og eru Hamrarnir með örlítið forskot. Samtals hafa þessi lið leikið 11 leiki, Hamrarnir hafa unnið sex sinnum, einu sinni orðið jafntefli og fjórum sinnum hefur Sindri unnið. Markatalan er Hömrunum í hag, 15-11. Sindri hafði betur, 1-0, í viðureign liðanna í fyrri umferðinni á Hornafirði fyrr í sumar.


Ritun og uppsetning: Haraldur Ingólfsson thorkastelpur@gmail.com
Auglýsingar: Karen Nóadóttir leikskrathorkahamranna@gmail.com
Ábyrgð: Stjórn Þórs/KA, Nói Björnsson
Myndir: Egill Bjarni Friðjónsson Haraldur Ingólfsson Páll Jóhannesson Skapti Hallgrímsson Sævar Geir Sigurjónsson Þórir Tryggvason
Samfélagsmiðlar Facebook: thorkaoghamrarnir Twitter: @thorkastelpur Instagram: thorkaoghamrarnir
Áfram stelpur!
Christopher Harrington, þjálfari Hamranna,í leik gegn Völsungi á Húsavík í lok júlí.Mynd: Skapti Hallgrímsson.
Fyrstu viðureignir liðanna voru 2007 í B-riðli 1. deildar. Hamrarnir unnu báða leikina það sumar og er sá seinni, 5-1 sigur á KAvellinum, stærsti sigurinn í viðureignum
2 2019
Hamrarnir - Sindri
Innilegur fögnuður Hamranna eftir sigur gegn Álftanesi á dögunum.Myndir Skapti Hallgrímsson.


þessara liða. Markvörður Hamranna í þeim leikjum var Inga Dís Sigurðardóttir, en hún er ein af tveimur leikmönnum sem við munum eftir að hafi spilað fyrir bæði liðin. Hin er Jóna Benny Kristjánsdóttir, sem einnig spilaði með Hömrunum í þessum leikjum sumarið 2007.
Inga Dís Sigurðardóttir markvörður og SaraSkaptadóttir í leik gegn Völsungi nýlega.
Inga Dís spilaði með Hömrunum 2007, aftur 2014 og kom svo inn í liðið núna í júlí þegar Johanna Henriksson var frá vegna leikbanns og meiðsla sem hún hlaut í leik gegn FHL. Inga Dís varði mark Hamranna í leikjunum gegn Álftanesi 20. júlí og Völsungi 26. júlí. Hún á einnig að baki leiki með Magna (2006) og Draupni (2009-10). Hún spilaði einn leik með Sindra 2008, tvo leiki 2016 og
Áfram stelpur!
3 2019
Hamrarnir - Sindri
einn leik 2018, jafnteflisleik gegn Hömrunum í Boganum.
Þrettán ára í meistaraflokki Jóna Benny Kristjánsdóttir er, eins og kom fram hér að framan, önnur tveggja leikmanna sem við munum eftir að hafi spilað fyrir bæði liðin. Jóna Benny er jafnframt sá leikmaður sem á flesta deildarleiki að baki fyrir Sindra og hefur skorað flest mörk. Samtals 169 deildarleiki og 123 mörk. Þokkalega gott hlutfall þar. Hún hóf meistaraflokksferilinn vel fyrir fermingu, var 13 ára og 142ja daga gömul þegar hún var í byrjunarliði Sindra gegn KBS 2. júní 1993. Meistaraflokksferillinn er þó ekki óslitinn frá 1993, hún spilaði með Sindra frá 1993 til 2005, Magna 2006, Hömrunum 2007, Sindra aftur 2008, Draupni 2009-10, Fram 2010 – og síðan eftir nokkurra ára hlé hefur hún spilað
Sindri Heimavöllur: Sindravellir Stofnár: 1936 Besti árangur: 2. sæti í B-deild 1995, 1997 og 2003. Bikarkeppni: 8 liða úrslit 1994 og 1995. Stærsti deildarsigur: 13-0 gegn Neista frá Djúpavogi í B-deild 1995. Stærsta deildartap: 0-11 gegn Völsungi í B-deild 2008 og gegn ÍA í B-deild 2018.
Sindri hafði í lok tímabils 2018 leikið 348 leiki, alla í B-deild, unnið 146, gert 41 jafntefli og tapað 161. Markatalan var 747-810. Stigin samtals 479.
Heimild: Íslensk knattspyrna 2018
með Sindra frá 2016, auk þess að þjálfa liðið í fyrrasumar. Sumarið 2007 spilaði hún alls 13 leiki og skoraði fimm mörk fyrir Sindra.

Breytingar hjá Hömrunum Frá síðustu leikskrá sem komið hefur út fyrir leik hjá Hömrunum hafa orðið nokkrar breytingar á leikmannahópnum.
Eygló Erna Kristjánsdóttirskipti úr Hömrunum í Þór/KA.
Áfram stelpur!
Eygló Erna Kristjánsdóttir hóf tímabilið í vor sem fyrirliði Hamranna, en hún hefur verið óheppin með meiðsli og spilaði aðeins tvo leiki með liðinu 2018 og þrjá núna í sumar. Eygló var komin aftur á fulla ferð og var óskað eftir kröftum hennar með Þór/KA í Pepsi Max-deildinni. Eygló skipti fyrir leik Þórs/KA gegn Fylki og fór þar beint inn í byrjunarliðið í sínum fyrsta leik í deildinni.
4 2019

Áfram stelpur! 222019
Hamrarnir - Sindri
á að baki 51 meistaraflokksleik í deild og bikar og hefur skorað þrjú mörk. Eivör Pálsdóttir skipti nýlega úr Tindastóli í Hamrana.
Þá hefur Þórgunnur Þorsteinsdóttir skipt úr Hömrunum í Leikni R., en hún er flutt suður og er að hefja háskólanám þar. Þórgunnur á að baki þrjá leiki með Hömrunum, tvo sumarið 2017 og einn í sumar.
Donni og Magðalena þegar hún skipti úr Hömrunum í Þór/KA í lok júlí. Mynd: HI
Magðalena Ólafsdóttir tók við fyrirliðabandinu þegar Eygló meiddist í vor og hefur átt frábært tímabil með Hömrunum. Magðalena lék sinn fyrsta meistaraflokksleik í Íslandsmóti með Hömrunum í maí 2017, en hafði þá fyrr um veturinn spilað nokkra leiki í Lengjubikarnum. Magðalena náði aðeins fjórum leikjum með Hömrunum sumarið 2018, vegna meiðsla, og á samtals að baki 31 leik í deild og bikar, þrjú mörk, ásamt 14 leikjum í Lengjubikar. Hún skipti yfir í Þór/KA í lok júlí og fór beint inn í byrjunarliðið í sínum fyrsta leik í Pepsi Max-deildinni, í jafnteflisleiknum begn Breiðabliki 1. ágúst.


Vegna leikbanns og meiðsla sem Johanna Henriksson varð fyrir í leik Hamranna gegn FHL í júlí kom Inga Dís Sigurðardóttir inn í leikmannahópinn. Hún er reyndar „hætt“ fyrir nokkru, en spilaði einn leik í fyrra, með Sindra gegn Hömrunum í Boganum. Inga Dís
Áfram stelpur!
Þrír leikmenn Hamranna eru horfnir vestur um haf til háskólanáms og knattspyrnuiðkunar. Fyrr í sumar fór Emilía Eir Pálsdóttir, síðan Tinna Arnarsdóttir í lok júlímánaðar og markvörðurinn Sara Mjöll Jóhannsdóttir í byrjun ágúst. Sara kom heim í maí eftir fyrsta árið sitt í Little Rock í Arkansas, en var svo óheppin að meiðast í fyrsta leik og hefur því ekkert spilað í sumar.
Þórgunnur Þorsteinsdóttir skiptiúr Hömrunum í Leikni R.Mynd: Skapti Hallgrímsson
Vonandi getum við fært ykkur fréttir af háskólastelpunum okkar í einhverri leikskránni síðar í sumar.
6 2019


Þær hafa leikið með báðum liðum
Áfram stelpur!
7 2019
Leikmannalistar
Vangaveltur leikskrárritara


Leikmannalistarnir byggja á leikskýrslum á ksi.is og sýna hve oft leikmenn hafa komið við sögu (byrjað eða komið inn á) en 0 þýðir að leikmaður hefur verið á skýrslu en aldrei komið inn á í leik. Nöfn leikmanna sem voru í byrjunarliði síðast eru feitletruð.
1 Johanna Henriksson (M) 61 Inga Dís Sigurðardóttir 22 Andrea Dögg Kjartansdóttir 33 Brynja Marín Bjarnadóttir 04 Arna Sól Sævarsdóttir 84 Björk Nóadóttir 75 Hulda Karen Ingvarsdóttir 67 Rósa Dís Stefánsdóttir 98 Hafrún Mist Guðmundsdóttir 29 Lilja Katrín Jóhannsdóttir 010 Berglind Halla Þórðardóttir 610 Inga Rakel Ísaksdóttir 611 Aldís María Jóhannsdóttir 813 Lilja Björg Geirsdóttir 814 Sara Skaptadóttir 917 Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir 318 Rakel Sjöfn Stefánsdóttir 9
19 Tinna Arnarsdóttir
5
20 Arna Kristinsdóttir
8
21 Emilía Eir Pálsdóttir 5
30 Sara Mjöll Jóhannsdóttir (M) 130 Auður Lea Svansdóttir (M) 0
Eivör Pálsdóttir
Hér eru ekki taldar upp þær sem hafaspilað leiki fyrir Hamrana í sumar,en hafa skipt yfir í önnur lið.
Áfram stelpur!
1 Hulda Björg Sigurðardóttir (M)
2
2 Inga Kristín Aðalsteinsdóttir
8
3 Freyja Sól Kristinsdóttir (F)
8
4 Stefanía Björg Ólsen
0
4 Karen Lind Einarsdóttir
2
4 Laufey Lára Höskuldsdóttir
1
5 Salvör Dalla Hjaltadóttir
6
5 Dagmar Lilja Óskarsdóttir
2
5 Þórdís Ósk Ólafsdóttir
1
6 Erla Dís Guðnadóttir
7
7 Alexandra Taberner Tomas
8
8 Heba Björg Þórhallsdóttir
1
9 Jóna Benny Kristjánsdóttir
6
10 Arna Ósk Arnarsdóttir
8
11 Ólöf María Arnarsdóttir
6
12 Elian Graus Domingo (M)
6
14 Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir
8
16 Aníta Aðalsteinsdóttir
3
17 Diljá Ósk Snjólfsdóttir
1
18 Hildur Ósk Hansdóttir Christiansen 1
19 Nanna Guðný Karlsdóttir
1
20 Marta Saez Sivill
4
21 Valdís Björg Friðriksdóttir
3
22 Marlyn Campa
8
23 Jovana Milinkovic
7
23 Brynhildur Sif Viktorsdóttir
1
24 Þórdís Ösp Benediktsdóttir
2
8
2019










Ferðafélagar Þórs/KA
Áfram stelpur!
9 2019















Samstarfsaðilar Þórs/KA
Áfram stelpur!
11 2019
Myndasögur Skapta
Tinna Arnarsdóttir og Magðalena Ólafsdóttir (15)í baráttunni við leikmenn Völsungs.
Myndir: Skapti Hallgrímsson
Aldís María Jóhannsdóttir.


Magðalena Ólafsdóttir lætur vaða.Þetta endaði með dálítið skondnu marki.
Lilja Björg Geirsdóttirog Arna Kristinsdóttir.




Vinstri: Marki fagnað. Hægri: Hulda Karen Ingvarsdóttir og Sara Skaptadóttir.
Áfram stelpur!
12 2019
Myndasögur Skapta
Inga Rakel Ísaksdóttir og ÞórgunnurÞorsteinsdóttir í baráttunni undir lok leiks.
Björk Nóadóttir, Magðalena Ólafsdóttir ogHulda Karen Ingvarsdóttir. Sveinn ÞórðurÞórðarson dómari fylgist með.
Rósa Dís Stefánsdóttir.






Rakel Sjöfn Stefánsdóttir skoraði mark sem dæmt var af vegna meintrar rangstöðu.
Áfram stelpur!
13 2019
Leikjadagskrá Leikmenn 2. flokkur liðanna - A-deild
Lau. 18.05.
13:30
Kórinn
HK/Vík. (4)
Þór/KA/Ha (0)
Fim. 30.05.
17:00
KA-völlur
Þór/KA/Ha (3)
Self./HÆKS (0)
Þri. 25.06.
18:00
KA-völlur
Þór/KA/Ha (1)
Brbl/Aubl. (4)
Sun. 28.07.
16:00
KA-völlur
Þór/KA/Ha (6)
HK/Vík. (1)
Lau. 17.08.
13:30
Samsungv.
Stjarnan/Álftan Þór/KA/Hamrar
Sun. 18.08.
14:00
Jáverk-völlur
Selfoss/HÆKS
Þór/KA/Hamrar
Fim. 22.08.
18:00
KA-völlur
Þór/KA/Hamrar
Valur
Sun. 25.08.
14:00
Valsvöllur
Valur
Þór/KA/Hamrar
Fös. 30.08.
18:00
Smárinn
Brbl/Aubl.
Þór/KA/Hamrar
Lau. 31.08.
12:00
Eimskipsv.
Þróttur
Þór/KA/Hamrar
Þri. 03.09.
18:00
KA-völlur
Þór/KA/Hamrar
Stja/Álftan.
Frestað
KA-völlur
Þór/KA/Hamrar
Þróttur
Bikarkeppni 2. flokks
1. Lau. 08.06. 15:00 Víkingsvöllur HK/Víkingur (5) Þór/KA/Ha (4)



Áfram stelpur! 142019



Hamrarnir - leikjadagskrá Leikjaddagskrá Hamrarnir - 2. deild
1. Lau. 11.05. 19:30 Boginn Hamrarnir (2) Fjb/Hö/Lei (1)
2. Lau. 18.05. 16:00 Bessastvöllur Álftanes (4) Hamrarnir (1)3. Lau. 25.05. 14:00 Boginn Hamrarnir (0) Grótta (1)5. Lau. 22.06. 16:00 Leiknisvöllur Leiknir (1) Hamrarnir (3)4. Lau. 29.06. 16:00 Sindravellir Sindri (1) Hamrarnir (0)6. Mán. 08.07. 19:15 Boginn Hamrarnir (0) Völsungur (0)7. Lau. 13.07. 14:00 Norðfjarðarv. Fjb/Lei/Hö (2) Hamrarnir (1)8. Lau. 20.07. 16:00 Boginn Hamrarnir (2) Álftanes (0)9. Fös. 26.07. 19:15 Húsavíkurvöllur Völsungur (3) Hamrarnir (1)10. Lau. 10.08. 12:00 Boginn Hamrarnir Sindri11. Lau. 24.08. 16:00 Vivaldi-völlurinn Grótta Hamrarnir12. Lau. 07.09. 14:00 Boginn Hamrarnir Leiknir
Mjólkurbikarinn - 1. umferð
1. Mið. 15.05. 19:00 Sauðárkrvöllur Tindastóll (8) Hamrarnir (1)
Áfram stelpur! 152019
Hamrarnir
11 2 20 4
Aldís María
Andrea Dögg
Arna
Arna Sól
Jóhannsdóttir
KjartansdóttirKristinsdóttir
Sævarsdóttir
30 10 2 12Auður Lea
Berglind Halla
Björk
Brynja Marín
Svansdóttir
ÞórðardóttirNóadóttir
Bjarnadóttir
21 8 5 10Emilía Eir
Hafrún Mist
Hulda Karen
Inga Rakel
Pálsdóttir
GuðmundsdóttirIngvarsdóttir
Ísaksdóttir
















1 1 13 9Inga Dís
JohannaLilja Björg
Lilja KatrínSigurðardóttir
HenriksssonGeirsdóttir
JóhannsdóttirÁfram stelpur! 162019





Hamrarnir
18 7
30 30 14 27
Rakel Sjöfn
Stefánsdóttir17
Rósa Dís
Stefánsdóttir19
Sara Mjöll
JóhannsdóttirSara
Skaptadóttir
8Snædís Ósk
AðalsteinsdóttirTinna
ArnarsdóttirChristopher








HarringtonþjálfariÁfram stelpur! 172019
Þrautseigjusigur Leikskýrslur á Selfossi
20. júlí 2019 - Boginn: Hamrarnir - Álftanes 2-0 (1-0)
Byrjunarlið: 1 Inga Dís Sigurðardóttir, 4 Arna Sól Sævarsdóttir, 5 Hulda Karen Ingvarsdóttir(8 Hafrún Mist Guðmundsdóttir 78‘), 7 Rósa Dís Stefánsdóttir, 11 Aldís María Jóhannsdóttir(3 Björk Nóadóttir 56‘), 13 Lilja Björg Geirsdóttir (10 Inga Rakel Ísaksdóttir 84‘), 14 SaraSkaptadóttir, 15 Magðalena Ólafsdóttir (6 Eygló Erna Kristjánsdóttir 80‘), 18 Rakel SjöfnStefánsdóttir, 19 Tinna Arnarsdóttir (17 Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir 56‘), 20 Arna Kristinsdóttir.
Frá útkomu síðustu leikskrár Hamranna hefur liðið spilað tvo leiki,gegn Álftanesi heima og Völsungi á útivelli. Hér eru leikskýrslurnar.
Varamenn: 2 Andrea Dögg Kjartansdóttir, 3 Björk Nóadóttir, 6 Eygló Erna Kristjánsdóttir,8 Hafrún Mist Guðmundsdóttir, 9 Inga Rakel Ísaksdóttir, 10 Berglind Halla Þórðardóttir,17 Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir.Mörk: Arna Sól Sævarsdóttir (14‘)(v) - Rakel Sjöfn Stefánsdóttir (63‘).Áminning: Arna Sól Sævarsdóttir.

Arna Sól Sævarsdóttir skorar úr víti gegn Álftanesi. Mynd: Skapti Hallgrímsson
26. júlí 2019 - Húsavíkurvöllur: Völsungur - Hamrarnir 3-1 (1-1)
Byrjunarlið: 1 Inga Dís Sigurðardóttir, 4 Arna Sól Sævarsdóttir, 5 Hulda Karen Ingvarsdóttir (17 Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir 86‘), 7 Rósa Dís Stefánsdóttir, 11 Aldís María Jóhannsdóttir (10 Inga Rakel Ísaksdóttir 71‘), 13 Lilja Björg Geirsdóttir (8 Þórgunnur Þorsteinsdóttir 58‘), 14 Sara Skaptadóttir, 15 Magðalena Ólafsdóttir, 18 Rakel Sjöfn Stefánsdóttir (2 Andrea Dögg Kjartansdóttir 86‘), 19 Tinna Arnarsdóttir (6 Björk Nóadóttir 60‘), 20 Arna Kristinsdóttir. Varamenn: 2 Andrea Dögg Kjartansdóttir, 3 Brynja Marín Bjarnadóttir, 6 Björk Nóadóttir, 8 Þórgunnur Þorsteinsdóttir, 9 Hafrún Mist Guðmundsdóttir, 10 Inga Rakel Ísaksdóttir, 17 Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir. Mark: Magðalena Ólafsdóttir (13‘).
Áfram stelpur!
18 2019


Áfram stelpur!
19 2019











Ísköld mjólk Fyrri Fyrri og leikskrár skúffukaka 2019 í Hamri
Til að auðvelda og einfalda aðgengi að fyrri leikskrám verður þeim haldið til haga í hverri útgáfu og hægt að smella á myndirnar til að opna viðkomandi leikskrá.
16.05.2019
21.05.2019
25.05.2019
31.05.2019
23.06.2019 29.06.2019 08.07.2019 10.07.2019
27.07.201920.07.2019
15.07.2019
Vilt þú auglýsa í leikskránum okkar? Hafðu samband í thorkastelpur@ gmail.com.
Áfram stelpur!
20 2019