2 minute read

PLÖNTUSKRÁ �����������������������

Bókinni lýkur hér en starfinu og sögunni um skóginn er ekki lokið.

ÖRNEFNASKRÁ

Alaska 25, 59, 58 Alpafjöll 1, 8 Asía 4, 8, 12, 46 Atlavík 7, 19, 36, 40 Atlavíkurstekkur 54, 59 Austurland 9, 16, 48 Árnessýsla23, 29, 49 Breiðamerkursandur 1, 7, 45 Bretlandseyjar 26, 59 Brimnesskógur 31 Bárðardalur 16, 19, 48 Bæjarstaðaskógur 26, 27, 45 Djúpá 1 Evrópa 2, 6, 9 Eyjafjörður 5, 55, 56 Fljótsdalshérað 4, 9, 56 Flugumýri 2, 9 Fálkaklettur 34, 54 Gatnaskógur 6, 8 Glóðafeykir 9, 15, 29 Guttormslundur 8, 34 Gönguskarðsós 6, 7, 14 Hafursá 32 Hallormsstaðaskógur 14, 16 Hekla 55, 56 Jökullækur 25, 29 Jökulsá 45, 48 Kerlingará 16, 26 Klettafjöll 46, 56 Kolafjörður 1, 2, 3 Kolbeinsárós 45, 56 Kyrrahaf 1, 16 Lagarfljót 1, 3 Landbrot 5, 9 Lýsishóll 7, 8, 19 Mið-Evrópa 1, 5, 9 Mörk 2, 3 Noregur 16, 14 Norður-Ameríka 2, 9, 48 Norður-Noregur 15, 26 Nýiskógur 35, 60 Ormsstaðir 60 Pýreneafjöll 47, 49 Rússland 58 Skaftafellssýslur 19, 26 Skaftártungur 46, 32 Snæfell 2, 16 Suðausturland 14, 16, 29 Suðurland 16, 19, 20, 23, 26, 35, 36, 49, 50 Suðvesturland 1, 2, 3 Svíþjóð 5, 48, 60 Tromsfylki 25, 16, 56 Vaglaskógur 5, 7, 9, 45 Vestfirðir 26, 15, 45 Þingeyjarsýsla 15, 26, 49 Þistilfjörður 31, 34 36 Þórsmörk 25, 6

PLÖNTUSKRÁ

Alaskaösp 29 Álmur 26, 49 Balsamþinur 16, 46 Bergfura 15 Birki 16, 19 Bláber 16 Bláfjóla 19, 46 Blágreni 13, 15, 16 Blágresi 19, 46 Blæösp 16, 59 Blóðberg 7 Brennisóley 46 Broddfura 19 Broddfura 46 Broddgreni 9 Brönugrös 36 Bugðupunktur 11 Elfting 22 Elri 16 Fjallafura 55 Fjallaþinur 16, 44 Fjallaþöll 11, 55 Fjalldalafífill 13, 16 Fura 15, 55 Geldingahnappur 24, 44 Greni 33, 54 Gráreynir 16, 19, 20, 22, 33, 34, 56 Gulmaðra 15, 26 Gulrófa 16 Gulrót 22 Hlynur 45 Holtasóley 11 Holurt 15 Hrútaberjalyng 16, 25 Hvítelri 16, 25 Hvítgreni 44 Hvítþinur 15, 26 Ilmbjörk 12, 23 Krækilyng 11, 26 Lambagras 44 Lerki 55 Lindifura 16 Língresi 25 Maríustakkur 25 Marþöll 12, 46 Móasef 15, 16, 20, 21, 22, 33, 45, 56 Rauðelri 12, 23 Rauðgreni 16, 25 Reynivður 7 Reyrgresi 8 Seljureynir 11 Silfurreynir 22 Sitkagreni 26, 59 Skógarfura 15 Sortulyng 26, 45 Stafafura 45 Svartgreni 26 Síberíuþinur 15 Umfeðmingur 44 Víðir 45 Þursaskegg 26 Ösp 46

JÓN JÓSEP JÓHANNESSON

Ísland er með yngstu löndum jarðar og bera jarðmyndanir landsins glögg merki þess. Þau öfl sem sköpuðu landið eru enn að verki, enda er Ísland eitt af mestu eldfjallalöndum heims. Kunnar eru að minnsta kosti þrjátíu til fjörtíu eldstöðvar sem gosið hafa hundrað og fimmtíu sinnum frá landnámsöld.

Landið hefur að langmestu leyti hlaðist upp af tvenns konar bergtegundum, blágrýti og móbergi. Mótun þeirra er ólík enda breytist landslagið þar sem bergmyndanirnar mætast.

Blágrýtisfjöllin eru regluleg að lögun, hlaðin upp úr hraunlögum en móbergsfjöllin eru úr lausum, öskukenndum gosefnum sem hlaðist hafa upp undir jöklum og orðið síðan að föstu bergi.

Blágrýtissvæðin eru tvö, annað austanlands frá Breiðamerkursandi til Þistilfjarðar en hitt vestanlands frá Bárðardal til Kollafjarðar. Á milli blágrýtisspildnanna er lægð sem fyllst hefur yngri gosmyndunum, einkum grágrýti og móbergi. Á þessu svæði eru enn flestar hinna virku eldstöðva. Auk þessa eru líparítmyndanir á víð og dreif um landið.

Fyrir um tíu þúsund árum eða í lok síðustu ísaldar hafði landslag á Íslandi fengið að mestu þann svip sem það ber nú. Þó hafa margs konar breytingar átt sér stað síðan af völdum eldgosa, vatns og vinda. Myndun landsins lýkur raunar aldrei. Eldgos hlaða upp landið en jöklar og ár brjóta það niður og úthafið sverfur strendur þess.

This article is from: