
1 minute read
PLÖNTUSKRÁ
Alaskaösp 8, 12, 28 Álmur 11 Balsamþinur 12 Bergfura 13 Birki 14 Bláber 22 Bláfjóla 12, 54 Blágreni 22 Blágresi 15 Blæösp 28, 32, 42, Blóðberg 26 Brennisóley 13, 34, 46 Broddfura 28, 32, 42, Broddfura 14 Broddgreni 13, 34, 46 Brönugrös 22, 28, 32, 42, Bugðupunktur Elfting 12, 54 Elri 11 Fjallafura 23 Fjallaþinur 26 Fjallaþöll 28, 32, 42, Fjalldalafífill 22, 28, 32, 42, Fura 28, 32, 42, Geldingahnappur 13, 34, 46 Greni 33 Gráreynir 12, 54 Gulmaðra Gulrófa 12, 54 Gulrót 22, 28, 32, 42, Hlynur 11 Holtasóley 8, 12, 28 Holurt 8, 12, 28 Hrútaberjalyng 14 Hvítelri 22 Hvítgreni 33 Hvítþinur 8, 12, 28 Ilmbjörk 23 Krækilyng 26 Lambagras 28 Lerki 14 Lindifura 11 Língresi 11 Maríustakkur 22, 28, 32, 42, Marþöll 13, 34, 46 Móasef 13, 34, 46 Rauðelri 26 Rauðgreni 45 Reynivður 33 Reyrgresi 13, 34, 46 Seljureynir 8, 19 Silfurreynir 26, 36 Sitkagreni 25, 28 Skógarfura 15 Sortulyng 9, 10 Stafafura 55 Svartgreni 22, 28, 32, 42, Síberíuþinur 14, 22 Umfeðmingur 55 Víðir 11 Ösp 12, 13 Þursaskegg 26
55
56
57
ÞETTA LAND ÁTT ÞÚ
Lind í lautu streymir lyng á heiði dreymir þetta land átt þú. GUÐMUNDUR BÖÐVARSSON
Svo segir eitt af bestu skáldum Íslands. Satt er það. Þetta land átt þú. Þetta land eigum við.
Skyldur okkar eru að byggja landið, nytja það skynsamlega og skila því betra og auðugra til næstu kynslóðar. Það getum við. Skógrækt á Íslandi er ekki lengur draum–sýn. Skógrækt er í senn staðreynd og þjóð–arnauðsyn sem ekki er unnt að sniðganga. Vaxandi þjóð krefst aukinnar ræktunnar.
Hvaða not, bein og óbein eru þá af skóg–unum? Áhrif þeirra eru margvísleg. Við getum vart ímyndað okkur þau öll, þar sem við lifum í skóglausu landi og þekkjum varla skóga nema í ævintýrum. En við skulum staldra við og athuga þetta örlítið nánar. Jón Jósep Jóhansson.

Snorri Sigurðsson
