Page 1

skráin 1975 - 2018

36. TBL. 44. ÁRG. Fimmtudagur 13. september 2018

Laugardags­ kvöld 15. sept.

Barinn opinn Opið til 03:00

Opnunatími Hvalbaks er alla daga frá 8:00­18:00 nema laugardaga frá 8:00 ­ 03:00

Hamborgarar Kaffi o.fl. Komið og skoðið matseðilinn Sími

464­7278

Eldhúsið í Sölku

Opnunartími: Virka daga: 11:30-21:00 Laugard. og sunnud.:16:00-21:00

Veitingahúsið Salka 464-2551 HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is

Hreinsunarátak í Norðurþingi Heilbrigðiseftirlitið og Skipulags- og framkvæmaráð Norðurþings standa fyrir hreinsun á járnarusli, bílflökum, gámum, smáum sem stórum hlutum og öðru sem er lýti á umhverfinu í Sveitarfélaginu nú í September. Athyglin beinist einkum að númerslausum bifreiðum, bílflökum eða bílhlutum, gámum, bátum, kerrum tækjum eða vinnuvélum sem eru lítt eða ekkert notuð. Framkvæmdin verður þannig: (1) Aðvörunarmiði, er límdur á viðkomandi bifreið eða þann hlut sem um ræðir og mynd tekin. (2) Að jafnaði er veittur sjö daga frestur til að fjarlægja bifreiðina eða viðkomandi hlut. Heilbrigðiseftirlitið getur veitt lengri frest komi fram rökstudd beiðni. (3) Ef bifreiðin eða það sem merkt er, er ekki fjarlægt innan tilsetts tíma af forráðamanni eða eiganda, lætur heilbrigðiseftirlitið fjarlægja viðkomandi hlut. (4) Bifreið eða hlutur sem er fjarlægður verður geymdur í 45 daga og getur eigandi leyst hann út gegn greiðslu áfallins kostnaðar. Eftir þann tíma er bifreiðinni eða það sem tekið var fargað. (5) Eigandi bifreiðarinnar eða umrædds hlutar skal greiða þann kostnað sem af framkvæmdinni hlýst. Verkefnið er unnið í samvinnu við Norðurþing og með stoð í reglugerð nr. 941/2002, einkum 21. gr. um hollustuhætti og reglugerð um meðhöndlun úrgangs nr. 737/2003 einkum 16. gr. Einnig lögreglusamþykt fyrir sveitarfélagið Norðurþing nr. 780/2018 gr nr. 19. „Bílflökum og öðrum verðlausum hlutum er heimilt að farga strax að loknum fresti sem veittur er samkvæmt 6. mgr., enda hafi þá engin andmæli borist.“ Vakin er athygli á 3 gr. Landleigusamninga við Norðurþing þar sem kemur fram: „Önnur notkun er óheimil en sú sem kveðið er á í grein 2, svo sem geymsla véla og annarra lausamuna, nema með sérstöku samþykki bæjarstjórnar“ Þeir sem eru ósáttir við ofangreinda ákvörðun geta kæra málsmeðferð til sérstakrar úrskurðarnefndar sbr. 31. gr. laga nr. 7/1998. Umhverfisstjóri Norðurþings Heilbrigðisfulltrúi Norðurlands eystra

www.nordurthing.is

Norðurþing / Ketilsbraut 7- 9 / 640 Húsavík / 464 6100 / nordurthing@nordurthing.is


Fimmtudagurinn 13. september 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2008-2009 (14:25) e. 13.55 Úr Gullkistu RÚV: 360 gráður (7:27) e. 14.20 Venjulegt brjálæði – Stóri vinningurinn (3:5) e. 15.00 Úr Gullkistu RÚV: Popppunktur (8:16) e. 15.50 Úr Gullkistu RÚV: Orðbragð (2:6) e. 16.20 Úr Gullkistu RÚV: e. 16.50 Úr Gullkistu RÚV: e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Gullin hans Óðins (2:10) 18.24 Hvergidrengir (5:13) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Til borðs með Nigellu (2:6) (Nigella: At My Table) 20.35 Máttur fegurðarinnar (1:6) (Skønhedens magt) Dönsk þáttaröð um mátt fegurðarinnar. 21.10 Indversku sumrin (2:10) (Indian Summers II) Önnur þáttaröð Indversku sumranna hefst árið 1935. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin (20:23) (Chicago PD IV) 23.05 Ófærð (3:10) Íslensk sakamálasería úr smiðju Baltasars Kormáks. e. 00.00 Sýknaður (8:10) e. (Frikjent) 00.45 Kastljós e. 01.00 Menningin e. 01.05 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (4:22) 07:20 Tommi og Jenni 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (19:24) 08:35 Ellen (43:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (17:50) 10:15 The Goldbergs (4:22) 10:40 World of Dance (6:10) 11:20 Grey’s Anatomy (12:24) 12:05 Landhelgisgæslan (4:5) 12:35 Nágrannar (7839:8062) 13:00 Swan Princess: Royally Undercover 14:20 The Simpsons Movie 15:45 Brother vs. Brother (6:6) 16:30 Enlightened (1:8) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (7839:8062) 17:45 Ellen (46:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Fréttayfirlit og veður 19:00 Ísland í dag 19:15 Sportpakkinn 19:25 Kevin Can Wait (6:24) 19:45 Masterchef USA (10:22) 20:35 Lethal Weapon (16:22) 21:20 Animal Kingdom (10:13) 22:05 Ballers (4:9) Þriðja þáttaröð þessara frábæru þátta með Dwayne The Rock Johnson í aðalhlutverki. Þættirnir fjalla um hóp amerískra fótboltaleikara og þeirra fjölskyldur. 22:35 StartUp (6:10) 23:20 Real Time with Bill Maher (27:36) 00:15 The Sinner (5:8) Önnur þáttaröð þessara hörkuspennandi þátta. 01:00 Vice (20:30) 01:30 Silent Witness (9:10) 02:20 Silent Witness (10:10) 03:15 S.W.A.T. (5:22) 04:00 Alien Abduction Spennutryllir frá 2014 með hrollvekjandi ívafi og segir frá fjögurra manna fjölskyldu sem 20:00 Að austan (e) ætlar sér að hafa það náðugt 20:30 Landsbyggðir eina helgi saman í útilegu. Allt 21:00 Að austan (e) gengur vel þar til komið er kvöld 21:30 Landsbyggðir og þau verða vör við mjög ein22:00 Að austan (e) kennilegan ljósagang á himni. 22:30 Landsbyggðir 05:30 Wyatt Cenac’s Problem 23:00 Að austan (e) Areas (2:10) Dagskrá N4 er endurtekin allan Áhugaverður og ögrandi þáttur sólarhringinn um helgar. úr smiðju HBO.

Bein útsending

Bannað börnum

07:30 Olís deild karla 09:00 Olís deild karla 10:30 Seinni bylgjan 12:00 UEFA Nations League 13:30 UEFA Nations League 16:50 Pepsímörk kvenna 2017 17:50 Olís deild karla 19:20 Olís deild kvenna 2018/2019 (Valur - Fram) 21:00 Premier League World 21:30 Seinni bylgjan - upphitunarþáttur kvenna Bein útsending frá Seinni bylgjunni þar sem hitað er upp fyrir Olís deild kvenna. 22:35 UFC Unleashed 2018 23:25 UFC Live Events 2018 (UFC 228: Woodley vs Till)

06:00 Síminn + Spotify 08:00 Dr. Phil 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 10:15 Síminn + Spotify 12:00 Everybody Loves... 12:25 King of Queens (20:25) 12:45 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil 13:50 American Housewife 14:15 Kevin (Probably) Saves the World (14:16) 15:00 America’s Funniest... 15:25 Royal Pains (1:8) 16:10 Everybody Loves Raymond (3:25) 16:35 King of Queens (9:13) 16:55 How I Met Your Mother 17:20 Dr. Phil 18:05 The Tonight Show 18:50 The Late Late Show 19:35 Ný sýn - Stefán Karl Stefánsson (2:5) 20:10 Solsidan (10:10) 20:30 Who Is America? (7:7) 21:00 Quantum of Solace 22:45 Thunderball Kvikmynd frá 1965 með Sean Connery í hlutverki James Bond. 00:55 The Tonight Show 01:35 The Late Late Show 02:15 Scandal (11:18) 03:00 Agents of S.H.I.E.L.D. 03:50 Rosewood (7:22)

Stranglega bannað börnum

10:05 The Pursuit of Happyness 12:00 Warm Springs 14:00 Where To Invade Next 16:00 The Pursuit of Happyness 18:00 Warm Springs Myndin segir frá lífi Franklins D. Roosevelts áður en hann varð foreti eða frá því að hann greindist með lömunarveiki og leitaði sér lækninga á heilsuhæli í Georgíuríki. Veikindin höfðu mikil áhrif á hann og mótuðu persónuleika hans. Myndin var tilnefnd til þrennra Golden Globes verðlauna og hlaut fjölda annarra viðurkenninga. 20:00 Where To Invade Next 22:00 Hateful Eight Mögnuð mynd frá 2015 úr smiðju Quentin Tarantino með Samuel L. Jackson, Kurt Russell og Jennifer Jason Leigh í aðahlutverkum. 00:45 Klovn Forever Geggjuð gamanmynd frá 2015. Önnur myndin frá dönsku kumpánunum Frank og Casper en nú reynir á vináttu þeirra þegar Caspers ákveður að flytja frá Danmörku til Los Angeles til að eltast við frekari frægð og frama. Frank er ákveðinn í að vinna vináttu Caspers á ný og eltir hann til LA, en það getur ekki endað nema með ósköpum. 02:25 James White Dramatísk mynd frá 2015. Utanfrá séð mætti halda að hinn rótlausi James White. 03:55 Hateful Eight 19:10 Fresh Off The Boat 19:35 The Big Bang Theory 20:00 Seinfeld (5:21) 20:25 Friends (24:24) 20:50 The New Girl (1:22) 21:15 Boardwalk Empire (4:12) 22:10 Little Britain USA (2:6) 22:40 The Simpsons (12:21) 23:25 American Dad (9:22) 23:50 Bob’s Burgers (10:22) 00:15 Flash (11:23) 01:00 Supergirl (11:23) 01:45 Legends of Tomorrow 02:30 Arrow (11:23) 03:15 Seinfeld (5:21)

Bílaleiga Húsavíkur

skráin 1975 - 2018

Óháður auglýsingamiðill gefinn út í 2000 eintökum Ábyrgðarmaður: Ómar Pétursson Útg.: Ásprent Stíll ehf. • Sími: 464 2000 • Netfang: skrain@skarpur.is

Næsta Skrá kemur út Fimmtudaginn 20. september 2018

464 2500, 464 2501-verkstjóri

Viðurkenndur þjónustuaðili ÞINGEYINGAR! Munið minningarkort Styrktarfélags heilbrigðisstofnunarinnar. Sölustaðir: Lyfja, Húsavík s. 464 1212 Blómabrekkan s. 858 1810 Penninn Húsavík s. 540-2101 og allir afgreiðslustaðir Sparisjóðs Suður Þingeyinga. Heimasíða félagsins er inni á hsn.is


Garðarsbraut 39, Húsavík Opið 10:00 - 18:30 virka daga og 11:00 - 15:00 á laugardögum

PASSAÐU ÞIG Á MYRKRINU !!

Bennabúð var að taka í sölu ljós frá danska framleiðandanum Scangrip. Ennisljós og ljóskastarar af ýmsum stærðum og gerðum, renndu við og kynntu þér úrvalið og lýstu upp hlaupaleiðina, fjárhúsin, bílhúddið, nýbygginguna eða hvað eina sem að þarfnast alvöru lýsingar á dimmum vetrarkvöldum.

08.sept Laugardagur Hella

COSMO Á FERÐ UM AUSTUR OG NORÐURLAND

Hótel Stracta Kl: 12-15

08.sept Laugardagur Vík Íþróttahúsið Kl:18-21

09.sept Sunnudagur Höfn Matsalur Vesturbraut Kl:14-19

10.sept Mánudagur Reyðarfjörður

Allt það nýjasta frá London, París og Ítalíu

20%

Hótel Austur Kl: 14-19

11.sept Þriðjudagur Neskaupsstaður Hótel Capitone Kl: 14-19

12-13.sept Miðviku- og Fimmtudagur Egilsstaðir Austasalnum Tjarnarbraut 19 Kl 14-19

14.sept Föstudagur Vopnafjörður Hótel Tangi Kl:14-19

15.sept Laugardagur Þórshöfn Þórsver Kl:14-19

16.sept Sunnudagur Húsavík

Borgarhólsskóli Kl 14-19

17.sept mánudagur Dalvík Dalbær Kl 14-19

Afsláttur af öllum vörum


Föstudagurinn 14. september 13.00 Úr Gullkistu RÚV e. 13.55 Úr Gullkistu RÚV e. 14.15 Úr Gullkistu RÚV e. 15.50 Úr Gullkistu RÚV e. 16.30 Tracey Ullman tekur stöðuna e. 17.00 Blómabarnið (7:8) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hönnunarstirnin (2:6) e. 18.16 Anna og vélmennin (2:26) 18.38 Kóðinn - Saga tölvunnar 18.40 Krakkafréttir vikunnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Madonna á tónleikum (Madonna: Rebel Heart Tour) Tónleikamynd frá tilkomumiklu tónleikaferðalagi poppdrottningarinnar Madonnu eftir útgáfu þrettándu plötu hennar, Rebel Heart, árið 2016. 21.40 Séra Brown (2:5) 22.25 The Place Beyond the Pines (Ekki aftur snúið) Spennumynd með Ryan Gosling í hlutverki ökuþórsins Lukes, sem fremur bankarán í von um að framfleyta sér og fjölskyldu sinni. Ungur og metnaðarfullur lögregluþjónn tekur að sér rannsókn málsins og er staðráðinn í að hafa uppi á Luke í von um að það hjálpi honum að klífa metorðastigann innan lögreglunnar. Leikstjóri: Derek Cianfrance. e. 00.40 Swinging with the Finkels (Finkelhjónin reyna makaskipti) Gamanmynd um hjónin Alvin og Ellie sem hafa verið gift í nokkur ár og glatað neistanum. Þau ákveða að hrista upp í sambandinu með því að prófa makaskipti, en það reynist ekki alveg jafn auðvelt og þau höfðu gert sér í hugarlund. e. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Blíða og Blær 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (20:24) 08:35 Ellen (69:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (6:50) 10:20 Restaurant Startup (8:9) 11:05 The Goldbergs (8:25) 11:25 Veistu hver ég var? (4:6) 12:10 Feðgar á ferð (2:10) 12:35 Nágrannar (7840:8062) 13:00 Twister Spennumynd frá 1996. 15:00 Scooby-Doo! Shaggy’s Showdown Frábær teiknimynd. 16:20 Satt eða logið (7:11) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (7840:8062) 17:45 Ellen (70:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Asíski draumurinn (8:8) 20:00 The X-Factor (2:28) 21:05 The Big Sick Gamanmynd frá 2017 um uppistandarann Kumail sem er Bandaríkjamaður af pakistönskum ættum. 23:05 Adult Life Skills Gamanmynd frá 2016. Við kynnumst hér hinni sérstöku Önnu sem eftir persónulegt áfall hreiðraði um sig í garðskúr á lóð móður sinnar, klæðir sig eins og hún sé heimilislaus umrenningur og vill sem allra minnst af öðrum vita. 00:45 Alien: Covenant Spennutryllir frá 2017 með Michael Fassbender, Billy Grudup og Danny McBride meðal leikara. 02:45 Son of a Gun Spennumynd með stórfínum leikurum frá 2014. 19 ára strákur sem er í fangelsi vegna minniháttar afbrots kynnist þar alræmdum glæpamanni og samþykkir að ganga til liðs við hann 20:00 Föstudagsþáttur og glæpagengi hans. 21:00 Föstudagsþáttur 04:30 Twister Spennumynd frá 1996 með Bill Dagskrá N4 er endurtekin Paxton og Helen Hunt. allan sólarhringinn um helgar.

Bein útsending

Bannað börnum

07:00 Olís deild kvenna 08:30 Seinni bylgjan - upphitunarþáttur kvenna 11:10 Undankeppni EM U21 12:50 UEFA Nations League 14:30 UEFA Nations League 17:50 Þjóðadeildarmörkin 18:10 PL Match Pack 18:40 Enska 1. deildin 2018/2019 (Birmingham - West Bromwich) 20:45 La Liga Report 21:15 Premier League Preview 21:45 Evrópudeildin - fréttaþáttur 18/19 Fréttaþáttur Evrópudeildarinnar.

08:00 Dr. Phil 08:45 The Tonight Show 09:30 The Late Late Show 10:15 Síminn + Spotify 11:50 Everybody Loves... 12:15 King of Queens (21:25) 12:35 How I Met Your Mother 13:00 Dr. Phil 13:45 Ný sýn (2:5) 14:20 Solsidan (10:10) 14:40 Who Is America? (7:7) 15:10 Family Guy (12:22) 15:35 Glee (16:22) 16:20 Everybody Loves... 16:45 King of Queens (10:13) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 The Tonight Show 19:00 America’s Funniest... 19:25 Inside Out Frábær teiknimynd með íslensku tali. Dagný er lítil stelpa sem er nýflutt ásamt foreldrum sínum á nýjan stað. 21:00 Marvel’s Cloak & Dagger (1:10) 21:45 Marvel’s Agent Carter (1:10) 22:35 Marvel’s Inhumans (1:8) 23:20 The Tonight Show 00:05 MacGyver (11:23) 00:50 The Crossing (8:11) 01:35 The Affair (1:10) 02:30 The Good Fight (10:13) 03:15 Star (13:18) 04:00 I’m Dying Up Here (5:10) 04:45 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

11:15 The Lady in the Van 13:00 Game Change 14:55 So B. It 16:35 The Lady in the Van Gamanmynd frá 2015 með Maggie Smith í aðalhlutverki. 18:20 Game Change Mögnuð sjónvarpsmynd sem vann Emmy-verðlaunin í árið 2012 og segir sögu hinnar umdeildu Söruh Palin og kosningabaráttu hennar í forsetakosningunum árið 2008. 20:20 So B. It Dramatísk mynd frá 2016 um Heidi DeMuth sem hefur alist upp við þær óvenjulegu aðstæður að hún þekkir engan úr fjölskyldu sinni aðra en móður sína sem er heilabiluð og getur ekki upplýst hana um neitt. 22:00 Rise of The Planet of the Apes Spennandi mynd um stökkbreyttan apa sem gerir uppreisn sem erfitt reynist að kveða niður. James Franco, Freida Pinto og Andy Serkis eru í aðalhluverkum. 23:50 Wonder Woman Spennandi og stórgóð ofurhetjumynd frá 2017 sem er talin ein af þeim bestu síðari ár úr smiðju. 02:10 The 5th Wave Spennutryllir frá 2016 um óvinveittar geimverur sem ráðast með krafti á jörðina og þurrka út stóran hluta mannkyns í fjórum gríðarlega öflugum árásarbylgjum. 04:00 Rise of The Planet of the Apes 19:10 Fresh Off The Boat 19:35 The Big Bang Theory 20:00 Seinfeld (6:21) 20:25 Friends (1:17) 20:55 The Simpsons (13:21) 21:20 Bob’s Burgers (11:22) 21:45 American Dad (10:22) 22:10 Silicon Valley (9:10) 22:40 Eastbound & Down (6:6) 23:15 Unreal (2:10) 00:00 Flash (12:23) 00:45 Supergirl (12:23) 01:30 Legends of Tomorrow 02:15 Arrow (12:23)

EHF tl.is

SÍMAR 464-1600 - WWW.VIKURRAF.IS ht.is

BL- SÖLUUMBOÐ Bílaleiga Húsavíkur Sími: 464 2500

RAFVERKTAKAR - VERSLUN - HÚSAVÍK


G

NAÐAR

M A U

ÞINGIÐN G

Garðarsbraut 2, 640 Húsavík

Stærð 337 fm. • Herbergi 7 • Verð 57.800.000

STARFSMANNAFÉLAG HÚSAVÍKUR

L

I Í Þ

N

M

A

FÉL

NN

A

Lögfræðiþjónusta

S EY JARSÝ

Lögmaður stéttarfélaganna, Jón Þór Ólason, verður með viðtalstíma fyrir félagsmenn föstudaginn 14. september milli kl. 11:00 og 12:00 á Skrifstofu stéttarfélaganna. Félagsmönnum er velkomið að líta við og eiga samtal við hann endurgjaldslaust. Ekki er verra að menn panti tíma svo þeir komist örugglega að. Framsýn Þingiðn Starfsmannafélag Húsavíkur

A general meeting about wageand work related issues.

Framsýn labour union invites members to a meeting about wage- and work related issues on Tuesday 18th of September at 20:00 in the unions conference room at Garðarsbraut 26. The meeting is for members who work according to the collective agreements Framsýn has with SA Confederation of Icelandic Enterprise and are working on the general labour market. Agenda: • The shaping of demands for the coming collective agreements negotiations with SA • Confederation of Icelandic Enterprise. • Other issues. It is important that union members attend the meeting and take part in shaping the demands. Framsýn labour union.

Stakfell hefur tekið í einkasölu hið glæsilega Formannshús að Garðarsbraut 2. Húsið var byggt í lok 19. aldar og var upphaflega embættisbústaður sýslumanns og síðar kaupfélagsstjóra og svo bæjarstjóra. Árið 1995 var h ­ úsið endurbætt með aðstoð arkitektastofunnar FORM sem sá um hönnun og eftirlit með framkvæmdum. Við endur­bætur hússins var mikið lagt upp úr því að þær væru í takti við uppruna þess. Húsið skiptist í tvær rúmgóðar stofur, fimm svefnherbergi, rúmgott eldhús, sjónvarpshol og tvö baðherbergi. Kjallari er undir húsinu með sérinngangi.

Bókið skoðun hjá Kristínu Skjaldardóttur löggiltum fasteignasala í síma 8244031 eða kristin@stakfell.is Borgartúni 30, 105 Reykjavík Sími 535 1000 | stakfell@stakfell.is | stakfell.is

Félagsfundur um kjaramál

Framsýn boðar til félagsfundar um kjaramál þriðjudaginn 18. september kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Fundurinn er ætlaður þeim sem starfa eftir kjarasamningum félagsins og Samtaka atvinnulífsins á almenna vinnumarkaðinum sem renna út um næstu áramót. Dagskrá: • Mótun kröfugerðar vegna komandi kjara­viðræðna við Samtök atvinnulífsins • Samningsumboðið • Önnur mál Mikilvægt er að félagsmenn mæti á fundinn og móti kröfugerð félagsins. Reiknað er með að Framsýn veiti Starfsgreinasambandi ­Íslands og Landssambandi ísl. verslunarmanna umboð til að semja fyrir hönd félagsmanna Framsýnar. Félagar fjölmennið. Framsýn stéttarfélag


Laugardagurinn 15. september 07.30 KrakkaRÚV 10.00 Bitið, brennt og stungið e 10.15 Ekki gera þetta heima 10.45 Heilabrot (5:5) e. 11.15 Tómas Jónsson fimmtugur e. 11.45 Einfaldlega Nigella (4:5) e 12.15 Saga Danmerkur – Víkingarnir (3:10) e. 13.15 Diddú (1:2) e. 14.00 Neytendavaktin e. 14.30 Vilhjálmur Stefánsson heimskautafari e. 15.10 Jethro Tull: Thick as a Brick e. 17.05 Mótorsport 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 KrakkaRÚV 17.46 Hönnunarstirnin (3:6) 18.00 Hljóðupptaka í tímans rás 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Víti í Vestmannaeyjum Sagan öll (1:6) Þáttaröð fyrir alla fjölskylduna byggð á samnefndri metsölubók eftir Gunnar Helgason. 20.15 Dirty Rotten Scoundrels (Bragðarefir) Gamanmynd frá 1988 með Steve Martin og Michael Caine í hlutverkum tveggja bragðarefa sem afla sér viðurværis með því að svíkja fé af grunlausum konum. 22.05 Bíóást: Thelma & Louise (Thelma og Louise) 00.15 Vera (Vera: On Harbour Street) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves. e. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Kalli á þakinu 07:50 Blíða og Blær 08:10 Gulla og grænjaxlarnir 08:25 Lína langsokkur 08:50 Dóra og vinir 09:15 Nilli Hólmgeirsson 09:30 Dagur Diðrik 09:55 Billi Blikk 10:05 Ævintýri Tinna 10:30 Ninja-skjaldbökurnar 10:55 Friends (20:24) 11:20 The Big Bang Theory 12:20 Víglínan (1:20) 13:05 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:45 Bold and the Beautiful 14:05 Bold and the Beautiful 14:25 Bold and the Beautiful 14:50 So You Think You Can Dance 15 16:15 Dýraspítalinn (3:6) 16:45 Masterchef USA (10:22) 17:30 Einfalt með Evu (3:8) 18:00 Sjáðu (563:580) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (374:401) 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest (15:20) 19:55 Cry Baby Klassísk mynd með Johnny Depp og Amy Locane frá 1990. 21:20 The House Óborganleg gamanmynd frá 2017 með Will Ferrell og Amy Poehler í aðalhlutverkum. 22:55 Fear of Water Dramatísk mynd frá 2015. Þegar tvær ungar stúlkur hittast, Alexia og Eleanor, sem koma úr mjög ólíkum fjölskyldum, annarri fátækri og hinni auðugri, komast þær að því að þrátt fyrir ólíkan bakgrunn eiga þær meira sameiginlegt en sýnist. 00:40 The Great Wall 17:00 Að Norðan Ævintýralegur spennutryllir frá 17:30 Mótorhaus (e) 2016 neð Matt Damon í aðal18:00 Garðarölt (e) hlutverki. 18:30 Skapandi fólksfækkun 02:20 The Purge: Election Year 19:00 Að austan (e) PANTONE Spennandi hrollvekja frá 2016. 19:30 Landsbyggðir 04:05 The Good Lie 20:00 Föstudagsþáttur Reese Witherspoon leikur hér fé20:30 Föstudagsþáttur lagsráðgjafann Carrie sem sjálp21:00 Samgönguáætlun Vesturl ar súdönskum flóttamönnum að 21:30 Taktíkin PANTONE 647 Cog hefja koma undir sig fótunum 22:00 Að Norðan 22:30 Mótorhaus (e) nýtt líf í Bandaríkjunum.

Bein útsending

Bannað börnum

07:00 Enska 1. deildin 08:40 NFL Hard Knocks 2018 09:25 Premier League Preview 09:55 Formúla 1 2018 - Æfing (Formúla 1: Æfing - Singapore) 11:15 Premier League (Tottenham - Liverpool) 13:30 La Liga Report 13:50 Premier League (Newcastle United - Arsenal) 16:00 Laugardagsmörkin 16:20 Premier League (Watford - Manchester United) 18:45 Mjólkurbikar karla 2018 Bein útsending frá úrslitaleik Mjólkurbikarsins þar sem Breiðablik og Stjarnan mætast. 20:55 Olís deild kvenna 22:15 Enska 1. deildin 23:55 UFC Unleashed 2018 00:45 UFC Now 2018 (30:50) 02:00 UFC Live Events 2018

08:00 American Housewife 08:25 Life in Pieces (7:22) 08:50 The Grinder (7:22) 09:15 The Millers (6:11) 09:35 Superior Donuts (6:21) 10:00 Man With a Plan (7:21) 10:25 Speechless (6:18) 10:50 The Odd Couple (4:13) 11:15 The Mick (12:20) 11:40 Superstore (18:22) 12:00 Everybody Loves... 12:25 King of Queens (22:25) 12:50 How I Met Your Mother 13:10 America’s Funniest... 13:35 90210 (20:22) 14:20 Survivor (7:15) 15:05 Superior Donuts (21:21) 15:30 Madam Secretary (19:22) 16:15 Everybody Loves... 16:40 King of Queens (11:13) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Futurama (1:15) 17:55 Family Guy (13:22) 18:20 Son of Zorn (6:13) 18:45 Glee (17:22) 19:30 Under the Tuscan Sun 21:25 The Help Kvikmynd frá 2011. 23:55 My Sister’s Keeper Kvikmynd frá 2009. 01:45 Jobs 03:55 Síminn + Spotify

Stranglega bannað börnum

07:45 Billy Madison 09:15 Snowden 11:25 My Old Lady 13:10 3 Generations 14:45 Billy Madison Myndin sem gerði Adam Sandler að stjörnu. Billy Madison á að erfa miljónirnar hans pabba síns en hefur sólundað öllum sínum tíma í skvísur og vín. Brian Madison segir því syni sínum að líklega taki aðstoðarforstjórinn og aulinn Eric Gordon við rekstri fyrirtækisins. 16:20 Snowden Spennandi mynd frá 2016 byggð á sönnum atburðum. 18:35 My Old Lady Rómantísk gamanmynd frá 2014 með Kevin Kline, Kristin Scott Thomas og Maggie Smith. 20:25 3 Generations Vönduð mynd frá 2015. 22:00 Get Out Hörkuspennandi tryllir frá 2017 með Daniel Kaluuya og Allison Williams. 23:45 The Wizard of Lies Stórmynd frá HBO með Robert De Niro og Michelle Pfeiffer í aðalhlutverkum. 01:55 Hidden Figures Mögnuð mynd frá 2017 með einvalaliði leikara. 04:00 Get Out

14:35 Friends (21:24) (22:24) 15:25 Friends (23:24) (24:24) 16:10 Friends (1:17) 16:40 Fresh Off the Boat (1:19) 17:05 The Big Bang Theory 17:30 The Goldbergs (20:25) 17:55 Landnemarnir (3:11) 18:30 Hönnun og lífsstíll 18:55 Masterchef USA (15:20) 19:35 Hversdagsreglur (3:6) 20:00 My Dream Home (13:26) 20:45 Eastbound and Down 21:15 Vice Principals (8:9) 21:45 Banshee (7:10) 22:30 Game of Thrones (3:10) 23:25 Flash (13:23) 00:10 Supergirl (13:23) 00:55 Legends of Tomorrow 01:40 Arrow (13:23)

BLACK 72%

sson nsverkstæði

CMYK - FJÓRLITUR

EG Jónasson ehf.

Rafmagnsverkstæði

CYAN 84% / MAGENTA 51% • Einar Jónasson: 464 2400 YELLOW 0% / BLACK 32%

www.faglausn.is 1

2

3

BLACK 72% Almar - 898 8302 4

5

SVARTHVÍTT

6

• Netfang: einar@egj.is

• Einar Halldór Einarsson: 895 1390


Fiskbúð Húsavíkur ehf. Við bræður höfum keypt rekstur Fiskbúðar Húsavíkur af Garðari og Súsý. Þar ætlum við að sameina það sem þau hafa verið að gera og það sem við gerðum í verbúðinni niður í fjöru. Við stefnum að því að bjóða uppá ferskan fisk, harðfisk og okkar vinsæla frosna fisk í 5 kg. kössunum sem margir kannast við. Hægt er að kíkja við í portinu við gömlu Mjólkurstöðina eða hringja í síma 897 7764 og við reynum að leysa úr því sem fyrir okkur er lagt og hefur með fiskmeti að gera. AÐALGEIR SÆVAR OG JÓN HERMANN ÓSKARSSYNIR

Laus störf á Norðurlandi Dagar hf. á Norðurlandi óska eftir hörkuduglegum starfsmönnum við þrif á Húsavík, um er að ræða eftirfarandi störf: • Dagvinna 100 % starf – Umsækjandi verður að hafa bílpróf. • Helgarvinna – ca. 20% starf. • Næturvinna – ca. 20% starf. Umsækjendur verða að hafa hreint sakavottorð, hafa bílpróf og tala íslensku og/eða ensku.

Áhugasamir vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið unnur@dagar.is, adam@dagar.is eða á heimasíðu Daga hf. www.dagar.is


Bein útsending

Sunnudagurinn 16. september 10.00 Krakkafréttir vikunnar e. 10.15 Best í flestu (9:10) e. 11.00 Silfrið 12.10 Menningin - samantekt 12.35 Pricebræður bjóða til veislu (5:5) e. 13.05 Máttur fegurðarinnar e. 13.35 Diddú (2:2) e. 14.20 Stærsta dýr jarðar e. 15.05 Morgan Freeman: Saga guðstrúar (3:6) e. 15.55 Hart í bak e. 16.50 Veröld Ginu e. 17.20 Innlit til arkitekta e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (16:18) e. 18.25 Basl er búskapur (6:11) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Veröld sem var (5:6) (Með á nótunum) 20.10 Í kjölfar feðranna (2:2) (Seinni hluti) Íslensk heimildarmynd í tveimur hlutum um fjóra menn sem ákveða að róa á opnum árabát yfir Norður-Atlantshafið og freista þess að setja heimsmet með því að verða fyrstir manna til að sigla þessa leið á handaflinu einu saman. 21.05 Poldark (2:9) 22.05 Gómorra (10:12) 22.50 Þegar dýrin dreymir (Når dyrene drømmer) Dönsk hryllingsmynd um unglingsstúlkuna Marie sem býr í litlu sjávarþorpi ásamt föður sínum og veikri móður. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Elías 07:35 Kormákur 07:50 Tindur 08:05 Víkingurinn Viggó 08:20 Heiða 08:45 Grettir 09:00 Skógardýrið Húgó 09:25 Ljóti andarunginn og ég 09:50 Tommi og Jenni 10:10 Lukku láki 10:35 Ninja-skjaldbökurnar 11:00 Friends (20:24) 12:00 Nágrannar (7836:8062) 12:20 Nágrannar (7837:8062) 12:40 Nágrannar (7838:8062) 13:00 Nágrannar (7839:8062) 13:20 Nágrannar (7840:8062) 13:45 Friends (3:25) 14:15 The X-Factor (2:28) 15:20 Tveir á teini (3:6) 15:55 Dýraspítalinn (4:6) 16:25 Divorce (9:10) 16:55 Curb Your Enthusiasm 17:40 60 Minutes (51:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (375:401) 19:10 So You Think You Can Dance 15 20:35 The Sinner (6:8) 21:20 Shameless (1:14) 23:00 Vice (21:30) 23:30 American Woman (12:12) 23:55 Suits (8:16) 00:40 The Deuce (1:9) 01:40 Blood Father Spennutryllir frá 2016 með Mel Gibson í aðalhlutverki Link sem er fyrrverandi fangi sem býr nú í hjólhýsi og hefur í sig og á með húðflúri. Dag einn hringir dauðhrædd dóttir hans í hann eftir að hafa flækst inn í morðmál og þar með má segja að friðurinn sé úti 16:00 Föstudagsþáttur hjá okkar manni. 17:00 Samgönguáætlun Vesturl 03:05 Automata 17:30 Taktíkin Spennutryllir frá árinu 2014 með 18:00 Að Norðan Antonio Banderas, Dylan 18:30 Mótorhaus (e) McDermott og Melanie Griffith í 19:00 Garðarölt (e) aðalhlutverkum. Myndin gerist 19:30 Skapandi fólksfækkun árið 2044 þegar vélmenni sem 20:00 Að austan (e) búa yfir yfirgripsmikilli þekkingu 20:30 Landsbyggðir hafa tekið yfir flest störf í þjóðfé21:00 Nágrannar á norðursl. (e) laginu. 21:30 Föst í fortíðinni 22:00 Nágrannar á norðursl. (e) 04:55 Cardinal (5:6) 05:40 Cardinal (6:6) 22:30 Föst í fortíðinni

Bannað börnum

07:00 Premier League 08:40 Mjólkurbikar karla 2018 10:20 Premier League 12:00 Premier League Preview 12:20 Premier League 14:30 PL Match Pack 14:50 Premier League 17:00 Messan 18:00 Pepsí deild karla 2018 19:40 Pepsí deild karla 2018 21:15 Pepsímörkin 2018 22:40 NFL 2018/2019 (Green Bay Packers - Minnesota Vikings) Útsending frá leik Green Bay Packers og Minnesota Vikings í NFL.

08:00 American Housewife 08:25 Life in Pieces (8:22) 08:50 The Grinder (8:22) 09:15 The Millers (7:11) 09:35 Superior Donuts (7:21) 10:00 Man With a Plan (8:21) 10:25 Speechless (7:18) 10:50 The Odd Couple (5:13) 11:15 The Mick (13:20) 11:40 Superstore (19:22) 12:00 Everybody Loves... 12:25 King of Queens (23:25) 12:45 How I Met Your Mother 13:10 Family Guy (13:22) 13:45 Glee (17:22) 14:30 Survivor (8:15) 15:15 Superstore (10:22) 15:40 Top Chef (9:15) 16:30 Everybody Loves... 16:55 King of Queens (12:13) 17:15 How I Met Your Mother 17:40 Ally McBeal (10:23) 18:25 Million Dollar Listing 19:10 Smakk í Japan (1:6) 19:45 A.P. Bio (1:13) 20:10 Madam Secretary (20:22) 21:00 Billions (5:12) 22:00 The Handmaid’s Tale (5:13) 23:00 Agents of S.H.I.E.L.D. (3:22) 23:45 Rosewood (8:22) 00:35 The Killing (10:12) 01:20 Penny Dreadful (5:10) 02:05 MacGyver (11:23) 02:55 The Crossing (8:11) 03:40 The Affair (1:10)

Stranglega bannað börnum

08:55 Grey Gardens 10:40 Kindergarten Cop 2 12:20 All Roads Lead to Rome 13:50 The Immortal Life of Henrietta Lacks 15:25 Grey Gardens Áhrifamikil og mynd sem byggð er á sannsögulegum atburðum um tvær sérkennilegar frænkur Jackie Kennedy. 17:10 Kindergarten Cop 2 Gamanmynd frá 2016 með Dolph Lundgren í aðalhutverki. 18:50 All Roads Lead to Rome Rómantísk gamanmynd með Söruh Jessicu Parker. 20:25 The Immortal Life of Henrietta Lacks Vönduð mynd frá HBO með Opruh Winfrey og Rose Byrne í aðalhlutverkum. 22:00 Sully Mögnuð og sannsöguleg mynd frá 2016 með Tom Hanks í aðalhlutverki og í leikstjórn Clint Eastwood. 23:35 Big Eyes Dramatísk mynd frá 2014 með Amy Adams sem hlaut Golden Globes verðlaun fyrir leik sinn í myndinni og Christoph Waltz í leikstjórn Tim Burton. 01:20 Aftermath Spennumynd frá 2017 með Arnold Schwarzenegger. 02:55 Sully 14:40 Seinfeld (2:21) 15:00 Seinfeld (3:21) 15:25 Seinfeld (4:21) 15:45 Seinfeld (5:21) 16:10 Seinfeld (6:21) 16:35 The Mentalist (7:23) 17:20 The Great British Bake Off (4:10) 18:20 Grand Designs (7:0) 19:10 Fresh Off the Boat (2:19) 19:35 The Big Bang Theory 20:00 Grantchester (1:6) 20:50 Ballers (4:10) 21:20 Bones (2:12) 22:05 Girls (3:10) 22:35 Game of Thrones (4:10) 23:30 Rome (3:12) 00:15 Flash (14:23) 01:00 Supergirl (14:23)

Þeir sem vilja styrkja Björgunarsveitina Garðar geta m.a. lagt inn á bankareikning sveitarinnar frjáls framlög: AR

SVEITIN G A

R

BJÖR

AR

Með fyrirfram þakklæti við góðan stuðning kæru íbúar og fyrirtæki!

N

Munið margt smátt gerir eitt stórt.

GU

0567-26-11042 kt. 600281-0469

SAVÍK

Pétur Berg Eggertsson • Löggiltur fasteignasali Garðarsbraut 5, 640 Húsavík Sími: 588 7925 - hofdaberg@hofdaberg.is www.hofdaberg.is


Húsavíkurkirkja - Sunnudagur 16. september Sunnudagaskóli kl. 11.00 í Bjarnahúsi í umsjá sóknarprests og Elvars Bragasonar sem leikur á gítar. Hreyfisöngvar, biblíusaga og bænir. Þetta verður gæðastund fyrir börnin. Verið velkomin með börnin! --------------Guðsþjónusta kl. 14.00 Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Ilonu Laido. Sóknarprestur predikar og þjónar fyrir altari. Fundur um fermingarstörfin í Bjarnahúsi að lokinni guðsþjónustu. Fjölmennum! www.husavikurkirkja.is

Sudoku Lesendum til gagns og gamans Létt

Pétur Eggertsson löggiltur fasteignasali Garðarsbraut 5 • 640 Húsavík Sími 588 7925 • hofdaberg@hofdaberg.is

Eftirtaldar fasteignir eru til sölu

Heiðargerði 17, Húsavík Einbýlishús á einni hæð, 134,7 fm. og 5 herb. byggt 1971. Húsið er vel staðsett og lóðin (926fm.) bíður upp á byggingu bílskúrs. Íbúðin lítur vel út. Stórar timburverandir og garðhús. Húsið er nýlega málað að utan og skipt hefur verið um gler. Getur verið laust fljótlega. TILBOÐ ÓSKAST.

Túngata 14, Húsavík Einbýlishús, samt. 151,6 fm. og 4 herb.. Húsið er byggt 1906, hæð og ris úr timbri ofan á hlöðnum kjallara. Viðbyggð 27 fm. sólstofa 2003. Endurbætt eftir 2002 s.s. utanhússklæðning/­ einangrun, gluggar/gler, þakjárn/þakkanntur, d renað og steypt stétt, eldhús endurnýjað og sólstofan byggð. Verð: 31.400.000.Höfðaberg auglýsir eftir fleiri eignum á söluskrá. Eigendur fasteigna á svæðinu eru hvattir til þess að leita eftir söluþjónustu innanbæjar. Gjaldskrá Höfðabergs er á heimasíðu og oft er hægt að semja um þóknun. Ath! Innifaldar eru netauglýsingar: www.hofdaberg.is www.mbl.is , www.fasteignir.is og www.eign.is og ein auglýsing í Skránni m. mynd. www.hofdaberg.is

Minningarkort Krabbameinsfélags Suður Þingeyinga fást í Blómabrekkunni, s: 858 1810 og öllum afgreiðslustöðum Sparisjóðs Suður-Þingeyinga, s: 464 6200. Nánari upplýsingar gefur Abba í síma 699 2034


Mánudagurinn 17. september 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2008-2009 (16:25) e. 14.00 Úr Gullkistu RÚV: 89 á stöðinni (13:22) e. 14.25 Pricebræður bjóða til veislu (5:5) e. 15.05 Kaupmannahöfn - höfuðborg Íslands (1:6) e. 15.30 Úr Gullkistu RÚV: Út og suður (9:17) e. 15.55 Úr Gullkistu RÚV: Af fingrum fram (10:11) e. 16.40 Myndavélar (1:3) e. 16.50 Silfrið e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Heimssýn barna (3:6) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Saga Danmerkur – Ármiðaldir (4:10) (Historien om Danmark: Tidlig middelalder) Vönduð heimildarþáttaröð í tíu hlutum þar sem Lars Mikkelsen rekur sögu Danmerkur, allt frá steinöld til dagsins í dag. 21.05 Þjóðargersemi (4:4) (National Treasure) Bresk leikin þáttaröð í fjórum hlutum um þjóðþekktan og dáðan skemmtikraft sem er ákærður fyrir kynferðisofbeldi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Hljóðupptaka í tímans rás (6:8) (Soundbreaking) 23.10 Ditte & Louise (1:8) e. 23.40 Kastljós e. 23.55 Menningin e. 00.00 Dagskrárlok 20:00 Samgönguáætlun Vesturl 20:30 Taktíkin 21:00 Samgönguáætlun Vesturl 21:30 Taktíkin 22:00 Samgönguáætlun Vesturl 22:30Taktíkin 23:00 Samgönguáætlun Vesturl 23:30 Taktíkin Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

07:00 The Simpsons (12:22) 07:25 Strákarnir 07:50 The Middle (21:24) 08:15 The Mindy Project 08:35 Ellen (4:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Mayday (8:10) 10:20 Grand Designs (4:4) 11:05 Gulli byggir (3:12) 11:35 Margra barna mæður 12:05 Fósturbörn (7:7) 12:35 Nágrannar (7841:8062) 13:00 American Idol (20:24) 14:20 American Idol (21:24) 15:45 American Idol (22:24) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (7841:8062) 17:45 Ellen (5:170) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 The Mindy Project (3:14) 19:50 Brother vs. Brother (3:6) Frábærir þættir með þeim bræðrum Jonathan og Drew sem keppa um það hvor sé færari í að taka hús í gegn. 20:35 The Sandhamn Murders (1:2) Sænsk spennuþáttaröð í tveimur hlutum sem byggð er á hinum vinsælu bókum ritöfundarins Viveca Stens. Þættirnir fjalla um rannsóknarlögreglumanninn Thomas Andreasson og lögræðinginn Noru Lindes sem búa í friðsælum bæ en undir yfirborðinu er eitthvað illt á sveimi. 21:20 Suits (9:16) 22:05 The Deuce (2:9) 23:05 60 Minutes (51:52) 23:50 Major Crimes (12:13) 00:35 Castle Rock (6:10) Sálfræðitryllir af bestu gerð úr smiðju J.J. Abrams byggður á sagnaheimi Stephens King. 01:25 Better Call Saul (5:10) 02:15 The Art Of More (2:10) 03:00 Unsolved: The Murders of Tupac and the Notorious B.I.G. (5:10) 03:45 Unsolved: The Murders of Tupac and the Notorious B.I.G. (6:10) 04:30 NCIS (3:24) 05:15 Bones (3:12)

Bein útsending

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

12:05 The Age of Adeline 13:55 Murder, She Baked: A Chocolate Chip Cookie Mystery 15:20 50 First Dates 17:00 The Age of Adeline Dramatísk mynd frá 2015 með Blake Lively og Michel Huisman. 18:55 Murder, She Baked: A Chocolate Chip Cookie Mystery Spennandi ráðgáta um bakara í smábæ í Minnesota fylki sem bregður sér í hlutverk spæjara til að komast að því hver myrti vin hennar og vinnufélaga. 20:20 50 First Dates Rómantísk gamanmynd með Adam Sandler og Drew Barrymore. 22:00 Girl, Interrupted Mögnuð kvikmynd sem færði Angelinu Jolie Óskarsverðlaunin. 06:00 Síminn + Spotify Sagan gerist í Bandaríkjunum 08:00 Dr. Phil eftir miðjan sjöunda áratuginn. 08:45 The Tonight Show Susanna er 17 ára stúlka sem á 10:15 Síminn + Spotify erfitt með að ná fótum í lífinu. 12:05 Everybody Loves Hún er vistuð á geðsjúkrahúsi Raymond (9:25) þar sem sjúklingarnir eiga við 12:30 King of Queens (24:25) ólík vandamál að stríða. Lisa er í 12:50 How I Met Your Mother þeim hópi en kynnin við hana 13:15 Dr. Phil hafa djúpstæð áhrif á Susönnu. 14:00 A.P. Bio (1:13) 00:10 Underworld: Blood Wars 14:25 Madam Secretary (19:22) Spennandi hrollvekja frá 2016 15:10 Black-ish (6:24) með Kate Beckinsale en hún leik15:35 Rise (7:10) ur vampíru- og varúlfabanann 16:20 Everybody Loves Selena. Raymond (7:25) 01:45 Rock the Kasbah 16:45 King of Queens (13:13) Gamansöm mynd frá 2015 með 17:05 How I Met Your Mother Bill Murray í aðalhlutverki. 17:30 Dr. Phil 03:30 Girl, Interrupted 18:15 The Tonight Show 19:00 The Late Late Show 19:45 Superstore (11:22) 19:10 Fresh Off the Boat (3:19) 20:10 Top Chef (10:15) 19:35 The Big Bang Theory 21:00 MacGyver (12:23) 20:00 Seinfeld (7:21) 21:50 The Crossing (9:11) 20:25 Friends (2:17) 22:35 The Affair (2:10) 20:50 Who Do You Think You 23:35 The Tonight Show StarrAre? (10:10) ing Jimmy Fallon 21:35 Famous In love (2:10) 00:20 The Late Late Show with 22:20 Divorce (5:8) James Corden 22:50 Stelpurnar (12:20) 01:00 CSI (10:23) 23:15 The Originals (5:13) 01:45 This is Us (18:18) 00:00 Supernatural (3:23) 02:30 The Good Fight (10:13) 00:45 Flash (15:23) 03:20 Star (13:18) 01:30 Supergirl (15:23) 04:05 I’m Dying Up Here (5:10) 02:15 Legends of Tomorrow 07:00 Messan 08:00 Premier League 09:40 Premier League 11:20 Messan 12:20 Pepsí deild karla 2018 14:00 Pepsí deild karla 2018 15:40 Pepsímörkin 2018 16:50 Pepsí deild kvenna 2018 (Þór/KA - Valur) Bein útsending frá leik Þórs/KA og Vals í Pepsí deild kvenna. 19:15 Olís deild karla (Afturelding - ÍR) Bein útsending frá leik Aftureldingar og ÍR í Olís deild karla. 21:00 Football League Show 21:30 Seinni bylgjan 23:00 Premier League 00:40 Spænsku mörkin 01:10 Meistaradeild Evrópu

SKUTLA! – SKUTLA! Trausti fasteignasala Einar P. Pálsson er komin með sölufulltrúa Kristján Baldursson Löggiltur fasteigna-, hdl. löggiltur fasteigna-, sem þjónustar Húsavík fyrirtækja- og skipasali fyrirtækja- og skipasali, og nágrenni. Sölufulltrúinn löggiltur leigumiðlari. er Einar Pampichler Pálsson löggiltur fasteignasali og auglýsir hann eftir eignum á skrá. Hafa má samband við Einar í síma 857-8392 eða á netfangið einar@trausti.is.

Minnum gesti og gangandi á skutluna í sumar!

2017-114

Við erum með 4x4 bíl sem hentar vel í ýmis konar keyrslu. Farþegafjöldi 1-8. Sími: 898-9853 Husavik mini bus – Hafliði Óskarsson


A U G L Ý S E N D U R AT H U G I Ð !

SKILAFRESTUR

AUGLÝSINGA ER KL. 14:00 Á ÞRIÐJUDÖGUM E K K I K O R T E R Í E L L E F U E I N S O G K L U K K A N H É R A Ð O FA N S Ý N I R

SÍMI 464 2000 - SKRAIN@SKARPUR.IS


Þriðjudagurinn 18. september 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2008-2009 (17:25) e. 13.55 Úr Gullkistu RÚV: Andri á flandri - Í Vesturheimi (2:6) e. 14.30 Úr Gullkistu RÚV: Villt og grænt (1:8) e. 15.00 Framapot (4:6) e. 15.30 Basl er búskapur (9:10) e. 16.00 Veröld sem var (5:6) e. 16.30 Menningin - samantekt e. 16.55 Íslendingar (7:24) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Bitið, brennt og stungið 18.16 Handboltaáskorunin 18.28 Strandverðirnir (3:8) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Bannorðið (4:6) (The A Word II) 21.10 Stacey Dooley: Andspænis Íslamska ríkinu (Stacey Dooley: Face to Face with ISIS) Heimildarmynd frá BBC. Stacey Dooley fer til Íraks og leitar réttlætis fyrir ungar konur sem hafa orðið fyrir barðinu á hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkinu. Með henni í för er Shireen, 23 ára kona sem var haldið sem kynlífsþræl hjá Íslamska ríkinu í meira en tvö ár. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Grafin leyndarmál (1:6) (Unforgotten II) 23.10 Nikolaj og Júlía (9:10) 23.55 Mótorsport. e. 00.25 Kastljós e. 00.40 Menningin e. 00.45 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (13:22) 07:25 Lína langsokkur 07:50 Strákarnir 08:15 The Middle (22:24) 08:35 Ellen (5:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (1:175) 10:20 Grantchester (6:6) 11:10 Nettir Kettir (7:10) 12:00 Um land allt (12:19) 12:35 Nágrannar (7842:8062) 13:00 American Idol (23:24) 13:45 American Idol (24:24) 15:15 The X Factor UK (1:28) 16:25 Wrecked (7:10) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (7842:8062) 17:45 Ellen (6:170) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 The Goldbergs (8:22) 19:45 Anger Management 20:10 Major Crimes (13:13) 20:55 Castle Rock (7:10) Sálfræðitryllir af bestu gerð úr smiðju J.J. Abrams byggður á sagnaheimi Stephens King. Sögusviðið er smábærinn Castle Rock í Maine þar sem dularfullir atburðir eru daglegt brauð. 21:40 Better Call Saul (6:10) 22:30 The Art Of More (3:10) Önnur þáttaröð þessa spennandi þátta sem fjalla um það gerist á bak við tjöldin í listaheiminum í New York en þar er ekki allt sem sýnist. Með aðalhlutverk fara Christian Cooke, Kate Bosworth, Dennis Quaid og Gary Elves. 23:15 Nashville (14:16) 00:00 Ballers (6:10) 00:30 Orange is the New Black (7:14) 01:25 The Brave (11:13) Spennuþættir frá framleiðendum Homeland og fjallar um einvala 20:00 Að Norðan lið hermanna í Bandaríska hern20:30 Mótorhaus (e) um sem takast á við erfiðustu 21:00 Að Norðan verkefnin á sumum hættulegustu 21:30 HMótorhaus (e) stöðum heims með málstað rétt22:00 Að Norðan lætisins að vopni. 22:30 Mótorhaus (e) 02:10 The Brave (12:13) 23:00 Að Norðan 02:55 C.B. Strike (5:7) 23:30 Mótorhaus (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan 03:55 C.B. Strike (6:7) sólarhringinn um helgar. 04:55 C.B. Strike (7:7)

Bein útsending

Bannað börnum Stranglega börnum Miðvikudagurinn 19.bannað september

07:15 League Fred 13.00Premier Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 12:10 07:00Elsa The&Simpsons (5:22) 08:55 Messan (18:25) e. 13:45 2008-2009 07:20Experimenter Lína langsokkur 09:55 deild karlaRÚV: Á með- 15:25 Home 14.00Olís Úr Gullkistu 07:45Flying Strákarnir 11:25 bylgjan 17:00 Fred (23:24) anSeinni ég man (8:8) e. 08:10Elsa The&Middle 12:55 deild 2018 e. 08:35 Rómantísk 14.30Pepsí Sagan bakkvenna við smellinn Ellen gamanmynd (6:170) frá 2014 14:35 með Shirley MacLaine og 15.00Mjólkurbikar Úr Gullkistu karla RÚV: 2018 Ísþjóðin 09:15 Bold and the Beautiful 16:15 Spænsku mörkin Christopher Plummer. með Ragnhildi Steinunni e. 09:35 The Doctors (34:50) 16:45 Champions 15.25UEFA Úr Gullkistu RÚV:League Útúrdúr 18:40 10:20Experimenter Spurningabomban (InterHyggjur - Tottenham) Dramatísk mynd 2015 með 16.10 og hugtök e. 11:10 Jamie’s 15fráMinute Meals 18:50 Champions Peter The Sarsgaard og Winonu 16.20UEFA Úr Gullkistu RÚV:League Á tali 11:35 Big Bang Theory (Liverpool - PSG)Gunn (8:12) e. Ryder.The Good Doctor (18:18) við Hemma 11:55 21:00 Home (7843:8062) 17.05Meistaradeildarmörkin Úr Gullkistu RÚV: Vestur- 20:20 12:35Flying Nágrannar 21:30 Pepsímörk Dramatísk mynd fráThe 2014 um farar (9:10) e.kvenna 2017 13:00 Masterchef Profes22:35 Champions League ungan mann sem býr (5:25) í New York 17.45UEFA Táknmálsfréttir sionals Australia (Barcelona - PSV) og þarf aðHeart velja áGuy milli (1:10) ástinnar 17.55 KrakkaRÚV 13:45 The 00:25 League 14:35 og eins stærsta 17.56UEFA TRIXChampions (3:7) The NightviðskiptasamnShift (10:10) (Monaco Atletico Madrid) ings sem honum hefur boðist. 17.58 Gló-magnaða (3:9) 15:20 Leitin að upprunanum Útsending frá leik Monaco og 22:00 v Superman: 18.20 Sígildar teiknimyndir 15:55Batman Léttir sprettir Atletico Madrid í Meistaradeild DawnThe of Bold Jus Type (2:10) 18.27 Sögur úr Andabæ (3:13) 16:15 Evrópu. Spennandi frá 18.50 Krakkafréttir 17:00 Bold ævintýramynd and the Beautiful 2016Nágrannar með Ben Affleck, Henry 18.54 Vikinglotto 17:20 (7843:8062) Cavill,Ellen Amy (7:170) Adams, Gal Gadot, 19.00 Fréttir 17:45 JasonFréttir MamoaStöðvar og fleiri þekktum 19.25 Íþróttir 18:30 2 leikurum. 08:00 Phil 19.30Dr. Veður 18:55 Ísland í dag 00:30 Partisan 08:45 The Tonight Show 19.35 Kastljós 19:10 Sportpakkinn Spennutryllir frá 2015 09:30 Late Late Show 19.50The Menningin 19:20 Fréttayfirlit ogmeð veður Vincent Cassel í aðalhlutverki. 10:15 + Spotify 20.00Síminn Með okkar augum (6:6) 19:25 Víkingalottó Alexander hefur Girl verið(5:22) alinn upp í 12:00 Loves... (8:8) 20.30Everybody Símamyndasmiðir 19:30 The New afviknu og einangruðu 12:25(Mobilfotografene) King of Queens (25:25) 19:55 Einfalt með Evusamfé(4:8) lagi. 12:45 I Met(1:10) Your Mother 21.10How Rívíeran Nýir matreiðsluþættir úr smiðju 02:10Evu The Immigrant 13:10(Riviera) Dr. Phil Laufeyjar og nú leggur hún 1920ásigla pólskuogsysturnar 13:55Spennumyndaflokkur Superstore (11:22) í tíu þáttum Árið áherslu einfaldan hollan 14:20umTop Chef (10:15) safnvörðinn Georginu. Ewa Magda til nútíma New York með matogsem hentar fjölskyld22.00American TíufréttirHousewife 15:10 það aðgefst lifa Ameríska umfyrir þaraugum sem ekki alltaf mik22.15Kevin Veður 15:35 (Probably) Saves drauminn. Þegar þær nálgast ill tími til eldamennsku. 22.20 Víetnamstríðið the World (14:16) (3:10) New York veikist Magda og þær 20:20 The Sticky Truth About Vietnam War) 16:20(The Everybody Loves... systur verða viðskila. Sugar (1:1) heimildaþáttaröð. 16:45Vönduð King of Queens (1:25) 04:10Breskur Batman v Superman: heimildarþáttur í umsjón 23.20How Vegir Drottins 17:05 I Met Your (3:10) Mother Dawn Jus sem fjallar hér um Fionu of Phillips 17:30(Herrens Dr. Philveje) sykur og áhrif neyslu hans á fjölskyldudrama 18:15Danskt The Tonight Show þar sem heilsufar okkar. er upp trúarinnar í 19:00velt The Latetilgangi Late Show 21:20 Nashville (15:16) 19:40samfélaginu. Rise (8:10)e. 22:05 Orange is the New Black 19:10(8:14) Fresh Off the Boat (4:19) 00.20Smakk Kastljós e. (1:6) 20:25 í Japan 19:35 Big Bang Theory 00.35The Menningin e. (11:13) 21:00 Good Fight 23:00The Lethal Weapon (16:22) 20:00 00.40Star Dagskrárlok 21:50 (14:18) 23:45Seinfeld Animal (8:21) Kingdom (10:13) 22:35 I’m Dying Up Here (6:10) 20:25 00:30Friends Ballers(3:17) (4:9) 20:50 Born (6:10) Every Minute 23:25 The Tonight Show 01:00One StartUp 20:00The Garðarölt (e)Show 21:40 Originals 00:05 Late Late 01:45The Dying of the(6:13) Light 20:30 Skapandi fólksfækkun 22:25Hörkuspennandi Supernaturalmeð (4:23) 00:45 CSI: Miami (6:24) frá 2014 21:00 Garðarölt (e) 23:10 The Hundred (7:13) 01:30 Robot (8:10) Nicolas Cage í aðalhlut21:30Mr. Skapandi fólksfækkun 23:55með The Newsroom (5:9) 02:15 Rillington Place (1:3) verki. 22:00 Garðarölt (e) Magnþrungin framhaldsmynd 03:20Flash Pure(16:23) Genius (1:13) 22:30 Skapandi fólksfækkunfrá 00:55 01:40Vandaðir Supergirl BBC. Garðarölt (e) nýir(16:23) þættir sem fjalla 23:00 02:25umLegends of Tomorrow 03:10 Elementary (1:21) James Bell. 03:10 Arrow (16:23) BandarískN4sakamálasería. Dagskrá er endurtekin allan 04:05 Pure Genius (2:13) 04:00 Síminn + Spotify 04:50Tónlist The Middle (23:24) sólarhringinn um helgar. 03:55

SMÁAUGLÝSINGAR Húsnæði Parhús til leigu

Húsið er 141 fm og laust nú þegar. Allar upplýsingar veitir Dögg í síma 8696110 eða á doggkaradottir@gmail.com

Herbergi til leigu

Gistiheimili Húsavíkur ehf. hefur nú herbergi til leigu, nú og í vetur til lengri tíma. Upplýsingar í síma: 892 8521.

Ýmislegt Þvottar og þrif

Þvottafélagið Höfða 24 Húsavík, veitir gististöðum, fyrirtækjum og einstaklingum í

Þingeyjarsýslum alla almenna þjónustu með nýjum, Sparisjóði Suður-Þingeyinga á Húsavík sími 464 6210 öflugum tækjum í þvottahúsi sínu. Áhugasömum er AA fundir á Húsavík velkomið að leita nánari upplýsinga í síma: Fundir eru haldnir í Kirkjubæ, þjónustuhúsi 846-3140 Brynja eða 857-6900 Gunnar Hnefill. kirkjugarða Húsavíkur, Baldursbrekku. Skjòl - Geðræktarathvarf Sunnudagur kl. 11:00 Ekkert hálfkák Opið fyrir alla, þriðjudaga og fimmtudaga Þriðjudagur kl. 20:00 Þriðjudagsdeild kl. 11-14. Hópastarf - stuðningur - samvera. Miðvikudagur kl. 19:30 Opinn bókafundur PPG Staðsetning: Bjarnahùs (kjallari). Föstudagur kl. 20:00 Föstudagsdeild Fjölskyldu, forvarna og fiknráðgjöf. Fyrsti fundur hverrar deildar í hverjum mánuði er Upplýsingar og einkaviðtöl s. 771-4474 opinn fundur og eru allir velkomnir. Forvarna,- og fræðslusamtökin ÞÙ skiptir máli. Til þess að gerast AA félagi þarf aðeins eitt löngun til að hætta að drekka. Minningarkort! Minningarkort Gjafasjóðs Hvamms, Dvalarheimilis Al-Anon fundur á Húsavík aldraðra í Þingeyjarsýslu fást í Töff Föt • sími Mánudagur kl. 20:30 464 2727, Blómabrekkunni • sími 858 1810, og Al-anon eru samtök ættingja og vina alkóhólista.

Bein út

07:15 08:55 10:35 11:05 12:05 13:25 15:05 16:45 (Aj 18:50 (Yo Un 21:00 22:00 22:30 (M 00:20

06:00 08:00 08:45 09:30 10:15 11:40 Ra 12:05 12:25 12:50 13:35 14:20 14:55 15:30 15:50 (7: 16:20 Ra 16:45 17:05 17:30 18:15 19:00 19:45 20:10 Be 21:10 th 22:00 22:50 23:35 00:15 01:00 01:45 02:45 (5: 03:40


HÚSAVÍKURVÖLLUR LEIKSKRÁ KNATTSPYRNUDEILDAR MFL.VÖLSUNGS 11. tbl. 2018

SEAFOOD ehf SEAFOOD

2. deild karla

Laugardagur 15. september

Kl. 14:00

Völsungur - Höttur

Frítt á leikinn í boði Sjóvá Grillið á sínum stað á meðan á leik stendur.


Kæru Húsvíkingar.

„Sumarið er tíminn“, eins og segir í laginu. Já sumarið er tími fótboltans og mér finnst óskaplega ánægjulegt að eiga þess kost að rölta á völlinn með krökkunum og horfa á fótboltaleik og hvetja mitt lið. Ekki skemmir fyrir þegar liðinu mínu gengur vel og glaðst er yfir góðum árangri, sem aðeins verður ef metnaður er lagður í það sem gert er. Það á því betur við hjá okkur. Mér finnst það bæði eftirsóknarverð staða og skemmtileg að við Húsvíkingar getum með sanni sagst eiga heimalið. Við eigum frábærlega mögnuð fótboltalið í bæði kvenna- og karlaboltanum sem eru að uppistöðunni til ungt fólk sem komið hefur inn í meistaraflokkana gegnum yngri-flokkastarf Völsungs. Það er allavega mín upplifun að það verði æ óalgengara á landsvísu, að meistaraflokkar liða séu að upplagi fólk úr/af heimasvæði hvers félags. Strákarnir hafa sýnt geysi góða takta í sumar og vel spilandi liðið með fyrirliðann Bjarka fremstan meðal jafningja í myljandi baráttu um að komast upp í Inkasso-deildina. Þessi staða er líka einstaklega áhugaverð og jákvæð í ljósi þess að annar hópur knattspyrnumanna héðan, jafnaldrar Völsungsstrákanna og uppeldisfélagar margir hverjir héðan af svæðinu, eru nú um stundir hryggjarstykkið í Pepsideildarliði KA á Akureyri sem við getum líka verið afar stolt af. Þessar staðreyndir bera yngir-flokkastarfi Völsungs sannarlega góðan vitnisburð. Svo er það vitanlega þannig að eftir höfðinu dansa limirnir. Einn allra frambærilegasti þjálfari landsins þjálfar meistaraflokk karla hér í bæ, sem má segja að sé Húsvíkingurinn holdi klæddur; dagfarsprúður, faglegur og fastur fyrir. En nóg af sjálfumgleðinni, þessir strákar vita vel hvað þeir eru góðir í fótbolta. Þeir munu sýna það á laugardaginn því síðasti heimaleikurinn á tímabilinu er framundan. Við skulum fjölmenna á völlinn og þakka fyrir skemmtunina í sumar og styðja okkar menn til sigurs gegn Hetti. ÁFRAM VÖLSUNGUR!

Baráttukveðjur, K. Þór.

Leikskrá meistaraflokks Völsungs í knattspyrnu 2018


Næstu leikir Dags. 16. sept 20. sept 22. sept

Kl. 13:00 17:00 14:00

2. fl. kk 2. fl. kk 2. deild karla

Völlur Húsavíkurvöllur Húsavíkurvöllur Sauðárkróksvöllur

Leikur Völsungur – HK/Ýmir Völsungur - Þór Tindastóll – Völsungur

Lokahóf yngri flokka. Glæsilegur hópur. Mynd Hafþór Hreiðarsson.

pantone 485U pantone 540U

FLÍSAVERSLUN · AKUREYRI · VIDD.IS

13. september 2018


CMYK - fjórlitur CYAN 22% / MAGENTA 0% / YELLOW 100% / BLACK 8% CYAN % / MAGENTA 0% / YELLOW 0% / BLACK 100% CYAN % / MAGENTA 0% / YELLOW 0% / BLACK 100%

G

NAÐAR

M A U

ÞINGIÐN G

L

I Í Þ

N

M

A

FÉL

NN

A

Svarthvítt

S EY JARSÝ

ehf.

Á svörtum grunni

KÆLIÞJÓNUSTA AKUREYRAR ehf

HÚSAVÍK

* Loftkælitæki STARFSMANNAFÉLAG * Varmadælur HÚSAVÍKUR * Kæli og frystibúnaður * Raflagnir * Stálsmíði

Freyjunes 10 / 603 Akureyri / Sími: 777-1800

NTONE Guðmundur Halldórsson málarameistari Sími 862 3213

PANTONE 647 C BLACK 72%

YK - FJÓRLITUR

KALDAKVÍSL ehf.

CYAN 84% / MAGENTA 51% YELLOW 0% / BLACK 32% BLACK 72%

RTHVÍTT Leikskrá meistaraflokks Völsungs í knattspyrnu 2018

BLACK 100%

Skráin tbl. 36  

13. sept. - 19. sept.

Skráin tbl. 36  

13. sept. - 19. sept.

Advertisement