Page 1

16. - 22. ágúst • 31. tbl. 2012 • 35. árg.

-

netfang: sjonhorn@nyprent.is

Helgartilboð

Lambabógur 798,- kg. Gulrætur 339,- kg. Gulrófur 249,- kg. Súpujurtir 120gr. 298,Þorskalýsi 500ml. 789,FB Ólífuolía 500ml. 469,FP Kornflex 1kg. 359,FP Appelsínusafi 1,5l. 239,FP Eplasafi 1,5l. 198,Merrild kaffi 500gr. 798,Strásykur 2kg. 479,Ora grænar baunir 420gr. 129,Ora bl. grænmeti 450gr. 189,Haust kex 225gr. 209,Homeblest 300gr. 198,Tekex 200gr. 79,Síríus suðusúkkulaði 300gr. 389,NAMMIBARIR 50% AFSLÁTTUR

Útsölulok 10% viðbótarafsláttur á útsöluvörum.

Tilboð gilda meðan birgðir endast

auglýsingasími: 455-7171

...fyrir Skagafjörð


Fimmtudagurinn 16. ágúst 16.35 Herstöðvarlíf 17.18 Konungsríki Benna og Sóleyjar 17.29 Geymslan 17.53 Múmínálfarnir (12:39) 18.02 Lóa (12:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hvolpalíf (5:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Gómsæta Ísland (5:6) 20.05 Njósnari (1:6) 20.30 Ljóskastarinn 20.55 Líf vina vorra (6:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Detroit 1-8-7 (2:18) 23.05 Glæstar vonir (3:3) 00.00 Fréttir 00.10 Dagskrárlok

09:00 Dóra könnuður 09:25 Áfram Diego, áfram! 09:50 Doddi litli og Eyrnastór 10:05 UKI 10:10 Lína langsokkur 10:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar 11:00 Disney Channel 17:30 iCarly (1:25) 17:55 Tricky TV (1:23) 18:15 Doctors (1:175) 19:00 The Middle (1:24) 19:25 The Middle (2:24) 19:50 Spurningabomban (1:11) 20:40 Steindinn okkar (1:8) 21:10 Friends (1:24) 21:35 E.R. (1:22) 22:20 The Middle (1:24) 22:45 The Middle (2:24) 23:10 Spurningabomban (1:11) 23:55 Steindinn okkar (1:8) 00:25 Doctors (1:175) 01:10 Friends (1:24) 01:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:55 Malcolm in the Middle (17:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (124:175) 10:20 Extreme Makeover: Home Edition (16:25) 11:50 Glee (16:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Stuck On You 14:55 Smallville (15:22) 15:40 Barnatími Stöðvar 2 16:20 Grallararnir 16:40 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (14:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Malcolm in the Middle (4:22) 19:40 Modern Family (4:24) 20:05 Masterchef USA (13:20) 20:50 The Closer (15:21) 21:35 Fringe (9:22) 22:20 Southland (4:6) 23:05 Dallas (9:10) 23:50 Rizzoli & Isles (9:15) 00:35 Mad Men (1:13) 01:20 Treme (6:10) 02:20 Just Married 03:50 Stuck On You 05:45 Fréttir og Ísland í dag

Sjónvarpsdagskráin 06:00 08:00 08:45 15:30 17:00 17:50 18:35 19:05 19:30 19:55 20:20 20:45 21:10 22:00 23:50 00:35 01:25 02:15 03:00 03:50

Pepsi MAX tónlist Rachael Ray (e) Pepsi MAX tónlist The Biggest Loser (14:20) (e) Pan Am (7:14) (e) Rachael Ray Málið (4:8) (e) America’s Funniest Home Videos Mad Love (12:13) (e) Will & Grace (20:24) (e) Happy Endings (8:13) (e) Rules of Engagement (5:15) Monroe (2:6) Dr. No Law & Order: Criminal Intent CSI (9:22) (e) Unforgettable (17:22) (e) Crash & Burn (3:13) (e) Camelot (10:10) (e) Pepsi MAX tónlist

08:00 Love and Other Disasters 10:00 Someone Like You 12:00 Gosi 14:00 Love and Other Disasters 16:00 Someone Like You 18:00 Gosi 20:00 Taken 22:00 Slumdog Millionaire 00:00 Tideland 02:00 Rothenburg 04:00 Slumdog Millionaire 06:00 Cyrus

Föstudagurinn 17. ágúst 16.25 Reynir Pétur - Gengur betur 17.20 Snillingarnir (55:67) 17.44 Bombubyrgið (1:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Gómsæta Ísland (1:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Popppunktur (7:8) 20.45 Klók eru kvennaráð 22.15 Banks yfirfulltrúi: Vinur kölska 23.45 Stjórnsemi 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Dagskrá barst ekki

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Daffi önd og félagar 08:30 Scooby Doo og félagar 08:55 Malcolm in the Middle (18:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (125:175) 10:15 Sjálfstætt fólk (14:30) 10:55 Sprettur (1:3) 11:20 Cougar Town (9:22) 11:45 Jamie Oliver’s Food Revolution 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (1:24) 13:20 Shallow Hal 15:10 Tricky TV (10:23) 15:35 Sorry I’ve Got No Head 16:05 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (15:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 American Dad (10:19) 19:40 Simpson-fjölskyldan (22:22) 20:05 Shorts 21:35 Far and Away 23:50 Smokin’ Aces 01:20 Romancing the Stone 03:05 I, Robot 04:55 Simpson-fjölskyldan (22:22) 05:20 Fréttir og Ísland í dag

17:15 Tvöfaldur skolli 17:55 Pepsi deild kvenna 20:10 Sumarmótin 2012 21:00 Einvígið á Nesinu 21:50 Pepsi deild kvenna 23:40 Pepsi mörkin

17:55 Man. Utd. - Liverpool 19:40 PL Classic Matches (Aston Villa - Liverpool, 1998) 20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:40 Wolves - WBA 22:25 Season Highlights 23:20 Samfélagsskjöldurinn 2012 (Man. City - Chelsea)

Sjónvarpsdagskráin 06:00 08:00 08:45 16:25 17:15 18:00 18:50 19:15 19:40 20:30 21:15 22:45 23:30 00:20 01:10 01:55 02:40

Pepsi MAX tónlist Rachael Ray (e) Pepsi MAX tónlist Pan Am (8:14) (e) Rachael Ray One Tree Hill (5:13) (e) America’s Funniest Home Videos Will & Grace (21:24) (e) The Jonathan Ross Show (15:21) Minute To Win It The Biggest Loser (15:20) Jimmy Kimmel (e) Monroe (2:6) (e) CSI (10:22) (e) Jimmy Kimmel (e) Jimmy Kimmel (e) Pepsi MAX tónlist

08:00 Mr. Woodcock 10:00 Post Grad 12:00 Ramona and Beezus 14:00 Mr. Woodcock 16:00 Post Grad 18:00 Ramona and Beezus 20:00 Cyrus 22:00 3:10 to Yuma 00:00 Being John Malkovich 02:00 Green Zone 04:00 3:10 to Yuma 06:00 Aliens in the Attic

16:40 Pepsi mörkin 17:50 Sumarmótin 2012 18:40 Pepsi deild kvenna 20:30 Einvígið á Nesinu 21:20 Kraftasport 20012 22:05 UFC Live Events 124

17:45 Enska úrvalsdeildin - upphitun fyrir 18:40 Samfélagsskjöldurinn 2012 20:30 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:30 Football Legends 22:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 22:30 PL Classic Matches 23:00 Chelsea - Arsenal


Laugardagurinn 18. ágúst 08.00 Morgunstundin okkar 10.30 Hanna Montana 10.55 Popppunktur (4:8) 12.00 Ævintýri Sharpay 13.30 Ferð að miðju jarðar (1:2) 14.30 Séra frú Agnes 15.00 Carla Bruni 15.45 Allt er list 16.30 Tracy Ullman lætur móðan mása 17.00 2012 (1:6) 17.30 Ástin grípur unglinginn (46:61) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Með okkar augum 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (2:13) 20.30 Tónaflóð 23.10 Löghlýðni borgarinn 01.00 Sherlock (3:3) 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Dagskrá barst ekki

07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Fjörugi teiknimyndatíminn 10:10 Latibær 10:20 Lukku láki 10:45 M.I. High 11:15 Glee (18:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 The Big Bang Theory (16:24) 14:05 Mike & Molly (1:23) 14:30 How I Met Your Mother (19:24) 14:55 Two and a Half Men (1:24) 15:20 ET Weekend 16:10 Íslenski listinn 16:35 Sjáðu 17:05 Pepsi mörkin 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Wipeout USA (18:18) 20:20 All About Steve 22:00 Bangkok Dangerous 23:40 The Chamber 01:30 Thirteen 03:05 Aliens 05:20 Fréttir

Sjónvarpsdagskráin 06:00 12:50 13:35 14:20 15:10 16:00 16:25 17:55 19:25 20:10 21:40 22:30 00:50 01:35 02:20

Pepsi MAX tónlist Rachael Ray (e) Rachael Ray (e) Design Star (7:9) (e) Rookie Blue (5:13) (e) Rules of Engagement (5:15) (e) First Family (1:2) (e) The Biggest Loser (15:20) (e) Minute To Win It (e) The Bachelor - LOKAÞÁTTUR Teen Wolf (11:12) A Few Good Men (e) Jimmy Kimmel (e) Jimmy Kimmel (e) Pepsi MAX tónlist

08:00 Four Weddings And A Funeral 10:00 Austin Powers in Goldmember 12:00 Astro boy 14:00 Four Weddings And A Funeral 16:00 Austin Powers in Goldmember 18:00 Astro boy 20:00 Aliens in the Attic 22:00 Tin Cup 00:10 2 Days in Paris 02:10 Get Shorty 04:00 Tin Cup 06:10 Rain man

09:50 Pepsi deild karla (Breiðablik - FH) 11:40 Pepsi mörkin 12:50 Sumarmótin 2012 (Pæjumót TM) 13:40 KF Nörd (KF Nörd) 14:20 Tvöfaldur skolli 15:00 Borgunarbikarinn 2012 (Stjarnan - KR) 18:15 Einvígið á Nesinu 19:05 Spænski boltinn (Osasuna - Real Madrid) 20:50 Spænski boltinn (Zaragoza - Barcelona) 22:35 Borgunarbikarinn 2012 (Stjarnan - KR)

11:50 Enska úrvalsdeildin - upphitun fyrir tímabilið 12:45 Heimur úrvalsdeildarinnar 13:15 Enska úrvalsdeildin - upphitun 13:45 WBA - Liverpool 16:15 Newcastle - Tottenham 18:30 Arsenal - Sunderland 20:20 West Ham - Aston Villa 22:10 QPR - Swansea 00:00 Fulham - Norwich

Sunnudagurinn 19. ágúst

Mánudagurinn 20. ágúst

08.00 Morgunstundin okkar 10.55 Ævintýri Merlíns 11.40 Melissa og Joey (14:30) 12.00 Hanna Montana: Bíómyndin 13.40 Golfið (4) 14.10 Carlos Kleiber: Minningartónleikar 16.05 Elizabeth Taylor 17.20 Póstkort frá Gvatemala (6:10) 17.30 Skellibær (40:52) 17.40 Teitur (43:52) 17.55 Krakkar á ferð og flugi (16:20) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Innlit til arkitekta (5:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Pétur Wigelund Kristjánsson 20.30 Berlínarsaga (1:6) 21.20 Sunnudagsbíó - Skassið tamið 23.25 Wallander – Lekinn 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

16.35 Herstöðvarlíf (1:13) 17.20 Sveitasæla (12:20) 17.34 Spurt og sprellað (1:26) 17.40 Eyjan (1:18) 18.03 Teiknum dýrin (1:52) 18.08 Fum og fát (12:20) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Frá Svíþjóð til himins (2:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 2012 (6:7) 20.10 Ferð að miðju jarðar (2:2) 21.15 Castle (20:34) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Liðsaukinn (30:32) 23.20 Kviksjá: Stuttmyndir 23.21 Áttu vatn? 23.38 Kviksjá: Stuttmyndir 23.39 Skafmiði 23.50 Njósnadeildin (8:8) 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok

06:00 13:30 14:15 15:00 15:45 16:35 16:55 17:15 18:45 19:35 20:25 21:15 22:00 22:50 23:35 00:25 01:10 02:00 02:45 03:35

Pepsi MAX tónlist Rachael Ray (e) Rachael Ray (e) Rachael Ray (e) One Tree Hill (5:13) (e) Mr. Sunshine (5:13) (e) Mr. Sunshine (6:13) (e) The Bachelor (12:12) (e) Monroe (2:6) (e) Unforgettable (17:22) (e) Top Gear (2:6) (e) Law & Order: Special Victims The Borgias - NÝTT (1:10) Crash & Burn (4:13) Teen Wolf (11:12) (e) Psych (15:16) (e) Camelot (10:10) (e) Crash & Burn (4:13) (e) The Borgias (1:10) (e) Pepsi MAX tónlist

07:00 Villingarnir 07:25 Svampur Sveins 07:45 Mörgæsirnar frá Madagaskar 08:10 Mamma Mu 08:25 Dóra könnuður 08:50 Algjör Sveppi 10:20 Krakkarnir í næsta húsi 10:45 Scooby-Doo! Leynifélagið 11:10 iCarly (7:25) 11:35 Ofurhetjusérsveitin 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 2 Broke Girls (15:24) 14:10 Up All Night (3:24) 14:40 Drop Dead Diva (11:13) 15:30 Wipeout USA (18:18) 16:20 Masterchef USA (13:20) 17:05 Grillskóli Jóa Fel (6:6) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (20:24) 19:40 Last Man Standing (8:24) 20:05 Dallas (10:10) 20:50 Rizzoli & Isles (10:15) 21:35 Mad Men (2:13) 22:20 Treme (7:10) 23:20 60 mínútur 00:05 The Daily Show: Global Edition 00:30 Suits (10:12) 01:15 Pillars of the Earth (2:8) 02:10 Boardwalk Empire (8:12) 03:00 Nikita (7:22) 03:40 American Pie: The Book of Love 05:10 Dallas (10:10) 05:55 Fréttir

06:00 08:00 08:45 17:10 17:55 18:40 19:05 19:30 19:55 20:20 21:10 22:00 22:50 23:35 00:20 01:10 02:40

Pepsi MAX tónlist Rachael Ray (e) Pepsi MAX tónlist Minute To Win It (e) Rachael Ray The Ricky Gervais Show (13:13) America’s Funniest Home Videos Mad Love (13:13) (e) Will & Grace (22:24) (e) One Tree Hill (6:13) Rookie Blue (6:13) CSI: New York - NÝTT (1:18) Jimmy Kimmel Law & Order: Special Victims CSI (11:22) (e) The Bachelor (12:12) (e) Pepsi MAX tónlist

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Ofurhundurinn Krypto 08:30 Stuðboltastelpurnar 08:55 Malcolm in the Middle (19:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (126:175) 10:15 Chuck (19:24) 11:00 Smash (7:15) 11:45 Falcon Crest (4:29) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance (1:23) 14:20 So you think You Can Dance (2:23) 15:40 ET Weekend 16:20 Barnatími Stöðvar 2 16:40 Stuðboltastelpurnar 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (16:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (5:22) 19:45 Modern Family (5:24) 20:10 Glee (19:22) 20:55 Suits (11:12) 21:40 Pillars of the Earth (3:8) 22:35 Who Do You Think You Are? (3:7) 23:20 The Big Bang Theory (16:24) 23:45 Mike & Molly (1:23) 00:05 How I Met Your Mother (19:24) 00:30 Bones (7:13) 01:15 Girls (10:10) 01:40 Weeds (4:13) 02:10 NCIS (16:24) 02:55 V (8:12) 03:40 Chuck (19:24) 04:25 Glee (19:22) 05:10 Malcolm in the Middle (5:22) 05:35 Fréttir og Ísland í dag


dömukvöldið laugardísir Verið velkomnar að Reykjum á Reykjaströnd í Grettis- og Jarlslaug þar sem haldið verður Dömukvöldið Laugardísir fimmtudagskvöldið 23. ágúst kl. 20:00 Tekið verður á móti ykkur með fordrykk á Grettis Café undir ljúfum tónum Sigvalda Gunnarssonar. Búðin frá Selfossi verður með vörur sínar í Sjóbúðinni, þar ætti hver dama að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Síðan verður slakað á og notið þess að vera saman í laug Grettis með veigar á bökkunum að hætti Ástu Búadóttur.

Þema kvöldsins er að mæta í þinni uppáhalds lopapeysu (útivistapeysu) Nú er tilvalið að hrista saman vinkonuhópinn fyrir veturinn!! Skráning fer fram í síma 868-8018 Sigríður Inga og 692-1590 María Verð 2000 kr. / 18 ára aldurstakmark. Ath! búningsaðstaða er á staðnum Sameinumst í bíla : )


TónlisTarskóli skagafjarðar innriTun lýkur 30. ágúsT n.k. Þeir sem sóttu um skólavist í vor eru Þegar inni innritað verður í gegnum „íbúagátt“ sveitarfélagsins á vefslóð þess www.skagafjordur.is einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð í tónlistarskólanum eða á heimasíðu skólans tonlistarskoli.skagafjordur.is til útskýringa er leiðin á íbúagátt eftirfarandi: 1. Tengjast www.skagafjordur.is 2. Farið inn á íbúagátt vinstra megin á heimasíðunni. 3. Þá kemur íbúagátt opnuð og þú smellir á „smelltu hér til að tengjast íbúagátt“ 4. Farðu inn á nýskráning hægra megin og gefðu upp það sem beðið er um, þá færðu sent lykilorð í einkabankann þinn eða getur fengið lykilorð á skrifstofu sveitarfélagsins í síma 455-6000 5. Þegar það er búið er hægt að fara í Innskráning og setja kennitölu og lykilorð. Þá koma upp nokkrir valhnappar, þú smellir á umsóknir. Þegar sótt er um skólavist skal gefa allar upplýsingar sem beðið er um. Frekari upplýsingar í símum 453-5790 - 849-4092 (sauðárkrókur), 899-6295 (varmahlíð) og 893-7438 (Hofsós) eða netfang sveinn@skagafjordur.is

nú gefst nemendum aftur kostur á, að sækja um heila eða hálfa kennslu í almennu hljóðfæranámi. kennsla HeFst 3. september samkvæmt stundaskrá.

VG félagar í Skagafirði Eigum notalega stund í Reykjarhólsskógi við Varmahlíð, hús nr. 12, næstkomandi laugardag kl. 17.00, við kaffi og spjall. Grillað á staðnum. Takið með eitthvað á grillið. Stjórnin

Vinstrihreyfingin grænt framboð


Pizzubakstur Útkeyrslu

(bæði dag- og kvöldvinna)

Þjónustu í veitingasal Þjónustu á bar Dyravörslu Umsóknir og óskir um nánari upplýsingar sendist á videosport@simnet.is Um er að ræða bæði full störf og hlutastörf.

Velkomin heim að Hólum HÓLADÓMKIRKJA Sunnudagur 19. ágúst Messa kl. 11:00

sr. Gunnar Jóhannesson messar Organisti Jóhann Bjarnason Laufey Guðmundsdóttir leiðir safnaðarsöng

Tónleikar kl. 14:00

Alexandra Chernyshova sópran og Monika Aabendrof hörpuleikari

Aðgangur ókeypis Allir velkomnir

Frá Sauðárkrókskirkju

Sunnudagur 19. ágúst Messa á Dvalarheimilinu kl. 14 Kvöldmessa kl. 20 Fermingarbörn næsta vors eru sérstaklega boðuð til messu ásamt foreldrum sínum. Stuttur fundur eftir messu vegna fermingarferðalags í Vatnaskóg. Fyrirhugað er að stofna 12 spora hóp nú á haustdögum. Nánari upplýsingar um sporastarfið má finna á www.viniribata.is. Nánar auglýst síðar. Sigríður Gunnarsdóttir „Brákaðan reyrinn brýtur hann ekki sundur og dapran hörkveik slekkur hann ekki.“ (Jes 42.3a)

Sumaropnun:

Kirkjan er opin daglega frá kl. 10 -18 til 10. september. Auðunarstofa er opin daglega frá kl. 10 – 18. Stuttar kvöldbænir eru alla daga nema sunnudaga kl 18 -18:15.

Sögubrot: Undir lok 19. aldar var tréverk og eikarhurðir Hóladómkirkju selt svo og Líkaböng sem var til á Hólum um 1880 – var hún brotin niður og koparinn fluttur á 11 hestum til Kolkuóss.

Óskum eftir starfsfÓlki í eftirfarandi störf


LÍTIL OG NETT Í FJÓRUM LITUM

Acer One D270 Fyrirferðalítil og flott fartölva. 10,1“ fartölva með Intel Atom örgjörva. 1GB vinnsluminni og 320GB harður diskur.

VERÐ

49.995 FRÁBÆRT VERÐ Asus EEE 1015BX Ein sú allra nettasta með öflugum AMD C-60 örgjörva og AMD Radeon HD6250 skjástýringu fyrir betri myndgæði. 1GB í vinnsluminni og 320GB harður diskur.

FRÁBÆRT VERÐ Á 10“ FARTÖLVU VERÐ

59.995 FRÁBÆRT VERÐ

VERÐLAUNAVÉLIN Asus K53E-SX126 Mjög flott hönnuð vél sem vann hin virtu iF hönnunarverðlaun. Öflugur Intel Core i5 örgjörvi, 4GB vinnsluminni og stór 500GB harður diskur.

VERÐ

129.995 FRÁBÆRT VERÐ

INTEL CORE i5 IVY BRIDGE Toshiba Satellite L850-1CX Frábært verð vegna hagstæðra innkaupa. Mjög öflug vél með nýjustu kynslóð af Intel Core i5 3210M örgjörvanum og bættri skjástýringu með Intel HD4000 og DirectX11. 4GB 1600MHz DDR3 minni sem er stækkanlegt í 16GB, 640GB harður diskur, 2x USB 3 tengi og HDMI til að tengja við sjónvarp og hljómtæki.

Nýr iPad með Retina Allar gerðir af nýja iPad í svörtu og hvítu.

VERÐ

129.995 FRÁBÆRT VERÐ

VERÐ FRÁ

87.995 FRÁBÆRT VERÐ


FARTÖLVUFJÖR HDMI OG USB3

STÓR OG FLOTTUR 17,3“ SKJÁR

Toshiba SAT C870-13D Ódýrasta 17,3“ vélin frá Toshiba fyrir þá sem vilja stóran og góðan skjá. Ótrúlegt verð fyrir 17“ fartölvu. Intel Dual Core, 4GB vinnsluminni og 500 GB diskur.

VERÐ

Toshiba C850-12V 15,6“ með Intel Dual Core örgjörva, 4 GB vinnsluminni og 320GB hörðum diski. Hægt að tengja tölvuna við sjónvarp eða hljómtæki með HDMI tengi. Tífaldur gagnaflutningshraði í gegnum USB3 tengi.

89.995 FRÁBÆRT VERÐ

VERÐ

69.995 FRÁBÆRT VERÐ

INTEL PENTIUM 15,6”

HAGKVÆMASTA INTEL CORE i3

Toshiba SAT C855-1FG Öflugur 2,3GHz Intel Core i3 örgjörvi og stór 640GB harður diskur. 15,6“ LED skjár með 1366x768 upplausn og innbyggðri 1mp HD myndavél. USB 3 og HDMI tengi. Windows 7 Home Premium.

12 mánaða vaxtalausar léttgreiðslur í boði.

VERÐ

109.995 FRÁBÆRT VERÐ

Toshiba C850-131 Ein af okkar vinsælustu fyrir skólann og heimilið. Hagstætt verð fyrir 15,6“ fartölvu með Intel Pentium B950, 4GB minni og 500GB hörðum diski. Windows 7 Home Premium.

VERÐ

89.995 FRÁBÆRT VERÐ

KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA Ártorgi 1 - Sauðárkróki - Sími 455 4500 - www.ks.is


Landbúnaðarsýning og bændahátíð

Reiðhöllin Svaðastaðir Sauðárkróki, laugardaginn 25. ágúst. Sýningin er opin frá 10:00–19:00 og er aðgangur ókeypis! Dagskrá sýningarinnar 10:00 Sýningarsvæðið opnar 11:00 Setning

-Tónlistaratriði - Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri Skagafjarðar - Guðrún Lárusdóttir, form. Búnaðarsambands Skagf. -Steingrímur J Sigfússon landbúnaðarráðherra

11:45 Tóti í Keldudal lætur dæluna ganga Sýning á vökvunarbúnaði.

12:00 12:30 13:00 13:30 14:00

Smalahundasýning Sýning á skeifnasmíði og sjúkrajárningum Hrútasýning Hæfileikakeppni gröfumannsins Leitin að nálinni í heystakknum.

NÝPRENT ehf

Hver er fljótastur að finna heklunál í heystakk, keppni á tíma fyrir 13 ára og yngri. Skráning á staðnum.

14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 16:45

Rúningur og ullarvinnsla Kálfasýning Dráttarvélasýning, sýning á gömlum vélum Klaufskurður á kúm Smalahundasýning Tóti í Keldudal lætur dæluna ganga

Ath. Dagskráin getur tekið breytingum og viljum við því benda gestum á heimsíðuna www.svadastadir.is

www.svadastadir.is

17:00 Húsdýrum gefið, mjaltir og almenn umhirða 17-19:00 Meistaramót í óhefðbundnum hestaíþróttum

V

o

Kvöldvaka 18:30 Veitingasala fyrir kvöldvöku 19:30 Kvöldvaka

-Gísli Einarsson sjónvarpsmaður -Bændafitness - Skemmtikraftar

Opin bú í Skagafirði sunnudaginn 26. ágúst kl. 11–16 Hrossaræktarbúið Hof á Höfðaströnd Loðdýrabúið Urðarköttur á Syðra- Skörðugili Kúabúið Hlíðarenda í Óslandshlíð Sauðfjárbúið Brúnastaðir í Fljótum

Það er enn hægt að vera með á Sveitasælu

Þeim sem hafa áhuga á að taka þátt í Sveitasælu er bent á að hafa samband við Markvert ehf., Guðnýju í síma 8982597 eða Karl í síma 8442461. Einnig í netfangið sveitasaela@mark

Verðskráin Sveitamarkaður / handverksmarkaður kr. 5.000.- borðið er Sýningarsvæði á gólfi kr. 6.000.- fermetrinn með rafmagn Útisvæði kr. 300.- fermetrinn - Ath. Öll verð eru fyrir utan


Vélasýning skag firskra bænda og vélasal a

1–16

nt á 82597 markvert.is

orðið er 70x280 cm. fmagni og netsambandi. ir utan vsk.

Húsdýragarður Sveitamarkaður Handverkssýning

Leiktæki fy rir börn

Smak heim k á agerð skyri u

Smjör

strokkað Skilvinda

Unn geitaifðiðúr u

Geitur k embdar

Búgreinafélögin í Skagafirði Búnaðarsamband Skagafjarðar


GOTT MÁLEFNI

Heiðurskonurnar, Kolbrún Sigurðardóttir, Steinunn Anna Halldórsdóttir og Þórunn Eyjólfsdóttir ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu þann 18. ágúst og safna áheitum fyrir Krabbameinsfélag Skagafjarðar.

Allur ágóði af söfnun þeirra á að renna til Stefáns Jökuls Jónssonar og fjölskyldu

en hann er að glíma við erfiðan sjúkdóm. Þeir sem vilja styrkja Stefán og heita á Krabbameinsfélag Skagafjarðar geta sent sms á númerin 901 1000 (gefa 1000 kr), 901 2000(gefa 2000 kr) og 901 5000 (gefa 5000 kr). Skilaboðin eru áheitanúmer þeirra kvenna sem þið viljið heita á. Kolbrún 2451 / Steinunn 2449 / Þórunn 2531 Einnig er hægt að fara inn á síðuna www.hlaupastyrkur.is fara í flipann einstaklingar og velja nafn viðkomandi og millifæra beint inná reikning eða greiða með visakorti.

Vonumst til að einhverjir sjái sér fært að leggja þessu góða málefni lið. Þökkum veittan stuðning. - Stjórn Krabbameinsfélags Skagafjarðar

TiL SöLu! Lóðin Furulundi 7, Varmahlíð Skagafirði. Gatnagerðargjöld eru greidd. Rafmagn, vatn og klóaklögn eru komin og tengd. Með lóðinni fylgir stórt hjólhýsi og lítið bjálkahús sem er snyrting og geymsla.

Tilboð óskasT Eigendur hafa venjubundinn rétt til að taka eða hafna tilboðum sem berast. Upplýsingar fást í síma 453-8031 eða 845-5499

KjúklingaTILBOÐ alla föstudaga kl. 16-19 1/1 kjúklingur kr. 1000 1/2 kjúklingur kr. 550 Vinsamlegast pantið fyrir kl. 16 í síma 455 4688

Varmahlíð


Kvennareið Stíganda Kvennareiðin verður haldin laugardaginn 25. ágúst. Lagt verður af stað frá hesthúsinu á Syðra Skörðugili kl. 16. Riðið yfir ásinn og upp í Sæmundarhlíð, út Hlíðarveginn og niður hjá Stóru Gröf ytri þar sem við endum túrinn. Léttar veitingar á leiðinni og grill. Verð fyrir ferðina er 3000,-. Auðveld leið og allar konur velkomnar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Fjólu 8970611 eða Helgu Sjafnar 8928178 fyrir miðvikudaginn 22. ágúst. Hlökkum til að heyra frá ykkur.

FRAMTÍÐARATVINNA Fólk vantar til starfa í landvinnslu FISK Seafood á Sauðárkróki til hefðbundinna fiskvinnslustarfa. Vinnutíminn er frá kl. 07:00 – 15:30 Nánari upplýsingar gefur Tómas Árdal í síma 4554411 og á staðnum.

Sunnudagur 19. ágúst

Reynistaðarkirkja Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Stefán R. Gíslason

Rípurkirkja Guðsþjónusta kl. 20.30. Organisti Thomas R. Higgerson

Velkomin til kirkjunnar, Gísli Gunnarsson


Frá b Fag ært úr me v nns al af m ka • i Gæ nnism er ði • Gott kjum! ver ð

Steinsmiðja Akureyrar • Glerárgötu 36 • S: 466 2800 • sala@minnismerki.is • www.minnismerki.is

Narri frá Vestri-Leirárgörðum Tekur á móti hryssum í Saurbæ í Skagafirði út ágúst.

Narri er með 8,36 í aðaleinkunn kynbótadóms meðal annars með 9,5 fet og 9,0 fegurð í reið. Faðir: Kolfinnssonurinn Natan frá Ketilsstöðum (a.e. 8,40). Móðir: Vár frá Vestri-Leirárgörðum (a.e. 8,17) Narri er vel byggður og skörulegur hestur með auðsveipa lund og allar gangtegundir góðar. Nánari upplýsingar veitir: Þórarinn í síma 891-9197

Réttindagæslumaður fyrir fatlað fólk Verður á Sauðárkróki 20. ágúst. Viðtals pantanir í síma 858 1959 eða á netfangið gudrun.palmadottir@rett.vel.is Guðrún

LISTIN AÐ HUGLEIÐA

Fyrri hluti: Lau. 18. ágúst kl. 10:30-12:30 Seinni hluti: Lau. 25. ágúst kl. 10:30 - 12:30 í húsnæði Tónlistarskólans, Borgarflöt, Skr. -ALLIR VELKOMNIR

Námskeiðið er ætlað byrjendum jafnt sem lengra komnum. Kenndar verða einfaldar hugleiðsluæfingar sem miða að því að byggja upp innri frið og styrk sem gagnast við að takast á við áskoranir daglegs lífs. AÐGANGUR ER ÓKEYPIS en kostnaði er mætt með frjálsum framlögum.

Skráning og nánari upplýsingar: S. 860 5180, lotushus@lotushus.is, www.lotushus.is


W O O L S K I N TA N N E RY

SAUÐÁRKRÓKI

Loðskinn auglýsir eftir verkstjóra í framleiðslu á mokkaskinnum fyrir hátískumarkað erlendis

Loðskinn hf. Borgarmýri 5 • IS-550 Sauðárkrókur • Iceland • Tel/Sími +354 453 5910 • Fax +354 453 5626 • www.lodskinn.is

Starfssvið:

•Tengiliður við framkvæmdastjóra •Gæðamál •Mönnun og skipulagning verkefna •Ábyrgð á framúrskarandi þjónustu og góðum starfsanda •Starfsmannasamtöl •Skipulagning starfsmannafunda

Menntunar- og hæfniskröfur:

•Reynsla af sambærilegu starfi •Menntun á sviði mannauðsmála kostur •Geta til að leiða hópa til árangurs •Framsýni og metnaður í starfi •Afburða samskiptahæfni

Upplýsingar veitir Gunnsteinn á staðnum og í síma 864-6016 eða á gunnsteinn@atlanticleather.is

W O O L S K I N TA N N E RY

SAUÐÁRKRÓKI

Loðskinn hf. Borgarmýri 5 • IS-550 Sauðárkrókur • Iceland • Tel/Sími +354 453 5910 • Fax +354 453 5626 • www.lodskinn.is

Sjávarleður og Loðskinn auglýsa eftir starfsfólki

Starfssvið:

Um er að ræða framleiðslu á hágæða fiskleðri, mokkaskinnum, skrautgærum og fleiru til útflutnings og eru okkar viðskiptavinir hátískuhús um allan heim.

Upplýsingar veitir Gunnsteinn á staðnum og í síma 864-6016 eða á gunnsteinn@atlanticleather.is

FIRMAKEPPNI Firmakeppni Stíganda verður haldin laugardaginn 18. ágúst n.k. kl. 14:00 á Vindheimamelum. Keppt verður í pollaflokki, barnaflokki, unglingaflokki, kvennaflokki, karlaflokki og heiðursflokki 60+ (konur og karlar saman) Allir félagar velkomnir með keppnisandann og góða skapið Skráning á staðnum kl. 13:00 og er ókeypis. Firmakeppnisnefnd


FaSteignir til Sölu Bárustígur 13, e.h. Skr. 70,6 m2 þriggja herbergja íbúð.

Hólavegur 8, Skr.

Einbýlishús 104,2 m2 á einni hæð með 28,3 m2 bílskúr.

Skagfirðingabraut 31, Skr.

Einbýlishús hæð og ris, 187,2 m2 með 45 m2 bílskúr.

Víðigrund 4, efsta hæð, Skr.

4 herbergja 94,4 m2 íbúð auk sérgeymslu. Sjá þessa eign og aðrar á heimasíðu fasteignasölunnar undir feykir.is Fasteignasala Sauðárkróks • Suðurgötu 3, Sauðárkróki • Sími 453 5900 & 864 5889 • Ágúst Guðmundsson löggiltur fasteignasali • Anna J. Hjartardóttir sölumaður

Landeigendur. Umráðendur lands. - Viðhald girðinga 2012 -

Viðhaldskostnaður girðinga með tengi- og stofnvegum greiðist að jöfnu af veghaldara og landeiganda. Þeir landeigendur eða umráðendur lands sem lokið hafa árlegu viðhaldi girðinga meðfram tengi- og stofnvegum, og óska eftir úttekt, skulu tilkynna það til fulltrúa sveitastjórna. Fulltrúi Skagafjarðar: Sigurður Haraldsson, Grófargili. Gsm: 861 9836 Fulltrúi Akrahrepps:

Agnar H. Gunnarsson, Miklabæ. Hs.: 895-4123

Fulltrúi Skagahrepps: Vignir Sveinsson, Höfnum. Hs.: 452 4163, Gsm: 822-4163 - Netf.: hafnir@simnet.is Tilkynningar skulu hafa borist ofangreindum fulltrúum í síðasta lagi 1. september n.k. Samkvæmt áliti ríkisskattstjóra eru greiðslur fyrir viðhald girðinga ekki endurgjald fyrir selda vöru og teljast ekki til virðisaukaskattskyldrar veltu. VEGAGERÐIN


Kynnir

Styrkt af

••••••••••••••••••••••••••••• ART FACTORY PARTY • BEEBEE AND THE BLUEBIRDS • BROTHER GRASS • CONTALGEN FUNERAL • DEATH BY TOASTER • DIMMA • DÚKKULÍSUR • EIVØR • ELDAR • GILDRAN • HIDE YOUR KIDS • HLJÓMSVEIT GEIRMUNDAR VALTÝSSONAR • LOCKERBIE • NÓRA • ROCK TO THE MOON • SING FOR ME SANDRA • SKÚLI MENNSKI • SKYTTURNAR • SVERRIR BERGMANN OG MUNAÐARLEYSINGJARNIR • WICKED STRANGERS ••••••••••••••••••••••••••••• DANA ÝR • FÚSI BEN OG VORDÍSIN • GILLON • INK CITY • JOE DÚBÍUS • MYRRA RÓS • SÓLA OG SUNNA • SVEINN RÚNAR • ÞORGERÐUR JÓHANNA ••••••••••••••••••••••••••••• Dansleikir verða á Mælifelli eftir að dagskrá Gærunnar lýkur föstudags- og laugardagskvöld

Miðasala á miði.is • gæran er haldin í húsnæði Loðskinns og sjávarleðri, Borgarmýri 5 - Sauðárkróki nánar á www.gæran.is

DRANGEYJARFERÐIR STEYPUSTÖÐ SKAGAFJARÐAR


AtvinnA Starfsfólk vantar við afgreiðslustörf í kjötborði og á kassa. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum eða í síma 825 4532.

á nÆstunni

Verkefnastjórnun – leiðtogaþjálfun Verkefnastjórnun – leiðtogaþjálfun er fjölbreytt nám, þróað af nordica ráð­ gjöf ehf, ætlað er þeim sem vilja öðlast þekkingu og þjálfun á sviði verkefna­ stjórnunar og efla leiðtogahæfileika sína. það byggir á að efla fjóra megin færniþætti: Stefnumótunarfærni, leiðtoga­ færni, skipulagsfærni og samskiptafærni. námið spannar tvö misseri; unnið er með færniþættina yfir námstímann og áhersla lögð á að kenna aðferða­ fræði verkefnastjórnunar og margvísleg hjálpartæki sem henni tengjast. stór hluti þessarar vinnu er að skoða verkefnastjórnun út frá mannlegri hegðun, tilfinningu og agaðri hugsun og leitast við að þroska leiðtogahæfi­ leika þátttakenda. Í lok náms þreyta nemendur próf sem veitir þeim alþjóðlega iPMa vottun samkvæmt stigi D sem er staðfesting á þekkingu á sviði aðferðafræði verk­ efnastjórnunar. nemendur koma í skólann tvær kennsluvikur á hvoru misseri með nokkurra vikna millibili og á þeim tíma er nemendum ætlað að vinna að verkefnum. námið er metið til 24 eCts eininga. námið hefst 15. október SÓLBORG, NORÐURSLÓÐ 2 600 AKUREYRI IS [+354] 460 8090 FAX [+354] 460 8999 simennt@unak.is www.unak.is/simennt

námið gagnast stjórnendum og millistjórnendum fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka og í daglegu lífi. Kennarar: Dr. Haukur ingi jónasson, cand. theol., s.t.M., C.P.e., sálgreinir, lektor og Dr. Helgi þór ingason vélaverkfræðingur og dósent. Frekari upplýsingar: www.unak.is/simenntun


Smáauglýsingar Íbúð til leigu 3 herbergja, 100m2 íbúð til leigu við Öldustíg 15, efri hæð. Upplýsingar í s: 866-3807 eða franz.valgard@gmail.com Vantar þig geymsluhúsnæði? Tek bíla, húsbíla, fellihýsi, hjólhýsi, tjaldvagna og snjósleða í geymslu. Nánari upplýsingar í síma 852-6162 Laust leiguhúsnæði í boði! Hafið samand við Benedikt í síma 659 3313.

Einbýlishús til lEigu Einbýlishús í gamla bænum á Sauðárkróki er til leigu til lengri eða skemmri tíma frá 1. september. Um er að ræða 100m2 hús á tveimur hæðum með þremur svefnherbergjum. Möguleiki er að leigja húsið með húsgögnum að hluta til. Nánari upplýsingar í síma 899-9845 (Ásdís).

Herbergi til leigu á Sauðárkróki Sér inngangur og bað. Laust um næstu mánaðarmót. Verð kr. 30.000,Upplýsingar í síma 847 8437, Guðný.

Þriðjudagurinn 21. ágúst 16.35 Herstöðvarlíf (2:13) 17.20 Teitur (16:52) 17.30 Sæfarar (6:52) 17.41 Skúli skelfir (31:52) 17.53 Kafað í djúpin (6:14) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Í stríð við fitupúkann (2:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kryddleiðin – Múskat og negull 20.35 Litbrigði lífsins (8:10) 21.30 Golfið 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Brúin (1:10) 23.20 Popppunktur (7:8) 00.25 Líf vina vorra (6:10) 01.25 Fréttir 01.35 Dagskrárlok

06:00 08:00 08:45 16:20 17:10 17:35 18:20 19:10 19:35 20:00 20:25 21:10 22:00 22:45 23:30 00:15 01:05 01:55 02:45 03:10

Pepsi MAX tónlist Rachael Ray (e) Pepsi MAX tónlist Pan Am (9:14) (e) Rules of Engagement (5:15) (e) Rachael Ray Live To Dance (8:8) (e) America’s Funniest Home Videos Everybody Loves Raymond (1:25) Will & Grace (23:24) (e) Cherry on Money Design Star (8:9) Unforgettable (18:22) Jimmy Kimmel Crash & Burn (4:13) CSI (12:22) (e) Teen Wolf (11:12) (e) Unforgettable (18:22) (e) Everybody Loves Raymond (1:25) Pepsi MAX tónlist

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:50 Kalli litli kanína og vinir 08:10 Nornfélagið 08:35 Barnatími Stöðvar 2 08:55 Malcolm in the Middle (20:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (127:175) 10:20 The Wonder Years (14:24) 10:50 How I Met Your Mother (3:24) 11:20 Hot In Cleveland (10:10) 11:45 The Amazing Race (10:12) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance 15:05 Sjáðu 15:35 iCarly (11:45) 16:00 Geimkeppni Jóga björns 16:20 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (17:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (6:22) 19:45 Modern Family (6:24) 20:05 The Big Bang Theory (17:24) 20:25 Mike & Molly (2:23) 20:50 How I Met Your Mother (20:24) 21:15 Bones (8:13) 22:00 Veep (1:8) 22:30 Weeds (5:13) 23:00 The Daily Show: Global Edition 23:25 2 Broke Girls (15:24) 23:50 Up All Night (3:24) 00:15 Drop Dead Diva (11:13) 01:00 True Blood (4:12) 01:50 The Listener (3:13) 02:30 Love Bites (7:8) 03:15 Hung (8:10) 03:45 Bones (8:13) 04:30 The Big Bang Theory (17:24)

Sjónhornið • Útgefandi: Nýprent ehf. Borgarflöt 1, 550 Sauðárkróki S: 455 7171 • Netfang: nyprent@nyprent.is • Upplag 2.500 eintök Auglýsingar birtar með fyrirvara um prentvillur, mynd- og verðbrengl. Auglýsingum skal skilað inn fyrir kl. 16:00 á mánudögum.

Miðvikudagurinn 22. ágúst 16.35 Herstöðvarlíf (3:13) 17.20 Einu sinni var...lífið (7:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (50:59) 18.24 Sígildar teiknimyndir (16:26) 18.30 Skrekkur íkorni (2:26) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Með okkar augum (6:6) 20.05 Læknamiðstöðin (7:22) 20.50 Scott og Bailey (2:8) 21.40 Hestöfl (2:6) 21.45 Sætt og gott 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Grace Kelly 23.10 Winter lögregluforingi 00.10 Fréttir 00.20 Dagskrárlok

06:00 08:00 08:45 16:05 16:50 17:40 18:25 19:15 19:40 20:05 20:30 22:00 22:45 23:30 00:20 01:10 02:00 02:45 03:10

Pepsi MAX tónlist Rachael Ray (e) Pepsi MAX tónlist Real Housewives of Orange Design Star (8:9) (e) Rachael Ray How To Look Good Naked (9:12) Americas Funniest Home Videos Everybody Loves Raymond Will & Grace (24:24) (e) First Family (2:2) Law & Order: Criminal Intent Jimmy Kimmel The Borgias (1:10) (e) Rookie Blue (6:13) (e) CSI (13:22) (e) Royal Pains (16:18) (e) Everybody Loves Raymond Pepsi MAX tónlist

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Ofuröndin 08:25 Malcolm in the Middle (21:25) 08:50 Tommi og Jenni 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (128:175) 10:15 Community (7:25) 10:40 60 mínútur 11:25 Better Of Ted (5:13) 11:50 Grey’s Anatomy (12:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Borgarilmur (3:8) 13:35 Mike & Molly (21:24) 14:00 Gossip Girl (1:24) 14:45 Týnda kynslóðin (9:32) 15:45 Barnatími Stöðvar 2 16:45 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Friends (18:25) 18:03 Ofuröndin 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (7:22) 19:45 Modern Family (7:24) 20:05 2 Broke Girls (16:24) 20:30 Up All Night (4:24) 20:55 Drop Dead Diva (12:13) 21:40 True Blood (5:12) 22:35 The Listener (4:13) 23:15 The Closer (15:21) 00:00 Fringe (9:22) 00:45 Southland (4:6) 01:30 The Good Guys (17:20) 02:15 Undercovers (3:13) 03:00 2 Broke Girls (16:24) 03:20 Up All Night (4:24) 03:45 Drop Dead Diva (12:13) 04:30 True Blood (5:12) 05:25 Mike & Molly (21:24) 05:45 Fréttir og Ísland í dag


Flottar í skólann

JBL hljóðstöð / dokka fyrir Duo

23” Ultrasharp Wide LCD skjár

24.900,Erum með úrval af 69.950,fartölvum og aukahlutum

í verslun okkar að Hesteyri 2.

Hljóðstöð og dokka fyrir Inspiron Duo fartölvuna sem ekki bara hleður Inspiron Duo heldur breytir henni á skjótan hátt í klukku, digital myndaramma eða bara flottan spilara fyrir tónlist og myndefni. • Audio out 2.0 • 7 – 1 Minniskortalesari • 2 x USB 2.0

Dell UltraSharp U2311. Magnaður skjár, frábær fyrir þá sem eru að vinna með ljósmyndir þökk sé IPS (In-Panel Switching) tækninni.

Inspiron Duo Frábær fyrir fermingarfólk. Inspiron Duo er tölva á daginn og tafla á kvöldin.

Dell Inspiron 15R (5520)

129.900,-

Dell Inspiron 15R er með 15,6” skjá, með skjábaki sem hægt er að • Intel ATOM N550 Dual Coreog örgjörvi skipta um kemur með þriðju • 1.5GHz, 1MB L2 Cache kynslóð Core i örgjörva frá Intel. • Intel® NM10 Express kubbasett • 2GB 1333MHz DDR3 vinnsluminni (1x2048) Tölvan kemur með Windows 7 stýrikerfinu • 320GB 7.200rpm harður diskur • 10.1” WLED HDer Multitouch (1366x768) og með snertiskjár innbyggðri vefmyndavél og • Intel NM10 skjástýring hljóðnema fyrir SKYPE samskipti. • Innbyggð 1.3MP vefmyndavél • 2x USB 2.0 • Windows 7 Home Premium (32Bit) • Fáanleg í svörtum eða bláum lit • 3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS / 1 ár á rafhlöðu

Canon Pixma MG5150 Hágæða fjölnota prentari fyrir heimilið. Tengjanlegur við WiFi. Hægt er að prenta báðum megin á skjöl með Auto Duplex til að spara pappír og peninga.

Inspiron M5010

Inspiron N5010

Inspiron N5010

Inspiron N7010

Góð fyrir fermingarfólk með 15,6” skjá og áreiðanlegum AMD V-Series V160 (single core) örgjörva.

Betri fyrir fermingarfólk með 15,6“ skjá og Intel Pentium Dual Core P6200 örgjörva.

Best fyrir fermingarfólk með 15,6“ skjá og Intel Core i3-380M örgjörva.

Best fyrir fermingarfólk með 17,3“ skjá og Intel Core i3-380M örgjörva

119.900,144.900,Lenovo ThinkPad Edge E530 169.900,- 179.900,-

Thinkpad EDGE E530 er nýjast vélin í • 2.53GHz, 800/1333MHz, 3MB SmartCache • 2.13GHz, 1066MHz, L3 3MB SmartCache • 2.53GHz, 800/1333MHz, 3MB SmartCache hinni skemmtilegu Edge línu Lenovo. • Mobile Intel 5 express HM57 kubbasett • Mobile Intel 5 express HM57 kubbasett • Mobile Intel 5 express HM57 kubbasett • 4GB 1333MHz DDR3 vinnsluminni (2x2048) • 4GB 1333MHz DDR3 vinnsluminni (2x2048) • 4GB 1333MHz DDR3 vinnsluminni (2x2048) Stílhreinar línur, fallegir litir og hönnun • 500GB 5.400rpm harður diskur • 320GB 5.400rpm harður diskur • 500GB 5.400rpm harður diskur • 15.6” HD WLED TrueLife skjár (1366x768) • 15.6” HD WLED TrueLife skjár (1366x768) • 17.3” HD+ WLED TrueLife skjár (1600x900) sem stendur uppúr. Edge hentar smærri • 512MB ATI Mobility Radeon HD 5470 skjákort • 1GB ATI Mobility Radeon HD 5650 skjákort • Intel HD skjástýring fyrirtækjum og kröfuhörðum nemendum • Innbyggð 1,3MP vefmyndavél & hljóðnemi • Innbyggð 1,3MP vefmyndavél & hljóðnemi • Innbyggð 1,3MP vefmyndavél & hljóðnemi Ekki glata mikilvægum gögnum. • Windows 7 Home Premium (64Bit) • Windows 7 Home Premium (64Bit) • Windows 7 Home Premium (64Bit) sem kunna að meta styrk, gæði og Alltafeðagott aðlit eiga• afrit ritgerðunum. • Fáanleg í svörtum, rauðum eða bleikum lit • Fáanleg í svörtum, rauðum bleikum Fáanlegaf í svörtum lit notagildi. • 3ja ára ábyrgð / 1 ár á rafhlöðu • 3ja ára ábyrgð / 1 ár á rafhlöðu Stærðir: 8-16 GB.• 3ja ára ábyrgð / 1 ár á rafhlöðu

• 2.4GHz, 1066MHz, L2 512KB Cache • AMD M880G kubbasett • 2GB 1333MHz DDR3 vinnsluminni (1x2048) • 320GB 5.400rpm harður diskur) • 15.6” HD WLED TrueLife skjár (1366x768) • ATI Mobility Radeon HD 4250 skjástýring • Innbyggð 1.3MP vefmyndavél & hljóðnemi • Windows 7 Home Premium (64Bit) • Fáanleg í svörtum, rauðum eða bleikum lit • 3ja ára ábyrgð / 1 ár á rafhlöðu

Minnislyklar og kort

G R Æ J U B Ú Ð I N

www.tengillehf.is

Þ Í N

KJARNANUM HESTEYRI 2 SAUÐÁRKRÓKI & 455 9200

Allar upplýsingar birtar með fyrirvara um prentvillur, myndabrengl og ófyrirsjáanlegar breytingar. Öll tilboð gilda á meðan birgðir endast.

Sjonhornid 31 tbl. 2012  

Sjonhornid

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you