3 minute read

CINEMA BEATS

28Tónlistarmyndir Cinema Beats EFA: Tilnefning Nomination

RIFF sýndi fyrri mynd hans, MY FATHER FROM SIRIUS, árið 2017 RIFF screened his previous film MY FATHER FROM SIRIUS in 2017.

Advertisement

2.10 Háskólabíó 4 14:45 +Q&AHeimildamyndir sem veita innsýn í síbreytilegan heim tónlistarinnar.

KARAOKE PARADISE

KARÓKÍ PARADÍS / KARAOKE PARATÍÍSÍ Einari Paakkanen FI, 2022, 75 min 29.9 Háskólabíó 3 21:40 1.10 Kex Hostel 20:00 +PARTY 2.10 Háskólabíó 2 19:45 +Q&A Evi, reynslumesti karókíhaldari Finna, vill helst faðma sársauka viðskiptavina sinna í burtu. Hún pakkar karókígræjunum niður eina ferðina enn og heldur af stað um norrænt landslag Finnlands – en Finnar hafa fundið einstaka leið út úr einmanaleikanum: Þeir syngja. Evi, Finland’s most experienced karaoke hostess, wants to hug her customers’ pain away. Yet again, she packs her equipment into her car to travel through the northern landscapes of Finland – but Finns have found a unique way out of loneliness: They sing.

HALLELUJAH: LEONARD COHEN, A JOURNEY, A SONG

HALLELÚJA: LEONARD COHEN, FERÐALAG, LAG Daniel Geller, Dayna Goldfine US, 2021, 118 min 2.10 Háskólabíó 1 13:00 3.10 Háskólabíó 1 21:30 Nærmynd af Leonard Cohen dregin upp af óteljandi snertiflötum hans heimsfræga sálms, „Halleluja“ við heiminn: Stórbrotið ferðalag lagsins frá ófundvísri plötuútgáfu yfir á topplista, og hjartnæmar yfirlýsingar listamanna sem lagið á sérstakan stað í hjartanu hjá. An exploration of Leonard Cohen as seen through the prism of his renowned hymn, “Hallelujah” and the song’s dramatic journey from record label reject to charttopping hit; and moving testimonies from artists for whom the song has become a personal touchstone. Krakow FF: Besta heimildamynd Best Doc

KAPR CODE

KAPR KÓÐINN / KAPR Lucie Králová CZ, SK, 2022, 91 min 30.9 Háskólabíó 3 22:00 9.10 Háskólabíó 4 15:15 Ummerki um umdeilda tónskáldið Jan Kapr (1914-88) mæta minningum um kvikmyndir í nýjum óperulögum sem innihalda ofsafengna pólitíska, persónulega og skapandi umbreytingu. Traces of controversial composer Jan Kapr (1914-88) meet with memories of film in new opera songs featuring turbulent political, personal and creative transformation.

TEN

TÍU Dean Deblois IS, 2022, 48 min 2.10 Háskólabíó 1 17:30 +Q&A 4.10 Háskólabíó 3 21:45 Evrópufrumsýning European Premiere

Til að halda upp á tíu ára afmæli fyrstu plötu Of monsters and Men fer hljómsveitin í tónleikaferðalag vítt og breitt um Ísland. Við fylgjumst með, kynnumst innri heimi hljómsveitarinnar og skyggnumst í farsælt og síkvikt sköpunarferli. To celebrate the ten-year anniversary of their first album, Of Monsters And Men’s traveled to far flung locations in Iceland to perform. We get a chance to follow them on their journey – and peek into their personal world and enduring creative legacy.

MEET ME IN THE BATHROOM REWIND & PLAY

HITTU MIG INNI Á BAÐI Dylan Southern, Will Lovelace UK, 2021, 105 min 5.10 Háskólabíó 2 22:00 8.10 Háskólabíó 2 19:30 Velkomin til New York fyrir 11. september. Heimurinn veit ekki af pólitísku og menningarlegu umskiptunum sem munu eiga sér stað hvað úr hverju. Á kaffihúsum, klúbbum og börum í Lower East Side hverfinu safnast saman utangarðsmenn knúnir af metnaði og rokkstjörnudraumum. Welcome to pre-9/11 New York City. The world is unaware of the political and cultural shifts about to occur. In the cafés, clubs, and bars of the Lower East Side, a group of outsiders and misfits convene, full of ambition and rock star dreams. SPÓLA TIL BAKA OG SPILA Alain Gomis FR, DE, 2022, 65 min 30.9 Háskólabíó 4 18:00 8.10 Háskólabíó 4 16:45 2.10 Háskólabíó 3 20:45

Thelonious Monk lendir í París árið 1969. Áður en hann heldur kvöldtónleika sína tekur hann upp þátt fyrir franska sjónvarpsstöð. Í upptökunum birtist hrá, náin mynd af tónlistarmanninum í greipum ofbeldisfullrar smiðju staðalmynda sem hann reynir að flýja. 1969, Thelonious Monk arrives in Paris. Before his evening concert, he recorded a program for French TV. The footage shows him rare, close, in the grip of the violent factory of stereotypes from which he tries to escape.