Page 1

24. - 30. október 2012 43. tbl. 10. árg // Hafnarstræ ti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

25. október til 28. óktóber

Valhoppsdagar á Glerártorgi Glæsileg valhoppstilboð í öllum verslunum Dagskrá laugardaginn 27. október kl. 14:00 Atriði úr söngleiknum Berness? "Já takk, og franskar á milli" kl. 14:30 Atriði úr Skilaboðaskjóðunni, Freyvangsleikhúsið kl. 15:00 UPPBOÐ UPPBOÐ Á valhoppsuppboðum er boðinn upp úrvals varningur sem fyrirtæki á Glerártorgi hafa gefið til styrktar góðu málefni. Aflið, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi varð fyrir valinu að þessu sinni, og rennur söluandvirði þess sem boðið er upp, óskert til samtakanna Uppboðinu stjórnar - FÍLLINN - sá eini sanni

Sjá nánar á glerartorg.is

Glerártorg verslunarmiðstöð | Akureyri | www.glerartorg.is Opnunartímar: Mán.–fös. 10–18.30, lau. 10–17, sun. 13–17 | Opnunartímar Nettó: Mán.–fös. 10–19, lau. 10–18, sun. 12–18


– spjaldtölva fylgir með í kaupunum – Android stýrikerfi, 7” skjár, WiFi 5.0, 1 GHz örgjörvi


OKTÓBERFEST AF SVELLKÖLDUM OKTÓBER Í GLERI MIÐVIKUDAGAR SPYRILL JÓN GUNNAR Fjölbreyttar og skemmtilegar spurningar fyrir alla.

Þú getur unnið miða á "Ég var einu sinni frægur" og margt fleira. Listagili 600 Akureyri Sími 571 0590 WWW.BRUGGHUSBARINN.IS

VIÐBURÐIR AUGLÝSTIR Á FACEBOOK


Jólahlaðborð Fjölbreyttir seðlar Jólahlaðborð - 5.200.Jólamatur - 4.150.Jólahangikjöt - 3.100.-

Pantið í tíma

Hópar og fyrirtæki, smærri og stærri Útvegum sali Sjá matseðla á www.bautinn.is

Bautinn

Veisluþjónusta

www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - S:462-1818


Menningarhúsið Berg á Dalvík auglýsir:

Rekstur kaffihúss í Menningarhúsinu Bergi Menningarfélagið Berg ses. auglýsir eftir rekstraraðila fyrir kaffihús í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík frá og með 23. nóvember 2012. Umsóknarfrestur er til og með 29. október 2012. Umsókninni skulu fylgja hugmyndir um reksturinn og framtíðarsýn ásamt rekstrarlegum forsendum. Rekstraraðili kaffihúss hefur jafnframt séð um húsvörslu í Bergi.

Framkvæmdastjóri í Menningarhúsinu Bergi Menningarfélagið Berg ses. auglýsir eftir framkvæmdastjóra fyrir Menningarhúsið Berg á Dalvík frá 1. janúar 2013. Um er að ræða 50% stöðu. Umsóknarfrestur er til og með 29.október 2012. Í starfinu felst m.a. ábyrgð á rekstri og starfsemi menningarhússins í umboði Menningarfélagsins Bergs ses. Umsóknum um starf skal fylgja ferilskrá.

Nánari upplýsingar veitir Margrét Víkingsdóttir í síma 861 4908 eða á netfanginu berg@dalvikurbyggd.is . Einnig eru upplýsingar á heimasíðunni www.bergmenningarhus.is Umsóknir berist til Margrétar Víkingsdóttur, framkvæmdastjóra, á netfangið berg@dalvikurbyggd.is eða í pósti á heimilisfangið: Menningarfélagið Berg ses. , Ráðhúsi Dalvíkur, 620 Dalvík Menningarhúsið Berg er staðsett í hjarta Dalvíkur. Þar er kaffihús, bókasafn og salur til ýmissa nota. Menningarfélagið Berg ses. sér um rekstur hússins og alla almenna dagskrá. Starfsemin í húsinu hefur verið fjölbreytt frá opnun þess s.s. tónleikar, bíósýningar, fundir, ráðstefnur og myndlistasýningar en náin samvinna er á milli kaffihússins, bókasafnsins og framkvæmdastjóra Bergs um dagskrá hússins.


Fjölskyldudagar Frítt fyrir börnin

Komdu og hittu Nemo. Börn 12 ára og yngri með fjölskyldunni fá fría máltíð af barnamatseðli okkar Hamborgari (120gr.) með frönskum og sósu

Pasta bolognese pasta með kjötsósu

Samloka með skinku og osti frönskum og sósu

Pizza

með 2 áleggstegundum (sósa og ostur innifalið)

Kjúklinganaggar

með frönskum og sósu

Bautinn www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - S:462-1818


opið til miðnættis AllA dAgA á Akureyri

Í Hagkaup á Akureyri færðu allt sem hugurinn girnist. Frábært úrval af fatnaði, skóm, búsáhöldum, leikföngum, skemmtiefni og raftækjum. Alvöru salatbar og girnilegt kjötborð. Öll helstu snyrtivörumerkin og margt fleira.

Þú færð einfaldlega meira úrval í Hagkaup!


Nýir byltingakenndir naglar = Hámarks grip við krefjandi skilyrði Engar málamiðlanir = Meira öryggi

3,1 % betra veggrip á ís 7 % betra grip á ís 3,5 % betra veggrip í snjó

*Miðað við meðaltal árangur þriggja helstu keppinauta á ís, snjó, blautum og þurrum vegi, mælt af Test World Ltd í janúar 2012, dekk stærð: 205/55R16 94T, prófað á: Audi A3. Colmar-Berg og Wittlich, Report No: TW-TT11-MT224

Samanburður við meðaltal frammistöðu þriggja helstu keppinautana*

BJÓÐUM EINNIG:


20% afslรกttur af รถllu barnafatnaรฐi Gildir fimmtudag til laugardags.


Leiður á að fá snjóinn af þakinu? Hér er lausnin: Snjógildrur Margir litir. Selt í metravís Sett upp ef óskað er. blikkras@blikkras.is

Afrekssjóður Akureyrar Stjórn Afrekssjóðs Akureyrar auglýsir eftir umsóknum í sjóðinn. Markmið sjóðsins er að styrkja akureyrska afreksíþróttamenn til æfinga og keppni í íþróttum undir merkjum aðildarfélaga ÍBA, jafnt innanlands sem utan, og veita viðurkenningar fyrir framúrskarandi afrek á undangengnum tólf mánuðum. Umsækjendum er bent á að kynna sér nýja Samþykkt Afrekssjóðs Akureyrar, en sjóðurinn hét áður Afreks- og styrktarsjóður Akureyrar. Samþykkt Afrekssjóðs Akureyrar er að finna á vefslóðinni www.akureyri.is/rosenborg/ithrottamal. Umsóknarfrestur samkvæmt Samþykkt Afrekssjóðs Akureyrar er framlengdur til 1. desember n.k. Umsóknir skulu berast til: Afrekssjóður Akureyrar Rósenborg Skólastíg 2 600 Akureyri


Léttöl

Laugardagskvöld

U G E L I Ð Æ T S HINIR ÓMÓT

r a p Pa

öld

rdagskv a g u la 0 0 6 á loksins aftur

23:00 Húsið opnar kl nganginn af krana m u ld ö k ís f a 1 Miðasala við in erði og 2 fyrir v a ið m f a r u tt og Hringtorgs s 20% afslá in ts r o k a lá b handhafa til kl.01:00 fyrir

Nánari upplýsingar á facebooksíðu 600 Vantar þig sal undir veisluna, fundinn og/eða partýið. 600 skemmtistaður er tilvalinn fyrir smærri og stærri hópa. Hafðu samband í síma 695-1968 og fáðu tilboð.


MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI

Fögnum vetri FYRSTA VETRARDAG

Laugardaginn 27. október kl.14-16 VÍKINGAR Í EYJAFIRÐI Barnaleiðsögn um sýninguna Eyjafjörður frá öndverðu GEFÐU MÉR SAMBAND Örsýning á þróun símtækja KOMDU OG KJÓSTU fallegustu, fyndnustu og uppáhalds myndina þína í sýningunni: MANSTU - Akureyri í myndum Síðasti sýningardagur 10. nóvember

ERTU FUNDVÍS? Finndu falinn hlut! KRÓKAR OG KIMAR MINJASAFNSINS Leiðsögn um húsið VETRI FAGNAÐ Stúlknakór Akureyrarkirkju Gamaldags nammi í kramarhúsi Enginn aðgangseyrir í tilefni dagsins

Allir hjartanlega velkomnir! STOÐVINIR og starfsfólk Minjasafnsins


Fimmtudagurinn 25.október

ALLA HELGIN Ð O B A IL

FRÍTT INN ALLA HELGINA!

MEGA T

i Fimm í fötu á tilboð til 01 alla dagana. Svakaleg tilboð á skjánum!

t s e f r e b ó all t k O á 4.500 k ort ískalda. k r i p u a Þú k rð 10 stóra a! og fæ rist ekki betr Ge

erðlaunginn. v k ö t s r é S sta búnin flotta r i r y f pub quiz með Fílnum.

HALLOWEEN

Fyrstu tíu liðin fá fría teamfötu og aðalvinningur er í boði Bautans.

Rúnar Eff sér svo um að enginn fari snemma heim

Föstudagurinn 26.október

Söngdívan Júlía Árna & Toggi sjá um fjörið þetta föstudagskvöldið.

Mætir þú í búning? Laugardagurinn 27.október

Júlí Árna & Toggi mæta með réttu tónana og ljúka helginni með stæl. Seyðandi tilboð á barnum og þú á Kaffinu.

Fylgstu með okkur á KAFFI AKUREYRI ER TILVALINN STAÐUR FYRIR EINKASAMKVÆMI, AFMÆLI, SKÓLAHÓPA OG AÐRA HÓPA SEM VILJA KOMA SAMAN Á SKEMMTILGUM STAÐ. HAFIÐ SAMBAND VIÐ ADDA Í SÍMA 864 7229 OG FÁIÐ TILBOÐ FRÁ OKKUR.


R I K K A AU G LÝSIR 25. - 27. október

Nú valhoppum við hjá RIKKU fram á sunnudag næstkomandi með

20% afslætti af öllum vörum í versluninni Stórkostlegt tækifæri

Við erum KA-menn, við tippum!

KA félagar! Getraunastarf KA hefst aftur eftir sumarfrí. Leiknar verða tvær innanfélagskeppnir, fyrir og eftir áramót. Tekið er á móti skráningum á netfangið getraunir@ka-sport.is til og með 31. október n.k. Veglegir vinningar! Allar nánari upplýsingar á heimasíðu KA, www.ka-sport.is og á facebook.com/1X2.600

Vertu með í allan vetur!


Allar pizzur á 1.500.-

www.bautinn.is - Hafnarstræti 92 - sími 461-5858 - opið frá 18:00


1982 2012

Ti l b o ð á

d:f i

Lítil dolla á 1 Stór dolla á 000 kr.2000 k r.-

30% afsláttur a f gildir til afmælis klippikorti dagsin s 3. d es

Strúktúra / Hár & Heilsa| Hársnyrtistofa , Snyrtistofa & Nuddstofa | Glerárgata 7 | Sími 462 4660


NÝTT Í

KYNNING Á NÝJUM UMGJÖRÐUM FRÁ

PHILIPPE STARCK OG ALAIN MIKLI

DAGANA 26. OG 27. OKTÓBER

GEISLA

GLERÁRTORGI! FRÁBÆR

NÝ HÖNNUN

KOMDU

MÁTAÐU UPPLIFÐU


Atvinnuauglýsing Litla Kaffistofan auglýsir eftir reglusömum og jákvæðum einstaklingum í störf í afgreiðslu og sal. Ekki yngri en 18 ára. Nánari upplýsingar um störfin fást á Litlu Kaffistofunni milli kl. 14 og 17 fimmtudaginn 25. og föstudaginn 26. október eða með því að senda tölvupóst á litlakaffi@litlakaffi.is. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um fyrri störf og umsagnaraðila, ásamt mynd.

Tryggvabraut 14• Sími 462 2345 • litlakaffi.is


20%

afsláttur af öllum skóm og öllum fatnaði

Glerártorgi / 414 4044


Valhopps tilboð 50% afsláttur af: D&G úrum OBAKU úrum Pandora skarti Ásamt völdum vörum frá Sif Jakobs.

20% afsláttur af

öllum silfureyrnalokkum á valhoppsdögum


VALHOPPSTILBOÐ

dagana 24.-27. október

45% afsláttur af völdum umgjörðum 20% afsláttur af Biometics dagslinsum 15% afsláttur af Ray-ban sólgleraugum 15% afsláttur af Stark og Mikli umgjörðum


Lyf & Glerรกr www.lyfo


Valhopps-tilboð um helgina

20% afsláttur af öllum kaffihitakönnum. Ýmsar gerðir, margir litir.

20% afsláttur

af Magisso kökuþjóninum. Frábær gjafavara.

25% afsláttur

af dúkum með kransamynstri eftir Sveinbjörgu Hallgríms.

25% afsláttur af Magisso tebollanum, tilvalin gjöf fyrir te-unnendur.

Valdar vörur með góðum afslætti á tilboðsborðinu um helgina.


Sílikonform - frábær í bakstur, ísgerð og fleira.

Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Glerártorgi. Muffinsform

Handkrem

frá J.R. Watkins

Glerártorgi 461-2828

Smáralind 588-0550 facebook.com/snudar

Tilboðin gilda frá mið 24. okt - sun 28.okt


Allur Russell fatnaður á 25% afslætti

FULLORÐINS

Bómullar T-BOLIR BUXUR HETTUPEYSUR

verð nú Verð áður 2.490 2.990 4.490 5.990 5.990 7.990

30%uamfsúlálpttuumr af völd

BARNA T-BOLIR BUXUR HETTUPEYSUR

1.490 3.750 5.990

1.990 4.990 7.990

facebook.com/Sportver


Átt þú gamalt myndefni á spólum sem að þú ert hætt(ur) að geta skoðað? N4 býður upp á yfirfærslu á gömlu efni á DVD diska eða harðan disk. Vhs, Hi8, DV, DvCam, Hdv, Sp Beta. Einnig fjölföldun á Cd og DVD diskum.

Hafnarstræti 99-101 // Amarohúsinu // Sími 412 4400


Framsรฆkiรฐ norรฐlenskt


endurskoðunarfyrirtæki Við tökum vel á móti þér

Eno r e h f. · H a f n a r s t ræ t i 5 3 · 6 0 0 Ak u re y r i · s. 4 3 0 1 8 0 0 · w w w. e n o r. i s · e n o r @ e n o r. i s


Ég sé Akureyri - Stoðir samfélagsins

30. október kl:18:30* *Endurtekið á klst fresti

Fyrir þig


Hangikjöt og Berness í Sjallanum

30. nóv., 1. des. og 7. des.

GLÆSILEGT JÓLAHLAÐBORÐ FRÁ GREIFANUM OG

SÖNGLEIKURINN BERNESS? JÁ TAKK OG FRANSKAR Á MILLI

Forréttir

Kryddbökuð bleikja með graslauksdressingu Síld í jólaskapi Önd í plómusósu Grafinn lax með sinnepsdillsósu Saltfisks 'confit' Sveitapaté með rifsgeli Tvíreykt þunnskorið hangikjöt Grafinn nautavöðvi

Aðalréttir

Eftirréttir

Jólagrautur (Ris a la mande) Súkkulaðikaka Greifans með karamellu & rjóma

Meðlæti

Rauðvínssósa, karamellu kartöflur, kartöfluuppstúfur, heimalagað rauðkál, Ora grænar baunir, maískorn, eplasalat, laufabrauð, rúgbrauð, nýbakað brauð, smjör og tapenade

Verð 7.900 kr./mann

Hunangsgljáður hamborgarhryggur Norðlenskt hangikjöt Bökuð önd með sætum kartöflum í mangógljáa Brakandi stökk grísa purusteik Hreindýrabollur í villisveppasósu Kjúklingur í appelsínusósu

Nánari upplýsingar í síma 460 1600 eða á greifinn@greifinn.is


Opið alla virka daga frá 8-14

Gefðu sniðuga jólagjöf í ár!

Merkjum allskonar fatnað, búum til límmiða á bíla, hjól, veggi, tölvur eða bara það sem þér dettur í hug. Kíktu til okkar og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig......það er “allt” hægt

Sunnuhlíð 12h - 603 Akureyri - Sími 499 0231 - GSM 898 5949 - www.facebook.com/fatamerkingar - imprimo@imprimo.is


www.volkswagen.is

sluakstur Komdu í reyn l. 10-18 á föstudag k g kl. 12-16. og laugarda ur í boði Kaffi og klein Nýr Volkswagen up! er lítill að utan og stór að innan Einungis 3,54 metrar á lengd og 1,64 metrar á breidd setur Volkswagen up! ný viðmið í hönnun smábíla með því að sameina nett ytra rými og rúmgott innra rými. Sportlegt útlit sem vekur athygli hvert sem farið er og stílhrein innrétting skilar sér í nútímalegum og ótvíræðum Volkswagen. Hvergi er gefið eftir í kröfum um aksturseiginleika, gæðum né öryggi og því til sönnunar eru einróma hrós bílablaðamanna um allan heim og 5 stjörnu einkunn í árekstrarprófunum EuroNcap. Niðurstaðan er einföld: Volkswagen up! er alvöru smábíll.

Volkswagen up! kostar aðeins

1.990.000 kr. Höldur er umboðsaðili HEKLU á Norðurlandi Þórsstíg 2 · 600 Akureyri · Sími 461 6020


Churchill Pumpa hlaup 26" 3" Mag. 1 laus þrenging 2+1 skot (5+1) Verð: 59.900 kr

Churchill Auto hlaup 26" 3" Mag. 3 þrengingar 2+1 skot (5+1) Verð: 87.300 kr Vinstri handar. . Verð kr 94.300

Churchill Y/U hlaup 26" 3" Mag. 5 þrengingar " Útdragarar " Verð: 136.800 kr

Norfin Innanundirfatnaður Thermo Line Camo Verð 9.900 kr

Churchill Y/U hlaup 26" 3" Mag. 5 þrengingar. " Útkastarar " Verð: 157.200 kr

Norfin Expert Camo Skotveiði galli Verð 49.000 kr Væntanlegur á næstu dögum

Scentlock Flís Peysa Verð 18.900 kr Badland Bakpoki 2200 Verð 49.900

Scentlock Skull Cap Verð 4.890 kr

Badlands “Everything Pocket” Verð 8.990 kr

Vorum að fá ISLANDIA haglaskot í miklu úrvali

Eigum allar stærðir af Rio haglaskotum

Badland Mittistaska Verð 14.900 kr

Verð frá 880 kr

Badlands Rjúpnavesti Verð 34.900 kr Væntanleg á næstu dögum

Scentlock Fóðraðir Vetlingar Verð 8.990 kr

Verð frá 995 kr


NAUTAKJÖT BEINT FRÁ BÝLI

10 kg pakkningar sem henta öllum fjölskyldustærðum

Vörulisti Heimilispakkinn - 19.000 kr

Stóri pakkinn - 1.800 kr/kg

7,2 kíló hakk (600 grömm í poka) 2,8 kíló gúllas (700 grömm í poka)

¼ hluti af skrokk (ca. 35 kg af kjöti) úrbeinaður og tilbúinn í kistuna.

Sælkerinn - 21.000 kr

Grillpakkinn - 22.500 kr

2,5 kg af fínni vöðvum skrokksins eins og fille og innralæri. 5,4 kg hakk (600 grömm í poka). 2,1 kg gúllas (700 grömm í poka).

3 kíló af vöðvum sem eru upplagðir í grillpinna eða tapas spjót. 1 kíló framfille sem er kjörið í piparsteik. 50 stykki af 120 gramma hamborgurum.

Garði í Eyjafjarðarsveit (sama stað og Kaffi kú) • 8673826 • nautakjot.is • naut@nautakjot.is

Leggingsefni Kápuefni Viscose jersey efni í mörgum litum Peysu efni Fullt af fleiri flottum efnum Verið velkomin!

Föndra

I Sunnuhlíð 12 I 603 Akureyri I 462 2204 I fondra@fondra.is


Námskeið fyrir þá sem selja út vinnu, efni og tæki

Raunkostnaður útseldrar þjónustu Að reikna rétt” verð. “

Þetta er námskeið fyrir þá sem selja út vinnu, efni og tæki. Hér er m.a. kennt á forritið TAXTA sem gerir þátttakendum kleift að átta sig á einfaldan hátt á því hver raunkostnaður er að baki útseldri vöru og þjónustu. Taxti er líkan sem byggir á raunverulegum tölum um kostnað úr eigin rekstri. Út frá þeim reiknar TAXTI kostnað og nauðsynlegan hagnað af vöru og þjónustu. Þátttakendur munu að loknu námskeiði geta reiknað út verð á útseldri vinnu starfsmanna, verð á útseldri vélavinnu og vöruverð. Á námskeiðinu munu þeir flytja upplýsingar úr ársreikningum í TAXTA, fá tækifæri til að öðlast góða kostnaðarvitund, skilja forsendur verðmyndunar og hvernig hagnaður verður til. Þátttakendur þurfa að koma með síðasta ársreikning úr eigin rekstri og eru hvattir til að koma með eigin fartölvur en tölvur eru einnig í boði á kennslustað. Kennarar: Staðsetning: Tími: Lengd: Fullt verð: Verð til aðila IÐUNNAR:

Ferdinand Hansen, verkefnastjóri gæðastjórnunar hjá SI Eyjólfur Bjarnason gæðastjóri ÍAV Símey, Þórsstíg 4, Akureyri Föstudagur 9. nóv kl. 14:00 - 19:00 5 kennslustundir 18.000 kr. 4.000

Skráning á idan.is

Forritið TAXTI er hluti námskeiðsgagna.

Skráning á www.idan.is og í síma 590 6400.

Skúlatún 2 - 105 Reykjavík Sími 590 6400 - Fax 590 6401 idan@idan.is - www.idan.is


SKAUTAHÖLLIN Á AKUREYRI Mán. Opið á svellið

Þri.

Mið. 13-15

Fim. 13-15

Skautadiskó

Fös. 13-16

Lau. LOKAÐ*

Sun. 13-17

19:30-21:30

Byrjendatímar deildanna - Nánari upplýsingar á www.sasport.is 18:00

Íshokkí Listhlaup

17.20

16.40

Krulla

20:00

21:00

Hrekkjavökuskautsdiskó föstudagskvöldið 26.október kl.19:30-21:30 Komdu í hrekkjavökubúning eða taktu afleiðingunum! gardag *lokaÐ lau ÍmÓts k vegna hok Skautahöllin á Akureyri · Naustavegi 1 · 600 Akureyri Sími 461 2440 · Gsm 864 7464 · www.sasport.is

12:00


GlæsileGt kjötborð Hagkaup Akureyri

Grísabuff með grænmeti

tilboð

999kr/kg

1599kr/kg

kótilettur í raspi

tilboð

1699kr/kg

2398kr/kg

Grísalundir

tilboð

2299kr/kg

2599kr/kg

Nautainnanlæri

tilboð

2599kr/kg

3499kr/kg

Gildir til 28. október á meðan birgðir endast


Styrkir

til samfélagsverkefna 2013 Norðurorka hf. veitir styrki til samfélagsverkefna, veittir eru styrkir til menningar- og lista, æskulýðsstarfs og góðgerðarmála. Markmið með styrkjum Norðurorku er að styðja við sjálfsprottið starf, starfsemi frjálsra félagasamtaka og framtak einstaklinga sem stuðlar að farsælli þróun samfélagsins, lífsgæðum og fjölbreyttu mannlífi. Umsókn um styrki skal skila á þar til gerðu eyðublaði sem nálgast má á heimasíðu Norðurorku hf. www.no.is (undir tenglinum UM NO) eða í þjónustuveri að Rangárvöllum, 603 Akureyri. 1 2

Með pósti á Norðurorka hf., Rangárvöllum, 603 Akureyri eða sem fylgiskjal með tölvupósti á netfangið no@no.is

Fylgiskjöl með umsókninni má senda hvort heldur sem er í tölvutæku formi með tölvupósti eða með póstlagðri umsókn. Umsóknarfrestur er til og með 12. nóvember 2012

RANGÁRVÖLLUM | 603 AKUREYRI | SÍMI 460 1300 | FAX 460 1301 | no@no.is | www.no.is


Miðvikudagur 24. október Sjónvarpið

15.20 360 gráður 15.55 Djöflaeyjan 16.35 Hefnd (1:22) (Revenge) 17.20 Einu sinni var...lífið (15:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Geymslan 18.25 Hvunndagshetjur (3:6) (We Can Be Heroes) Áströlsk gamanþáttaröð um leitina að manni ársins. Aðalhlutverk leika Jennifer Byrne, Chris Lilley og Mick Graham. e. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Læknamiðstöðin (15:22) (Private Practice V) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. 20.45 Ljóskastarinn 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Rússneski ballettinn (Ballet Russes) Heimildamynd um rússneskan balletthóp sem hraktist frá heimalandinu, fluttist til Monte Carlo og hafði mikil áhrif á þróun danslistarinnar. 00.20 Kastljós 00.50 Fréttir 01.00 Dagskrárlok

18:00 Að norðan 18:30 Matur og menning Stöð 2

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (20:22) 08:30 Ellen (28:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Extreme Makeover: Home Edition (3:26) 10:20 Doctors (11:175) 11:00 White Collar (4:16) 11:45 Lie to Me (18:22) 12:35 Nágrannar 13:00 The Majestic 15:40 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (29:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (22:22) 19:45 Modern Family (22:24) 20:10 Neyðarlínan 20:40 Revolution (4:0) 21:25 Person of Intrest (1:23) (Pilot) Fyrrum leigumorðingi hjá CIA og dularfullur vísindamaður leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. Þættirnir koma úr smiðju J.J. Abrams. Stöð 2 BÍÓ 22:10 Fringe (19:22) 22:55 Breaking Bad (8:13) 11:00 Babe 23:45 Spaugstofan (5:22) 12:30 Amelia 00:10 Pressa (2:6) 14:20 Come See The Paradise 16:30 Babe 00:55 Homeland (3:12) 18:00 Amelia 01:50 Mad Men (11:13) Mögnuð mynd sem byggð er á sannsögu- 02:35 Little Nicky legum atburðum með Hilary Swank og 04:00 The Majestic Richard Gere í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um unga konu frá Kansas, Amelíu Earhart, sem á sér stóra drauma og þegar fjölmiðlakóngurinn George Putnam býður henni tækifærið á að vera fyrsta konan til að fljúga yfir Atlantshafið tekur líf hennar stakkskiptum. 19:50 Come See The Paradise Jack McGurn er uppreisnargjarn verkalýðssinni sem kemur til Los Angeles árið 1936 og fer að vinna í japönsku kvikmyndahúsi hjá Hiroshi Kawamura. Hann heillast af Lily, sem er dóttir Hiroshi, en þeim er óheimilt að eigast samkvæmt lögum Kaliforníu og ákveða því að hlau past á brott til Seattle. 22:00 Sideways 00:05 The Jackal 02:05 The Moguls 03:40 Sideways 05:45 The Jackal

Skjárinn

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:35 Pepsi MAX tónlist 15:05 90210 (22:22) (e) 15:50 Top Gear 18 (3:7) (e) 16:40 Rachael Ray 17:25 Dr. Phil 18:15 Ringer (8:22) (e) 19:05 America’s Funniest Home Videos (26:48) (e) 19:30 Everybody Loves Raymond 19:55 Will & Grace (14:24) 20:20 The 27 Inch Man 21:10 My Mom Is Obsessed (2:6) 22:00 CSI: Miami (5:19) Einn albesti spennuþáttur veraldar þar sem Horatio Caine fer fyrir þrautþjálfaðri rannsóknardeild. Horatio fær mikilvæga vísbendingu í morðmáli sem teygir anga sína til efstu laga stjórnkerfisins í Mexíkó. 22:50 Hawaii Five-0 (2:24) (e) Bandarísk þáttaröð sem byggist á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum. Sérsveitin er kölluð saman á ný af ríkisstjóranum til að hafa upp á öryggissérfræðingi innan Þjóðaröryggis stofnunar Bandaríkjanna. Í ljós kemur að fórnarlambið var á leið til fundar til að afhjúpa meiriháttar ógn sem ríkinu stafar mikil hætta af. 23:35 Johnny Naz (4:6) (e) 00:05 The Borgias (10:10) (e) 00:55 House of Lies (2:12) (e) 01:20 Blue Bloods (8:22) (e) 02:05 Excused (e) 02:30 Everybody Loves Raymond 02:55 Pepsi MAX tónlist

460 1600 Í BEINNI

15:55 Z enit - Anderlecht Meistaradeild Evrópu 18:00 Þorsteinn J. og gestir 18:30 Arsenal - Schalke Meistaradeild Evrópu 18:30Ajax - Man. City Meistaradeild Evrópu 18:30 Borussia Dortmund - Real Madrid Meistaradeild Evrópu 20:45 Þorsteinn J. og gestir meistaramörk


GERÐU VERÐSAMANBURÐ! - FÁÐU UPPLÝSINGAR OG TILBOÐ Á WWW.DEKKJAHOLLIN.IS

Er gripið ekki örugglega í lagi? Við höfum lausnir við allra hæfi

Marangoni 4ICE

Marangoni Meteo HP

Tempra Winterquest

Neglanlegt örkornadekk sem hefur fengið frábæra dóma.

Örkornadekk hannað til vetrar- og heilsársaksturs.

Mjög vel mikróskorið dekk. Amerísk gæðahönnun.

VAXTALAUST

Yokohama IG35

Í gúmmíblöndunni eru loftbólur, kísilagnir og kolefni sem virka vel við íslenskar aðstæður. Frábær naglalaus valkostur!

Negld vetrardekk með einstakri gúmmíblöndu og 16 rása naglamunstri. Einstök hönnun - geggjað grip.

DEKK ÐA

Á

Yokohama IG30

í 6 mánuði*

BETRA I VERÐ

www.dekkjahollin.is AKUREYRI

EGILSSTAÐIR

REYKJAVÍK

REYKJAVÍK

Draupnisgötu 5 462 3002

Þverklettum 1 471 2002

Skeifunni 5 581 3002

Skútuvogi 12 581 3022

2011

*Vaxtalausar greiðslur með kreditkortum VISA eða Mastercard. Lántökugjald 3,5% bætist við kaupverð og greiðslugjald samkvæmt gjaldskrá Borgunar.

Ódýrustu heilsársdekkin eru í Dekkjahöllinni skv. óformlegri könnun DV, 19. september 2012


Fimmtudagur 25. október Sjónvarpið

15.35 Kiljan 16.25 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.15 Konungsríki Benna og Sóleyjar 17.26 Múmínálfarnir 17.36 Lóa (22:52) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.25 Veðurfréttir 18.30 Landsleikur í fótbolta (Ísland - Úkraína) Bein útsending frá seinni leik kvennalandsliða Íslands og Úkraínu um laust sæti í úrslitakeppni EM. 20.35 Andri á flandri - Í Vesturheimi (4:6) (Winnipeg) 21.15 Sönnunargögn (6:16) (Body of Proof II) Bandarísk sakamálaþáttaröð. Meinafræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Detroit 1-8-7 (12:18) Í þessari bandarísku spennuþáttaröð á morðdeild lögreglunnar í Detroit í höggi við harðsvíraða glæpamenn. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Ljósmóðirin (3:6) (Call the Midwife) Breskur myndaflokkur um unga konu sem gerist ljósmóðir í fátækrahverfi í austurborg London árið 1957. 00.00 Krabbinn I (10:13) (The Big C) 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok Stöð 2 BÍÓ

10:30 Smother 12:00 Diary of A Wimpy Kid 13:30 Being John Malkovich 15:20 Smother 16:50 Diary of A Wimpy Kid 18:20 Being John Malkovich 20:15 Get Shorty Chili Palmer er okurlánari í Miami sem er sendur til Los Angeles til að innheimta þar skuld sem kvikmyndaframleiðandinn Harry Zimm hefur ekki greitt. Harry þessi á litlu láni að fagna en hins vegar vill svo til að Chili er mikill áhugamaður um kvikmyndir. Hann hrífst jafnvel af lélegri framleiðslu Harrys og gerir honum tilboð. Chili sleppir því að limlesta Harry og kemur honum þess í stað á toppinn. Það þarf jú hörku til að slá í gegn í Hollywood. 22:00 Bridesmaids 00:05 Window Theory 01:30 Bridesmaids 03:35 Get Shorty

18:00 Að norðan 18:30 Glettur - að austan

Skjárinn

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:45 Dr. Phil (e) 08:05 Malcolm In The Middle (21:22) 09:35 Pepsi MAX tónlist 08:30 Ellen (29:170) 14:20 The Voice (6:15) (e) 09:15 Bold and the Beautiful 16:35 Rachael Ray 09:35 Doctors (12:175) 17:20 Dr. Phil 10:15 Sjálfstætt fólk (24:30) 18:10 America’s Next Top Model 10:55 Cougar Town (19:22) 19:00 Everybody Loves Raymond 11:20 Hank (4:10) 19:25 Will & Grace (15:24) 11:45 Jamie Oliver’s Food Revolution 19:50 Rules of Engagement (15:15) 12:35 Nágrannar 20:15 30 Rock (10:22) 13:00 The Mask Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið 14:45 Game Tíví hefur einróma lof gagnrýnenda. Pete gerir 15:10 Sorry I’ve Got No Head dauðaleit að vískíflöskunni sinni og fær 15:40 Barnatími Stöðvar 2 aðstoð við leitina. Liz þykist vera kærasta 16:25 Ævintýri Tinna Frank svo mamma hans komist ekki að 16:50 Bold and the Beautiful því að hann er að hitta Lynn. Svo kemur 17:10 Nágrannar Jack Kenneth til hjálpar og gefur honum 17:35 Ellen (2:170) góð ráð. 18:23 Veður 20:40 House (6:23) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Þetta er síðasta þáttaröðin um sérvitra 18:47 Íþróttir snillinginn House. 18:54 Ísland í dag 21:30 Johnny Naz (5:6) 19:11 Veður Johnny NAZ fer aftur á stjá eftir áralangt 19:20 Simpson-fjölskyldan (10:22) hlé frá kastljósi fjölmiðla og áreiti 19:45 Týnda kynslóðin (8:24) íslenskra unglinga. Johnny hefur ákveðið 20:10 Spurningabomban (7:21) að taka til sinna ráða og vísa landanum 21:00 The X-Factor (11:26) veginn að varanlegra og betra lífi að 22:30 Halloween ÍBÍZNESKRI fyrirmynd. Hann heimsækir Hrollvekja af bestu gerð en nú leikur sex lönd og dregur fram það besta frá morðinginn Michael Myers lausum hala hverju og einu. Johnny er á söguslóðum eftir að hafa afplánað áratug á viðeigandi Tyrkjaránsins og eins mesta illmennis í stofnun. sögu íslensku þjóðarinnar. Ali Baba, 00:20 Species: The Awakening Aladdin, typpalæknir og múslimskur Spennandi vísindatryllir um unga konu hommi eru meðal þeirra sem Johnny hittir af geimveru uppruna sem verður morðóð á leið sinni að takmarkinu, sem er að þegar hún sleppur óvart úr umsjá vísinda ná til baka því sem eitt sinn var stolið af mannsins sem skapaði hana. íslensku þjóðinni og hefur klofið hana alla 01:55 Swordfish tíð síðan. 03:35 The Mask 22:04 James Bond: Moonraker 05:15 Simpson-fjölskyldan (10:22) 00:10 CSI: Miami (5:19) (e) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 01:00 Blue Bloods (9:22) (e) 01:45 Crash & Burn (13:13) (e) 02:30 Everybody Loves Raymond 02:55 Pepsi MAX tónlist Stöð 2

Til sölu 4 lítið notuð heilsársdekk 185-65-15T 866-0032

Í BEINNI

06:55 Maribor - Tottenham Evrópudeildin 19:00 Liverpool - Anzhi Evrópudeildin 04:30 F1 Indland - æfing 1 Formúla 1


silfuRbeRgi í HöRpu laugardaginn 17. nóv. harpa.is /// midi.is

Hof AKUREyRI

föstudaginn 9.nóv.

menningarhus.is /// midi.is

Rokkveisla aldaRinnaR KLASSÍSKT GULLALDARROKK SEM ENGINN SANNUR ROKKAÐDÁANDI MÁ MISSA AF

Þökkum frábærar viðtökur

Höfum bætt við aukatónleikum föstudagskvöldið 9. nóvember kl. 23 í Hofi Miðasala í fullum gangi á menningarhus.is Flytjendur: Eyþór Ingi / Magni / Páll Rósinkranz / Biggi Haralds / Pétur Guðmunds Hljómsveitin Tyrkja Gudda: Einar Þór Jóhannsson - gítar / Sigurgeir Sigmundsson – gítar / Ingimundur Benjamín

Óskarsson – bassi / Stefán Örn Gunnlaugsson – hljómborð / Birgir Nielsen - trommur


Föstudagur 26. október Sjónvarpið

15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.18 Snillingarnir 17.42 Bombubyrgið 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Andri á flandri - Í Vesturheimi (4:6) (Winnipeg) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Á tali við Hemma Gunn (Raggi Bjarna) Hemmi Gunn og Þórhallur Gunnarsson rifja upp gamla tíma og kynna á ný gesti sem slógu í gegn í þáttum Hemma á sínum tíma. 20.30 Útsvar (Borgarbyggð - Mosfellsbær) 21.40 Dans dans dans - Keppendur kynntir Í þættinum eru kynntir þeir keppendur sem stíga á svið á laugardagskvöld. 21.55 Lewis – Fögur fyrirheit (Lewis: The Gift of Promise) Bresk sakamálamynd þar sem Lewis lögreglufulltrúi í Oxford glímir við dular fullt sakamál. Meðal leikenda eru Kevin Whately, Laurence Fox, Clare Holman og Rebecca Front. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.30 Hverfi níu (District 9) Geimverur sem búa við slæm skilyrði á jörðinni eignast að vini útsendara hins opinbera eftir að hann verður fyrir geimefnaeitrun. Leikstjórar eru Neill Blomkamp og Peter Robert Gerber og meðal leikenda eru Sharlto Copley og Jason Cope. Bíómynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Stöð 2 BÍÓ

10:00 Búi og Símon 11:30 The Last Song 13:20 Dear John 15:05 Búi og Símon 16:35 The Last Song Rómantísk gamanmynd um unga stúlku (Miley Cyrus) sem er send til föður síns (Greg Kinnear) yfir sumarið. Hann er fyrrum konsert píanisti og kennari. Þeim kemur ekki vel saman því hún kennir honum um skilnað foreldra sinna. Þegar hún hittir draumaprinsinn sinn á ströndinni endurvaknar áhugi hennar fyrir tónlist. 18:20 Dear John 20:10 Get Him to the Greek 22:00 Death Becomes Her 23:45 The Gambler, The Girl and the 01:10 Get Him to the Greek 03:00 Death Becomes Her

Skjárinn

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:35 Pepsi MAX tónlist 15:00 Parenthood (1:22) (e) 15:45 My Mom Is Obsessed (2:6) (e) 16:35 Rachael Ray 18:00 Föstudagsþátturinn 17:20 Dr. Phil 18:10 GCB (8:10) (e) 19:00 An Idiot Abroad (6:9) (e) Ricky Gervais og Stephen Merchant eru Stöð 2 mennirnir á bakvið þennan einstaka þátt 07:00 Barnatími Stöðvar 2 sem fjallar um vin þeirra, Karl Pilkington 08:05 Malcolm In The Middle (21:22) og ferðir hans um sjö undur veraldar. 08:30 Ellen (29:170) 19:50 America’s Funniest 09:15 Bold and the Beautiful Home Videos 09:35 Doctors (12:175) 20:15 America’s Funniest Home 10:15 Sjálfstætt fólk (24:30) Videos 10:55 Cougar Town (19:22) 20:40 Minute To Win It 11:20 Hank (4:10) 21:25 The Voice (7:15) 11:45 Jamie Oliver’s Food Revolution 22:55 Johnny Naz (5:6) (e) 12:35 Nágrannar 23:25 Excused 13:00 The Mask 23:50 CSI: New York (10:18) (e) 14:45 Game Tíví 00:40 House (6:23) (e) 15:10 Sorry I’ve Got No Head 01:30A Gifted Man (8:16) (e) 15:40 Barnatími Stöðvar 2 02:20 CSI (2:23) (e) 16:25 Ævintýri Tinna 03:10 Pepsi MAX tónlist 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (2:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (10:22) 19:45 Týnda kynslóðin (8:24) 20:10 Spurningabomban (7:21) 21:00 The X-Factor (11:26) Önnur þáttaröð af bandarísku útgáfunni af þessum sívinsæla þætti en talsverðar breytingar hafa verið gerðar á dómefndinni en auk þeirra Simon Cowell og L.A. Reid hafa ný bæst í hópinn engin önnur en Britney Spears auk bandarísku söngog leikkonunnar Demi Lovato. 22:30 Halloween 00:20 Species: The Awakening 01:55 Swordfish 03:35 The Mask 05:15 Simpson-fjölskyldan (10:22) 05:40 Fréttir og Ísland í dag


Laugardagur 27. október Sjónvarpið

08.00 Morgunstundin okkar 10.30 Hanna Montana 10.55 Dans dans dans 11.05 Á tali við Hemma Gunn 11.55 Útsvar 12.55 Landinn 13.25 Kiljan 14.15 360 gráður (16:30) 14.45 Þrekmótaröðin 15.30 Íslandsmótið í handbolta (Haukar - Akureyri, karlar) Bein útsending frá leik í N1-deildinni í handbolta. 17.30 Ástin grípur unglinginn (55:61) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (12:13) (The Adventures of Merlin III) 20.30 Dans dans dans 21.35 Hraðfréttir 21.45 Djöflaeyjan Bíómynd eftir Friðrik Þór Friðriksson frá 1996 um skrautlegar persónur í braggahverfi í Reykjavík upp úr miðri síðustu öld. Meðal leikenda eru Baltasar Kormákur, Gísli Halldórsson, Sveinn Geirsson, Sigurveig Jónsdóttir, Ingvar H. Sigurðsson og Pálína Jónsdóttir. 23.25 Endurskoðun málsins (All Good Things) David Marks var grunaður um að hafa myrt konuna sína, Katie, árið 1982 en hann var aldrei dreginn fyrir dóm. Í þessari bíómynd er sannleikurinn í málinu leiddur í ljós. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.05 Spenska (Spanglish) Kona flyst með dóttur sína frá Mexíkó til Bandaríkjanna og fer að vinna sem húshjálp á heimili matreiðslumeistara. 03.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 2 BÍÓ

11:20 Toy Story 3 13:05 Gray Matters 14:40 It’s Complicated 16:40 Toy Story 3 18:25 Gray Matters 20:00 It’s Complicated 22:00 The Walker 23:50 Surfer, Dude 01:20 Murder by Numbers 03:20 The Walker 05:10 Surfer, Dude

18:00 - 23:00 Endursýnt efni Stöð 2

07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 10:05 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 10:20 Fjörugi teiknimyndatíminn 10:45 Lukku láki 11:10 Scooby-Doo! Leynifélagið 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 The X-Factor (11:26) 15:10 Sjálfstætt fólk 15:50 Neyðarlínan 16:20 ET Weekend 17:05 Íslenski listinn 17:30 Game Tíví 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:56 Heimsókn 19:13 Lottó 19:20 Veður 19:30 Spaugstofan (6:22) 19:55 Monte Carlo 21:45 Appaloosa 23:40 Field of Dreams 01:25 Austin Powers 02:55 Murder by Numbers 04:50 Spaugstofan (6:22) 05:15 ET Weekend 05:55 Fréttir

Skjárinn

06:00 Pepsi MAX tónlist 09:50 Rachael Ray (e) 10:35 Rachael Ray (e) 11:20 Rachael Ray (e) 12:05 Dr. Phil (e) 12:55 Dr. Phil (e) 13:45 The 27 Inch Man (e) 14:35 Kitchen Nightmares (2:17) (e) 15:25 GCB (8:10) (e) 16:15 Rules of Engagement 16:40 My Mom Is Obsessed (2:6) (e) 17:30 The Voice (7:15) (e) 19:00 Minute To Win It (e) 19:45 The Bachelorette (10:12) 21:15 A Gifted Man (9:16) 22:00 Ringer (9:22) 22:45 Undercover Blues 00:40 Teen Wolf 02:15 Secret Diary of a Call Girl (2:8) 02:45 Excused (e) 03:10 Ringer (9:22) (e) 04:00 Pepsi MAX tónlist Í BEINNI

08:20 F1 Indland - tímataka Formúla 1 11:30 Aston Villa - Norwich Enska úrvalsdeildin 12:55 Hamburg - Kiel Þýski handboltinn 13:45 Arsenal - QPR Enska úrvalsdeildin 13:53 Stoke - Sunderland Enska úrvalsdeildin 13:53 Wigan - West Ham Enska úrvalsdeildin 13:53 Reading - Fulham Enska úrvalsdeildin 16:15 Man. City - Swansea Enska úrvalsdeildin

Smáauglýsingar HERBALIFE - Allar vörur á lager. Tökum pantanir í síma 899-9192 og 466-3000 virka daga 10-18 nema 10 -16 á föstud. Heimkeyrsla í boði. Skráum og þjálfum nýja dreifendur sem þannig geta öðlast stig-lækkandi heildsöluverð. VISA-EURO. Höfum posa og getum tekið símgr. Herbalife - markviss næring og þyngdarstjórnun - S&S sjálfstæð dreifing. Hin – Hinsegin NorðurlandFélag samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks hittist alla miðvikudaga kl. 19.30 á Akureyri í Ungmennahúsinu í Rósenborg, Skólastíg 2, 4 hæð. Fordómalaust umhverfi, allir velkomnir. www.facebook.com/hinsegin SÓLSTEF - ALLT FYRIR GLUGGANN. Myrkvunar og rúllugardínur - Tré og álrimla - gardínur - Plíseraðar - og strimlagardínur. Úrval gardínubrauta og gardínuefna. Mæling - uppsetning - viðgerðir - ráðgjöf. Hröð þjónusta. Opið 10 - 18 nema 10 - 16 föstudaga. Sólstef er Akureyrskt fyrirtæki og við sérsmíðum úr vönduðum efnum. Sólstef, Óseyri 6. Sími 466 3000 solstef@nett.is


Opnunartímar: Mánud. - föstud.: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Um helgar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.550,- / Kr. 1.650,- m. gosi

Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í rauðu karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

3.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.545,- kr. á manninn

3.290,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.545,- kr. á manninn

Tilboð 3

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í rauðu karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

3.490,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 1.645,- kr. á manninn

Ath. Breyting á tilboði kostar 200 kr.

Heimsending eftir kl. 17

2 lítrar af gosi fylgja ef keypt fyrir þrjá eða fleiri! Heimsendingargjald 500,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Sunnudagur 28. október Sjónvarpið

08.00 Morgunstundin okkar 10.10 Með okkar augum (4:6) 10.40 Ævintýri Merlíns (The Adventures of Merlin III) 11.25 Dans dans dans 12.30 Silfur Egils 13.50 Djöflaeyjan (10:30) 14.35 Hrafnhildur 15.45 Jaglavak - Prins skordýranna 16.40 Svört sól 17.00 Dýraspítalinn (7:10) 17.30 Skellibær (50:52) 17.40 Teitur (1:52) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (7:10) (Bonderøven) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.15 Þegar tíminn hverfur Þáttur um Önnu Þorvaldsdóttur sem hlýtur Tónskáldaverðlaun Norðurlandaráðs 2012. 21.00 Ljósmóðirin (4:6) (Call the Midwife) 21.55 Sunnudagsbíó - Leynilíf Walters Mittys (The Secret Life of Walter Mitty) Walter Mitty lætur sig dreyma um að hann sé hetja og lendi í stórkostlegum ævintýrum. Draumurinn rætist þegar dularfull kona fær honum litla svarta bók en hetjulífið er ekki tekið út með sældinni. Bandarísk bíómynd frá 1947 byggð á sögu eftir James Thurber. Nú er verið að endurgera myndina og var hún að hluta tekin upp á Íslandi í sumar. 23.45 Silfur Egils 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Stöð 2 BÍÓ

11:25 Unstable Fables: 12:40 Wedding Daze 14:10 The Majestic 16:40 Unstable Fables: 17:55 Wedding Daze 19:30 The Majestic Áhrifamikil með Jim Carrey í hlutverki handritshöfundar í Hollywood sem missir minnið í kjölfar bílslyss og endar á ókunnum slóðum þar sem fólk virðist þekkja hann afar vel. 22:00 Stig Larsson þríleikurinn 00:25 Little Trip to Heaven, A 01:55 The Contract

18:00 - 23:00 Endursýnt efni Stöð 2

Skjárinn

06:00 Pepsi MAX tónlist 09:39 Rachael Ray (e) 10:29 Rachael Ray (e) 11:15 Dr. Phil (e) 13:44 America’s Next Top Model 14:39 The Bachelorette (10:12) (e) 16:14 Moonraker 18:20 House (6:23) (e) 19:10 A Gifted Man (9:16) (e) 20:00 30 Rock (10:22) (e) 20:25 Top Gear (4:7) 21:15 Law & Order: Special Victims Unit (11:24) 22:00 Dexter (1:12) Áttunda þáttaröðin um dagfarsprúða morðingjann Dexter Morgan sem drepur bara þá sem eiga það skilið. 22:50 Bedlam (1:6) Hrollvekjandi bresk þáttaröð um íbúa fjölbýlishúss sem eitt sinn hýsti geðsjúka. Nýr íbúi flytur í húsið og er sá eini sem sér hina illu anda sem ásækja fólkið á geðspítalanum gamla. Aðalhlutverk eru í höndum Theo James, Charlotte Salt og Will Young. 23:40 Sönn íslensk sakamál (1:8) (e) 00:10 In Plain Sight (5:13) (e) 01:00 The 27 Inch Man (e) 01:50 Blue Bloods (10:22) (e) 02:35 Bedlam (1:6) (e) 03:25 Pepsi MAX tónlist

07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Algjör Sveppi Hello Kitty, Algjör Sveppi 08:05 Svampur Sveins 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Algjör Sveppi 09:40 iCarly (17:25) 10:30 Babe 12:00 Spaugstofan (6:22) 12:30 Nágrannar 12:50 Nágrannar 13:10 Nágrannar 13:30 Nágrannar 13:50 Nágrannar 14:15 Dallas (3:10) 15:00 New Girl (1:22) 15:25 Up All Night (13:24) 15:50 Modern Family (20:24) 16:15 Týnda kynslóðin (8:24) 16:45 Spurningabomban (7:21) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 19:25 Frasier (6:24) 19:50 Sjálfstætt fólk 20:25 Pressa (3:6) 21:10 Homeland (4:12) 22:05 Mad Men (12:13) Fimmta þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karlmennsku. 22:55 60 mínútur 23:45 The Daily Show: Global Edition 00:10 Fairly Legal (8:13) Í BEINNI 00:55 The Newsroom (3:10) 09:10 F1 Indland - kappaksturinn 02:05 Boardwalk Empire (7:12) 13:15 Everton - Liverpool 03:00 Boardwalk Empire (8:12) Enska úrvalsdeildin 04:00 Nikita (17:22) 14:53 Newcastle - WBA 04:40 The Tempest Enska úrvalsdeildin 14:53 Southampton - Tottenham Enska úrvalsdeildin 15:45 Chelsea - Man. Utd. Enska úrvalsdeildin 16:25 Flensburg - Fuchse Berlin Þýski handboltinn 18:00 Sunnudagsmessan 18:55 Spænski boltinn 20:55 Spænski boltinn


Mánudagur 29. október Sjónvarpið

15.30 Silfur Egils 16.50 Landinn 17.20 Sveitasæla (2:20) 17.31 Spurt og sprellað (11:26) 17.38 Töfrahnötturinn (2:52) 17.50 Óskabarnið (10:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Tilraunin – Ofvirkni og athyglisbrestur (3:3) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Ljóngáfuð dýr (1:2) (Super Smart Animals) Lengi vel þótti það fáránleg hugdetta að dýr gætu verið greind. En ekki lengur - nýjustu rannsóknir sýna að dýrin eru mun skarpari en við héldum. Í þáttunum fer Liz Bonnin um víðan völl að leita að greindustu dýrum heims og leggur fyrir þau þrautir sem reyna á skarpskyggnina. 21.05 Dans dans dans - Sigurdansar Sigurdansarnir úr síðasta þætti. 21.15 Castle (30:34) (Castle) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamála sagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn 23.05 Stundin (2:6) (The Hour) Breskur myndaflokkur um njósnir í kalda stríðinu. Sagan gerist árið 1956 og aðalpersónur hennar eru fréttamenn hjá BBC sem komast á snoðir um skuggalegt samsæri. 00.05 Kastljós 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok

Stöð 2 BÍÓ

10:40 Lína Langsokkur 11:55 Fame 13:55 Charlie St. Cloud 15:35 Lína Langsokkur 16:50 Fame 18:50 Charlie St. Cloud 20:30 Virtuality 22:00 The Hoax 23:55 One Last Dance Spennumynd með Harvey Keitel í aðalhlutverki. 01:45 Virtuality Hörkuspennandi framtíðartryllir með Nicolaj Coster-Waldau úr Game of Trones í aðalhlutverki. 03:10 The Hoax

Skjárinn

18:00 Að Norðan 18:30 Ég sé Akureyri Fyrsti þáttur endursýndur

Stöð 2

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (22:22) 08:30 Ellen (30:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (164:175) 10:15 Wipeout USA (5:18) 11:00 Drop Dead Diva (2:13) 11:45 Falcon Crest (14:29) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance 14:25 So You Think You Can Dance 15:50 ET Weekend 16:35 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (30:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:40 Modern Family (23:24) 20:05 Glee (1:22) Fjórða þáttaröðin um metnaðarfulla kennara og nemendur í menntaskóla sem skipa sönghóp skólans og leggja allt í sölurnar til að gera flottar sýningar. 20:50 Fairly Legal (9:13) Önnur þáttaröðin um lögfæðinginn Kate Reed sem hefur náttúrulega hæfileika til að leysa deilumál. 21:35 The Newsroom (4:10) Magnaðir og dramatískir þættir sem gerast á kapalstöð í Bandaríkjunum og skarta Jeff Daniels í hlutverki fréttalesara stöðvarinnar. 22:35 Who Do You Think You Are? 23:35 Modern Family (20:24) 00:00 Anger Management (5:10) 00:25 Chuck (2:13) 01:10 Veep (8:8) 01:40 Weeds (13:13) 02:10 Stargate: The Ark of Truth 03:50 Medium (5:13) 04:35 Glee (1:22) 05:20 Modern Family (23:24) 05:45 Fréttir og Ísland í dag

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:35 Pepsi MAX tónlist 15:25 Parenthood (2:22) (e) 16:10 Minute To Win It (e) 16:55 Rachael Ray 17:40 Dr. Phil 18:30 My Generation (2:13) (e) 19:20 America’s Funniest Home Videos 19:45 Will & Grace (16:24) 20:10 Kitchen Nightmares (3:17) Matreiðslumaðurinn illgjarni Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa rekstri þeirra við. Veitingastaður er við það að fara á hausinn þar til Ramsey kemur og kippir málunum í liðinn. 21:00 House of Lies (3:12) Hárbeittir og ögrandi þættir um hina raunverulegu hákarla í bandarísku viðskiptalífi. Marty Khan er yfirmaður hjá ráðgjafafyrirtæki sem þjónustar stærstu fyrirtæki veraldar. Gosdrykkjafyrirtæki er á leið í endurskipulagningu en ekki eru allir stjórnendur innanborðs. Marty og ráðgjafar hans koma og aðstoða stjórnendur fyrirtækisins að koma fyrirtækinu á réttan kjöl. 21:30 Sönn íslensk sakamál (2:8) Ný þáttaröð af einum vinsælustu en jafnframt umtöluðustu þáttum síðasta áratugar. Sönn íslensk sakamál fjalla á raunsannan hátt um stærstu sakamál síðustu ára. 22:00 CSI: New York (11:18) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Rannsóknarteymið reynir að komast að leyndarmáil auðugrar fjölskyldu eftir að ráðist var inn á heimili hennar. 22:50 CSI (3:23) 23:40 Law & Order: Special Victims Unit (11:24) (e) Bandarískir sakamálaþættir um kynferðisglæpadeild innan lögreglunnar í New York borg. 00:25 Secret Diary of a Call Girl (2:8) 00:55 The Bachelorette (10:12) (e) 02:25 Blue Bloods (11:22) (e) 03:10 House of Lies (3:12) (e) 03:35 Pepsi MAX tónlist


Þriðjudagur 30. október Sjónvarpið

15.50 Íslenski boltinn 16.30 Ástareldur 17.20 Teitur (25:52) 17.30 Sæfarar (15:52) 17.41 Skúli skelfir (40:52) 17.53 Kafað í djúpin (14:14) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Nigella í eldhúsinu (2:13) (Nigella: Kitchen) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 360 gráður Íþrótta- og mannlífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. 20.45 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. 21.25 Krabbinn (9:10) (The Big C III) Bandarísk þáttaröð um húsmóður í úthverfi sem berst við krabbamein en reynir að sjá það broslega við sjúkdóminn. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Njósnadeildin (1:6) (Spooks X) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarfsemi og hryðjuverkamenn. Meðal leikenda eru Peter Firth, Nicola Walker, Shazad Latif, Max Brown, Lara Pulver, Tom Weston-Jones og Alice Krige. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Sönnunargögn (6:16) (Body of Proof II) Bandarísk sakamálaþáttaröð. Meinafræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðalhlutverkið leikur Dana Delany. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.00 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok

18:00 Að norðan 18:30 Ég sé Akureyri - stoðir samfélagsins

Stöð 2

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (1:22) 08:30 Ellen (30:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (165:175) 10:15 The Wonder Years (24:24) 10:40 How I Met Your Mother (13:24) 11:05 Suits (8:12) 11:50 The Mentalist (7:24) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (1:39) 14:25 American Idol (2:39) 15:10 Sjáðu 15:40 iCarly (21:45) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (31:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:45 Modern Family (24:24) 20:05 Modern Family (21:24) 20:30 Anger Management (6:10) 20:55 Chuck (3:13) Chuck Bartowski er mættur í fimmta sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættulegustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 21:40 Burn Notice (1:18) Fimmta þáttaröð um njósnarann Michael Westen, sem var settur á brunalistann hjá CIA og nýtur því ekki lengur yfirvalda. Þetta þýðir að hann er orðinn atvinnulaus og einnig eftirsóttasta fórnarlamb helstu glæpamanna heimsins. Westen nær smám saman að vinna sér upp traust Stöð 2 BÍÓ 10:45 Percy Jackson & The Olympians: á réttum stöðum og er nú sífellt nær því að koma upp um þá sem dæmdu hann The Lightning Thief úr leik á sínum tíma. Og þá er komið að 12:40 Tin Cup skuldadögunum 14:55 Arctic Predator 16:20 Percy Jackson & The Olympians: 22:25 The Daily Show: Global Edition 22:50 New Girl (1:22) The Lightning Thief 23:15 Up All Night (13:24) 18:20 Tin Cup 23:40 Grey’s Anatomy (3:22) 20:35 Arctic Predator 00:25 Touch (1:12) 22:00 The Wolfman 01:10 The Listener (12:13) 23:45 Valkyrie 01:50 Shorts 01:45 Five Fingers 03:20 Goya’s Ghosts 03:10 The Wolfman 05:10 Fréttir og Ísland í dag 04:50 Valkyrie

Skjárinn

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:35 Pepsi MAX tónlist 15:05 Parenthood (3:22) (e) 15:50 Kitchen Nightmares (3:17) (e) 16:40 Rachael Ray 17:25 Dr. Phil 18:15 Rules of Engagement (15:15) 18:40 30 Rock (10:22) (e) 19:05 America’s Funniest Home Videos (26:48) (e) 19:30 Everybody Loves Raymond 19:55 Will & Grace (17:24) 20:20 America’s Next Top Model 21:10 GCB (9:10) 22:00 In Plain Sight (6:13) 22:50 Secret Diary of a Call Girl (3:8) 23:20 Sönn íslensk sakamál (2:8) (e) 23:50 Bedlam (1:6) (e) 00:40 Blue Bloods (12:22) (e) 01:25 In Plain Sight (6:13) (e) 02:15 Everybody Loves Raymond 02:40 Pepsi MAX tónlist

AÐALFUNDUR

SJÁLFSTÆÐISFÉLAGS GRENIVÍKUR & NÁGRENNIS Verður haldinn í litla sal Grenivíkurskóla mánudaginn 29. október nk. Fundurinn hefst kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Vonumst til að sjá sem flesta félagsmenn Stjórnin Í BEINNI

SPORT 19:35 Reading - Arsenal Enski deildarbikarinn


NET-TILBOÐ

SÍMA-TILBOÐ

TVENNU-TILBOÐ

1

2

1

2

16” PIZZA M/3 1.890.-

16” PIZZA M/3 16” HVÍTL.BR. 2.890.-

16” PIZZA M/3 1.990.-

16” PIZZA M/3 16” HVÍTL.BR. 2.990.-

2 X16” PIZZUR M/3 2L GOS 3.990.-

, Pizzahlaðborð alla virka daga látið Pizzur eins og fólk getur í sig kr. með gosi á aðeins 1500 Hlaðborðið er frá kl 11:30 til 13:00

alla virka daga.

Bryggjan | Skipagata 12 | www.bryggjan.is

2 X 16” PIZZUR M/3 2L GOS 4.190.-


12

Fös. kl. 17:20, 20, 22 og 22:40 Lau. - sun. kl. 15:30,17:20, 20, 22 og 22:40 Mán. - þri. kl. 17:20, 20, 22 og 22:40

Fim. kl. 20 og 22:20

16

Mið. kl. 20 og 22:10 Síðasta sýning

Mið. - fim. kl. 20 og 22 Fös. - þri kl. 20

Lau. - sun. kl. 14

10

Mið.- fim. kl. 17:50 Síðasta sýning

Lau. - sun. kl. 15:40

Mið. - þri. kl. 18

Lau. - sun. kl. 14


ð úin/n aá b u t r E kkur finna o

1:00

kl.2 0 1 . 5 2 ur

z i u Q b Pu da K

dag

u Fimmt

id em mæta með K s FRÍTT 10 liðin Fyrstu iz fá 5 í fötu u í pub q

AF LT INN L A T ÍT FR

hjá verður a ía Árn garanterað

0 kl 23:0

Júulr í kvöld og þaðrtenr ema fjör okk ekke verður ð a þ að gir! nni fyl sem he

l 00:00

6.10 k agur 2

Föstud

m l ó H n rman mið

Dj Ár í kvöld og djeagmar hann verðu f geðveikt þ . er allta ið græjurnar v mætir

a

d Laugar

! Y T R A P N

.10 kl gur 27

00:00

E E W O L L A H

rnum. ði a b á i ilboð ryllingsstu u... t á r u drykk eiri eru í h ameftir nótt n e e w o Hall tsen og Dj G ingstóna fr l Dj Knu ða með hryl og ver

rg!a u o halla da y p p Hóar af kraonga21:00 St 00 i 18: l l i m

Opnum mánudaga-föstudaga kl.18:00 · laugardag og sunnudag kl.11:00


JÓLAHLAÐBORÐ GREIFANS Sérsalir í boði fyrir alla hópa Forréttir

Kryddbökuð bleikja með graslauksdressingu Grafinn lax með sinneps-dill sósu Síld í kryddlegi Saltfisks ‘confit’ Sveitapaté með rifsgeli Tvíreykt þunnskorið hangikét Grafið nautafile Önd í plómusósu

Aðalréttir

ur Hunangsgljáður hamborgarhrygg öt gikj Norðlenskt han mí Bökuð önd með sætum kartöflu ljáa góg man Brakandi stökk grísa purusteik Hreindýrabollur í villisveppasósu Kjúklingalundir í appelsínusósu

VERÐ FYRIR HÓPA

Í veislusölum Greifans: Laugardaga og sunnudaga 20-49 manns: 6.050 kr. per mann 50+ manns: 5.750 kr. per mann

Sent „út í bæ”: Laugardaga og sunnudaga 20-49 manns: 5.230 kr. per mann 50+ manns: 4.970 kr. per mann

Leitaðu tilboða fyrir þinn hóp í mat og drykk hjá okkur Nánari upplýsingar og pantanir á www.greifinn.is og í síma 460-1600

Eftiréttir

Jólagrautur (Ris a la mande) mellu Súkkulaðikaka Greifans með kara og rjóma Meðlæti:

r, Rauðvínssósa, karamellu kartöflu rauðkál, kartöfluuppstúfur, heimalagað salat, Ora grænar baunir, maískorn, epla ð, brau akað ,nýb rauð laufabrauð, rúgb di. smjör og tapenade o.fl. tilheyran

www.greifinn.is


Fimmtudags- og föstudagskvöld 25. & 26.október

DÚNDURFRÉTTIR Fimmtudagskvöld: Fyrrihlutinn tileinkaður Jon Lord og Deep Purple Seinnihlutinn Led Zeppelin Tónleikar kl.21.30 Föstudagskvöld: Best of Classic Rock Tónleikar kl.22.00 Miðaverð kr.2900

Laugardagskvöld 27.október

VALDIMAR Útgáfutónleikar kl.20.00 Aukatónleikar kl.23.00

Miðaverð kr.2400 Forsöluverð kr.2000

Forsalan hafin á midi.is og í Eymundsson Græni Hatturinn · Hafnarstræti 94 · Akureyri · 461 4646 · 864 5758 · Facebook.com/grænihatturinn


N4 dagskráin 43 2012